Þjóðviljinn - 17.09.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. september 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Hallvarbur Guftlaugsson (t.v.) og Guftjón Friftriksson spjalla saman um mannlff á Hornströndum.
Myndina tók -eik vift upptöku á þættinum.
útvarp
Kl. 20.30 i kvöld ræftir Guftjón
Friftriksson blaftamaftur vift
Hallvarft Guðlaugsson húsa-
smiftameistara. Hallvarður er
fæddur og uppalinn á Horn-
ströndum, i Búftum i Hlöftuvfk,
og hefúr frá mörgu aft segja af
æskuslóftum sinum. Þátturinn
nefnist Mannlíf á Hornströndum
og er hinn fyrsti af þremur.
Annar þátturinn verftur á dag-
skrá 1. október og hinn þriftji 8.
okt.
Guöjón sagðist hafa verið á
ferðalagi um Hornstrandir i
sumar og hitti þá Hallvarð á
Mannlíf á
Hornströndum
Guöjón Friðriksson rœðir við
Hallvarð Guðlaugsson
fornum slóðum i Hlööuvik.
Hann gisti þar eina nótt með
honum i skipbrotsmannaskýli.
„Meðan rökkrið færðist yfir fór
Hallvarður að segja frá, og
sjónvarp
Leikhús-
braskararnir
Þetta er gamanleikarinn Zero
Mostel, sem leikur aftalhlutverk
ásamt þeim Gene Wildcr og
Dick Shawn i myndinni „Leik-
húsbraskararnir”, sem sjón-
varpift sýnir kl. 22.05 i kvöld.
Myndin er frá árinu 1968 og leik-
stjóri er Mel Brooks.
magnaðist þá einskonar sagna-
seiður i fornum stil þarna i skýl-
inu,” sagði Guðjón. „Þá fékk ég
þá hugmynd að hafa við hann
útvarpsviðtal um mannlif og at-
vinnuhætti á Hornströndum á
æskuárum hans.”
„Meginhluti þessa fyrsta viö-
tals eru frásagnir af bjargsigi i
Hælavikurbjargi, en Hallvarður
var fyglingur i mörg ár og kann
vel aö segja frá bjarginu, hætt-
um þess og bjargsiginu'sjálfu.
Hann lýsir lika þeim fögnuði
sen greip um sig á Hornströnd-
um þegar fór að vora og allt
fylltist af lifi. Jafnvel karlarnir,
sem lágu daufir og náttúrulaus-
ir i bælum sinum um veturinn,
voru þá skyndilega á eftir
hverju pilsi!” -eös
7.00 Morgunútvarp-' Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Armann Kr. Einarsson
les sögu sina „Ævintýri i
borginni” (10). Til-
kynningar kl. 9.00. Létt lög
milli atriöa. óskalög sjúk-
linga kl. 9.15: Kristin Svein-
björnsdóttir kynnir, Barna-
tlmi kl. 11.10: Hvað lesa
foreldrar fyrir börn sin og
hvað börnin sjálf? — Gunn-
ar Valdimarsson stjórnar
tfmanum og ræðir viö lesar-
ana: Þóru Elfu Björnsson,
Valgeir Sigurösson og Stein-
ar ólafsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku
Svavar Gests sér um þátt-
inn. (Fréttir kl. 16.00,
veðurfregnir kl. 16.15).
17.00 Létt tónlist
17.30 Meft jódyn i eyrum
Björn Axfjörð segir frá
Erlingur Daviðsson skráði
minningarnar og les (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fj aftrafok. Þáttur i um-
sjá Sigmars B. Haukssonar.
20.00 Tónlist fyrir pianó og
fiftlua. Adrian Ruiz leikur á
pianó tónverk eftir Christi-
an Sinding. b. Davið
Oistrakh leikur á fiölu og
Vladimir Jampolskij á pi-
anó Sorgarljóð op. 12 eftir
Eugene Ysaye.
20.30 Mannlif á Hornströnd-
um . Guðjón Friðriksson
ræðir við Hallvarð Guð-
laugsson húsasmfðameist-
ara.
20.55 Svört tónlist: — áttundi
þáttur . Umsjónarmaður:
Gérard Chinotti. Kynnir:
Asmundur Jónsson.
