Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 13
Fimmtudagur 17. mars 1977 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13 Leikritid í kvöld: utvarp Skuldaskil eftir STRINDBERG Fimmtudaginn 17. mars kl. 20.05 verður flutt I útvarpinu leikritið „Skuldaskil” eftir August Strindberg I islenskri þýðingu Geirs Kristjánssonar. Leikstjóri er GIsli Alfreðsson. Með stærstu hlutverkin fara þau Gunnar Eyjólfsson, Baldvin Halldórsson, Sigurður Skúlason og Helga Stephensen. Flutn- ingur leiksins tekur um 40 minútur. Þetta er gamansamt leikrit öörum þræði. Frægur visinda- maður kemur heim úr langri ferö. Hann haföi fengiö lán hjá bróöu sinum i gamla daga og nú býst bróöirinn viö aö hann endurgreiði lánið, enda er hann á ýmsan hátt illa staddur vegna þessarar greiöasemi. Prófessorinn lofar öllu fögru, en hann hefur i mörg horn aö lita, þvi aö margir vilja nú þekkja hann frægðarinnar vegna. Strindberg fæddist i Stokkhólmi áriö 1849. Að loknu stúdentsprófi stundaöi hann nám i læknisfræði um skeiö, en fékkst siðar m.a. viö kennslu og blaöamennsku og starfaöi viö Konunglega bókasafniö i Stokkhólmi árin 1874 til 1882. Fyrsta leikrit hans, „I Rom”, Geir Kristjánsson GIsli Alfreðsson. 7.00 Morgunútvarp, Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyöa Ragnarsdóttir byrjar aö lesa söguna „Siggu Viggu og börnin i bænum” eftir Betty McDon- ald i þýöingu Gisla ólafs- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir viö Ingvar Hallgrims- son fiskifræöing um rækju. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Attilio Pecile og Angelicum hljómsveitin i Milanó leika Tilbrigöi l c- dúr fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Rossini, Massimo Pradella stj./ St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur Hljómsveitar- kvartett i D-dúr eftir Doni- zetti, Neville Marriner stj./ Sinfóniuhljómsveitin i Pitts- borg leikur Sinfónlu nr. 4 i As-dúr eftir Mendelssohn, William Steinberg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjall frá Noregi.Ingólf- ur Margeirsson tók saman. Flytjendur meö honum: Börkur Karlsson og Stein- unn Hjartardóttir. 15.00 Miðdegistónleikar.Tékk- neska kammersveitin leikur Serenööu fyrir strengjasveit i Es-dúr op. 6 eftir Josef Suk, Josef Vlach stjórnar. John Ogdon og Konunglega fllharmoniusveitin i Lundúnum leika Pianókon- sert nr. 1 eftir Ogdon, Law- rence Foster stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 öryggismál byggingar- iðnaðarins. Sigursveinn Helgi Jóhannesson málara- meistari flytur fyrr erindi sitt: Þáttur kemisku efn- anna. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt.Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eftir Jón Ásgeirsson, Jó- hann Ó. Haraldsson, Sigurð Þóröarson, Arna Björnsson, Skúla Halldórsson og Sig- valda Kaldalóns. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. 20.05 Leikrit: „Skuldaskil” eftir August Strindberg. Þýöandi: Geir Kristjáns- son. Leikstjóri: Gisli Al- freösson. Persónur og leik- endur: Axel: Gunnar Eyjólfsson, Ture: Siguröur Skúlason, Lindgren: Bald- vin Halldórsson, Anna: Helga Stephensen, Ungfrú Cecilia: Margrét Guö- mundsdóttir, Kærasti hennar: Hákon Waage, Ungfrú Maria: Þóra Friö- riksdóttir, Kammerjunk- ari: Bessi Bjarnason, Þjónn: Randver Þorláks- son. 20.45 Kammersveitin i Stutt- gart. Guömundur Jónsson pianóleikari kynnir hljóm- sveitina og stjórnanda hennar, Karl Munchinger, i tilefni af tónleikum hljóm- sveitarinnar I Reykjavík i þessum mánuði. 21.30 Hugsum um það. Gisli Helgason og Andrea Þóröardóttir sjá um þáttinn og ræöa viö fyrrverandi eiturlyfjaneytanda, sem segir sögu sina af fikniefna- neyslu og afbrotaferli. — Aöur útv. 24. f.m. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (34). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson. Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisöguhansogbréfum (9). 22.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 9. