Þjóðviljinn - 17.03.1977, Side 2

Þjóðviljinn - 17.03.1977, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. mars 1977 HVER ER HEIÐBRÁ? Þjóðviljinn 22. febr. sl. „A máli skal manninn þekkja,” sagöi Hallgrimur Pét- ursson. Og Heiöbrá segir: „Mér finnst skjóta skökku viö, þegar þingmenn sósialista flytja til- lögur á þingi um höft, boö og bönn i sambandi viö áfengis- neyslu.” Er hér átt viö, aö sóslalistar, einkum þó þingmenn þeirra, séu vinsvelgir öörum mönnum fremur? Þegar ég las þessa lof- gerö um , ,hina þörfu tillögu Sól- ness”, varö mér aö spyrja: Hverer þessikona, sem kvartar um, aö „islendingar” geti ekki, vegna þreytu, iesiö bók, horft á sjónvarp, fariö i leikhús eöa sótt fundi? Hún er þó viss um, aö þeir hafi þrek til aö sækja á knæpum þau „mannamót, sem ekki geta fariö fram annars staöar”. Hver er þessi kona, sem andvarpar: „Og hversu ijúflega bjórinn manni um kverkar rennur!”? Varla er hún sóknarkona, með sin lágu laun og ef til vill, 20 þús. húsaleigu. Varla er hún ein þeirra húsmæöra, sem vinna úti á daginn og sinna heimilisverk- um á kvöldin. Og slst er hún ein Hinn umdeildi islenski bjór. af þessum ungu rauösokkum, sem vilja, aö húsbóndinn taki drengilega þátt I heimilisverk- unum á kvöldin. Þetta rausaði ég viö tvær aör- ar kerlingar. En þær sögöu svona: „Hver helduröu aö skrifi svona belging, nema blaöadólg- amir sjálfir? Eöa hver held- urðu, aö hún sé, konan i Vest- urbænum” hjá Mogganum?” Ég tók ekki undir tal kerling- anna um, að blaöamenn Þjóö- viljans séu liklegir til aö mæla með knæpunum 501 draumi Sól- ness. En þarna kemur fram siö- fræöi fjölmiölanna: eitthvað handa öllum. Og bjórvambir eru blaðalesendur eins og aörir. Kristinn Vilhjálmsson er ekki alveg eins rómantlskur og elsk- an hún Heiðbrá. Hann segir: „Kannske er þaö draumur Sól- ness aö f jölga öryrkjum svo um muni.” Þvl trúi ég ekki. En menn, sem halda, að þeir viti ofan i Kröflu, hvaö hún ætlar sér, get- ur dreymt skrýtilega, án þess, aö þá dreymi afleiöingarnar um leiö. Þeirfáu menn, sem á tlma- bili geröu gælur viö flkniefni, meö aulafyndni i blööum, láta nú ekki til sin heyra. Eins mun fara um knæpurómantikina. Hún er svo aumlega væmin. Oddný Guðmundsdóttir. Byggdastefna Framsóknar Aö undanförnu hafa veriö viö- töl I Tlmanum viö unga framá- menn I Framsóknarflokknum. Margir þeirra eru utan af landi og sumir hafa látiö þau cx-ö falla aö Framsóknarflokkurinn sé sá flokkur sem best sé hægt aö treysta til að halda fram merki byggöastefnu. Ekki veit ég hvaö fyrir þessum ungum mönnum vakir aö halda uppi svona mál- flutningien nær er mér aö halda aö þessir blessuðu ungæöingar ætli sér kannski aö komast sjálfir til metoröa I flokknum og hugsi sér aö svona málflutning- ur láti vel I eyrum flokksforyst- unnar, séu sem sagt venjulegir framagosar, en engir hugsjóna- menn. Hitt vita allir sem vilja vita aö þó aö Framsóknarflokkurinn hafi kannski einu sinni veriö byggöastefnuflokkur er hann VERÐLAUNAGETRAUN Hvaö heitir þaö ekki lengur. Hann er venju- legur hentistefnuflokkur. Ailt sem vel var gert í vinstri stjórn- inni i byggðamálum hefur veriö tekiö aftur, tafiö eöa svæft I. núverandi stjórn. Það vita allir sem búa úti á landi. Fyrrverandiframsóknarmaöur Dvergabakki og fólkið í götunni Flestar götur þéttbýlis hafa sin einkenni sem gera þær óllk- ar öörum. Sumar eru þó svo nýjar aö þær eru eins og unga- börn