Þjóðviljinn - 11.05.1977, Side 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur II. mai 1977
Heimsókn
Brynjólfur Steinsson , trúnaðarmaður
Að lifa
af 8
tímum í
stað þess
að vinna
eins
og
þrælar
Brynjólfur Steinsson plötu-
smiöur er trúnaöarmaöur járn-
iönaöarmanna i skipasmiðastöö-
inni Stálvik i Garöabæ. Þetta er
með stærstu og fjölmennustu
vinnustööum i járniönaöinum og
yfirleitt er hljóöiö þannig i mönn-
um hér aö margir staöir séu meö
verri aöbúnaö fyrir verkafólkiö
en þessi. Þaö tekur Brynjólfur
trúnaöarmaöur undir og segir að
ástandiö hafi lagast mikiö á
Brynjólfur Steinsson.
undanförnum árum en hann byrj-
aöi aö vinna i Stálvik áriö 1966. Þó
mætti margt vera betra, segir
hann.
Loftræstingin er td. ekki alveg
upp á þaö besta en nú stendur fyr-
ir dyrum aö setja upp fullkomna
loftræstingu meö sogkerfi sem
sýgur loftiö frá hverjum og ein-
um. Jón Sveinsson forstjóri mun
hafa leitaö eftir tilboöum i Nor-
egi. Þá er nýlega komin hitaveita
i húsiö og meiningin er aö fá full-
kominn blásara sem blæs fersku
lofti um þaö.
Búiö er aö einangra þessa risa-
stóru byggingu meö 4 tommu
glerull og mála aö innan til aö
gera hana vistlega.
Brynjólfur segir aö eigendur
Stálvikur vilji kappkosta aö hafa
allan aöbúnaö sem fullkomnastan
en beri fyrir sig fjárskorti til aö
fylgja þvi nógu fast eftir.
Mikill hávaöi er i salnum og
bera flestir eyrnaskól og enn-
fremur hjálma. Hjálmar hafa
bjargaö mörgum frá örkumlum
og dauða. Hér varö t.d. þaö slys
15. september 1972 að 12 kg þungt
járnstykki féll I höfuö Einari
Þóröarsyni og heföi steindrepiö
hann ef hann heföi ekki boriö
hjálm. Einar er nú verkstjóri á
staðnum en hjálmurinn og járn-
stykkiö er til sýnis i kaffistofunni.
Við spyrjum Brynjólf hvernig
yfirvinnubanniö leggist I menn
(viötaliö var tekið á föstudag) og
segir hann aö yfirleitt sé gott
hljóð i mannskapnum varöandi
þaö en þó væru skiptar skoðanir
um hvort banniö væri nógu róttæk
aögerð. Sumir vildu fara strax i
allsherjarverkfall. Þrátt fyrir
þaö rikti þó einhugur um yfir-
vinnubanniö og menn tækju þvi
feginshendi aö geta fariö i
laugarnar i staö þess aö vinna
eins og skepnur langt fram á
kvöld eins og verið hefur.
Auövitað eiga menn aö geta lifað
af 8 timum i staö þess aö vinna
eins og þrælar, segir Brynjólfur
aö lokum. —GFr
Hamrahlíðarkórinn:
Nýkominn frá
og er á förum
Danmörku
tii ísraels
Hamrahlíðarkórinn tók
þátt í kórakeppni erlendis
fyrir nokkru við mikinn
orðstír: kórinn varð í
öðru sæti þétt á eftir kór
frá Finnlandi. Kpora-
keppnin var haldin á veg-
um útvarpsstöðvanna á
Norðurlöndum.
Gtvarpsstöövar Noröurlanda
efndu fyrst til söngkeppni þess-
arar fyrir 9 árum og keppa til
skiptis æskukórar og barnakór-
ar. Keppnin fór fram i Dan-
mörku að þessu sinni og sungu
kórarnir i þremur borgum,
Kaupmannahöfn, Rödding og
Ribe. Sigurvegari i keppninni
varö Jubilatekören frá Finn-
landi, en tvftelja þurfti atkvæðin
til aö ganga úr skugga um hvor
kórinn heföi fengiö fleiri at-
kvæði, sá finnski eöa Islenski.
