Þjóðviljinn - 20.02.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 3
í eign verkamanna:
Ullarverksmiðjan Gefjun sendir nú á
markaðinn nýtt prjónagarn úr 100% nýsjá-
lenskri ull, sem á erlendum málum hefur
verið nefnd Superwash.
Prjónafatnað úr Gefjunarullinni Superwash
má þvo í þvottavél (ullarstiiling), vinda og
þurrka eins og annan þvott án þess
að flíkurnar hlaupi eða litir renni saman.
Ullin er beitt sérstakri meðferð, þunn efna-
himna leggst utan um hvert ullarhár, og veldur
því að garnið hleypur ekki eða þófnar í þvotti.
Aðrir eiginleikar ullarinnar breytast ekki,
flíkin er mjúk og hlý og endingargóð eins og
önnur ullarvara. Þessum eiginleikum heldur
ullin jafn lengi og flíkin endist.
Gefjunarullin Superwash er mölvarin, hún
upplitast ekki og iitirnir þola þvott án þess
að láta á sjá.
Gefjunarullin Superwash er örlftið dýrari
en annað prjónagarn, en hún tryggir að útlit
og lögun fatnaðarins breytist ekki við þvott.
Reynið þessa nýju framleiðslu og kynnist
þannig nýjum eiginleikum Gefjunarullarinnar
Superwash.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN AKUREYRI
Auglýsingadeildin
Fyrst tóku verkamennirnir viö stjórn fyrirtækisins og geröust siöan
eigendur.
Mótorhjólaverksmiðja
Nytt garn
-með nýja
frd Gefjun
E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E1E]E]E]E]E1E]E1E]E]E]E]E]G]E]E]E]
•Cjjþ- Hvílík múgavél
Múgar i jafna og loftkennda múga og
flýtir þar af leiðandi fyrir þurrkun
heysins.
Sérhönnuð fyrir heybindivéiar og hey-
hleðsiuvagna/ þar sem mótunin verður
betri og afköst miklu meiri, fyrir utan
hvað múgarnir frá vélinni fara betur
með sópvindubúnaðinn, þar sem eng-
ir göndlar myndast eftir hana eins og
aðrar vélar yera.
Engin múgavél fer eins vel með gras-
svörðinn.
Mikil vinnslubreidd: 2.80 metrar.
Sfórír múgar - Jafnir og loftkenndir
Mjög hagstætt verð: Aðeins kr. 216.000
ATH: Eigum fáar vélar á lager til afgreiðslu nú þegar.
Hafið samband við okkur strax og tryggið ykkur KUHN GA 280
stjörnumúgavél nú þegar - áður en það verður of seint.
Kaupfélögin
UM ALLTIAND
Samband islenzkra samvinnutelaga
VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjavik simi 38900
[9(alE[ElsIs[BlBls[B[EÍlB[5ÍlE[Els[ElElE[E[ElElslE[alE[5ÍIa[s[s@[ci
Og allir fá
sömu laun
Einu sinni stóð fram-
leiðsla mótorhjóla með
miklum blóma i Bretlandi.
Nú er aðeins ein
verksmiðja eftir sem
framleiðir mótorhjól- og
hún er í eigu verkamann-
anna sjálfra. Og gengur
vel.
Smærri og stærri verkföll eru
daglegt brauö I breskum fyrir-
tækjum. En ekki i Meriden
Motorcycle Company, sem er
skammtfrá Coventry. Þaö stafar
þó ekki af þvi, aö viö höfum fund-
iö einhvern töfralampa, segir
stjórnarformaöur fyrirtækisins,
Denis Johnson. En hér hjá okkur
vinnur einn fyrir alla og allir fyrir
einn.
Þessi verksmiöja er sú eina
sem eftir er af mótorhjólafram-
leiöendum Bretlands, sem i eina
tiö höföu mikil umsvif. í byrjun
siöasta áratugs framleiddu þekkt
firmu eins og BSA, Norton og
Triumph samtals um 250 þúsund-
ir mótorhjóla á ári hverju. En I
janúar i fyrra gafst Norton Villi-
ers Triump endanlega upp. Eftir
þaö eru 650 verkamenn Meriden-
samvinnufélagsins þeir einu sem
setja saman mótorhjól i Bret-
landi.
Fordæmi þeirra er einkar for-
'vitnilegt. Eöa eins og William
Wilson, þingmaöur fyrir
Coventry segir: Þaö sýnir hverju
verkamenn fá áorkaö ef þeir taka
ábyrgöina i sinar eigin hendur.
Benn kom til hjálpar
A þriggja ára timabili haföi
breska stjórnin variö um sex
miljöröum króna til aö reyna aö
hressa viö mótorhjólafram-
leiösluna. En þessi peninga-
sprauta nægöi ekki til aö rétta
framleiöendur viö I samkeppn-
inni viö japani — til þessa heföi aö
likindum oröiö aö veita helmingi
meira fé, eöa vel þaö. Þaö þótti
Eric Varley iönaöarráöherra of
dýrt spaug, og skrúfaöi hann fyrir
frekari aöstoö.
En verkamennirnir hjá Meri-
den höföu þraukaö fyrir tilstilli
litilsháttar byrjunaraöstoöar. Ar-
iö 1973 höföu þáverandi eigendur
verksmiöjunnar lýst þvi yfir aö
hún gæti ekki boriö sig og yröi
henni þessvegna lokaö. Verka-
menn tóku sig þá til og tóku verk-
smiöjuna á sitt vald; þeir vildu aö
sjálfsögöu ekki sætta sig viö aö
vinnustaöur þeirra yröi lagöur I
eyöi þegjandi og hljóöalaust.
Þetta geröistiseptember 1973. Þá
var iönaöarráöherra Tony Benn,
einn helsti foringi vinstriarms
Verkamannaflokksins. Hann fór
lofsamlegum oröum um „hetju-
lega og stórfenglega baráttu”
verkamannanna og kom því til
leiöar, aö stjórnin veitti þeim
fimm miljón punda lán. Hin „her-
tekna” verksmiöja varö eign
þeirra sem viö hana unnu.
Aðdráttaraf I
Viöskiptavinir verksmiöjunnar
voru I fyrstu tortryggnir, þvi eng-
in hjátrú hefur veriö jafn ræki-
lega útbreidd og sú, aö verka-
menn geti ekki stjórnaö fram-
leiöslu sjálfir. En þeir hafa staöiö
sig ágætlega. 1 fyrra fram-
leiddu þeir 14.000 mótorhjól af
geröinni Bonneville, og seldu þau
aö mestu á bandariskum mark-
aöi.
En þessi tegund ein getur ekki
tryggt öllum Meridenmönnum
nægileg verkefni. Og á hinn bóg-
inn er verksmiöjan full litil til aö
geta lagt fé I aö gera nýjar teg-
undir. Verkamenn hafa gripiö til
þess ráös aö taka upp samstarf
viö Moto Guzzi, italska mótor-
hjólaverksmiöju, og fá hjá henni
tilbúna parta I vissar tegundir
mótorhjóla sem siöan eru saman
settar I Coventry.
Hver verkamaöur i þessu sam-
eignarfélagi fær sem svarar um
Framhaid á 30 siöu
v.