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. August Strindberg. var frumsýnt árið 1870, en alls skrifaöi hann um 60 leikrit, stór og smá. 1 hópi þeirra þekktustu eru „Fröken Júlia”, „Faöir- inn”, „Sá stekasti” og „Dauödansinn”, en þau hafa öll veriö sýnd hér. 1 siöari verkum slnum fjarlægist Strindberg veruleikann. Næmur hugur hans þoldi ekki þá feiknabyrði sem á hann var lögö. Skáldiö var slleitandi aö innri friöi, en tókst aldrei að öölast hann. Strindberg lést áriö 1912. Otvarpiö hefur áður flutt eftir hann „Fröken JúIIu” 1938, „Páska” 1956, „Fööurinn” 1959. „Brunarústina” 1962 og „Kröfuhafa” 1965. Vid sjóinn: RÆKJAN Ingvar Hailgrimsson. Þátturinn Við sjóinn er á dag- skrá kl. 10.25. Aö þessu sinni ræöir umsjónarmaöur hans viö Ingvar Hallgrimsson, fiskifræö- ing, um rækjuna sem verður æ nikilvægari þáttur I veiöum okk ar og er sérstaklega llfakkeri nokkurra byggöarlaga á land- inu. Spjall frá Noregi Frá Noregi. Ingólfi Margeirssyni er margt til lista lagt og meöai annars hafa vel unnir fréttapistlar hans og þættir frá Noregi I útvarps- dagskránni vakiö athygli. I dag kl. 14.30 er Ingólfur enn á ferö- inni meö Spjall frá Noregi og kennir þar ýmissa grasa. Flytj- endur meö honum aöþessu sinni eru Börkur Karlsson og Stein- unn Hjartardóttir. Greek Architecture. A.W. Lawrence. The Peiican History of Art. Penguin Books 1973. Þetta er þriðja útgáfa þessarar bókar, endurskoöuö. Ritiö spannar ilmabil griskrar bygg- inigarlistar frá landnámi hellena og egiskrar byggingarlistar fram til valdatöku rómverja á hellenlsku rlkjunum. Hér er fyrst rakin saga egiskrar byggingar- listar I heild fram tii landnáms hellena, og er þriöjungur ritsins helgaöur þvl efni. Höfundurinn rekur þróun hofanna, frá mjög frumstæöum byggingum til þess aö þau veröa kórónan á sköpunarverki hellenskrar byggingarlistar. Hann rekur einnig breytingar sem veröa á skipulagi borga eftir þvi sem tlmar Uöa og fram á daga Alexanders mikla. Sérkaflar fjalla um hringleikahúsin og varnarmannvirki. Höfundurinn tók þátt I upp- greftrinum I Ur, starfaöi sem kennari viö Cambridge-háskóla og slöast viö háskólann á Gull- ströndinni nú Accraháskóla. Efniö sem hann ræöir I þessari bók hefur veriö fjölda manna til- efni til samantekta. og stööugt bætast við nýjar heimildir um griska byggingarlist meö fornleifauppgreftri, svo aö þaö er engin vanþörf á bók sem þessari. 152 myndslöur fylgja textanum, s.varthvltar, uppdrættir fylgja meö textaslöum Pelican History of Art er fullkomnasta listasaga sem nú er aö koma út. Mikill hluti hinna 48 upphaflega ætluöu binda eru nú komin út og þau eru einnig gefin út i kiljuformi. Fyrstu útgáfur ritanna eru uppseldar, nema þau nýjustu og eru þvi gefin út aftur endurskoöuð. Redburn. His First Voyage. Being the Sailorboy Confessions and Reminiscences of the Son-of-a- Gentleman, in the Merchant Service. Edited With an Introduction by Harold Beaver. Penguin Books 1976. Allir kannast viö Moby Dick bæöi á frummálinu og ekki slöur I ágætri þýöingu þess fyrrum vin- sæla og ágæta yfirvalds og manns Júliusar Hafsteins. Þessi saga er taiin vera skáldsaga aö nokkru byggö á eigin reynslu, þvl aö höf- undurinn lét skrá sig sem „dreng” á seglskipið St. Law- rence þann 3ja júnl 1839. Skipiö lagöi út frá New York þann 5ta júnl og „drengurinn” kom svo aftur til heimahafnar meö þvi góöa skipi 1. október s.