Þjóðviljinn - 11.05.1977, Síða 6
6 SIÐA — ÞÍÓÐVILJINN Miövikudagur XI. mai 1977
N áttúr uv erndarr ád
einnig sniðgengið á
lokastigi
Sennilega hefur þaö ekki einu
sinni hvarflaö aö neinum þing-
manni utan sjálfs kisiljárns-
hringsins aö til greina kæmi, aö
rlkisstjórnin myndi ekki uppfylla
öll skilyröi Heilbrigöiseftirlits
rlkisins og Náttúruverndarráös
viö veitingu starfsleyfisins, og þvl
veriö áhyggjulitlir um þá hliö
málsins, minnugir þess aö sjálfur
heilbrigöisráöherra haföi þá fyrir
skemmstu lesiö þingheimi ugg-
vænlega skýrslu Heilbrigöiseftir-
lits rlkisins um afleiöingarnar af
sinnuleysi valdhafanna um
mengunarvarnir viö álveriö I
Straumsvlk. Þó spuröist þaö út er
á leiö, aö hæstv. iönaöarráöherra
stæöi I stappi viö heilbrigöisyfir-
völdin 'um starfsleyfi verksmiöj-
unnar, aö þaö yröi samiö meö til-
liti til arösemivona hluthafa. Sú
varö einnig reynslan á, aö umsögn
heilbrigöisráöuneytisins um
starfsleyfiö fékkst ekki einu sinni
afhent I iönaöarnefnd neörideild-
ar. Ráöuneytiö synjaöi fulltrúa
Alþýöubandalagsins I nefndinni
um eintak af ritinu. Fulltrúar
annarra flokka i nefndinni létu sig
máliö engu skipta. Eftir aö þeir
höföu skrifaö undir nefndarálit
þar sem lagt var til aö frumvarp-
iö yröi samþykkt, fengu formenn
beggja iönaöarnefnda Alþingis
sitt eintakiö hvor afhent sem
trúnaöarmál. Eftir snarpar um-
ræöur utan dagskrár I sameinuöu
þingi fékk Siguröur Magnússon,
fulltrúi Alþýöubandalagsins I iön-
aöarnefnd loks afhent eintak af
umsögninni, klukkan 11 aö
morgni sama dags og nefndar-
álitiö var tekiö til annarrar um-
ræöu I neörideild. Þar sagöi Þór-
arinn Þórarinsson formaöur
þingflokks Framsóknarflokksins,
sem jafnframt á sæti I iönaöar-
nefndinni, frá þvl aö hann heföi
undirritaö nefndarálitiö þegar
fyrir páska, vegna þess aö hann
teldi sig hafa gengiö úr skugga
um að starfsleyfiö væri I sam-
ræmi viö vilja heilbrigöiseftirlits-
ins. Hann teldi sig ekki þurfa aö
lesa umsögn heilbrigöiseftirlits-
ins þar eö hún væri sennilega svo
tæknilega oröuö aö hann myndi
ekki skilja hana. Benedikt
Gröndal, iönaöarnefndarmaöur
Alþýöuflokksins og formaður
hans, sagöist hafa spurt Hrafn V.
Friöriksson lækni, forstööumann
heilbrigöiseftirlitsins aö þvl I
slma hvort hann væri ánægöur
meö starfsleyfiö — og fengið já-
kvætt svar. Sömu skýringu gaf
Ingólfur Jónsson, fulltrúi Sjálf-
stæöisflokksins og formaöur iön-
aöarnefndardeildarinnar. Sjálfur
synjaöi hann þverlega fyrir það
aö forstööumaður heilbrigðis-
eftirlitsins fengi aö koma á fund
iðnaöarnefndar til þess aö skýra
viöhorf sln til starfsleyfisins.
