Þjóðviljinn - 12.07.1977, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 12.07.1977, Qupperneq 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 12. júll 1977 ÞriAjudagur 12. júll 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 STYKKISHÓLMUR ÓU J6, grásleppa og Lions Lions úti á landi er allt annað mál — segir Einar Karlsson. Vegurinn inn í Stykkishólm er skelfing slæmur og er viö hossumst í hlað að áliðnum degi er ósköp notalegt að koma á stein- steypta aðalgötuna. Fljótlega eftir að komið er í bæinn er knattspyrnu- völlurinn á hægri hönd. Og þangað leggjum við leið okkar. Þarna er æfing hjá hinum yngri, friskir Hólmarar greini- lega nokkuö mismunandi gamlir elta boltann af miklum eldmóöi. Þaö er á þessari æfingu eins og allsstaöar, sumir geta aldrei fengiö tuöruna til aö fara þangaö sem henni er ætlaö . Aörir hlaupa um meö boltann eins og hann sé limdur viö tærnar á þeim. Ahuginn er þó sá sami hjá öllum, bæöi liprum og klaufskum, og segir ekki einhversstaöar aö meginatriöiö sé aö,vera meö. Meöan viö biöum eftir aö æfingu strákanna ljúki tökum viö nokkra unga og friska pilta tali. Þaö kemur brátt i ljós aö þettaepkjarninn I knattspyrnuliöi ungmennafélagsins Snæfells, en þaö heitir ungmennafélagiö i Stykkishólmi. Og sú nafngift þarf varla aö koma neinum á óvart. Viö spyrjum náttúrulega um þaö hversu gengur I^knattspyrn- unni, hvort þeir séu I annari deild? — Nei, sem betur fer, — er svariö. Ha? segjum viö. —Já, þaö eru svo helviti mikil feröalög i annari deild, maöur veröur aö flækjast um allt landiö. Bölvaö stress, og mundi lika setja félagiö alvegá hausinn. Viöerum i þriöju deild og þaö er fint. Alveg hæfileg feröalög. Viö förum I Húnaver og i Sævang. — Og þeir halda áfram aö telja upp staöi sem þekktari eru fyrir skemmtileg böll en knattspyrnuiökun. Svona ábyrgöarlaust hjal er okkur mjög á móti skapi og smellum þvi af þeim mynd svo þjóöin megi þekkja útlit þeirra. En þeir eru vist ansi glúrnir i fót- bolta. Annars varö ungmennafélagiö Snæfell þekkt af íþróttafréttum þegar gott körfuknattleiksliö skaut nokkuö skyndilega upp kollinum i Stykkishólmi. Og aö sögn þeirra félaganna viö völlinn gengur enn nokkuö sæmilega meö körfuboltaliöiö. En nú er æfingin búin hjá ungu strákunum og viö æöum inn á völlinn og tökum þá tali. Þetta eru galvaskir strákar og af tali þeirra má merkja aö þeir ætla sér stóran hlut i knattspyrnunni, gott ef þeir ætla ekki aö veröa íslands- meistarar. Og hver veit, kannski veröa þeir þaö? Viö smellum af þeim mynd meö þjálfaranum þeirra,Þór Albertssyni, og gerum þar meö okkar besta til aö auka frægö þeirra. Grásleppan eða óli Jó. Niöri á bryggju hittum viö fyrir Kristin B. Gislason. Hann stundar grásleppuveiöi og er þarna aö ganga frá hrognunum sinum niöur I plastkvartii. Annars er Kristinn maöur sem viöa kemur viö. Hann stundar búskap á bænum Skildi, sem er skammt frá Stykkishólmi. A haustin vinnur hann i sláturhúsinu. A þennan hátt fær hann tilbreytinu i lifiö. Kriátinn hefur lika veriö formaöur i verkalýösfélaginu, var þaö I ein 8 ár. Þaö er aöeins eitt sem okkur mislfkar hjá Kristni. Hann er Framsóknarmaöur. Okkur hefur borist njósn af þvi aö sjálfur flokkslei’ötoginn hyggist halda fund I Stykkishólmi um kvöldiö svo viö spyrjum Kristin hvort hann ætli ekki aö fara til aö hlusta á Óla Jó. — Hver veit, — svarar hann, — ef ég hef tima. Grá - sleppankemur fyrst hjá mér. Ef hún leyfir fer ég, annars ekki. — Næsti Framsóknarmaöur sem viö þekkjum er öllu ákveönari i aö fara. Þaö er Dagbjört Höskulds- dóttir, formaöur Versiunar- mannafélagsins I Stykkishólmi, og hefur veriö þaö siöan I vetur. Þegar viö förum aö spyrja hana um staöinn segist hún kunna mjög vel viö sig, þetta sé menningarstaöur —Her er mikiö félagslif, leikfélag, lúörasveit, kór, kvenfélag og svo auövitaö karlaklúbbarnir. — Hún trúir okkur fyrir þvi aö hún sé siöur en svo neinn Reykjavikursinni, i Stykkishólmi sé allt sem þarf til aö lifa nútfmalffi. Okkur finnst bara synd aö jafn félagsþroskaö fólk og viö höfum hitt i Stykkishólmi skuli veröa aö eyöa heilu kvöldi i aö hlusta á bulliö úr hæstvirtum dómsmála- ráöherra. 