Dómari frá Islandi var Páll P.
Pálsson, en stjórnandi kórsins
er Þorgeröur Ingólfsdóttir og
hefur hún veriö þaö frá upphafi
en kórinn veröur 10 ára um
næstu jól.
Þau Þ.orgeröur, Páll,. Þor-
steinn Hannesson tónlistarstjóri
útvarpsins og Guömundur Arn-
laugsson, rektor ræddu viö
blaðamenn nýlega um kórinn og
keppnisförina og voru öll aö
vonum ánægö meö frammistööu
unga fólksins.
— Þetta var ákaflega ströng
áætlun, sagöi Þorgeröur og
eiginlega áttum viö engan fri-
tima, viö vorum annaö hvort aö
syngja eöa aö fara á milli staða.
En þaö geröi ekkert til. Kórinn
stóö sig mjög vel enda hefur
hann æft mikið aö undanförnu.
Viö æföum á hverjum degi I tvo
mánuöi og ég dáist aö dugnaöi
unga fólksins.
Þorgeröur kváö þetta fimmtu
feröina, sem hún færi meö kór-
inn á söngmót erlendis, — og þvi
er ekki aö neita, sagöi hún að
þar sem keppni er meö I spilinu
er ekki eins skemmtilegt, söng-
keppni eins og öll önnur keppni
er ekki holl, en hins vegar er þaö
mjög þroskandi og gagnlegt fyr-
ir kórinn aö hitta aöra góöa kóra
og kynnast fólkinu.
Efnisskrá Hamrahliöarkórs-
ins er mjög fjölbreytt. Auk sér-
staks keppnisverks, sem allir
kórarnir fluttu, söng hann bæði
kirkjumúsik, þjóölög inniend og
erlend, madrigala og nútima-
verk, sem sum hafa veriö samin
sérstaklega fyrir kórinn.
Kórnum hefur veriö boöiö til
Israel aö syngja á alþjóölegri
tónlistarhátiö i júli i sumar og
einnig mun hann syngja á tón-
listarhátiö ungs fólks frá
Noröurlöndunum, en hún veröur
haldin i Reykjavik 20-26 júni
n.k. — hs.
Hamrahliðarkórinn tekur lagiö fyrir utan skólann
Miövikudagur 11. mai 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9
í STÁLVÍK
Sveinn Jónsson
Óttar Guðmundsson
Mikið
rifist
um
kjara-
mál
Hér hefur veriö geipilega mikil
næturvinna. Nú vinnum viö aö-
eins til 15.45 vegna yfirvinnu-
bannsins. Það er kærkomin hvild
og maður finnur aö 8 timar á dag
er eini rétti vinnutiminn og maö-
ur á aö geta lifaö af honum. Þessi
orö mælti Sveinn Jónsson úr
Hafnarfirði á föstudag en hann
lýkur i vor námi sinu I plötu- og
ketilsmiði á fjóröa ári. Hann
vinnur i Stálvik.
Viö«ræöum viö Svein um aö-
búnaö á vinnustaö og segir hann
aö nógur hiti sé og ljós og tveir
menn hafi þann starfa aö sópa og
hreinsa til og þetta sé til fyrir-
myndar. Hins vegar er snyrtiaö-
staöan ekki nógu góö, vantar til
dæmis algjörlega sturtur og enn-
fremur sé loftræstingin ekki nóg.
Varöandi kaupiö er þaö aö
segja aö núna á seinasta ári er
furöulltill munur á lærlingi og
sveini og hélt Sveinn aö þaö staf-
aöi af þvi hversu erfitt væri aö fá
lærlinga i þessa iöngrein. Þeim
væri td. betur borgaö i bygg-
ingariönaðinum og sæktu þess
vegna frekar i hann.
Sveinn Jónsson.
Hér er mikið deilt og rifist um
kjaramál og flestir eru meö yfir-
vinnubanninu, sagöi Sveinn.