21.40 „Afmælisgjöfin”, smá-
saga eftir Thorne Smith
Asmundur Jónsson þýddi.
Jón Júliusson leikari les
fyrri hluta sögunnar. (Sið-
ari hluti á dagskrá kvöldið
eftir).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
17.00 lþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Dave Allen lætur móftan
mása (L). Breskur gaman-
þáttur með irska háðfuglin-
um Dave Allen.
21.15 Vorboftinn ljúfi. Sjón-
varpið geröi þessa mynd i
Kaupmannahöfn. Svipast er
um á fornum slóðum ls-
lendinga og brugðiö upp
myndum frá Sórey þar sem
Jónas Hallgrimsson orti
nokkur fegurstu kvæöi sin.
Kvikmyndun Orn Harðar-
son, umsjónarmaður Eiður
Guðnason. Aöur á dagskrá
voriö 1969.
22.05 Leikhúsbraskararnir
(The Producersl.Bandarlsk
gamanmynd frá árinu 1968.
Leikstjóri Mel Brooks.
Aöalhlutverk Zero Mostel,
Gene Wilder og Dick Shawn.
Max Bialystock fæst við að
setja á svið leikrit. Fyrrum
var hann kallaður konungur
Broadway, en nú er tekið að
halla undan fæti fyrir hon-
um. Endurskoðandi hans
finnur leiö til aö græða á
mjög lélegum leikritum. 1
sameiningu hafa þeir upp á
lélegasta leikriti, sem skrif-
að hefur verið, og ráöa
aumasta leikstjóra og
verstu leikara, sem sögur
fara af. Þýöandi Veturliði
Guðnason.
23.30 Dagskrárlok.
Geymsla á kjöti og hólfaleiga
Tökum að okkur geymslu og f rystingu á kjöti í
haust.
Leigjum einnig út frystihólf til einstaklinga.
Athugið að hólfaleigan á að vera greidd í sið-
asta lagi fyrir 20. september n.k., en eftir
þann tíma má búast við að hólfin verði leigð
öðrum, ef leigan hefur ekki verið greidd.
Nánari upplýsingar veittar i síma 12342.
Sænsk ísl. frystihúsið
Reykjavíkurborg.
Lögtök í Mosfellshreppi
Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Mosfells-
i T hrepps úrskurðast hér með að lögtök geti
farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreidd-
um útsvörum, aðstöðugjöldum og kirkju-
garðsgjöldum álögðum i Mosfellshreppi
árið 1977, auk dráttarvaxta og kostnaðar.
Lögtök geta farið fram að liðnum átta
dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Ilafnarfirði 12. sept. 1977,
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
i ■ i
Fyrirlestur í Norræna
húsinu
Sænska skáldið Yan Mártenson heldur
fyrirlestur á sænsku, „Svensk litteratur i
dag”, i Norræna húsinu laugardag 17.
sept. kl. 16:00.
Kvikmyndasýning
Danska kvikmyndin ,,TUR I NATTEN”, -
eftir smásögu Leifs Panduro verður sýnd
LAUGARDAGINN 17. SEP. KL. 15:00.
Aðgangur ókeypis.
Veriö velkomin
NORRÆNA
HUSIÐ
Auglýsing til búfjár-
eigenda í landnámi
Ingólfs
í framhaldi af fundarsamþykkt frá 24.11.
1976, sem fulltrúar allra sveitarfélaga i
landnámi Ingólfs stóðu að, er þeim
eindregnu tilmælum beint til sauðf járeig-
enda i landnámi Ingólfs að fé verði ekki
sleppt á afrétt eftir fyrstu göngur.
Jafnframt er athygli sauðfjáreigenda
vakin á þeirri samþykkt fundarins, að fé
skuli ekki sleppt á afrétt i landmámi
Ingólfs fyrr en eftir 20. júni ár hvert.
Landgræðsla rikisins
Tónlistarskólinn í Görðum
verður settur laugardaginn 17. september
klukkan 16:00 i Flataskóla, Garðabæ,
suðurálmu.
Nemendur hafi með sér afrit af stunda -
skrám.
Skólagjöld, fyrri hluti, greiðist fyrir lsta
október.
Skólastjóri