'Hólmarar eiga heimtingu á betri skemmti- kröftum aö okkar mati. Verkalýðshúsið. Formaöur verkalýsöfélagsins i Stykkishólmi heitir Einar Karls- son. Glaölegur maður og heldur vinveittur blaöu voru. Hánn tekur okkur mjög vel og fer meö okkur aö skoöa hús verkalýösfélagsins en af þvi húsi eru þeir i Stykkishólmi stoltir. Og mega vera þaö. Húsiö lægur ekki mikiö yfir sér, er litiö timburhús viö aöalgötuna. En þaö er þeim mun viökunnanlegra innan dyra. Hús þetta var áöur málningar verkstæöi, en verkalýösfélagiö keypti þaö og innréttaöi. Aö sögn Einars var þaö ákaflega spenn- andi verkefni aö útvega f jármagn til verksins og koma þessu i höfn. Félagarnir voru ákaflega dug- legir aö safna fé til hússins. Gáfu bæöi hluti og peninga. Var eink- um safnaö á vinnustööum. Kven- fólkið var sérstaklega duglegt viö þessa söfnun. „ Þetta hús er raunverulegt félagsheimili, ekki bara á pappirunum eins og svo mörg af þeim pjatthýsum er bera þaö nafn. Hér er opiö hús á hverju fimmtudagskvöldi og mikið talaö og mikiö kaffi drukkiö, segir Ein- ar og hlær. Lions úti á landi Nokkru siöar sitjum viö inni i eld- húsi hjá Einari og njótum út- sýnisins úr eldhúsglugganpm. Enn meira njótu'.n vjö þó matar- ins sem 'raiJt er borinn. Einar er ættaöur úr Breiöar- fjaröareyjum og kona hans Pálina Þorvaröardóttir er inn- fæddur Flateyingur. Maturinn sem fram er borinn ber breiö- firska upprunans merki: selkjöt, selspik, svartbaksegg og fleira i þeim dúr. Er viö sitjum inni i stofu og slöppum af berst talið m.a. aö þvi sem Dagbjört kallaði „kalla- klúbbana”. — Lions hérna úti á landi er allt annaö en svona klúbbar i Reykja- vik, segir Einar. Ég hef oft verið aö velta þessu fyrir mér. Fyrir sunnan eru þetta aöallega svona einhverjir finir snobbkarlar, en hér hjá okkur eru allir i þessu. Þetta eru bara nánast okkar saumaklúbbar. Stundum eru rót- tækir menn suður i Reykjavik aö setja út á þessa klúbba og gagn- rýna að viö þessir vinstra megin skulum vera I þessu. Viö úti á landi erum bara i þessu á allt öör- um grundvelli, segir Einar og hlær svo aö klúbbum og ööru álika. Viö slaufum fundi hjá dóms- málaráöherra en förum frekar aö hlýöa á skemmtilegri hljóö. Lúörasveitin er nefnilega á æfingu þetta kvöld og þar litum viö inn. Þaö er greinilega gaman aö vera i lúörasveit I Stykkishólmi, og ég sem hélt aö slikt væri svo leiðinlegt. Húmorinn er góöur, mikil hlegiö og gert aö gamni sinu. Þetta er gömul og gróin lúöra- sveit. Hefur starfaö áratugum saman, og þarna eru menn á öll- um aldri. Sá yngsti er 13 ára og sá elsti um sextugt. Þegar viö kveöj- um Stykkishólm og Snæfellsnes og höldum af staö i rigninguna sunnan Kerlingarskarös hljóma ættjaröarlögin i eyrum okkar, leikin af okkar uppáhalds lúöra- sveit, þeirri I Stykkishólmi. eng Kristínn B. Glslason: óli Jó eöa grásleppan Hið viðkunnanlega hús verkalýðsfélagsins. AUt of mikil ferðalög I annarri deild. Kappar framtlðarinnar, Lúðrasveitin vaska og káta. I Sveinn Einarsson. ■ IAlþjóöa leikhúsmálastofnunin International Theatre Institute (ITI)) hélt 17. þing sitt I Stokk- ■ hólmi i s.l. mánuði. Þing þessi eru haldin árlega I hinum ýmsu borgum aöildarrikjanna, siöast t.d. i