Samt sem áöur er samstaöan ekki
nógu góö þegar á heröir aö fá úr-
bætur á vinnustaö eöa bætt
launakjör. —GFr
dugir
ekkert
annað en
verkfall
Það
Það hefur sýnt sig aö þaö dugir
ekkert annaö en verkfall til aö fá
kjarabætur. Ég er bara mest
hræddur um aö þær veröi teknar
fljótlega af okkur aftur, segir ótt-
ar Guðmundsson rennismiöur i
Stálvik þegar viö trufluöum hann
viö vinnu í nokkrar minútur fyrir
helgi. Hann er viö vinnu i
noröurenda hússins þar sem
rennismiöin fer fram. I suöur-
endanum er hins vegar sniöiö niö-
ur allt efni.
Þetta er aö sumu leyti góöur
vinnustaöur, sagöi Óttar. Aöbúöin
hefur batnaö ákaflega mikiö á
siöari árum og viö höfum gott
samband viö Jón forstjóra. Hér
hefur verið óhemjumargt fólk viö
vinnu i vetur svo aö hiö ágæta
mötuneyti hefur jafnvel reynst of
litiö. Maturinn þar er niöur-
greiddur og svo fáum viö 1100
krónur á viku i fæöis- og feröa-
kostnað. Starfsfólkiö kemur af
öllu höfuöborgarsvæöinu, ofan úr
Breiðholti, úr Vesturbænum i
Reykjavik, Kópavogi, Garöabæ
og Hafnarfiröi. Fyrir marga er
þvi löng leiö á vinnustaöinn.
óttar Guömundsson.
Sennilega eru laun hér Iviö hærri
en annars staöar á svipuöum
stööum.
Hvernig er með lækniseftirlit á
svona vinnustaö? spyrjum viö.
Þvi svarar Óttar til aö hann
myndi eftir tveimur læknis-
skoöunum siöan hann byrjaði aö
vinna hér 1970 en heyrnarprófanir
hafa veriö oftar. Hávaöi er mikill
á vinnustað.
Ég er fylgjandi yfirvinnubann-
inu og ég held aö allir sveinarnir
hér séu sama sinnis. Þaö dugir
samt ekki til aö samiö veröi og ég
er alveg viss um verkfall, segir
hann (viötaliö var tekiö fyrir
helgi).
—GFr
Frægt danskt lista-
fólk í Norræna húsinu
Hinn frægi danski tónlistar-
maður Vagn Holmboe og kona
hans Meta Holmboe eru gestir
Norræna hússins um þessar
mundir.
Vagn Holmboe flytur erindi i
samkomusal hússins I kvöld kl.
20.30og nefnir þaö „Musik, Magi
og Ekstase”.
Vagn Holmboe er liklega þekkt-
asta tónskáld Danmerkur og má
segja aö hann skipi á verðugan
hátt sæti Carl Nielsens, og tónlist
hans er flutt viöa um lönd. Hann
hlaut tónlistarmenntun sina i
Danmörku og Þýskalandi og var
prófessor viö tónlistarháskólann i
Kaupmannahöfn, en 1955 veitti
danska rikiö honum heiöurslaun
ævilangt. Tónverk hans ná til
allra sviöa tónlistar og bera öll
merki hins sanna meistara, bæði
aö frumleika og kunnáttusamlegu
handbragöi. — Aö fyrirlestrinum
loknum leikur Halldór Haralds-
son, pianóleikari, hiö mikla
pianóverk Holmboes „Suono da
bardo”.
Meta May Holmboe er einnig
þekktur listamaöur. Hún er fædd i
Rúmeniu, nam pianóleik m.a. hjá
Paul Hindemith og hélt marga
tónleika I Danmörku. Ariö 1948
hóf Me.ta Holmboe feril sinn sem
málari og glerlistamaður og lagöi
samtimis stund á vefnaöarlist.
Hún hefur haidiö margar sýning-
ar i Danmörku og opinberir aöilar
hafa keypt mörg verka hennar.
Við fáum aö kynnast enn einni
hliö á listferli hennar I Norræna
húsinu, en hún hefur árum saman
fengist viö aö ljósmynda is og is-
krystalla. Nýlega kom út bókin
„Stoffets Krystalhav” meö ljós-
myndum hennar, þar sem danska
skáldiö Thorkild Björnvig (gestur
NH. fyrir skömmu) túlkar ljós-
myndirnar i ljóði. Meta May
Holmboe mun sýna litskyggnur
sinar i samkomusal Norræna
hússins sunnudaginn 15. mai kl
15.00.
