Þjóðviljinn - 24.08.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 24. ágúst 1977
Rœtt við Guttorm Sigbjarnarson
Þjóðviljinn átti fyrir
skemmstu viðtal við Gutt-
orm Sigb jarnarson,
forstöðumann Jarðkönn-
unardeildar Orkustofnun-
ar, en Guttormur er nýlega
kominn heim af alþjóðlegri
ráðstefnu vatnafræðinga,
sem haldin var i Birming-
ham í Englandi.
Ráöstefna þessi var haldin i
samvinnu viö UNESCO sem
skipulagöi hana ásamt starfs-
hópi, sem fæst viö rannsóknir á
Arni Hjartarson, jaröfræöing-
ur, annast þessa kortlagningu hér
á íslandi fyrir jarökönnunar-
deildina.
Eru vatnsbirgðir islend-
inga óþrjótandi?
Þær eru vissulega miklar, en þó
eru þær takmarkaöar. Viö erum
ein af fáum þjóöum, sem nýta
jarövatniö beint án þess aö
hreinsa þaö. Þaö er þvi mikiö i
húfi ef viö gætum okkar ekki vel i
skipulagi og mannvirkjagerö. Nú
þegar hefur jarövatnsmengunar
orðiö vart á nokkrum stööum á
Vatnsbirgöir
íslands
kortlagðar
neysluvatnsöflun úr grunnvatni.
Ráöstefnuna sóttu um 200
manns frá mörgum löndum, enda
er neysluvatnsöflun alþjóölegt
vandamál, þótt erfiöleikarnir
birtist i mismunandi myndum.
Er vatnsskortur yfirvof-
andi í heiminum?
Þaö hefur viöa gengiö mjög á
vatnsbirgöir, og neysluvatns-
rannsóknir hafa á undanförnum
árum beinst fremur aö þvf aö
vernda vatnsból fyrir ofneyslu og
mengun, heldur en þvi að afla
vatnsins.
Nýjustu aöferöir vatnafræö-
inga, sem kynntar voru á ráð-
stefnunni, eru fólgnar I kortlagn-
ingu svæöa meö tilliti til þess
„hvar megi menga”, þ.e.'hvar
minnst hætta er á ferðum, þótt
mengun veröi.
Á ráðstefnunni var ákveöiö aö
ráöast i kortlagningu af vatns-
birgðum heimsins og veröur byrj-
að á Evrópu.
landinu og þvi er sýnt aö þessi
hætta er fyrir hendi.
Kortlagning okkar beinist
bæði aö þvi aö finna möguleg
vatnsöflunarsvæöi á landinu og
sýna um leið hvar
reisa má mannvirki án þess að
hætta sé á aö menga neysluvatn.
Hvernig starfar jarökönnunar-
deildin?
Þetta er tiltölulega ný deild og
hefur búiö viö nokkur vanefni.
Deildin er eini opinberi aöilinn
sem fæst viö neysluvatnsrann-
sóknir hér á landi.
Viö vinnum nú aö þessari
kortagerö, en stærri verkefni tök-
um viö ekki aö okkur, nema aö
beiöni sveitarfélaga, sem bera þá
kostnaöinn af rannsóknunum.
Stærsta verkefniö sem viö erum
nú aö fást viö er fyrir Hitaveitu
Suöurnesja, en viö höfum fram-
kvæmt fjölda rannsókna fyrir
þéttbýlissvæöin á landinu, og
einnig fyrir Alveriö i Straumsvik
og Járnblendiverksmiöjuna i
Hvalfiröi.
Guttormur Sigbjarnarson. Ljósm. Þjv. eik
Hvaö meö Reykjavik og vatns-
skortinn hér I sumar?
Vatnsveita Reykjavikur hefur
alfarið með þaö aö gera. 1 sumar
hefur mælst lægsta jarðvatns-
staða á Suövesturlandi, frá þvi aö
mælingar hófust.
Þetta er vegna úrkomuskorts,
en haustrigningar hafa brugðist
að undanförnu, og s.l. vetur var
mjög þurr. Sumarrigningar skila
sér illa i jarövatniö, þvi þær gufa
mikið til upp.
Ég tel þennan vatnsskort hér i
borginni i sumar vera vegna þess
aö Vatnsveitan er ekki tæknilega
viðbúin svo mikilli lækkun i
Gvendarbrunnum.
Stendur ekki yfir endurskipu-
lagning á vatnsöflun fyrir
Reykjavik?
