Þjóðviljinn - 17.06.1977, Page 9

Þjóðviljinn - 17.06.1977, Page 9
Föstudagur 17. júni 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 I greni, sem plantaö er I skóginn. ABur en plöntun hefst er birki- skógurinn grisja&ur og fallegustu trén skilin eftir. Næstu árin skýla þau ungplöntunum, og eftir 15-20 ár hafa greniplönturnar náö um tveggja metra hæö, lerkiplönt- urnar þó fyrr, en þá eru skerm- trén, sem birkiö kallast i þessu tilfelli, felld. Þau hafa þá lokiö fóstrunarhlutverki sinu, en eru um leiö oröin aö fyrirtaks smiöa- viö. / A þá að útrýma birkiskóginum? Þegar ókunnugir velta þessum vinnubrögöum fyrir sér skýtur upp kollinum spurningin um þaö hvort meö þessu sé ekki stefnt aö þvi aö útrýma birkiskóginum, sem tók meira en hálfa öld aö gera aö stolti þeirra islendinga sem álita trjágróöur til prýöi i landinu, og rækta I hans staö lerki, furu og greni. Svar Jóns viö þessu er einfalt. Birkiskógurinn innan skógargiröingarinnar er um 700 hektarar aö flatarmáli. Af þvl svæöi hafa um 180 ha veriö lagðir undir erlendar trjáteg- undir, þar af hefur veriö plantaö I 170 ha siðan 1950. Ætlunin er að halda birkiskóginum I u.þ.b. helmingi þessara 700 hektara i framtiöinni, en til þess aö hann dafni þarf aö grisja hann. Þaö er hinsvegar æriö verkefni, og enn hefur ekki veriö unnt aö komast yfir aö grisja hann allan. Nú eru ekki felldir nema um 100 rúm- metrar af birki á ári, en áætlaö er aö ársvöxturinn sé um 500 rúm- metrar. Fjögur hundruö rúm- metrar birkis deyja þvi drottni sinum árlega, og stór flæmi skógarins eru svo þétt, aö varla er unnt aö komast um þau nema brjóta sér leið meö frumskógar- sveöju. Jólatrén gefa mest af sér Þegar liða tekur aö jólum tekur viö grisjun á greni og furu, en sala á þeim trjám sem þar falla er reyndar stærsta tekjulind skógræktarinnar. Mörgum finnst dálitiö öfugsnúið, aö marg- falt meira skuli vera upp úr þvi aö hafa aö selja mönnum jólatré, sem höfö eru örfáa daga til augnayndis, eöa kannski bara til aö fullnægja gömlum jólasiö, inn- fluttum úr barrskógabeltinu, en sölu á giröingarstaurum. En þaö er nú einu sinni svo, að það er ekki alltaf gagnsemi hlutanna sem ræöur markaösveröinu — kannski sem betur fer i þessu til- felli. Þaö væri ekki mikið girt með Islenskum girðingarstaurum ef þeir væru verölagöir á sama hátt og jólatré. Þaö er kannski aö fara dálitiö aftan aö hlutunum aö byrja á þvi aö segja hvað gert er viö trén i Hallormsstaöaskógi eftir aö búiö er aö fella þau, I stað þess aö segja frá þvi hvernig þau eru ræktuö. Uppeldiö og plöntunin eru aö sjálfsögöu sá grunnur sem allt byggist á, en þegar þetta er skrifaö er sá þáttur vinnunnar rétt aö hefjast, og sjálf plöntunin hefst að likindum I þessari viku. Þá veröur byrjaö að planta trjám, sem komast i gagniö eftir 15-20 ár. Þaö er þó nokkuö drjúgur timi, — en ekki i augum skógræktarmanna, þvi þeir hugsa I áratugum þegar aörir hugsa I árum. —Þorri Framkvæmdastjóri Samtök sunnlenskra sveitarfélaga aug- lýsa hér með lausa stöðu framkvæmda- stjóra samtakanna. Umsóknir um stöðuna þurfa að hafa borist skrifstofu samtak- anna, Austurvegi 22, Selfossi, fyrir 30. júni næstkomandi. UTBOÐ Tilboð óskast i lagningu aðveituæðar fyrir Hitaveitu Akureyrar: Steyptur stokkur og pipulögn, um 1.1 km. að lengd. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hita- veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b Akur- eyri, gegn tiu þúsund króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, þriðjudaginn 28. júni 1977 klukkan 14.00. Hitaveita Akureyrar 16. júni 1977. Treystum böndin Eflum samstarfið Kaupfélag Beruf jarðar i Djúpavogi sendir landsmönnum bestu kveðjur i tilefni þjóð- hátiðardagsins og minnir á 75 ára afmæli Samvinnuhreyfingarinnar á Islandi. Verslum i kaupfélaginu — eflum eigin hag og byggðarlagsins. KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR, Djúpavogi Það er ykkar hagnaður að versla við kaupfélagið. Eflið eigin hag og byggðar- lagsins verslið þar sem verðið er sann- gjarnt. Kaupfélag Tálknafjarðar sendir landsmönnum öllum þjóðhátiðarkveðjur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.