Aögangur er ókeypis og allir
eru velkomnir.
Bændasamtökin:
Ráða
starfsmann
til að
annast
varahluta-
þjónustu
Vegna fjölda áskorana frá
bændum viös vegar af la'hdinu,
ákváöu stjórnir Búnaöarfélags
tslands og Stéttarsambands
bænda aö ráöa I sameiningu
starfsmann til að annast útvegun
á varahlutum I búvélar fyrir
bændur. I starfiö hefur veriö ráö-
inn Eirikur Helgason og hefur
þegar tekiö til starfa. Bændur,
sem bráðliggur á aö fá varahluti i
búvélar, geta þvi hringt til
Búnaöarfélags Islands i sima
19200. Einnig er ætlast til, aö
bændur hafi samband viö Eirik,
hafi þeim gengiö erfiölega aö fá
varahluti afgreidda hjá búvéla
innflytjendum. Það er ekki ein-
göngu á virkum dögum, sem
bændum stendur þessi þjónusta
til boða, einnig geta þeir hringt i
heimasima Eiriks, 1-65-48, á
laugardögum kl. 9-12 og á sunnu-
dögum kl. 11.30-13.00.
Aðalfundur
Verksíjórafélags
Reykjavíkur
Verkstjórafélag Reykjavikur
hélt aðalfund 17. april s.l. I fund-
arsal félagsins Skipholti 3. I
skýrslu stjórnar kom fram aö
fjárhagur félagsins er góöur og
mikil gróska er I félagslifi. Tólf
fulltrúar voru kjörnir á fundinum
til aö sitja 17. þing Verkstjóra-
sambands tslands aö Haliorm-
staö 1.-3. júli n.k. Félagiö rekur
sumarhús fyrir félagsmenn i
Skorradal og Stokkseyrarhrepp.
Félagsmenn eru nú 560. I stjórn
Félagsins voru kosnir:
FormaÖur Haukur Guöjónsson,
ritari Einar K. Gislason, gjald-
keri, Rútur Eggertsson, varafor-
maöur Siguröur Teitsson, vara-
gjaldkeri Stefán P. Gunnlaugs-
son.
Klúbbarnir
„Öruggur
akstur”
Sjötta fulltrúaráðsfundi
Klúbbanna Oruggur akstur lauk
fyrir skemmstu og sóttu hann
fulltrúar frá nær öllum klúbbun-
um sem eru 33 aö tölu.
A fundinum var ma. veittur
silfurbill samvinnutrygginga
fyrir framlag til umferöaöryggis
og hlaut hann aö þessu sinni
Óskar ólason yfirlögregluþjónn.
Stefán Jasonarson sem verið
hefur formaöur landssamtak-
anna frá upphafi baöst undan
endurkjöri en i staö hans var
Höröur Valdemarsson Akurhóli
viö Gunnarsholt kjörinn formaö-
ur. Aörir I stjórn eru Friðjón Guö-
rööarson Höfn varaformaður,
Kristmundur J. Sigurösson
Reykjavik ritari, Ingjaldur
Isaksson Kópavogi meðstjórn-
andi og Siguröur Agústsson
Stykkishólmi meöstjórnandi. I
varastjórn eru þau Jónína Jóns-
dóttir Reykjavik og Hermann
Björnsson Isafiröi.
Ýmsar umferðamálatillögur
vorusamþykktará fundinum ma.
um aö áriö 1978 veröi sérstakt
umferöarár. Þá var hvatt til aö
stórbæta aöstööu fólks á vinnu-
staö til aö matast og fjölga mötu-
neytum til aö koma I veg fyrir
óþarfa umferö i hádeginu, þá er
lagt til aöhertveröi á eftirliti meö
nýliöum i umferöinni og gildis-
tima bráöabirgöaskirteina veröi
breytt úr ári i 2 ár, fjölgaö um-
feröamerkjum osfr.
—GFr.