I vöggu, ómótaðar og reynslulausar. Tökum t.d. Dvergabakka I Breiðholti. Það er varla hægt aö sjá aö hann sé gata — svona viö fyrstu sýn — heldur bara nýleg- ar og svipaðar blokkir I bendu þvi aö gatan liggur eiginlega i kross. Svo er hún I litlu frá- brugðin öðrum götum I hverf- inu. Fólkiö, sem býr I Dverga- bakka, er meö öörum orðum ekki fariö aö sétja sinn sérstaka svip á þessa götu. Hér búa barnafjölskyldur sem koma og fara. Hún er enn eins og stuttur viðkomustaður fyrir mjög marga. A daginn er kvikt af börnum hvert sem augaö lltur I Bökkun- um. Svo hægist um og kyrrist upp úr kl. 10 nema hvaö hávaöa- samir unglingar fara stundum I flokkum um hverfiö síöla og halda jafnvel vöku fyrir ibúun- um með ærslum og kátinu. Þar fara mannalegir strákar meö sigarettu á vör og sumir jafnvel meö flösku veifandi I hendi og svalar stelpur sem láta strák- ana kllpa sig — ef vel lætur. En þetta eru bara börn og sum um- komulaus vegna vonsku heims- ins — ef nánar er aö gáö. A daginn eru fiennustór bfla- stæðin auö, á kvöldin full af bil- um. Karlmenn sjást hér sjaldan á daginn nema um helgar. Þá fara þeir i biltrúa með fjöl- skyldu sina eöa bóna bflinn sinn i sólskini á grábláu malbikinu. Sumir eru fullir um helgar. Mæöurnar bjástra allan dag- inn með börnin sin, búa til mat, þvo og skúra, lesa reifara, sauma, kalla reiöilega úti á svölum til óþekkra krakkaorma eða fara með þau yngstu á leik- völl. Þetta hávaðasama samfélag kvenna og barna er kannski megineinkennið á Dverga- bakka. En bara á yfirboröinu. I hveri Ibúö spinna örlaga- nornirnar sinn þráö og skapa einstaklingunum örlög. I hverri sál og I samspili einstaklingana vindast ótal þræðir og hvern dag og hverja nótt gerist eitthvaö sem leggur nýjan þráö I hinn st- óra vef. Þó aö íbúöirnar og blokkirnar séu llkar hver annarri eru ein- staklingarnir ólikir. Jafnframt þvi að umhverfiö setur mark sitt á fólkið fer fólkiö smám saman aö setja mark sitt á göt- una. Þá fer Dvergabakki aö fá á sig svipmót sem gerir hann ólík- an öörum götum og spennandi viöfangsefni þeim sem les hann. GFr. Eins og getið var um hér I blaöinu I gær uröu mistök i skipagetrauninni á þriöjudag og telst sá dagur þvl ekki meö og veröa skipin aðeins fjögur i þessari viku (nr. 27-30). Ef þú veistrétt nöfn þeirra áttu mögu- leika á aö vinna til verölauna. Bókaverðlaunin I þessari viku eru Veturnóttakyrrur eftir Jónas Árnason I útgáfu Ægisút- gáfunnar. Sendu úrlausnir i vikulok til Póstsins, Þjóöviljan- um Siöumúla 6. Dregið veröur úr réttum lausnum. Þetta skip er oft nefnt f fréttumum þessar mundir.enda vel þekkt aflaskip. ALDARSPEGILL Ur íslenskum blöðum á 19. öld AUGLÝSING. — Af því að margir hafa beíiS mig um ýmsa smákvetlinga eptir mig, ;enn mjer er eigi hægt a& fullnægja óskum þeiria meb a& gefa mörgum afskript af þeim, þá hcfi jeg f hyggju aö gefa út á prent cina cfea tvær ark- ir mcö ýmislegt þessliáltar, f þeirri von a& þeir eigi BÍ&ur fyrir þa& mæti gó&uin vi&- tökum kunningja minna. — Enn jafnframt óska jcg, a& þeir scro kynnu a& liafa í hönd- um, hvort heldur þa& væri kvæ&i e&ur stakar vísur cptir mig, a& gjöra mjer þá þjenustu- scmi a& senda afskript af þciin til rilstjóra Nor&anfara vi& fyrsta tækifæri. Staddur á Akurcyri 1G. ágúst 1870. •I. Mýrdal til heimilis a& iiöfn í Sigluíir&i. Norðanfari 20. ágúst 1870

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.