Þjóðviljinn - 17.06.1977, Side 12
12 SIÐA — ÞJÚÐVILJINN Föstudagur 17. júni 1977
„Viö trúum á mátt”
Framh af 10
i höndum Kristins og félaga hans.
Margir þættir, ytri aBstæ&ur og
persónulegir kostir koma saman
meö farsælum hætti. „Þessi
félagsskapur byggöi á tveim
forsendum,” sagöi Ólafur Jóhann
Sigurösson á viötali viö Þjóövilj-
ann fyrir tveim árum, „sam-
eiginlegum skoöunum og hugsjón
annarsvegar, hinsvegar eldmóöi
Kristins og dugnaöi Einars
bróöur hans" (sem frá upphafi
var úrræöagóöur bókamiöill
félagsins hér i Reykjavik).
Og her manns tók fagnandi viö
sér. ,,Ég fagna hverri bók, úr
hvaöa efnisflokki sem er" skrifar
einn félagsmaöur. Annar, ungur
piltur, segir m.a.: ,,Ég er oröinn
nýr og betri maöur — eöa réttara
sagt strákur — viö aö eignast
bækur Máls og menningar” —
hann bætir þvi viö, aö hann sé
meira aö segja farinn aö þvo sér
um hendur oft á dag vegna bók-
lestrar!
Djörf áform
Eins og Kristinn Andrésson tók
fram I afmælisræöunni voru
áform þessara ára mjög glæsileg.
Hannsagöim.a. i fyrsta hefti litla
timaritsins: „Við munurn ekki
taka gildan neinn barlóm eöa
vil og viö viljum engan böl-
móð heyra kveðinn yfir þjóð-
inni”. t næsta hefti reifar hann
hugmyndir um mjög mikla og
fjölþætta útgáfu. Félagið ætlar aö
útbreiða fagurbókmenntir, inn-
lendar og erlendar. Það ætl-
ar að gefa út fræðirit um is-
lensk efni — islandssögu,
bókmenntasögu, um náttúru
landsins. Um heimspeki, náttúru-
visindi og hagfræöi. Bókmennta-
sögu þjóöanna og mannkynssögu.
Alfræöibók i sex bindum. Ein
djarfasta áætlun Kristins var rit-
safniöum arf islendinga, þar sem
færustu menn áttu aö fjalla um
land þjóö og sögu, um sambúö
laiids og þjóöar, um viti aö
varast, um minjar og ný verkefni,
um menningarafrek og lif þeirra I
samtiöinni, um „vanda og veg-
semd sem er I þvi fólgin aö vera
Islendingur nú á dögum,” eins og
ritstjórinn, Siguröur Nordal,
komst aö oröi.
Sum af þessum áformum komu
aldrei til framkvæmda. Til dæmis
skildu menn fljótt aö alfræöibók
var alltof stórt verkefni. önnur
komust skammt á veg, eins og
Arfur islendinga, sem ekki varö
nema eitt bindi — en engu aö
siöur bók sem aö þótti stórmikill
fengur. önnur hafa veriö leyst til
hálfs eins og t.d. útgáfa mann-
kynssögu sem islenskir sagn-
fræðingar setja saman eöa þá
bókmenntasaga fyrri hluta okkar
aldar frá hendi Kristins. Hér á
eftir munum viö sjá, aö Mál og
menning — og Heimskringla —
hafa I öllum þeim málaflokkum,
sem Kristinn nefnir, skiliö eftir
merkileg og áhrifamikil spor.
Afdrifaríkt fordæmi
1 þessari samantekt veröur
ekki rakin saga félagsins. Ekki
aöseturskipti, ekki byggingar-
saga hússins aö Laugavegi 18,
ekki sagt frá stjórnum eöa starfs-
fólki. Rétt er þó aö minna á aö
breytingar hafa oröiö á útgáfu-
háttum meö árunum. Framan af
fengu félagsmenn 2—3 bækur og
tlmaritið fyrir fast árgjald. 1952
var útgáfubókum fjölgaö og gátu
menn þá valiö um 3,6 eöa 9 bækur.
Um 1960 veröa enn á breytingar
og tóku menn 2,4 eöa 6 bækur MM
eöa Heimskringlu meö timaritinu
eftir þvi hve hátt árgjald þeir
kusu sér. Nú á síöustu árum hafa
menn ekki haft nein skyldukaup
meö timaritinu, en félagsmenn
hafa fengiö útgáfubækur Heims-
kringlu á lágmarksverði — eins
og reyndar áöur.
En þaö sem fyrst og fremst er
umhugsunarvert á þessum
afmælisdegi eru áhrif þessarar
starfsemi á islenska bókaútgáfu
og menningarlif.