Þaö var þvl ekki fyrr en neðri-
deild Alþingis, sem skipuö er
tveimur þriöju hlutum þing-
heims, haföi samþykkt frum-
varpið viö þriöju umræöu, aö
Hrafn V. Friöriksson yfirlæknir,
forstööumaöur heilbrigöiseftir-
litsins, fékk tækifæri til aö koma
viöhorfi stofnunar sinnar á fram-
færi við Alþingi á iðnaöar-
nefndarfundum efrideildar. Kom
þá I ljós svo sem vænta mátti aö
forsvarsmenn stjórnarflokkanna
höföu rangfært ummæli hans um
svarfsleyfiö svo aö til stórlyga má
jafna, og aö kröfur hluthafa voru
teknar framyfir tillögur heil-
brigöiseftirlitsins I a.m.k. 12 mik-
ilsveröum greinum sem varöa
hollustuhætti og umhverfisvernd
við útgáfu starfsleyfisins.
Um ráðherraleyfi til að
reka hættulegan vinnu-
stað méð miklu tapi.
Aður hefur veriö vitnaö I um-
mæli forystumanna stjórnar-
flokkanna og Alþýöuflokksins á
þá lund, aö þeir byggöu samþykki
sitt viö járnblendiverksmiöjunni
á stuöningi Heilbrigöiseftirlits
rlkisins viö starfslevfi heil-
brigöismálaráöherra. Nú er að
segja frá viöræðum iönaöar-
nefndar efrideildar I viöurvist
Jóns Steingrlmssonar forstjóra
járnbl. fél. viö Hrafn V. Friöriks-
son yfirlækni, forstööumann heil-
brigöiseftirlitsins, ólaf Olafsson
landlækni, Eystein Jónsson for-
mann Náttúruverndarráðs og Pál
Sigurösson lækni, ráöuneytis-
stjóra heilbrigöisráöuneytisins,
sem leyfi þetta gaf út.
Aöspurður hvort rétt væri eftir
honum haft aö hann væri ánægöur
meö starfsleyfiö sagöi forstööu-
maöur heilbrigöiseftirlitsins um-
búöalaust aö þvl færi vlðsfjarri aö
framfylgt væri kröfum stofnunar
hans um fullkomnustu meng-
unarvarnir, enda heföu starfs-
menn hennar ekki fengið aö lesa
starfsleyfiö I uppkasti, hvaö þá
heldur aö þeir heföu samiö þaö.
Það heföi veriö lögfræöingur
heilbrigöisráöuneytisins sem
starfsleyfiö samdi. Til þess aö
svara spurningunni um þaö,
hvaöa sjónarmið heföu þá ráöiö
gjörö starfsleyfisins las forstööu
maöur heilbrigöiseftirlitsins fyrir
iðnaöarnefndarmenn 4. máls-
grein 9. gr. aöalsamningsins milli
rlkisstjórnarinnar og Elkem
Spigerverket A/s, sem fjallar um
umhverfis- og öryggismál en
samningurinn Birtist sem fylgi-
skjal meö frumvarpinu. Greinin
er svohljóöandi:
I samræmi viö ákvæöi þessarar
greinar hefur Járnblendifélagiö
sótt um starfsleyfi frá heilbrigöis-
og tryggingamálaráöuneytinu.
Járnblendifélagiö skal leitast viö
aö afla þess leyfis meö skilmálum
sem hluthafarnir geta fallist á,
svo fljótt sem unnt er.
Forstööumaöurinn greindi slö-
an frá þvi með hvaöa hætti járn-
blendifélagið heföi uppfyllt þess-
ar samningsbundnu skyldur sln-
ar: Forstjóri þess, Jón Stein-
grfmsson, heföi þegar I haust
gerst mjög svo ágengur gestur I
skrifstofum heilbrigöiseftirlitsins
til þess aö túlka skilmála hluthaf-
anna — nánar til tekiö auöhrings-
ins Elkem Spigerverket — og
heföi haldiö þeim heimsóknum
áfram þar til honum var tjáö aö
nærveru hans þar væri ekki ósk-
aö. ,,En svo viö látum hann njóta
sannmælis”, sagöi Hrafn V. Friö-
riksson læknir, yfirmaöur heil-
brigöiseftirlitsins, „,þá kom hann
ekki aftur eftir aö viö báðum hann
aö hætta. Hitt veit ég ekki um,
meö hvaöa hætti hann beitti
áhrifum slnum á skrifstofu-land-
læknis eöa í heilbrigöisráöuneyt-
inu.”
