Þjóðviljinn - 23.07.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.07.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 23. júll 1977. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 En islandsk landslagsspelare sitter och vantar pa battre tider Bsmmmst © — och de kommer redan fotboll. Dal 8r nog dlriðr jag Inta Itr tpela I Halmla. Hemma pi laland Ir det annat... Pá onsdag ár dcl fotbolU- fest pá Island. Dá kommcr 1974 árs VM-femma pi be- Island—Sverige, det ar en godblt som minga ser fram emot. En av dem ár Mattht- as Hallgrimsson, 30. .Fbr dá gör han fin 44:e lantLskamp OLIKA ASIKTER — Hemma fár Jag ipela den folboll jag anser vi bor- de spela i Haimia ockiá. Dá ligger Jag aom slápande een- ter bakom tvi forwards pá topp. Fungerar som nigon ' bollhállare. - I Halmia ska det bara slás tángbollar som man fár jaga pá . Malthlas Hallgrlmsaon spe- lar mot Sverlge pá onsdag. I gár platsade han Inte ens I dhr ll-laget Halmia utan lick nðla bánken. derisken var för stor med tanke pá den viktiga match- en^ pá onsdag. sager Mat- í 90 minuter satt han allt- sá pi banken. Ság hur svárt klubbkamraterna hade mot nykomlinger* Alvesta. Enn eru Haukar taplausir i 2. deildinni, en... Sigur Þróttara í gœrkvöld fœrir þá enn nœr 1. deild! Haukar og Þróttur mættust I gærkvöldi i stórskemmtilegum leik f 2. deild og áttust þar viö tvö efstu liöin. Barist var af mikilli hörku og uröu úrslit þau aö hvort liöiö skoraöi eitt mark. Bæöi mörkin komu i siöari hálfleik, og leiöir Þróttur nú I 1. deild meö 18 stig, en Haukar hafa 16. Tveggja stiga munur, en óneitan- lega voru Haukar heppnir aö ná stigi úr þessari viöureign. Hafnfirtángarnir áttu aö visu drjúgan hlut i fyrri hálfleik, en i þeim siöari skoruöu þeir mark sittstraxá 5. minútu og voru eftir þaö nánast algjörlega i vörn. Þróttur jafnaöi á 30. minútu eftir aö mark haföi legiö lengi I loftinu, en fleiri uröu mörkin i þessum leik ekki,þráttfyrir aragrúa tæki- færa, sem öll fóru forgöröum. Mark Hauka kom eftir laglegt gegnumbrot Siguröar Aöalsteins- sonar. Hörkuskot hans á markiö var variö, boltinn hrökk út til KA veitir Þrótti mikla keppni KA veitir Þrótti nú hörkukeppni i baráttunni um efsta sætiö I 2. deild eftir 4 — 1 sigur yfir Völs- ungum á Akureyri i gærkvöldi. Hefur Þróttur 18 stig, KA 17, og Haukar 16 stig, en tvö af væntan- lega þessum þremur liöum flytj- ast upp I 1. deild á næsta sumri. KA var undir i hálfleik i gær, 0- 1, eftir mark Hafþórs Helgason- ar, en i seinni hálfleik tóku Þaö er óneitanlega dálitiö hjákátlegt aö Islenska landsliös- miöherjanum skuli haldiö fyrir utan sænsku 2. deildina. Myndin er af viötalinu i Aftonbladet. Svíar hneykslaðir á þjálfara Halmia og segja: Mikið voðalega hljjóta Islendingar að eiga lélegt landslið... heimamenn, meö Sigbjörn Gunn- arsson i broddi fylkingar, öll völd i sinarhendur. Skoraöi Armann Sverrisson 1-1, Sigbjörn siöan 2-1 og 3-1 og loks skoraöi Gunnar Blöndal fyrir KA og lauk leiknum þvi meö 4-1 sigri heimamanna. Bestu menn voru þeir Sigbjörn Gunnars son i liöi KA og Kristján Olgeirsson i liöi Völsunga. Fastur maður í íslenska landsliðinu á varamanna bekk í sænsku 2. deildinni „tslcnskur landsliös maöur situr og biöur betri tima”, segir Aftonbladet sænska sl. mánudag i stórri grein um Matthias Hallgrimsson og ágreining hans viö þjálfara Halmia. Og blaöiö spyr eölilega: „Hversu gott er islenska landsliöiö eiginlega, þeg- ar