Þjóðviljinn - 16.08.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.08.1977, Blaðsíða 16
DJOBVIUINN Þriðjudagur 16. ágúst 1977 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-2ománudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. C 81333 Einnig skai bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviijans I sima- skrá. Eldsvoði 1 jaðri Grjótaþorps r r YERKAMANNABUSTAÐIR I HOLAHVERFI Byrjað á 276 íbúðum Á laugardaginn var tekin fyrsta skóflustunga að nýjum áfanga verka- mannabústaða í Hóla- hverfi í Breiðholti. Það er annar og þriðji áfangi sem nú verður hafist handa við og verða í honum alls 276 i- búðir í f jölbýlis- og raðhús- um. Fyrsti áfangi verkamannabú- staða i Breiöholti er nú risinn i MOSKVU 14/8 Reuter — Sovésk- um vísindamönnum hefur nú I fyrsta sinn tekist aö kafa niður á botninn á Baikal-vatni I Siberíu, aö sögn sovéska blaösins Komso- molskaya Pravda. Notuðu þeir sunnanveröu Seljahverfi og verö ur lokið viö að afhenda þær 308 i- búöir sem i honum eru um næstu áramót. Verð ibúöanna er tvi- mælalaust meö þvi allægsta sem gerist á islenskum markaði, t.d. kostar fjögurraherbergja 100 fer- metra ibúð 7.8 miljónir króna. Annar og þriöji áfangi á aö risa við Austurberg, Suðurhóla, Há- berg og Hamraberg i Hólahverfi. Þar verða 216 ibúöir i þriggja hæöa blokkum og 60 i tveggja hæöa raöhúsum. t hverri blokk veröa 18 ibúöir, eins, tveggja og þriggja herbergja.en I raöhúsun- um verða 4-5 herbergja ibúöir. 1 blokkunum verða engir kjall- sérstaka köfunarkúlu smiðaða i Kanada og komust niður á 1410 m dýpi. Þar fundu þeir fiska en eng- an vatnagróður. Mesta dýpi i Baikal-vatni er 1610m,og lifa i þvimörg hundruö arar og mjög lltil sameign. Geng- ið er inn i hverja ibúð fyrir sig af opnum svölum en ekki úr stiga- gangi. Búiö er að bjóða út jarð- vinnu viö 2. og 3. áfanga og reynd- ist tilboö fyrirtækisins Ýtutækni lægst. A næstunni verður fariö aö bjóöa út uppsteypu húsanna. Bú- ast forráðamenn verkamannabú- staöa við þvi að fyrstu ibúðirnar komist i gagniö um áramótin 1978-9, en þeim veröur úthlutaö næsta sumar. Eyjólfur Sigurgeirsson formaö- ur Verkamannabústaða sagði i tilefni af þessum áfanga aö mikil ásókn væri i þessar ibúöabygg- ingar, t.d. voru umsækjendur um tegundir af dýrum, sem ekki eru til annars staöar, þ.ám. hinir svokölluöu „golomyanka” fiskar. Þvi hefur veriö haldiö fram aö i Baikal-vatni sé einn fimmti af ferskvatnsbirgðum jaröar. 308 ibúðir i 1. áfanga u.þ.b. 1.050 talsins. Eyjólfur sagði aö verkamanna- bústaðir hefðu haldiö aö sér hönd- um meöan Framkvæmdanefnd byggingarframkvæmda var aö byggja i Breiðholti, en nú tækju verkamannabústaöir viö. Sagöi hann að reynt væri að tengja saman verkamannabústaði og FB-ibúöirnar i úthlutunum þann- ig að fólki sem byggi t.d. i litlum FB-ibúðum gæfist kostur á að stækka viö sig og flytja i verka- mannabústaö þegar fjölskyldan stækkar. t 1. áfanga verka- mannabústaöa hefðu t.d. 20 fjöl- skyldur sem bjuggu I 2-3 her- bergja FB-ibúðum fengiö 4 her- bergja i'oúöir. Eyjólfur sagöi að hafist hefði verið handa við undirbúning 2. og 3. áfanga siðla árs 1975 og heföi kostnaður við þá veriö áætlaöur um 1.2 miljaröar. en óhætt væri að tvöfalda þá upphæð nú og gott betur. í Fatadeild Geysis Um áttaleytið i gærkvöldi kom upp eldur i húsinu númer tvö við Aðalstræti I Reykjavlk, þar sem Fatadeild verslunarinnar Geysis er til húsa. Þegar slökkviliöið kom á vettvang var mikill eldur I risi hússins og tók góðar tvær stundir að komast alveg fyrir hann og þurftiað rjúfa þekjuna til að fullkomna þaö verk. Skemmd- ir urðu miklar á rishæð hússins, en einnig skemmdist miðhæðin og jarðhæð, þar sem verslunin er, af eldi og reyk. Þar sem Fatadeild Geysis er nú til húsa var áður Ingólfs apótek um áratugabil, en á þessum staö var reist hús Sunckenbergversl- unarinnar á 18. öld, og leiöa má aö þvi getum, aö elstu viöir þessa húss hafi tilheyrt þvi húsi. Logn var og bliðviöri þegar bruninn varö og hefur þaö komið f veg fyrir aö enn verr færi, því húsiö er áfast timburskemmu, sem liggur aö Veiöafæradeildinni