Þjóðviljinn - 11.05.1977, Síða 13
Miövikudagur 11. mai 1977 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13
útvarp
Nútímatónlist í kvöld kl. 22.40:
SÖGUSINFÓNÍAN
EFTIR JÓN LEIFS
Þorkell Sigurbjörnsson hefur
séö um þáttinn Nútimatónlist i
fjöldamörg ár.
Þáttur Þorkels Sigurbjörns-
sonar, Nútimatónlist, er á dag-
skrá i kvöld kl. 22.40. Þátturinn
er annaö hvert miövikudags-
kvöld, á móti jassþættin-
,um.
Viö spuröum umsjónarmann
þáttarins, Þorkel Sigurbjörns-
son tónskáld, hvernig hann skil-
greindi nútimatónlist.
— Þaö er nú einmitt þaö sem
ég er aö reyna aö segja frá i
þessum þáttum, sagöi Þorkell.
Annars held ég aö þaö riki
afskaplega mikill misskilningur
um þennan þátt hjá mörgum
hlustendum. Menn hafa gjarnan
haldiö aö þarna væri boöiö upp á
einhverja skemmtimúsik, og
svo hafa þeir veriö aö kvarta viö
tæknimenn og aðra þá sem eru á
vakti útvarpinu á kvöldin þegar
þátturinn er sendur út. Þátt-
urinn er i raun og veru eins-
konar fréttaþáttur. Viö reynum
aö segja frá þvi sem er aö
gerast i tónlist samtimans og þá
helst þvi sem er óvenjulegt eöa
sker sig úr á einhvern hátt.
— Margir halda að öll
nútimatónlist sé eingöngu
elektrónisk músik eöa eitthvaö i
þá áttina. Er þaö rétt?
— Þaö er algjör mis-
skilningur. Elektrónisk tónlist
er áreiöanlega mjög litill hluti
þess, sem flokkast undir
nútimatónlist.
Ef ég á aö skilgreina hugtakiö
nútimatónlist i stuttu máli, má
segja að nútimatónlist sé frá-
brugöin gömlu sigildu tónlist-
inni hvað snertir laglinu,
hljóma, hljóðfall og næstum öll
önnur atriði sem notuð eru til að
setja saman tónlist. Þess vegna
eT ekki öll sú tónlist sem samin
er i dag nútimatónlist,
samkvæmt þessari skilgrein-
ingu.
Starfsmenn útvarpsins hafa
fengiö upphringingar og kvart-
anir út af þessari voðalegu
músik og ég hef stundum fengið
misjafnt orð i eyra lika, en svo
hef ég lika fengiö upphring-
ingar, jafnvel frá fólki úti á
landi, þar sem spurt er nánar út
ieitthvaö, sem flutthefur verið i
þáttunum, menn vilia fá aö
Jón Leifs, höfundur Sögusin
fóniunnar.
heyra meira eöa vita hvernig
þeir komast i samband viö
þessa tónlist. Þannig er þetta
svona upp og ofan, en ef fólk
heldur aö i þessum þáttum sé
verið aö bjóöa upp á einhverja
skemmtimúsik eða afþreying-
arefni, þá er þaö misskilningur.
— Hvaöa efni veröur þú með i
þættinum i kvöld?
— Mestur timi þáttarins i
kvöld veröur helgaöur tónverki,
sem einu sinni stóö mikill styr
um. Þaö er Sögusinfónia Jóns
Leifs, sem nú er nýkomin út á
hljómplötu i mjög vandaöri
upptöku.
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Siguröur Gunnarsson
heldur áfram aö lesa söguna
„Sumar á fjöllum” eftir
Knut Hauge (15). (Jtvarp á
vegum prófanefndar kl.
9.10: Gagnfræöapróf i
dönsku. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
„Hornsteinar hárra sala”
kl. 10.25: Séra Helgi
Tryggvason flytur fimmta
og siöasta erindi sitt.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfóniuhljómsveitin I Bost-
on leikur „Hafiö” eftir
Debussy, Charles Munch
stj. / Hátiðarhljómsveitin I
Lundúnum leikur „Grand
Canyon”, svitu eftir Ferde
Grofé, Stanley Black stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Nana”
eftir Emil Zola Karl Isfeld
þýddi. Kristin Magnús Guö-
bjartsdóttir les (3).