fastur maöur i þvi veröur aö dúsa á varamannabekk i sænsku 2. deildinni? Þaö er ekki pláss fyrir hann einu sinni I 2. deiid! — Þjálfarinn og ég höfum ekki átt skap saman né heldur fara skoöanir okkar á knattspyrnu saman, segir Matthias i viötali viö Aftonbladet. — Heima fæ ég aö leika þá stööu og þann fótbolta sem ég hef áhuga á en hérna er allt gert til þess aö binda mann niöur i hlutverkum sem manni likar ekki viö. 1 Halm- ia-liöinu er ekki hugsaö um neitt annaö en aö kýla boltanum fram og láta mig svo einan um aö hlaupa.... og skora. Frank Marshall, þjálfari Halmia, segir I sömu grein, aö hann hafi yfir aö ráöa tveimur miöherjum og um siöustu helgi hafihann ákveöiö aö láta Kenneth Sjöblom hefja leikinn I staö Matthiasar. Sjöblom fiskaöi lag- lega vitaspyrnu I leiknum sem færöi Halmia annaö stigiö i 1-1 jafnteflisleik gegn Alvesta. Engu aö siöur ætlaöi þjálfarinn aö taka Sjöblom útaf fimmtán minútum fyrir leikslok, en þá var þaö Matthias sem sagöi nei takk og neitaöi aö fara inná. Lands- leikur meö tslandi var framund- an og ég vildi ekki fara aö hita upp i nistingskulda fyrir e.t.v. tiu minútna leik. Þaö er alltaf hætta á tognun eöa ööru sliku þegar maöur kemur inn i haröan leik á slöustu minútum og er ekki orö- inn vel heitur, sagöi Matthlas. —gsp STALDR- AÐ VIÐ Ringulreið og eintómur misskilningur oUi því að Elías fór ekki utan lslenska frjálsiþróttalands- liöiö keppir i dag og á morgun i Kalott-keppninni I Finniandi. KarialiöiÖ fór utan i gær og var Elias Sveinsson ekki meö I förinni. Ringulreið, skipulags- leysi og eintómur misskilningur manna á milli olli þvi að Elias fyrtist og neitaöi að fara meö, en óneitanlega viröist manni aö enginn beri stærri sök á þessum leiöindum en Elias sjáifur. Flestum mun kunn sú forsaga málsins, aö Elias mætti til leiks á Reykjavikurmeistaramótinu i frjálsum iþróttum i vinnugall- anum og keppti þannig klæddur i spjótkasti. Bar hann af öryggi sigur úr býtum, fékk sin verölaun og allt virtist eölilegt þrátt fyrir aö Elias væri ekki skráöur i mótiö, heldur mætti beint i keppnina, en slikt er ólöglegt. Yfirmótsstjóri, Stefán Jó- hannsson, mun raunar hafa neitaö Eliasi um keppnisrétt, en hann hélt engu aö slður út á kastsvæðið og fékk þar leyfi kaststjóra til að vera meö enda mun hann ekki hafa getið þess, aö yfirmótsstjóri hafi synjaö honum þátttökuleyfis. En hvað veldur þvi aö lands- liösmaöur i frjálsum Iþróttum er ekki tilkynntur i svona mót meö löglegum fyrirvara? Hvaö veldur þvi svo aö sami maöur segistekki hafa vitaö af mótinu, heldur átt leið framhjá keppnis- staönum og séð aö „eitthvaö var um aö vera”. Greinilega er skipulagsleysi i mótshaidi, boöun keppenda og auglýsing móta eitthvaö bágborin. Algjör ringulreiö virtist raunar rikja i sambandi viö þetta mót, sem KR átti aö sjá um. Misskiln- ingur milli Frjálsiþróttaráös Reykjavikur og KR mun hafa vaidiö þvi aö ekkert var unniö aö þessu máli fyrr en á elleftu stundu og á þaö vafalaust sinn þátt i hvernig til tókst. En vikjum aftur aö Eliasi. Hann smokraöi sér inn I keppnina og fékk sigurlaunin, en áleit sjálfur aö verölaunin heföu siöan verið dæmd af honum vegna óvirðulegs klæöaburöar. Fréttinni var slegiö upp i blöðum, en hún var aö sögn mótshaldara tilhæfu- laus. Var titillinn þvi aldrei tekinn af Eliasi, eins og hann og fleiri töldu. En einmitt svipting titilsins geröi aö verkum aö Elias neitaöi aö fara á Kalott- keppnina, sviptingin