Vesturgötu 1, en allt þar í kring eru svo timburhúsin I Grjóta- þorpinu. Þar eö þetta er þriöji eldsvoð- inn I miðbænum, þar sem upp kemur eldur I gömlu timburhúsi, sem telja má til sögulegra minja, ervarla hægtannaö en taka undir þaö sem viöa heyröist tautaö á brunastaö i gærkvöldi: „Hann er ekki einleikinn, þessi fjandi.”r^a Verkfalli iokið á sólar- strönd Spánar MALAGA 15/8Reuter — Verkfalli starfsmanna á hótelum á Costa del Sol á Spáni, sem haföi þær afleiðingar aö þúsundir ferða- manna urðu að sjá um sig sjálfir, lauk opinberlega I dag, en ýmsir hinna áköfustu verkfallsmanna neituðu þó að hefja vinnu á ný. Verkfalliö stóö yfir i einn sólar- hring og leystust þessar vinnu- deilur meö þvi aö hóteleigendur féllust á aö hækka almenn laun um 5000peseta á mánuöi. Þaö var þó 3000 pesetum minni hækkun en verkfallsmenn höföu krafist, og töldu þvi ýmsir aö hún væri ekki nægileg. Hundruð feröamanna buöu sig fram I gær sem sjálfboöaliöar til aö aðstoða hótelstjóra, sem þurftu nú aö sjá einir um hótel meö allt aö 500 herbergjum. Hjálpuöu þessir hótelgestir viö aö þvo upp, bera fram mat, búa um rúm, hreinsa baðherbergi, og starfa I hótelafgreiðslum. Ekki voru þó allir ferðamenn svo hjálpsamir og færöu sumir sér þessi tækifæri I nyt til aö öngla I viöbótarbita I matstofum. Svo aö segja öll veitingahús og allir barir voru lokuö á strönd- inni, sem er 130km á lengd. Verk- falliö hófst fyrir tiu dögum á Norövestur-Spánven þaö var ekki fyrr en I gær aö þaö náði til feröa- mannamiöstöövarinnar á Costa del Sol. Þangaö hefur verið met- aösókn feröamanna I sumar vegna 20% gengislækkunar spænska pesetans. -ÞH GARÐA-HEÐINN: Setuverkfall á morgun til aö mótmæla slæmum aöbúnaði Megn óánægja er nú meðal starfsmanna I Garða-Héðni með aðbúnað á vinnustað. Hefur svo lengi verið,en úrbótum verið Iofað stöðugt. Þrátt fyrir endur- teknar kröfur af hálfu starfs- mannanna til öryggiseftirlits rikisins og yfirmanna fyrirtæk- isins, og aðgeröir starfsmann- anna, hefur ekkert gerst. Hafa starfsmennirnir ákveöið að efna til „setuverkfalls” á morgun, miðvikudag. Munu þeir koma til vinnu á til settum tlma, en ekki hafast að nema úrbætur I örygg- ismálum komi til. Af þessu tilefni haföi Þjóövilj- inn samband viö Garöar Norö- dahl, trúnaðarmann starfs- fólksins. Sagöi hann aö starfs- fólkið heföi þegar siöastliðið haust boriö fram kvartanir sin- ar, en án árangurs. öryggiseft- irlitiö haföi þá alllöngu áöur komiö á staöinn og skrifaö niöur kröfur um úrbætur. Þeim kröf- um var aldrei fylgt eftir. Lykt- aði þessari lotu með þvi aö starfsfólkiö lagöi niöur vinnu I einn dag til þess aö leggja á- herslu á kröfur sinar. Frá þess- um aðgerðum starfsfólksins var sagt I Þjóöviljanum,og strax og fréttin birtist hér i blaöinu sendu eftirlitsstofnanir menn á vettvang; fulltrúi öryggiseftir- litsins haföi viö orö aö innsigla yröi krana nokkurn „fyrst þetta er oröið blaðamál”. Viö frétt Þjóðviljans komst merkjanleg hreyfing á málin, sagöi Garöar. Kom einnig á staöinn fulltrúi frá heilbrigöiseftirlitinu og hafist var handa siðan um margvis- Garðar Norðdahl. legar umbætur, — en ekkert kláraö. Frá áramótum höfum viö staöiö I allskonar stappi, meö illu eöa góöu. Héldu starfs mennirnir fund með forstjóran- um i vor þar sem honum var veitt sjálfdæmi um þaö hversu langan frest hann tæki til þess aö ganga frá loftræstibúnaði fyrirtækisins. Tók hann sér hálfsmánaðarfrest. Nú eru liön- ar fjórar vikur frá þvi aö sá frestur rann út og bólar ekkert á athöfnunum. Garöar kvaöst hvaö eftir ann- að hafa rætt við fulltrúa örygg- iseftirlitsins, en engar undir- tektir fengiö. Sagöi hann aö stofnun þessi væri oröin aö at- hlægi I flestum vélsmiðjum i landinu, fyrir linkind og at- hafnaleysi. Hann sagöi aö i Garöa -Héöni væri ástandið slæmt aö þvi er varöaöi loft- ræstingu, hávaöa, lýsingu — semsagt allt. Viö höfum þvi á- kveöiö aö efna til setuverkfalls á morgun, sagöi Garöar, til þess enn einu sinni að reyna aö ýta viö mönnum. Kafað til botns í Baikal-vatninu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.