Ekki kann ég tölur sem sýni, aö
MM hafi til lengdar haft áhrif á
bókaverö (miöaö viö kaupmátt
launa). Hitt er svo vist, aö for-
dæmi félagsins haföi mikil áhrif.
Fordæmi MM sýndi, aö hægt var
aö halda úti merkilegri útgáfu
meö áskriftarfyrirkomulagi og
aörir fetuöu I sömu spor. Ekki var
þaö endilega af ómengaöri menn-
ingarást. Þaö var til dæmis deg-
inum ljósara, aö þegar Jónas frá
Hriflu og hans menn hleyptu
miklu fjármagni i rikisforlag,
Menningarsjóð, um 1940 og gáfu
út gommu af stórlega niöur-
greiddum bókum, þá var tilgang-
urinn ekki annar en sá aö reyna
aö ráöa niöurlögum Máls og
menningar. En, eins og Kristinn
segir i TMM 1940: „Ekki er úr
vegi fyrir Mál og menningu aö
benda á, aö þessar örlátu bóka-
gjafir eiga menn þvi félagi að
þakka. Þessi útgáfa væri áreiöan-
lega ekki komin á stofn, ef Mál og
menning væri ekki til”. Alllöngu
siöar veröur Almenna bókafélag-
iö til með þeim litt dulda bak-
þanka, aö nú væri hægt aö „hrifsá
menningarfrumkvæöi úr höndum
kommanna”. En hvernig sem til
er stofnaö, þá gefa þessi forlög út
merkar bækur, taka aö sér ágæt
verkefni. Semsagt: meira fjör.
Bætt hlutföll
Mestu skiptir þó, aö sjálf fram-
leiösla forlagsins, útgáfan sjálf,
hefur stórlega bætt öll hlutföll I
duttlungafullri Islenskri bókagerö
og oft er um nýtt frumkvæöi aö
ræöa.
Þaö er MM sem sýnir af sér þá
bjartsýni þegar fyrir strið aö
fræöa almenning um Húsakost og
hibýlaprýði, og siöar um kjarn-
orku, undur veraldar eins og þau
birtast I raunvisindaþekkingu
timans, einnegin um hindurvitni
og innrætingu (Barrows Dun-
ham). Þaö var minnst á Islenska
mannkynssögu og bókmennta-
sögu,á bókalistum finnum viö lfka
rit um fornar og nýjar bókmennt-
ir og islenska sögu eftir Sigurð
Nordal og Hermann, Páls-
son, Björn Þorsteinsson og
Jón Guðnason, Jón Helga-
son og Sverri Kirstjáns-
son, Lúðvik Kirstjánsson
og Bjarna frá Hofteigi, Einar
Olgeirsson og Gunnar Benedikts-
son. Myndlistarrit BjörnsTh.
Björnssonar. Heimspekirit
Brynjólfs Bjarnasonar. Rit
Matthfasar Jónassonar og
Sigurjóns Björnssonar og sálar-
og uppeldisfræði og jaröfræðirit
Þorleifs Einarssonar. Rit
Magnúsar Kjartanssonar um
byltingarsamfélög eftirstriösár-
anna. Marxismi færist nær
mörlöndum I útgáfum verka
Marx og Engels, Lenins og Maós.
Che Guevara og Allende fá oröiö I
kiljuflokkinum, sömuleiöis Ernst
Fischer og Erich Fromm. Meira
aö segja er Konrad Lorenz (Talaö
viö dýrin) m ættur i bókaf lokki hjá
MM löngu fyrir nóbelsverölaun.
Þaö liggur i augum uppi aö marg-
ar þessar bækur heföu ekki komiö
út, ef ekki heföi veriö sá vett-
vangur sem Mál og menning er.
Erlendar
bókmenntir
Ég efast um aö menn geri sér
almennt grein fyrir þvi hve drjúgt
framtak Máls og menningar hef-
ur veriö til aö kynna erlendar
bókmenntir — og einnig þar hefur
félagið fyllt I skörð sem aðrir
heföu seint sýnt áhuga. Ég á þá
ekki aöeins viö þaö, aö þýdd hafa
veriö merk rit (og ómerk rit
reynar lika) eftir sovéska höf-
unda — t.d. eftir Makarenko,
Panovu og Pástovski. Eöa þá aö
Mál og menning ber ábyrgö á
fimm bókum sem sýna kinversk-
ar bókmenntir okkar aldar —
fyrir utan þýöingar Helga Hálf-
danarsonar á fornum kinverskum
ljóöum. Mál og menning hefur
frumkvæöi aö þvi aö halda meö
islenska lesendur til
Suður-Amerlku (Amado,
Asturias), Rúmeniu (Stancu),
Lithaugalands (Boruta). Það tek-
ur upp á arma sina bandarisku
meistarana Faulkner (eina
skáldsagan sem til er á Islensku),
Hemingway og Faulkner og
meira að segja Pearl S. Buck.