Jú, en mér er ekki kunnugt um
aö sú endurskipulagning byggi á
jarövatnsfræðilegum rannsókn-
um. Stærö vatnasviðsins hefur
t.d. aldrei veriö tekin út, enda er
þaö mjög erfitt verkefni. Vatna-
sviö Elliöaánna og Gvendar-
brunna nær um alla Heiömörk og
Hólmsárhraun allt upp i Bláfjöll
og noröur i Mosfellsheiöi.
Til heildarskipulagningar á
þessu svæði, þyrfti rannsókn aö
ná til Reykjanesfjallgarðsins, frá
Selvogi aö sunnan og norður fyrir
Hengil.
Hingaö til hefur neysluvatn fyr-
ir Reykjavik vériö unniö úr opn-
um brunnum, en nú stendur til að
vinna vatnið úr borholum og
flytja vatnsöflunina lengra inn i
hraunið.
Þetta mun útiloka yfirborðs-
rennsli i vatniö, en heildar-könn-
un á þessu svæöi hefur ekki fariö
fram ennþá, eins og ég sagöi áö-
an.
Eru þá vatnsból Reykvikinga
fullnýtt?
Nei, ég tel aö vatnsbirgöirnar á
Stór-Reykjavikursvæöinu ættu aö
nægja fyrir 2-300 þúsund manns.
Núna nemur vatnsvinnslan hér
fyrir ofan borgina um 20% af
rennsli Elliöaánna. Ef taka á
meira vatn á þvi svæöi, veröur
meö einhverjum hætti aö tryggja
eðlilegt vatnsrennsli i ánum yfir
þurrkatima. Þetta er gert viöa
erlendis, og er vatni þá miölaö
eöa dælt i árnar aö sumarlagi.
Vatnsstaöan I Elliöavatni hefur
mikil áhrif á vatnshæð i Gvendar-
brunnum, og þvi hefur stiflan i
vatninu bjargaö miklu. Nú er
Rafmagnsveita Reykjavikur aö
endurbyggja stifluna,en reynslan
hefur sýnt aö ef afla á meira
vatns á Gvendarbrunna- og Heiö-
merkursvæöinu verður að
tryggja um leið nægilegt rennsli i
Elliðaánum yfir þurrkatima eins
og nú eru.
Þetta mætti gera meö miölun-
um eöa dælingum, annars verð-
um viö að fórna Elliöaánum sem
borgarprýöi.
Ef viö snúum okkur aö Hita-
veitu Suöurnesja, er þaö ekki
stærsta verkefni ykkar til þessa?
Jú, og þær rannsóknir ganga nú
mjög vel og snurðulaust. Viö telj-
um tryggt aö hægt sé aö útvega
nægilegt ferskvatn til varma-
skipta fyrir hitaveituna og rann-
sóknirnar núna beinast fyrst og
fremst að þvi aö kanna hvaö stórt
vinnslusvæöiö þarf að vera, auk
þess sem þarf aö fyrirbyggja aö
sjór veröi dreginn upp og vernda
vatnið gegn ofnýtingu og mengun.
Viö teljum mikla nauösyn á
samvinnu Hitaveitunnar og
vatnsveitna þéttbýlissvæöanna á
Suöurnesjum, ekki sist vegna
þess að vatnsforöinn er tak-
markaður og vegna nauösynlegra
friðunaraðgerða á vinnusvæöinu.
A þessu máli var töluverö
hreyfing á s.l. ári, en þaö hefur
legið niðri nú um hriö.
Er hætta á aö Hitaveitan dragi
til sin vatn frá þéttbýlissvæöun-
um sjálfum, og hafa þær vatns-
veitur nægilegt vatn?
Ég er frekar hræddur viö ofnýt-
ingu á vatnsbólum þéttbýlissvæð-
anna sjálfra, heldur en aö Hita-
veitan ofnýti vatn til varmaskipt-
anna, þvi aö hún vinnur skipulega
að sinum vatnsöflunarmálum.
Ég get ekki gefið fullnægjandi
svar við fyrri lið spurningarinn-
ar, þar sem rannsóknir vantar.
Eftir þvi sem næst verður komist
tel ég þó litlar likur á þvi.aö hita-
Framhald á bls. 14.
völlum erlendis vegna þessa aö-
stööuleysis.
Viö Islendingar höfum aldrei
kostaö einni krónu til flugskýla
hér á þessum velli. Okkur var rétt
þetta upp I hendurnar á sinum
tima og þaö er varla aö viö höfum
haft bolmagn til þess aö halda
þeim sæmilega viö, hvaö þá að
viö höfum byggt ný.