á. Höfund- urinn var þegar þetta gerðist 19 ára gamall. Þaö var ekki fyrr en 1849. eftir aö hann haföi gefiö út tvær metsölubækur og eina mis- heppnaöa. aö hann tók sig til og skrifaöi þessa sögu um fyrstu ferö sina um úthöfin i skáldsögubún- ingi. Sögunni var tekið ágætlega, hún kom út 1849 og þaö haföi tekiö höfundinn tiu vikur aö skrifa hana. Hér segir frá messadreng sem leggur af staö út á hafiö fullur hrifningar á sjómennsku og sjó- mannalífi,en snýr aftur vonsvik- inn og lítt hrifinn af ruddalegu llfi farmanna á þeim timum og reynslunni rikari af kynnum sin- um viö hálflif þaö sem þrúgaöur öreigalýöurinn liföi I Liverpool og London. Sagan er gefin út meö góöum inngangi og athugagrein- um. Bókin er sú 105ta I bókaflokki Penguin útgáfunnar „The Penguin English Library”. Joseph von Eichendorff: Samtliche Gedichte. Her- ausgegeben von Wolf- dietrich Rasch. Deutscher Taschenbuch Verlag 1975. List Eichendorffs er fólgin I einfaldleika og kliðar málsins tvinnuö fullkomnun formsins. Náttúrudýrkunin nálgast það aö veröa svo samtengd kveikju sinni aö sumir hafa viljaö nefna list skáldsins náttúrulist, aörir telja næturgalann syngja I ljóöum hans. Þetta er smekkleg og vönd- uö útgáfa, eftirprentun Carl Hanser útgáfunnar frá 1971. ERLENDAR bækur A Historyof Christianity. Faul Johnson, Weidenfeld and Nicolson 1976. Paul Johnson skrifaöi fyrir fá- um árum ágæta bók um englend- inga, sem hann kallaöi The Off r- shore Islanders, hanr: hefur einn- igsett saman bók um Elisabetu I. Hann var ritstjóri við New States- man frá 1965-70. Johnson tekur sér nú fyrir hendur aö semja bók um sögu kristninnar. Þetta er af- ar viöamikiö verkefni og krefst mikiilar samþjöppunar efnis og úrdráttartækni þegar rekja skal þessa sögu I einu bindi. Höfundur- inn segir I formála aö hann leiti sannleikans eins og sú ieit ætti einmitt aö votta trúarstyrk krist- ins manns, allur feluleikur sé rétt kristnum manni óþarfur. Hann rekur sögur af klerkum, sem hafi reynt að forða öörum frá þvi aö lesa andkristin rit og telur aö þaö votti ekki aöeins takmarkaö skyn þeirra heldur einnig trúarveik- leika. Meö þessum formála hefst svo ritið, sem spannar rúmar fimm hundruöslður og veröur þvi mjög úrdráttarkennt, en höfund- ur leitast viö aö fjalla um höfuö- þemun og skýra og skilgreina hversu kristnin er samtvinnuö evrópskri menningu og mati, þaö sé I rauninni litt gjörlegt aö aö- skilja evrópska menningu krist- inni menningu. Fyrsti hluti bókarinnar fjallar um starf og kenningar Krists og framhald kenninga hansog viöbót þá viö þær sem Páll og fleiri mótuöu. SiÖan rekur hann sögu kirkjunnar meöan hún starfaöi neöanjaröar, ofsótt og hædd af herrum veraldarinnar, til þess, aö hún er gerö aö höfuöhækju fall- andi heimsveldis. Siöan hefst kirkjan til heimsveldis, veröur yfirbjóöandi kónga og annarra fursta þessa neims. Sumir höf- undar héldu þvi fram aö um leið og kirkjan „eignaöist öll riki ver- aldar” hafi hún glataö sái sinni. Hún varö auöugasta stofnun Evrópu og hlaut þvi aö snúast til andstööu viö öll þau öfl sem ógn- uöu auðveldi hennar og áhrifum og með andstööunni magnaöi hún andskotaflokkinn. Heimsmynd hennar úreltist og Iheldni hennar jók á spennuna milli hennar og þeirra afla samfélaganna, sem byggöu á staöreyndum nýrrar heimsmyndar. Meö siöaskiptun- um aölagast mótmælendakirkj- urnar rikisvaldinu og glata sjálf- stæöi sinu gagnvart þvi, og rétt- læta ýmis samfélagsfyrirbrigöi, sem kaþólska kirkjan haföi for- dæmt. Höfundur ver talsveröu rúmi til aö fjalla um kirkjuna I löndum engilsaxa, og lýkur bók- inni meö útlistunum á hugsanleg- um gangi mannkynssögunnar án kristninnar, en visinn aö þeirri mynd má eygja I ýmsum fyrir- brigöum tuttugustu aldar. Evrópubúar og afkomendur þeirra I öörum heimsálfum hafa lifaö undir mismunandi irkjuaga I margar aldir beint og óbeint. Allt frá þviað mesta bylting veraldar- sögunnar hófst meö kenningum Krists og arftaka hans og baráttu hinnar alþjóölegu kirkju fyrir breyttu manngildismati hafa þessar kenningar á löngum tima ■ sett mark sitt á viðhorf manna til hvors annars, þrátt fyrir öll frá- vikin og hræsnina. Þrátt fyrir allt varöveitti kirkjan hugsjónina um mannhelgina, og nú þegar áhrifa- vald þessarar fornu stofnunar fer rýrnandi þá má ætla aö kenn- ingar gyöingaspámanns frá 19. öld beri I sér visinn aö næstu stór- byltingu, sem tryggi efnahags- legar forsendur mannhelginnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.