Þjóðviljinn - 20.02.1977, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Blaðsíða 23
Sunnudagur 20. (ebrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 F élagið ísland — DDR gengst fyrir kvikmyndasýningu i fundar salnum i Hótel Holti mánudaginn 21. febrúar 1977. kl. 20.30. Sýndar verða fræðslumyndir frá Þýska Alþýðulýðveld- inu, en þær eru: 1. Vetrariþróttir. Dr. Ingimar Jónsson fylgir myndinni úr hlaði. 2.Svipmyndir frá Berlin, DDR, i minningu Heinrich Heine. Að lokum verða stuttar umræður, og mun Hans Winkler, Chargé d’Affaires a.i. svara spurningum gesta. Félagsmönnum er velkomið að taka með sér gesti. Vinsamlegast mætið stundvis lega. UTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i háspennusimabúnað fyrir 220 kV há- spennulinu Geitháls — Grundartangi. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með mánudeginum 21. febrúar 1977, og kostar hvert eintak kr. 3.000,-.Til- boðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 4. april 1977. Leikiélag MH Drekinn Fjórða sýning i kvöld kl. 20.30 i Mennta- skólanum við Hamrahlið. Miðasalan opin i MH frá kl. 14.00. Simi: 82698. Frœdslufundir um kjorasamninga V.R. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir: Lausar stöður Fóstru til að annast eftirlit með dagvistun á einkaheimilum. Upplýsingar um starfið veitir Margrét Sigurðardóttir, fóstra. Félagsráðgjafi til að starfa i fjölskyldu- deild stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfirmaður fjölskyldu- deildar. Umsóknarfrestur er til 13. marz n.k. Laun samkv. launakjörum borgarstarfs- manna._______________ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.