önnur forlög gefa ekki út Martin
Andersen-Nexö, sem skiljanlegt
er, en ekki Thomas Mann heldur.
Vonandi er óþarfi aö minna á
meiriháttar afrek I þýöingu og
ÞAÐ SEM KOMA SKAL.
f stað þess að múra húsið að
utan, bera á þaö þéttíefni og
mála það siðan 2-3 sinnum,
getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða
fengið aðra til að kústa. sprauta eða rúlla
THOROSEAL á veggina, utan sem innan,
ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í
senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita.
THOROSEAL endist eins lengi og steinninn, sem það er sett á,
þaðflagnarekki, er áferðarfallegt og ,,andar"án þessaðhleypa
vatni í gegn, sem sagt varanlegt efni.
Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnað.
Leitiö nánari upplýsinga.
IS steinprýði
DUGGUVOGI 2 SIMI 83340
O
• Blikkiöjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
útgáfu eins og Jóhann Kristófer
eftir Romain Rolland (Þórarinn
Björnsson og Sigfús Daðason) og
leikrit Shakespeares (Helgi
Hálfdanarson).
Skáld og tímarit
Vilja menn fá afrekaskrá yfir
útgáfu á nýjum Islenskum bók-
menntum? Meöal þeirra sem
gefa út sina fyrstu ljóöabók hjá
M M-Heimskring1u eru
Guömundur Böövarsson, Hannes
Pétursson, Jón Óskar, Jón úr Vör,
Ólafur Jóhann, Snorri Hjartar-
son, Sigfús Daöason og nú slðast
Siguröur Pálsson og Pétur
Gunnarsson. Listi yfir skáld og
rithöfunda sem viö sögu hafa
komiö hjá forlaginu; lengur eöa
skemur, yröi fljótt alltof langur,
meira en fimmtiu nöfn. Ég grip
niöur hér og þar til aö minna á
breiddina: Jóhannes úr Kötlum,
Þórbergur, Ólafur Jóhann,
Jóhann Hjálmarsson, Baldur
Óskarssoon, Halldór Stefáns-
son, Jón Dan, Þorsteinn frá
Hamri, Þorsteinn Valdimarsson,
Agnar Þóröarson, Geir Kristjáns-
son, Jakobina Siguröardóttir,
Björn Bjarman, Vésteinn
Lúöviksson, Asi i Bæ, Guöbergur
Bergsson, Jónas Arnason, Thor
Vilhjálmsson, Hannes Sigfússon,
Magnús frá Hafnarnesi, Tryggvi
Emilsson og svo áfram þar til
erindiö þrýtur.
Og samt er þaö kannski tlma-
ritiö sem hefur veriö mesta afrek
þessa félags, timarit Kristins,
Jakobs Benediktssonar og Sigfús-
ar Daöasonar sem kom til starfa
1960, en haföi þegar nokkrum ár-
um áöur lagt timaritinu mikiö liö
meö þvl aö hleypa viti i nokkuö
hæpna umræöu um nútimaskáld-
skap. Þetta rit veröur furöu nota-
drjúgt þeim sem hefur rænu á aö
hafa þaö innan seilingar; þar er
aö finna margt af þvi sem best
hefur veriö sagt um islensk sjálf-
stæöismál, nokkrar þær tilraunir
sem fróðlegastar eru til úttektar
á stöðu islenskrar menningar og
hinna ýmsu greina hennar,
greinargerðir fyrir erlendum höf-
undum einatt þær einu sem
aðgengilegar eru á islensku.
Oánægja með
félagið
En hvort sem viö bætum lengur
eöa skemur viö veröleikaskrá
timarits og útgáfu, þá vitum viö
það mætavel, að nokkurn
veginn jafnlengi og viö höfum
þekkt Mál og menningu höfum
við heyrt upp látna óánægju
með frammistöðu þessa félags-
skapar (i minu tilfelli frá þvi
um 1950). Allt hafði alltaf
verið betra fyrir svosem tiu ár-
um. Tlmaritiö var of dauft. Of
„háþróaö” kannski eins og
krakkarnir segja. Skáldskapur-
inn var of framúrstefnulegur eöa
ekki nógu framúrstefnulegur.
