Þjóðviljinn - 23.07.1977, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.07.1977, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. júli 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAUQARÁ« I o They put the baíl in basebaíi. Bráðskemmtileg ný bandarisk kvikmynd frá Universal. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, James Earl Jones og Richard Pryor. Leikstjóri: John Badham. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,05 9. og n io Ævintýri ökukennar- ans apótek félagslíf Lokað IHÁSKOLAfiTÖí Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Maðurinn, sem féll til jarðar The man who fell to earth ISLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg fjörug ný ensk gamanmynd í litum. Leikstjóri Norman Cohen. Aö- alhlutverk: Robin Askwith. Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 4, 6, 8 ög 10. Bönnuð innan 16 ára. in Nicolos Roeqs film w*m wHAfcn Heimsfræg mynd, frábærlega leikin. Leikstjóri: Nicholas Roeg Aðalhlutverk: David Bowie Þessi mynd hefur hvarvetna hlotiö gifurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5 og 9. fllliiTURBEJAHfíllÍ Valsinn Les Valseuses TÓNABfÓ 31182 OUVER REED/ CANDICE BERGEN VEIÐIFERÐIN VALSINN Hin fræga og afar vinsæla, franska gamanmynd í litum, sem sló aösóknarmet sl. ár. Aðalhlutverk: Gérard De- pardieu, Patrick Dewaere. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Veiöiferðin The Hunting Party Spennandi og áhrifarik mynd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ‘Fiídajkfoste* Bráðskemmtileg og vIBfræg bandarlsk kvikmynd. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. She's dom' Ihe kinda livin andgelhn' Ihe kmda lovm' every gal t dreams !k ! about' Hörkuspennandi og viðburða- hröö ný bandarisk litmynd, með hinni vinsælu og liflegu Pam Grier. íslenskur texti. Bönnuð inn 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 GLENS — Og rétt hinum megln við trén er glæsilegur golfvtfllur.. Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsia apótekanna vikuna 22. - 28. júli, er i Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, öðrum helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað, Hafnarfjörður.Apótek Hafnar- fjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- Frá mæörastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæðrastyrks- nefndar er til viðtals á mánu- dögum frá 3—5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2—4. dagbók degi. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik —simi 1 11 00 I Kópavogi —simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11‘00 lögreglan Lögreglan I Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi —simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús Orlof húsmæðra Reykjavík tekur við umsóknum um or- lofsdvöl i júli og ágúst að Traðarkostssundi 6 simi 12617 alla virka daga frá kl. 3—6.' Orlofsheimilið er i Hrafna- gilsskóla Eyjafirði. Félag einstæöra foreldra. Skrifstofa félagsins verður lokuð I júli- og ágústmánuði. Ferðir Jöklarannsóknafélags íslands sumarið 1977. Gönguferft i Esjufjöll 24. júli og fram eftir vikunni. Gist i skála félagsins I Esjufjöllum. Þátttakendur mæti við Breiðá skála félagsins á Breiðamerk- ursandi. Jökulheimaferft 9.-11. septem- ber. Farið frá Guðmundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöld- in) Val Jóhannessyni i slma 12133 og Stefáni Bjarnasyni i sima 37392. — Stjórnin. Borgarspitalinn mánudaga-- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landpitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15- 17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingarheimilift daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöft Reykjavík- urkl. 15-16 og 18:30-19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16.Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19; einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-- 19:30. Hvítaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar UTIVISTARfERÐlR Verslunarmannahelgi: 1. Þórsmörk 2. Núpsstaöarskógur 3. Kerling — Akureyri. Muniftódýru Noregsferftina l.- 8. ágúst. Siðustu forvöð að kaupa miða. Upplýsinar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 1460€ — (Jtivist. Laugardaginn 23/7 kl. 13. Garftahverfi til Hafnarfjaröar með Gisla Sigurðssyni, sem sýnir einnig Byggðasafnið. Verð 500 kr. (Hafnfirðingar verði i Engidal.). Sunnud. 24/7 kl. 13. Meitiarnir, léttar fjallgöngur og grasafjall; best er að tlna fjallagrös i vætu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 800 kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Fariö frá B.S.I., vestan- verðri. — Otivist. 2. Jurta-og blómaskoftunarfeft í Hafnarfjarftarhraun. Leið- sögumaður: Eyþór Einarsson, grasafræðingur. Hafið Flóru meðferðis. Verð kr. 1000 gr.v/bilinn. Farið frá Umferöarmiðstöðinni að aust anverðu. Feröir um verslunarmanna- helgina. 1. Þtírsmörk, 2. Landmanna- laugar, 3. Hveravellir, 4. Kerlingarfjöll. 5. Snæfellsnes- Breiðafjarðareyjar, 6. Veiöi- vötn-Jökulheimar. (Gist I hils- um) 7. Norður á Strandir, gist 2 nætur að Klúku i Bjarnar- firði, 1 nótt aö Sælingsdals- laug, 8. Hvannagil, 9. Skafta- fell (gist i tjöldum). Sumarleyfisferöir i ágúst: 3. ág. Mibhálendisferð 12 dag ar 4. ág. Kverkfjöll-Snæfell 13 dagar. 6. ág. Gönguferð um Lónsör- æfi 9 dagar 13. ág. Norðausturland 10 dag- ar. 16. Suöurlandsundirlendið 6 dagar. 19. Núpsstaðaskógur- Grænalón 5 dagar. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. —- Feröafélag Islands. innar en hún var skipuð þeim Friðriki ölafssyni, Inga R. Jó- hannssyni, Guðmundi Pálma- syni, Freysteini Þorbergssyni Gunnari Gunnarssyni og Guð- mundi Sigurjónssyni. Þessi sveit náöi mjög góöum árangri i keppninni, varð i 12. sæti i A-riðli. Sovétmenn sigr- uöu, en sveitin samanstóð af þeim Petrosian þáverandi heimsmeistara, Spasski, Tal, Kortsnoj, Stein og Polugajevski. En eins og fyrri daginn var það Fischer sem dró að sér alla athyglina. Hann geystist i gegnum mótið með þvi að leggja hvern garpinn á fætur öðrum. Að lokum stóð hann upp með 15 v. úr sautján skákum. Frábær árangur, en dugði ekki nema til annarra verðlauna. Petrosian hlaut 11,5 v. af 13 og þaö reyndist i prósentum vera hærra hlut- fall. Enginn efaðist samt um hverjum þessi verölaun bar, þaö sýndu glæsileg tilþrif Fischers. Hér er eitt dæmið úr skák sem tefld var i undan- rásunum: bridge Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspítalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-} nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir.simi 85477. Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekiö vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. SIMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 23. júli kl. 13.00 Gönguferft i Marardal. Létt ganga. Verð kr. 1000 kr. v/bllinn. Sunnudagur 24. júli kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 15. Skráning á melnum fyrir austan Esju- berg. Gjald kr. 100. Farið frá Um ferðar miðstööinni aö austanverðu. Verð kr. 800 kr. v/bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. Jurta- og blómaskoðunar- ferð i Hafnafjarftarhraun. Leiðsögumaöur: Eyþór Einarsson, grasafræðingur. Hafið Flóru meöferðis. Verð kr. 1000 gr./bilinn. Farið frá Umferðarmiðstööinni að aust anverðu. — Ferðafélag Is- lands. Sunnudagur 24. júli kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 15.Skráning á melnum fyrir austan Esju- berg. Gjald kr. 100. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að aust anverðu. Verð kr. 800 gr/bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson Alltaf er rétt aö hafa opin augun fyrir tækifærum sem bjóöast. Eftirfarandi spil virö- ist byggjast á einni sviningu, en það kostar ekkert að at- huga annan möguleika I leið- inni. Norður: * AK7 v;g 2 + DG4 AL A7542 Vestur: Austur: 63 4k 542 % K87543 V 96 ;> 10 ♦ AK852 ♦ G1083 * KD6 Suður: .