Vélarnar hafa á þessum tima
stækkaö mikiö, og nú er svo kom-
iö, að við viðgerðir á DC-8 vélun-
um verða flugvirkjarnir aö hafa
þær hálfar inni, og ef eitthvað er
að veöri, geta þær hreyfst, eöa
dyrnar skolliö aftur, og þvi kjósa
þeir frekar aö vinna viö þær úti.
Þaö fer þvi nánast eftir veöri,
hvort hægt er að skipta um hreyfil
i þeim.
Þvi viö höfum alltaf lagt
áherslu á það aö fá allt viöhald á
islenska flugflotanum hingað til
lands, en sinnuleysi yfirvalda
hefur verið slikt aö smám saman
hefur meira og meira af við-
geröaþjónustunni færst i hendur
útlendinga. Það kostar auövitað
gifurlega mikinn gjaldeyri, auk
þess sem islenskir flugvirkjar eru
neyddir til þess aö sækja vinnu til
útlanda.
Astandið hér á Reykjavikur-
flugvelli er heldur ekki til fyrir-
myndar. Þegar gamla flugskýlið
brann, var mikill hugur i mönn-
um og talaö var um aö nota nú
þessar 70 miljónir sem tryggingin
greiddi til þess aö byggja nýtt
skýli og átti þegar að hefjast
handa. Af framkvæmdum hefur
hins vegar ekkert orðiö.
Landhelgisgæslan hefur til af-
nota, undir sinar dýru vélar,
óeinangraö og óupphitaö skýli,
sem flugvirkjar segja aö sé eins
og niöursuöudós.
Þaö stendur ekki á þvi aö kaupa
flugvélar fyrir miljaröa til lands-
ins, sagöi Stefán aö lokum, en að-
búnaöur er enginn og þegar þær
bila verður aö láta gera viö þær
erlendis.
— AI.
úthýst
I nýútkomnu fréttabréfi
Flugvirkjafélags Islands
er lýst þeirri aðstöðu sem
flugvirkjar hafa til við-
halds og viðgerða á flug-
völlunum í Keflavík og í
Reykjavík.
I fréttinni segir að eina
aðstaðan sem fyrir hendi
sé í Keflavík/ sé bás, sem
rúmar eina Boing 727 vél,
og inn í það pláss er ekki
hægt að taka nema fram-
hluta á DC-8 vélunum, en
það hefur talsverða áhættu
í för með sér.
I Reykjavík er ástandinu
lýst þannig að sóðaskapur
og skipulagsleysi ráði
þar ríkjum, og komi það í
veg fyrir sæmandi vinnu-
DC-6 og DC-3 vélar, sem þeir not-
uöu i flutningum hér innan lands,
en siðan ísleridingar fengu þessa
flutninga hafa þeir ekkert viö
þessar vélar aö gera.
Viö höfum sffellt veriö aö
hamra á þvi að fá bætta vinnuaö-
stööu, sagöi Stefán, enda er bætt
aöstaöa forsenda þess aö viö get-
um annast nauðsynlegt viöhald
og viögeröir á vélunum.
Keflavikurflugvöllur er eini al-
þjóöavöllurinn hér, en hann getur
alls ekki boöiö upp á þá þjónustu,
sem tiökast á sambærilegum
Flugvirkjum
• Aöeins einn bás
á Keflavíkurflug-
velli til viðhalds
á flugflotanum
• Skýli Land-
helgisgæslunnar
ónýtt
Flugskýli Landhelgisgæslunnar. Ljósm. Þjv. eik.
aðstöðu og mögulegar við-
gerðir.
Ritstjóri fréttabréfsins, Stefán
Viihelmsson, sagöi i samtali viö
Þjóöviljann i fyrradag, aö flug-
virkjar væru orönir langþreyttir
á sinnuleysi yfirvalda i þessum
efnum.
Rikiö á 3 eöa 4 flugskýli suöur á
Keflavikurvelli, en leigir þau
Kananum og hefur gert þaö frá
1951 þegar herinn kom og hreiör-
aöi um sig þar. Stefán sagöi aö
þessi skýli væru of litil fyr-
ir þessar stóru vélar, sem nú
eru i flugflota okkar, enda notar
herinn þau aðallega undir
geymslu og viöhald á tækjum sem
notuö eru viö flugbrautarhreins-
unina.
Gólfrými þessara skýla er þó
meira en þaö sem viö höfum til
afnota þarna, sagöi Stefán, og þaö
sem meira er, aö Amerikanarnir
eru sifellt aö minnka viö okkur
þaö pláss sem okkur hafði verið
lofaö.
Þeir taka upp pláss fyrir vélar,
sem enginn veit til hvers eigin-
lega eru þarna, þetta eru gamlar