Þjóðviljinn - 11.05.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.05.1977, Blaðsíða 15
MiAvikudagur 11. mal 1977 ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 15 hafnarbíó LAWRENCE HILTON JACOBS GAHRETT MORRIS CYNTHIA OAVIS saimi i u*at Afbragösfjörug, skemmtileg ogspennandi ný bandarisk lit- mynd, sem kölluö hefur verið „Svarta American Graffity”. Glynn Truman Lawrcncc-IIitton Jacobs Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Syndkl. 1,3,5, 7,9og 11.15. Emmanuelle II Meö Sylvia Kristcl i aöalhlut- verki. Stranglega bönnuö inn- an 16 ára. Endursýnd I dag og á morgun kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Greifi i villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd me6 ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leik- stýröi Trinity-myndunum. Aöalhlutverk: Terence Hill. Gregory Walcott, Harry Carey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Athugiöbreyttan sýningartima Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. “The Hindenburg" Ný bandarisk stórmynd frá Universal, byggö á sönnum viöburöum uin loftfariö Hindenburg. Leikstjóri: Rob- crt Wise. AÖalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, William Atlierton o. fl. Bönnuö börnum innan 12 ára ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Pípulagnir Nýlagnir. breytingar hitaveituten'glngar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og ettir kl. 7 á kvöldin) Gene Madefne Marty Wider Kahn Fektnrán -sDom DoLuise-Loo McKemu. tSLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróöur Sherlock Holmes. Mynd, sem alls staö- ar hefur veriö sýnd viö met- aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI. Sprenghlægileg og dörf, bresk mynd. tSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Alan Price, Jill Townsend. Sýnd kl. 5, 7 og 9. North by Nortwest WTK oaowrii »»»£«»> « AlfRED HIICHCOCR’S mmwi Leikstjóri: Alfred Hitchcock. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 lla'kkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. 11*1-13-84 Glæpahringurinn Ovenju spennandi og mjög vel gerö, ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Robert Mit- chum. Takakura Ken, Brian Keith. Framleiöandi og leikstjóri: Sidney Pollack. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. RAUDI KROSS tSLANDS Aöalsími bjóöviljans er 8-13-33 apótek iélagslíf Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 6.-12. mai er i Ingólfs- apóteki og Laugamesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, öörum helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabfll slmi 5 1100 lögreglan simi -simi Lögreglan I Rvlk - 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Kvikmyndasýning I MIR- salnum kl. M.OO á laugardag: Tsúk og Gék 1 kvikmyndinni segir frá tveimur ungum bræörum, sem fara i heimsókn meö móöur sinni til pabba, en hann vinnur viö jaröfræöistörf inni i skóginum á noröurslóöum. Kvikmyndin hlaut verölaun sem besta barnamyndin, er sýnd var á kvikmynda- hátiöinni i Feneyjum áriö 1953. UTIVtSTARFERÐIR II vitasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, 4 dagar, gist á Lýsuhóli. Fararstj. Tryggvi Halldórsson o.fl. 2. llúsafell, og nágr., 4 dagar og 3 d. Fararstj. Þorleifur GuÖmundsson, Jón I. Bjarna- son o.fl. 3. Vestmannaeyjar,4 dagar og 3 d. Fararstj. Asbjörn Svein- bjarnarson. Upplýsingar og farseðlar á skrifsto. Lækjarg. 6, slmi 14606. (Jtivist. læknar bilanir BorgarspitaHnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og' 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga <og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- rdaga kl. 15-16 og 19:30 20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vífilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadcild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn er opiiin allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. TekiÖ viö tilkynningum um bilanir á veitukérfum borgar- innar og I öörum tilfcllum sem borgarbúar telja sig þurf? aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 i Hafn- arfiröi I síma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Sæimabilanir sími 05 Bilanavakt borgarstofyiana Slmi 27311 svarar alla V.irka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 ’árdegis og á helgidögum e svaraö allan sólarhringinn. dagbók krossgáta bókasafn Lárétt: 2 fugl 6 heil 7 æviskeiö 9 einnig 10 mann 11 áfengi 12 ónefndur 13 skoöaöi 14 fundur 15 maka. Lóörétt: 1 dýr 2 svæði 3 fæöi 4 eins 5 úrkoma 8 gæfa 9 stafur- inn 11 þraut 13 væn 14 elds- neyti. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 svalur 5 sum 7 rokk 8 st 9 akkur 11 ml 13 auöa 14 tia 16 aflokaö. Lóörétt: 1 skrimta 2 aska 3 lukka 4 um 6 ótrauö 8 suö 10 kusk 12 lif 15 al. Borgarbókasafn Reykjavfk- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. — mánud - föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 16 LOKAÐ A SUNNUDÖG- UM. AÖalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.0punartlmar 1. sept. — 31. mai. — Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — AfgreiÖsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud,- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim.— Sólheimum 27, simi 83780. — Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. Versl viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00 miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. söfn SÍMAR. 11798 og 19533. Miövikudagur 11. mai kl. 20.00 Kvöldganga i kringum Elliöa- vatn og um Rauöhólana. Létt og auöveld ganga. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 600 gr. v/bilinn. Feröafélag Islands Föstudagur 13. mai kl. 20.00 1. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina. Gist i sæluhúsinu. 