15.00 Miödegistónleikar.
Gunter Kehr, Wolfgang
Bartels, Erich Sichermann,
Volker Kirchner og Bernard
Braunholz leika Strengja-
kvintett i a-moll op. 47 nr. 1
eftir Luigi Cherubini. Hljóö-
færaleikarar i Vin leika
Nónett i F-dúr op. 31 eftir
Louis Spohr. Janos
Sebestyen og Ungverska
kammersveitin leika Past-
orale I G-dúr fyrir sembal
og strengjasveit eftir
Gregor Joseph Werner, Vil-
mos Tatrai stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.10 Litii barnatiminn Finn-
borg Scheving stjórnar.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nýting raforku til flutn-
ingaGisli Jónsson prófessor
flytur fjórtánda og siöasta
erindiö i flokki um rann-
sóknir I verkfræöi- og raun-
visindadeild háskólans.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Jóhann Konráösson
syngur islenzk iög Guörún
Kristinsdóttir leikur undir á
pianó. b. Feröast i vestur-
veg Þóröur Tómasson safn-
vöröur i Skógum segir frá
ferö sinni til Bandaríkjanna
ifyrra, fyrsti hluti c. „Hefur
liöugt tungutak” Nokkrar
kersknivisur meö frihendis
ivafi i samantekt Játvaröar
Jökuls Júliussonar. Agúst
Vigfússon les. d. Bjarni frá
Vogi og griskan Séra Jón
Skagan flytur frásögnuþátt.
e. Um isienzka þjóöhætti
Arni Björnsson cand. mag.
talar. f. „Formannsvlsur”
eftir Sigurö Þóröarson viö
ljóö eftir Jónas Hallgrims-
son. Karlaskór Reykjavikur
syngur undir stjórn tón-
skáldsins. Einsöngvarar:
Sigurveig Hjaltested, Guö-
mundur Guöjónsson og
Guömundur Jónsson
21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú
Þórdis” eftir Jón Björnsson
Herdis Þorvaldsdóttir leik-
kona les (17)
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Vor i verum” eftir Jón
Rafnsson Stefán Ogmunds-
son les (7).
22.40 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Bangsinn Paddington
Breskur myndaflokkur.
Þýöandi Stefán Jökulsson.
Sögumaður Þórhallur
Sigurösson.
18.10 Merkar uppfinningar
Sænskur fræöslumynda-
flokkur fyrir börn og ungl-
inga. Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
18.35 Rokkveita ríkisins.
Hljófnsveitin Cobra Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
Tvær myndir um visinda-
lega náttúruvernd. Um-
sjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.00 Tálmynd fyrir tieyring
(L) Breskur framhalds-
myndaflokkur 3. þáttur. 1
siöasta þætti var eigin-
maöur Júliu kvaddur i her-
inn og Júlia kynntist unn-
usta frænku sinnar Leonard
Carr. Þýbandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.50 Stjórnmálin frá striös-
lokum Franskur frétta- og
fræöslumyndaflokkur 8.
þáttur Umbrot I Afriku Ný-
lendur i Afriku öölast sjálf-
stæöi hver af annarri.
Fjallaö er um borgarastrlö-
iö I Biafra 1967-1970. Einnig
er greint frá langvinnum
átökum I Angóla. Þýöandi
og þulur Siguröur Pálsson.
22.50 Dagskrárlok
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kleppsstitalinn:
SERFRÆÐINGUR i geðlækning-
um óskast til starfa á spitalanum
frá 1. júli n.k. Umsóknir er greini
aldur, námsferil og fyrri störf ber
að senda stjórnarnefnd rikisspital-
anna fyrir 15. júni n.k. Nánari upp-
lýsingar veitayfirlæknar spitalans.
HJUKRUNARDEILDAR-
STJÓRAR óskast á deildir II, III, IV
og IX.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast á Vifilsstaðadeild nú þegar eða
eftir samkomulagi. Vinna hluta úr
fullu starfi svo og einstaka vaktir
kemur til greina.
Nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri, simi 38160.
BÓKAVÖRÐUR óskast til starfa á
bókasöfnum spitalans frá 15. júni
n.k. i hálft starf. Nauðsynlegt er að
umsækjendur hafi próf i bóka-
safnsfræði frá H.i. eða sambæri-
lega menntun, eða staðgóða þekk-
ingu á starfi i fagbókasafni. Um-
sóknarfrestur er til 1. júni n.k.
Upplýsingar veita ýfirlæknar
spitalans.
LANDSPÍTALINN:
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á
spitalann. Vinna hluta úr fullu
starfi svo og einstakar vaktir kem-
ur til greina. Einnig kemur til
greina vinna eingöngu á kvöld-
vöktum og næturvöktum. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjórinn
simi 29000.
Reykjavik 6. mai 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Frá Menntaskólanum
á ísafirði
Þeim lvsem hyggja á nám i skólanum
veturinn ’77-’78 er bent á að frestur til að
sækja um skólavist rennur út lsta júni.
Eyðublöð fást á skrifstofu skólans og i
menntamálaráðuneytinu.
Skólameistari
Sprunguviðgerðir
og þéttingar á veggjuin og þökum, steypt-
um sem báruðum. Notum aðeins álkvoðu.
10 ára ábyrgð á vinnu og efni.
Vörunaust sf.
Simar 20390 & 24954 milli kl. 12 & 1
og eftir kl. 19:00
Sími Ol
Þjóöviljans er Q J