Aöbeiöniritara iönaöarnefndar
lagöi forstööumaöur heilbrigöis-
eftirlitsins fram á lokafundi
nefndarinnar skriflega umsögn
slna um starfsleyfiö, og segir þar
I fjóröu grein:
A þessum vettvangi veröur ekki
geröur samanburöur á einstökum
tillögum Heilbrigöiseftirlits rikis-
ins og ákvæöum I starfsleyfi heil-
brigöis- og tryggingamálaráö-
herra, þaö veröur eftirlátiö öör-
um, enda er umsögn stofnunar-
innar endanleg fagleg um-
sögn...
Forstööumaöurinn vlsaöi þvl
einfaldlega til alþingismanna aö
gera þennan samanburö á um-
sögn og tillögum heilbrigöiseftir-
litsins og starfsleyfi heilbrigöis-
málaráöherra. Mér er kunnugt
um aö einungis fjórir af þing-
mönnum þeim, sem greiddu at-
kvæöi meö frumvarpinu, fengu
umsögn heilbrigöiseftirlitsins I
hendur, og ég treysti mér til aö
sverja fyrir þaö aö fleiri en tveir
hafi lesið hana, hváö þá gert
samanburö þann á henni og
starfsleyfinu, sem forstööu-
maöurinn vlsar til þeirra, en I
þeim samanburöi felst svariö viö
þvl hversu ásátt heilbrigðiseftir-
litiö er viö starfsleyfiö.
Hér fer á eftir yfirlit yfir helsta
efnislegan ágreining milli heil-
brigðiseftirlits ríkisins og heil-
brigöisráðherra hvað leyfisveit-
inguna varðar, og er vísaö til ein-
stakra greina I starfsleyfinu eins
og þaö var gefiö út:
1. Grein 2.5 þar sem fjallaö er
um bilanir á hreinsibúnaöi er
járnblendiverksmiöjunni ætl
aöur miklu rýmri tími til
reksturs án hreinsunar, held-
ur en ráö var fyrir gert I tillög-
um heilbrigöiseftirlitsins.
Samkvæmt starfsleyfinu get-
ur verksmiöjan haldiö áfram
starfsemi án hreinsibúnaöar,
ef bilun veröur, um ótak-
markaöann tlma I skjóli
vingjarnlegs ráöherra, sem
neyöisttil aö taka tillit til fjár-
hags fyrirtækisins.
2. Grein 2.7 var breytt I þaö horf
aö úrskurðarvald heilbrigöis-
eftirlitsins og náttúruverndar-
ráös varöandi meöferö úr-
gangsefna er tekið af þessum
stofnunum I þágu fyrirtækis-
ins.
3. Gr. 2.17er á þá lund aö felld eru
niöur ákvæöi heilbrigöiseft-
irlitsins um skyldur Járn-
blendifélagsins til þess aö láta
framkvæma umhverfisrann-
sóknir ef líkur benda til skaö-
legra áhrifa frá rekstrinum.
4. í grein 2.7 sem fyrr er aö vik
iö, eru felld niöur ákvæöi heil-
brigöiseftirlits rikisins um
efnagreiningu á hráefnum og
úrgangi.
5. Leyfö er f.jórfalt meiri mengun
arsenvetnis og klsilryks I lofti
frá verksmiöjunni en tilgreirid
er I tillögum heilbrigöiseftir-
litsins.
6. Felld eru niður ákvæöi heil-
brigöiseftirlitsins um þétt-
leika milli gólfa verksmiöju-
hússins til þess aö hægt sé aö
tryggja fullkomnustu loft-
hreinsun á vinnustaö.
7. Gr. 2.10 heimilar mun hærri
mörk brennisteins I kolum og
koksi, sem brennt veröur I
verksmiöjunni, en þau sem
heilbrigöiseftirlitiö leggur til,
eöa 2% I staö 1.5%.