2. Hnappadalur — Kolbeins- staöafjall — Hrútaborg — Gullborgarhellar. Miklir göngumöguleikar. Gist i húsi.Nánari upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3. Feröafélag íslands Laugardagur 14. mal kl. 13.00 Söguferö 1 nágrenni Reykja- vikur. Leiösögumaöur: Þór Magnús- son, þjóöminjavöröur. Fariö veröur um Kópavog, Gálgahrauniö aö Gálgakletti. Skansinn á Alftanesi, Garöa- kirkju, hús Bjarna riddara í Hafnarfiröi, Kapelluna i Kapelluhrauni og viöar. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Esjugangan kl. 13.00 Lagt af staÖ i gönguna frá melnum austan viö Esjuberg. Fararstjóri: Tómas Einarsson og fl. Verö kr. 800 gr. v/bilinn; þeir sem koma á eigin bilum greiöa kr 100 1 þátttökugjald og fá viöurkenningar-skjal i staöinn. Feröafélag Islands Sunnudagur 15. mai kl. 9.30 Fuglaskoðunaríerö suöur meö sjó. Fararstjóri: Dr. Arnþór Garöarsson, fuglafræöingur og fl. Hafiö sjónauka og fuglabók meö ykkur. Verö kr. 1500 gr/ v/bilinn. Sunnudagur kl. 13.00 Reykjaborg — Þormóðsdalur — Hafravatn. Létt ganga. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Feröafélag Islands bridge bókabíll I eftirfarandi spili var Suöur sagnhafi i fiórum hiörtum. Þaö var of hátt fariö og þótt sagnhafi beröist um á hæl og hnakka, varö hann aö lokum aö láta i minni pokann: Noröur: 4 A863 y 964 4 AG73 * A5 Suöur: 4> D4 V KG872 * 64 * K1093 Vestur, sem haföi opnaö á einu laufi, spilaöi út hjartaás og skipti á tígultiu. Sagnhafi lét strax litiö úr blindum, og eftir dálitla umhugsun drap Austur á kónginn og spilaöi hjartatíu til baka. Vestur var góöur spilari, og vel liklegur til aö spila út trompás frá ADx og sagnhafi valdi aö spila upp á þann möguleika. Hann drap þvi tiu Austurs meö kóng, svinaöi tigulgosa sem hélt, tók laufakóng og ás og trompaöi lauf i blimíum. N’i tók hann tigulás og fJeygði siöasta lauf- inu sjnu aö heiman. Nú kom tigulsjöiö og trompaö heima. Eig.ii Vestur ADx i trompi i u.pphafi og þrjú lauf, er spiliö riú unniö. Hvort sem hann á fjórlit i tigli eöa spaöa, er hon- um spilaö inn á tromp og veröur aö gefa sagnhafa ti- unda slaginn meö þvi aö spila frá spaöakóngnum, sem hann hlýtur aö eiga eftir opnunina. En sagnhafi var ekki svona heppinn, Vestur yfirtrompaöi tigulinn meö drottningunni, og spilaöi út laufadrottningunni, svo aö spiliö varö einn niöur. Spil Vesturs og Austurs voru þessi: Vestur- Austur: ♦ KG9 a 10752 V AD5 m 103 ♦ D109 4 K852 ♦ D862 4 G74 Spiliö er úr Butler-keppni B.R. fimmtudaginn 5. mai sl. J.A. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. — Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Miðbær; Háaleitisbrant mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. líolt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahllö I7,mánud. kl. 3.00- 4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00 Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliöfimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47, mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00 Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kteppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Bókabilar — bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Aroæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breibholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00,miövikud. kl. 4.00-8.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opiö laugard. og sunnud. kl. 4-7 siödegis. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin, laugar- daga og sunnudaga 14—22 en aðra daga 16—22. Lokaö mánudaga. AÖgangur og sýningarskrá ókeypis. Þjóöminjasafniö er opið frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14 mal opiö sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Náttúrugripasafniö er opib sunnud. þriöjud. fimmtud og kmgard. kl. 13:30-16. Listasafn islands viö Hring- brauter opiö daglega kl. 13:30- I6fram til 15. september næst- komandi. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19.nema laugardaga kl. 9-16. (Jtlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga , kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Náttúrugripasafnið er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74er opiö sunnud., þriöjud., og fimmtudága kl. 13:30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. minningaspjöld Minningarkort F'lugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöö- um:bókabúð Braga Lauga- vegi 26, Amateurversluninni Laugavegi 55 - Húsgagna- verslun GuÖmundar Hag- kaupshúsinu simi 82898 - enn- fremur hjá Siguröi Waage simi 34527, Magnúsi Þórar- inssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392 og Sig- uröi M. Þorsteinssyni 13747 Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Hringja má á skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11, slmi 15941. Andviröiö veröur þá innheimt hjá sendanda I gegn- um giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bóka- búö Braga og verslunin Hlin Skólavöröustlg. Minningarkort Barnaspltala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslurt Isafoldar, Þor- steinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitis- apóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö Breiöholts, Jó- hannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi Lubbi varð logandi hræddur þegar spjótiö kom. Hver kastaði þessu, spurði hann, en Púlli vissi ekki meir. Mikki heldur Ut úr skóginum kemur stór flokkur villimanna. Þeir ekki neiuur ui ur SKogmum Kemur siui tiukkui fch Mikki, eins og sjá koma hlaupandi til fólksins og æpa heróp. Hvað skyldi má á svipnum. nú verða um Mikka og féiaga hans.? Þvi verða allir svona hræddir? kalli klunni — Við vorum einum of f Ijótir á okkur að segja að húsið væri fullfrágengið. — Já, en svona smáslys að gleyma dyrunum getur alltaf hent færustu trésmiðameistara. — Nei, sjáiði hvað smáfólkið hefur veriðaödunda sér viö, póstkassi. Ég vona bara að einhver skrifi okkur, mér finnst svo gaman að fá bréf. — Hann passar alveg við húsið og þegar pósturinn kemur veit hann upp á hár hvar hann á að láta bréfin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.