Bókavaliö var hæpiö. Hvaö hefur
islensk alþýöa aö gera viö Dafnis
og Klói? Af hverju er veriö aö
gefa út bók aftir NN.væri nú ekki
nær aö bjóöa SS aö gefa út hjá
Heimskringlu? Af hverju reyndu
þeir ekki að halda I LL, þann
ágæta höfund?
Vitanlega hafa þessar raddir
sitthvaö til sins máls, mismun-
andi mikiö eftir atvikum. Þaö
varö eftir þvi sem lengra leiö æ
erfiöara aö velja fáar bækur
handa stórum hópi til skyldu-
kaupa, enda er þvi nú hætt. Þegar
þess er krafist, aö forlag haldi i
„sina” höfunda, vaknar um leiö
spurning um hvort höfundar kæri
sig um aö einhver „eigi” þá. Mál
og menning hefur um langa hrið
gert minna en menn vildu vegna
fjárhagslegra vandræöa — og þá
er sanngjarnt aö menn hafi i
huga, aö félagsskapur eins og
þessi á erfiöara en aörir meö aö
koma sér upp „mjólkurkúm” (til
dæmis reyfarasériu) til aö greiöa
fyrir öörum verkefnum — þaö er
reyndar vafasamt aö menn vildu
fyrirgefa MM tilraunir I þá veru.
Þaö er og ljóst aö óánægja
Islenskra rithöfunda meö Mál og
menningu er að þvi leyti „ólækn-
andi”, aö mjög stór hluti þeirra
telur sig helst eiga einmitt þar
heima meö bækur sinar — marg-
falt fleiri höfundar en forlag af
þessari stærð getur starfaö meö.
Nú og þá
Mál og menning hefur meö
útgáfu og timariti veriö sterkur
þáttur I Islensku þjóölifi. Pólitisk-
ur þáttur vafalaust (og er þá
óþarft aö hugsa til þröngra
flokksþarfa) — framlag félagsins
hefur veriö i þágu sjálfstæðisbar-
áttu, þjóölegrar reisnar, skarpari
skilnings á samfélagi og menn-
ingu þess. Þessi útgáfa hefur ekki
„gerbreytt þjóöfélaginu” eins og
Kristinn vildi. Vitaskuld eiga
bækur þátt I breytingum — en við
getum aldrei greint þann þátt frá
öörum áhrifum sem eru á kreiki.
Og áhrifamáttur bóka er þvi
miöur enn meira háöur móttöku-
skilyröum hjá fólkinu en þeirra
eigin ágætum. Mebal annars aö
þessu leyti er Mál og menning I
erfiöari stööu fertug en viö upp-
haf sinnar göngu. Hugur manna
stendur ekki til bóka meö sama
hætti og 1937, vitundariönaöurinn
meö fjölmiölunardösun og yfir
boöum I auöveldari skemmtun
hefur sótt fram. Bj'artsýni á bylt-
ingu, lýöveldi, tækni hefur þokaö
fyrir sundurvirkum fláttskap:
„Þaö er eins og þjóöfélagiö hafi
sundrast i einstaklinga, er hver
hugsar um sig og sinn hag og
vantreystir öörum”, sagöi Krist-
inn i fyrrgreindri afmælisræöu
1963. En hvaö sem ytri aöstæöum
liöur eöa þá mala domestica,
heimilisböli, veröur sem fyrr
spurt eftir Máli og menningu,
félagið veröur gagnrýnt og
skammað, en þaö veröur áfram
ætlast til mikils af þvi. Sem fyrr
er starf þess mikiö verkefni og
verbugt og kallar á liðsinni sem
allra flestra. „Menn bölsóta tlm-
unum og sjá allt illt viö þá. En
hverjir skapa timana? Geta
menn ekki sjálfir vakiö þjóöar-
andann, skapaö bókmenntunum
jaröveg til aö gróa I?” spyr
Kristinn E. Andrésson I afmælis-
ræöunni. Sá siglir fljótt I strand
sem vanrækir veruleikann vegna
óskhyggju sinnar. En um leiö er
rétt aö halda þvi á lofti, aö sú
rómantlska áræöni f.il aö ögra
rikjandi ástandi, sem ýtti Máli og
menningu úr vör fyrir fjörutiu ár-
um, fellur ekki úr gildi.
Á.B.
Lausar
kennarastöður
í Neskaupstað
í Neskaupstað eru lausar eftirtaldar
kennarstöður:
— Fjórar almennar kennarastöður við
grunnskólann.
— Staða kennara i hand- og myndmennt.
— Staða iþróttakennara.
— Staða kennara i verslunargreinum á
grunnskóla- og framhaldsskólastigi.
Allar upplýsingar veitir skólafulltrúinn i
Neskaupstað, simi 97-7630 eða 97-7285.
Skólafulltrúinn i Neskaupstað.