8. í grein 2.3 er vikiö frá tillögu
heilbrigöiseftirlitsins um aö
viöhald á hreinsibúnaöi og aö-
geröir I bilanatilfellum séu
háð samþykki heilbrigöiseft-
irlitsins.
9. 1 greinum 1.2 og 2.16 er vikiö
frá tillögum heilbrigöiseftir-
litsins um nauösynlegar
mengunarrannsóknir.
10. 1 grein 2.9 er vikið frá tillögum
heilbrigöiseftirlitsins um
fyrirkomulag á flutningi,
geymslu og meöferö hráefnis
og kveöiö á um miklu óvar-
legri aöferöir.
11. Gr. 2.2 Niöur eru felldar til
lögur heilbrigöiseftirlitsins
um eftirlit meö afkastagetu
hreinisbúnaöar.
11. Gr. 2.4 hafnar aðild heil
brigðiseftirlitsins aö mæling-
um á hæfni hreinsibúnaöar.
13. 1 grein 1.1 er veitt starfsleyfi
fyrir tvo ofna samtimis I staö
eins ofns svo sem lagt er til I
tillögum heilbrigöiseftirlitsins
og án þeirra skilyröa sem
stofnunin setti.
Þetta er I stórum dráttum
niöurstaöan af þeim samanburöi
sem forstööumaöur heilbrigöis-
eftirlits ríkisins baö alþingismenn
aö gera sjálfa á starfsleýfi þvl
sem ríkisstjórnin útvegaöi hjá
sjálfri sér I samræmi viö fjóröu
málsg. 9. gr. samningsins við Elk.
Spigerverket og tillögum heil-
brigðiseftirlitsins — svo aö þeir
gætu sjálfir svaraö spurningunni
um þaö hvort heilbrigðiseftirlitiö
væri ánægt meö starfsleyfiö. Aö-
eins til leiöbeiningar hinum gáf-
uðu og heiöarlegu löggjöfum lýK-
ur forstööumaðurinn hinni skrif-
legu umsögn sinni um starfsleyfiö
meö þessum oröum:
„Kröfur Heilbrigöiseftirlits
rlkisins um fullkomnustu méng-
unarvarnir standa óhaggaöar.”
1 viöræöum iönaöarnefndar-
manna viö formann Náttúru-
verndarráös, Eystein Jónsson,
kom fram aö hann taldi aö Nátt
úruverndarráö heföi veriö sniö-
gengiö við umf jöllun starfsleyfis-
ins, og I bréfi frá stjórn ráösins,
sem Eysteinn afhenti nefndinni á
síðasta fundi hennar er vakin
athygli á þvi, að Náttúruverndar-
ráö var einnig sniögengiö viö um-
fjöllum málsins á lokastigi og
þess krafist aö starfsleyfinu sé
breytt I þaö horf, sem heilbrigöis-
eftirlit rlkisins ráögeröi svo aö ná
megi viöunandi tökum á þeim
þætti mengunarvarna og um-
hverfisverndar almennt, sem eru
á starfssviöi Náttúruverndar-
ráös.
Af hálfu Jóns Steingrlmssonar,
forstjóra Járnblendifélagsins,
var sú skýring gefin á störfum
fyrirtækisins aö þvl aö afla
starfsleyfis meö skilmálum sem
hluthafarnir gætufallist á,eins og
Útdráttur úr
rædu Stefáns
Jónssonar er
efri deild
alþingis fjallaði
um Grundar-
tangaverksmiðju
var
þingsjá
þar stendur, aö áhersla heföi eöli-
lega verið lögð á það að ákvæöi
starfsleyfisins yröi meö þeim
hættiaöfyrirtækiö gæti staöiö viö
þau, og neyddist hvorki til aö
brjóta þau né sækja um undan-
þágur. Ráðuneytisstjóri heil-
brigöisráöuneytisins, Páll Sig-
urösson læknir, vakti athygli á
þvl aö löglega væri staöið aö út
gáfu leyfisins þar sem ráöherra
gæfi þaö út. Skýringin sem hann
gaf á frávikum frá tillögum heil-
brigöiseftirlitsins, sem er lögleg-
ur umsagnaraöili ásamt Náttúru-
verndarráöi, var sú, aö rétir aöil-
ar heföu tekiö ákvöröun um aö
þessi verksmiöja skyldi rlsa, en
hlutverk ráðuneytisins væri slöan
að kveöa á I starfsleyfi um þau
ströngustu ákvæöi heilsugæslu og
umhverfisverndar sem fyrirtækíö
gæti staðiö undir. — Þessa yfir-
lýsingu studdi slöan fram-
kvæmdastjóri Járnblendifélags-
ins meö þvl aö segja: „Norö-
mennirnir fórnuöu bara höndum
þegar þeir heyröu minnst á nátt-
úruverndarráö.”