♦DG1098 V AD10 ♦ 9763 *9 Suöur var sagnhafi i f jórum spööum eftir aö Austur hafði opnað á einum tigli. Vestur spilaði út tigli, austur tók tvo hæstu og spilaði enn tigli sem Vestur trompaði. Vestur spil- aði nú laufagosa. Suður þarf að trompa tigul i blindum að þvi er viröist og svina hjartanu Hann drepur á ás og tekur einu sinni tromp, þ.e. spilar lágu úr blindum á drottning- una heima. Nú spilar hann tigulniu, og viti menn, Vestur á ekki meira tromp. Þar meö fleygir Suður hjarta úr blind- um, tekur hjartaás og á af- ganginn með vbtftrompi. X WA X i é i i 1 i JL 4 jj ÍÍ ■ Ö! & áÉM Lárétt: l versla 5 einnig 7 þykkildi 8 þegar 9 kona 11 for- setning 13 kjáni 14 fugl 16 ófreskjuna. Lóörétt: 1 mann 2 bita 3 skúta 4 samstæðir 6 hólfið 8 hugur 10 nidda 12 eldsneyti 15 dýra- hljóð. Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 blakta 5 una 7 im 9 álma 11 sót 13 aur 14 laun 16 nm 17 sún 19 skakar Lóftrétt: 1 beisli 2 au 3 kná 4 tala 6 barmur 8 móa 10 mun 12 tusk 15 núa 18 nk borgarbókasafn AÐALSAFN — CTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRAR- SALUR, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18 til 31. mai. 1 júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.-föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAD i JÚLí. í AGÚST verður opið eins og i júní. SEPTEMBER verður opið eins og i mai. Hvltt: Fischer Svart: J. Bednarski (Pólland) 20. Bxe6+ Rxe6 21. De4! g6 22. Rxe6 Bednarski gafst upp. Eftir 22. — Dxe6 kemur einfaldlega 23. Dxb7 + . krossgáta brúðkaup Nýlega hafa veriö gefin sam- an I hjónaband I Bústaða- kirkju,af séra ólafi Skúlasyni, Sólveig Jóhannesdóttir og Gunnar Amarsson. Heimili þeirra veröur að Efstahjalla 25, Reykjavik. — Stúdió Guð- mundar. — Einholti 2. skák Olympiuskákmótiö I llavana 1966: Enn þann dag i dag minnast skákmenn hvaðanæva úr heiminum þess einstaka móts með ánægju. Framkvæmdar- aðilinn, rikisstjórn Kúbu, sá keppendum fyrir bestu að- stöðu á skákmóti sem hægt var að hugsa sér. ísland sendi mjög sterka sveit til keppn- gengisskráning 20/7 1 01 -Ðandaríktadollar 195, 50 196.00 * - 1 02-StcrlinHspund 336,25 337,25 * 15/7 1 03- Kanadadolla r 184,35 184,85 20/7 100 04-Danskar krónur 3303,10 3311,50 * - 100 05-Na.r.tKi*r króm'r 3755, 50 3765,10 * * 100 Qfe-?g?n»kþ.r.KrQnwr 4427,10 4438,40 * - 100 07-FjnnBk mOrk 4887,50 4900, 00 * - 100 Q8 - Er.ftnakir írank*r 4058.50 4068,90 * - 100 09-Deljí. írankar 554, 80 556,20 * - 100 1 o-SxiftBai-trAflkax 8157,70 8178,60 * - 100 11 -Gvlllnl 8087, 20 8107,90 * - 100 12-Y..r..PMkm0rk 8651,40 8673, 50 * - 100 13-Lfrur 22, 18 22,24 * - 100 i4-Aualurr..,.Scl?. 1219,20 1222,20 * - ’ 100 15-Eacudos 509,30 510,60 * - 100 16-Peaetar 227,00 227,60 * * 100 17-Yen 73.97 74, 16 * Mikki — Þú erf þó ekki búinn að kaupa einn bílinn enn, Rati? — ónei, þennan bíl hef ég átt í þrjá daga. Komdu heim með mér. — Hversvegna ekur þú inn hingað? Það er klukkutíma gangur heim til þin. — Já, Mikki minn, en þessi bill er svo langur að ég kem honum ekki inn i bil- skúrinn heima. Þess- vegna geymi ég hann hérna og geng það sem eftir er af leiðinni. Asni geturðu ver- ið! Því byggirðu þér ekki nýjan bíl- skúr og hefur hann nógu langan? Nei það er ekki hægt. Þá eyði- legg ég alveg fina aðkeyrslu- veginn. Þá vil é g h e I d u r ganga góðan spöl. — Nú eru pönnukökurnar þvi miður allar uppétnar, annars var svo gam- an að horfa og hlusta á þig boröa þær. — En fyrst hljóð er komið á væri ekki úr vegi að spyr ja þig hvort viö erum á réttri leið til Noröurpólsins og hvort við eigum langt ófarið. — Sjáiði til, nú eruö þið við miöbaug og þvi verður að skíra ykkur, á eftir getum við rætt um Norðurpólinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.