Vestur-Berlin og þar áöur i • Moskvu. Þing þessi eru haldin á tveggja ára fresti og er fjallaö um leikhúsmál i heiminum og þróun þeirra. Samtökin hafa aö- • alskrifstofu i Paris og starfa Iundir verndarvæng og með til- styrk UNESCO. Um 40 þjóöir eru aðilar aö ITI, þar á meöal ■ öll N oröurlöndin, flestöll Evrópulönd og Bandarikin, og á seinni árum hafa riki frá Suður- Ameriku, Afriku og Asiu bæst i ■ hópinn. A þinginu i Stokkhólmi var , fjallað um mörg málefni leik- ■ húsfólks. Meöal þess sem ITI I stendur fyrir er Leikhús þjóö- I anna, ýmsar ráöstefnur og , fundir, ýmsar aðrar listahátiö- ■ ir.þar sem ákveöin efni eru tek- I in fyrir, ieikhúsdagur þjóöanna | o.s.frv. Þá stendur ITI fyrir um- • fangsmikilli upplýsingastarf- I semi, m.a. er gert mikiö af þvi I aö kynna ný leikverk sem fram * koma, unniö aö kennslumálum leikhúsfólks og auövelduö kynni þeirra. A þinginu störfuöu und- imefndir sem einbeittu sér aö verkefnum eins og leiklistar- kennslu i „Þriöja heiminum”, framúrstefnuleikhúsi, leikdansi og tónleikhúsi. Alþjóöaleikhúsmálastofnunin hefur starfaö siöan 1948, og er Leiklistarsamband tslands aöili aö henni eins og Norræna leik- listarsambandinu. A þinginu var lslendingur kjörinn i stjórn samtakanna i fyrsta sinn. Þaö er Sveinn Einarsson Þjóöleik- hússtjóri og er hann eini nor- ræni leikhúsmaöurinn i þessari stjóm. Sveinn er jafnframt varaforseti norræna leiklistar- sambandsins um þessar mund- ir. 1 Leiklistarsambandi tslands eiga eftirtí^dii1 aöíljar fulltrúa: Félag isl. leikara, Þjóöleikhús- iö, Leikfélag Reykjavikur, Rik- isútvarpiö, Félag isl. leikrita- höfunda, Félag leikstjóra á ts- landi.FélagisI. listdansara, Fé- ■ lag leikgagnrýnenda og Leik- listarskóli tslands. Varmaveita á Suðureyri Það er glatt á hjalla hjá Súg- firðingum á fimmtudag I slðustu viku, og ékki nema að vonum. Þeir voru að fagna heita vatn- inu, sem nú er tekið að streyma til þorpsins og mtln innan skamms ylja ofnana I hlbýlum Súgfirðinga. Birkir Friðbertsson sagöi blaöinu, aö nú væri eitt og hálft ár liðiö siöan heita vatniö fannst viö tilraunaboranir Orkustofn- unar. Þóttu þær lofa svo góöu, aö borunum var haldiö áfram sl. sumar með þeim árangri aö upp komu 25 sekl. af 62-63 gráöu heitu vatni, komiö i dreifikerfi, (tölurnar kunna aö breytast lit- illega). Er vatnsmagn þetta fengið úr einni holu, en vega- lengdin frá henni og I þorpiö er 3,6 km. Ekki er ennþá búiö aö leiða vatnið um allt þorpiö en þó aö meiri hluta húsanna. Aætlaö er aö heildarkostnaður nemi um 170 milj. kr. og sýnist ætla aö standast. Veröi önnur hola boruö, sem i ráöi er aö gera þótt eitthvaö kunni aö dragast, er kostnaöurinn áætlaöur 200 milj. kr. Birkir Friöbertsson sagði aði bróöurparturinn af þvi fé, sem til framkvæmdanna fór, hafi verið tekinn aö láni og þar notiö góörar fyrirgreiöslu Sambands islenskra sveitarfélaga. Hins- vegarværu lánin ekki nógu hag- stæö þvi mikill meiri hluti þeirra væri meö fullri verö- tryggingu. Auk þess væru þau til stutts tima. Bjuggust Súg- firöingar satt aö segja viö hag- stæöari lánakjörum. Mætti gera ráö fyrir aö halli yröi á rekstrin- um fyrstu árin miöaö viö það, aö selja vatniö á 80% af oliuveröi, svo sem hugmyndin væri. A vigsluhátiöinni mættu m.a. og fluttu ræöur Magnús E. Guö- jónsson, framkvæmdastjóri Samb. isl. sveitarfélaga, Guö- mundur G. Þórarinsson, verk- fræöingur, en verkfræöiskrif- stofa hans sá um hönnun verks- ins, og Steingrimur Hermanns- son, alþm., en aörir þingmenn kjördæmisins gátu ekki komiö þvi viö aö mæta vegna annrikis. — mhg Sveinn Einarsson í ! stjórn Alþjóðaleik- húsmálastoftiunarinnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.