A5 halda sannleikanum
leyndum þar til of seint
er að mótmæla, það er
stjórnlist.
Aöur var vakin athygli á þvl
með hvaöa hætti skjölum heil-
brigöiseftirlits rikisins var haldiö
leyndum fyrir alþingismönnum
þar til járnblendifrumvarpiö
haföi verið afgreitt frá neöri
deild. Þetta var meöal annars
gert meö yfirlýsingum forystu-
manna stjórnarflokkanna og Al-
þýðuflokksins um aö þeir heföu
gengiö úr skugga um þaö meö
slmtölum aö forstjóri heilbrigöis-
eftirlitsins væri ánægöur meö
starfsleyfiö. Þaö var ekki fyrr en
hiö gagnstæöa kom I ljós viö loka-
umræöuna I neörideild Alþingis
og fyrstu umræöu I efrideild, aö
sannindi málsins runnu upp fyrir
Ibúum Borgarfjaröar sunnan
Skarösheiöar, og þeim Ibúum
Hvalfjarðarstrandar kjósverjum
og kjalnesingum. Þá strax
brugöust bændur viö, og sendu
ibúar sumra hreppanna eindregin
mótmæli, undirrituð af yfir 80%
kosningabærra Ibúa, en Ibúar
fjögurra hreppa Borgarfjaröar-
sýslu, lögsagnarumdæmis fyrir-
hugaörar verksmiðju, knúðu
stjórnarþingmenn sína til þess aö
leggja fyrir rlkisstjórnina ein-
dregna kröfu kjósenda um aö af-
greiöslu málsins á Alþingi yröi
frestaö og rikisstjórnin efndi til
leynilegrar atkvæöagreiöslu i
héraöi svo aö koma mætti fram
með lýðræöislegum hætti afstaða
fólksins til þessa fyrirtækis.
Þessum mótmælum var I engu
sinnt, og kröfunni um atkvæöa-
greiöslu var vísaö á bug á þeirri
forsendu að hún væri alltof seint
fram komin. Felldar voru tvær
tillögur þingmanna Alþýöu-
bandalagsins um ákvæöi til
bráöabirgöa á þá lund aö lögin
yröu a.m.k, ekki látin taka gildi
fyrr en fyrir lægi niöurstaöa
slíkrar leynilegrar átkvæöa-
greiöslu heimamanna.
Svo við rifjum endanlega upp
fjóröu efnisgrein nlundu greinar
samnings rikisstjórnarinnar viö
Elkem Spigerverket, þá lét rlkis-
stjórnin hluthöfunum I té þess
háttar starfsleyfi sem þeir gátu
fallist á.
Hér er um þaö aö ræöa, aö stór-
iöjufyrirtæki, sem ætla má aö
rekiö veröi meö bullandi tapi, eru
settar þess háttar reglur um holl-
ustuhætti og mengunarvarnir
sem ætla má aö valdi þvl
ekki' neinni teljandi f járhagslegri
byröi — og raunar alls engri ef I
þaö fer, þar eö framkvæmdin
veröur á valdi ráöherra sem efa-
lltiö neyöist til að taka fyrst og
fremst tillit til f járhagslegrar af-
komu fyrirtækisins.