sem aldrei átti sér staö. Var engu aö siöur haldinn fundur hjá Frjáls- iþróttaráöi Reykjavikur i fyrra- kvöld og þar staöfest aö Elias væri enn og myndi verða i framtiöinni handhafi titilsins, en Eiias haföi lýst þvi yfir aö hann færi ekki á Kalott-leikana nema hann fengi aö halda titl- inum. Og það fékk hann. En Elias fór þó ekki utan. Astæöan er sú aö hann kraföist afsökunarbeiöni, sem enginn taldi sig geta gefiö, enda heföi margnefndur titill aldrei veriö tekinn af honum, heldur heföi fundurinn aðeins staðfest hann enn frekar. Vildi þvi enginn biðja neinn afsökunar, hver visaöi á annan og Elias situr þvi heima á Islandi á meöan hans er sáriega þörf i landskeppninni sem nú stendur yfir. Sannarlega er svona mál fáranlegt frá upphafi til enda. Hreinlega eintómt rugl. En þaö sorglega er aö svona nokkuö á sér stað ótrúlega oft i islensku iþróttalifi og veldur þvi einkum skipulagsleysi og svo ótrúlega mikil kergja og stifni manna á milli. Er vonandi aö úr rætist hiö snarasta. — gsp Daniels Hálfdánarsonar, annaö hörkuskot,en bjargað ð linu. Aftur hrökk boltinn út til Siguröar, sem renndi yfir til Guöjóns Sveinsson- ar og hann skoraði i mannlaust markiö. 1-0 fyrir Hauka, og eftir gangi leiksins til þessa var ekki ó- liklegt aö hafnfiröingamir væru þarna aö tryggja sér sigurinn. En það fór á annan veg, Þróttur tók nú öll völd i sinar hendur og sótti látlaust. Jöfnunarmarkið lá stanslaust i loftinu, og þaö kom loks á 30. minútu. Páll Ólafsson, markahæsti maöur i 2. deild,fékk stungubolta inn I vitateig Hauka og renndi knettinum örugglega framhjá markveröinum og inn i markhorniö fjær. Bestu menn Hauka voru þeir Guömundur Sigmarsson I vörn- inni og Andrés Kristjánsson og Björn Svavarsson i framlinunni, sem aldrei náöi þó aö ógna veru- lega i seinni hálfleik, enda miöju- menn Þóttara alls ráöandi á vell- inum. Hjá Þrótti bar mest á hin- um 16 ára gamla og stórefnilega Páli Ólafssyni, sem kórónaöi góöa frammistööu meö dýrmætu jöfnunarmarki. Dómari var Hannes Sigurösson og dæmdi hann af miklu öryggi. Gulu spjöldin fengu þeir Arnór Guðmundsson Haukum og Páll ólafsson Þrótti. — gsp /»v ; Staöan i 2. deild aö loknum leikjunum i gærkvöldi: KA — Völsungur 4 — 1 Þróttur — Haukar 1 — 1 Þróttur R 11 8 2 1 24:10 18 KA 11 8 1 2 27:15 17 Haukar 11 5 6 0 18:7 16 Armann 10 6 1 3 18:10 13 Reynir S. 10 4 2 4 15:17 10 Isafjörður 10 4 2 4 13:15 10 Selfoss 10 2 2 6 7:15 6 Völsungur 11 2 2 7 9:19 6 Reynir A. 10 0 1 9 7:24 1 — gsp r Island sigraði finna Islenska drengjalandsiiöiö sigraöi i gærkvöld liö finna I úrslitaleik um 5. — 6. sæti I Noröurlandamótinu. Lokatöl- ur uröu 2-1, en finnar skoruöu fyrsta markiö. Vestmannaeyingurinn óm- ar Jóhannsson jafnaöi úr vita- spyrnu, en sigurmarkiö skor- aöi Gunnlaugur Gislason frá Akureyri. Heil umferð í 1. deild Heil umferö I 1. deild tslands- mótsins I knattspyrnu veröur leikin um helgina og á mánu- dagskvöld. Einnig veröa þrir leikir i annarri deild og tveir I kvennaknattspyrnunni, en á morgun má búast viö aö stúlkurnar úr Breiöabliki tryggi sér tslandsmeistaratitilinn meö sigri yfir Viöi úr Garöi. En i 1. deild karla taka vest- mannaeyingar á móti Víkingi klukkan 15.00 i dag. A Akureyri leika Þór og breiðablik klukkan 16.00 og i Kaplakrika mætast liö FH og Akraness einnig klukkan 16.00. A sunnudagskvöld klukkan 20 hefst svo leikur Fram og ÍBK á Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.