Þjóðviljinn - 19.11.1977, Síða 1
Happdrætti Þjóðviljans 1977
uomium
Laugardagur 19. nóvember 1977 — 42. árg. 259. tbl.
Lúðvik Jósepsson á landsfundi Alþýðubandalagsins:
13 dagar
þar til dregið verður. Hefur þú gert
skil?
Allar upplýsingar á Grettisgötu 3,
simi 17500
tœki rikisstjórnarinnar
Verðbólguvöxturinn á
þriggja ára valdaferli nú-
t/erandi ríkisstjórnar er al-
gert met# sagði Lúðvík Jó-
sepsson í framsöguræðu
sinni um efnahags- og at-
Lúðvik Jósefsson
vinnumál á landsfundi Al-
þýðubandalagsins i gær.
Enginn dæmi er um slikan
verðbólguhraða I þessu landi.
t fyrstu stefnuræöu þessarar
stjórnar var þvi lofað aö verð-
bólgan skyldi hjaðna niður I 15%
á ári eftir iok fyrsta starfsársins.
Hver er staðreyndin i dag?
Þegar þessi stjórn tók viö völdum
i ágústmánuði 1974 var fram-
færsluvisitalan 297 stig, nú 1. nóv-
ember 1977 varhún 841 stig. Verð-
hækkunin, sem framfærsluvisi-
talan mæiir er þvi 183% á 38 mán-
aða stjórnartima.
Þetta segir þó ekki alla söguna.
Einmittnú, þessa dagana er allt á
fleygiferð i verðbólgumálum.
Rafmagnsverð hefur verið
hækkað um 21%, hitaveitugjöld
um 15% og öll verslunarálagning
um 10%.
Ný vaxtahækkun er að skella
yfir og komin er til yfirdóms
krafa um 26% hækkun á verð-
grundvelli landbúnaðarvara.
Hver verður verðbólgan þegar
allt þetta er komið fram?
Og hvernig hefur efnahags-
stefna rikisstjórnarinnar komið
við launafólk? Strax á siðari hluta
ársins 1974 var knúin fram kjara-
skerðing meö gengislækkun og
ijieð hækkun skatta og verðlags
en með afnámi visitölubóta á
laun.
Kjararýrnunin hélt enn áfram
árið 1975 og allt fram að nýjum
Hækkun um 73,64 st.
Verðbætur 1.
ASI-félaga 14
Samkvæmt út-
reikningum kauplags-
nefndar var vísitala fram-
færslukostnaðar í nóvem-
berbyrjun 74 stigum hærri
en í ágústbyrjun, eða 840
stig. Hækkun vísitölunnar
frá ágústbyrjun til nóvem-
berbyrjunar er nánar til-
desember: 9.319 kr. til
,02% til BSRB-félaga
tekið 73,64 stig, eða 9,61%.
Um var að ræða hækkun á
f jölmörgum vöru- og þjón-
ustuliðum, innlendum og
erlendum.
Þá hefur kauplagsnefndin
reiknaö út að hækkun verðbóta-
visitölu ásamt verðbótaauka er
9,36% frá þeirri verðbótavisitölu
sem gildi tók 1. september sl. Hún
er nú 112,31 stig (með grunntolu
100 1. mai 1977) og verðbóta-
aukinn 1.71 stig. Hér er um að
ræða 10.02 stiga hækkun.
1 kjarasamningi ASI og vinnu-
veitenda er kveðiö svo á að
mánaöarlaun fyrir fulla dagvinnu
skuli frá og með 1. des. hækka um
930 kr. fyrir hvert stig sem verö-
bótavisitalan að viðbættum verð-
bótaauka hefur hækkaö frá þvi, er
gilti á næstliönu 3ja mánaöa
timabili. Hækkun mánaðarlauna
nemur þannig 9.319 krónum hjá
félagsmönnum ASI og samsvar-
andi hækkun kemur á viku- og
timakaup.
9,36% verðbætur reiknast á alla
launaflokka BSRB samkvæmt
samningi frá 1. des. Þar til
viðbótar koma 4% vegna hækkun-
ar verðbótavisitölu um 4 stig frá
september. Samkvæmt þvi fá
rikisstarfsmenn greiddar sam-
tals 14.02% veröbætur á laun sin
1. desember. —ekh
kjarasamningum á þessu ári.
Heildarkjararýrnunin nam yfir-
leitt 20—25% á þessum tima.
Aðferð rikisstjórnarinnar við
að koma fram kjaraskerðingunni
var að lækka gengið fyrst 1. sept-
ember 1974 siðan aftur i febrúar
1975 og siðan þá með sifelldu
gengissigi.
Þá hækkaði stjórnin éinnig
skatta sem allir ganga út I verð-
lagið og heimilaði miklar verð-
lagshækkanir á alls konar opin-
berri þjónustu. Jafnframt voru
vextir hækkaðir og þeim mis-
kunnarlaust velt út i verðlagið.
Þannig notaði rikissjórnin
verðbólguna sem hagstjórnar-
tæki, — tæki tii að koma fram
kjaraskerðingu.
Alt tal rikisstjórnarinnar og á-
róðursmálgagna hennar um
skaösemi verðbólgunnar og um
að ráöa þurfi niðurlögum hennar
er I senn furöulegt og fádæma ó-
svifið.
Auðvitað vita ráðherrarnir að
þegar erlendur gjaldeyrir hækkar
iverði um meiren 100% á þremur
árum og allar vörur sem fluttar
eru til landsins hækka um meir en
helming vegna gengislækkunar
islensku krónunnar þá þýðir það
aukin verðbóiga.
Auðvitað vita þessir herrar að
hækkun söluskatts og nýtt vöru-
gjald, viðbótarverslunarálagn-
ing, auðvitað vita þeir að það þýð-
ir aukin verðbóiga.
Þessa verðbólgu hafa þeir á-
kveðið sjálfir, þetta er tækið sem
Framhald á bls. 18.
Skoðanakönnun
um stjórnina
I gærmorgun kl. 10 var
fram haldið störfum -'
landsfundar Alþýðu-
bandalagsins sem settur
var að Hótel Loftleiðum á
fimmtudagskvöld.
Hófst fundur á
umræðum og afgreiðslu á
tillögu kjörnefndar um að
skoðanakönnun færi fram
meðal landsfundarfulltrúa
um skípan næstu stjórnar
flokksins.
Var tillagan samþykkt
með 70 atkvæðum gegn 62.
Að þvi búnu var landsfundinum
lokað, þ.e. fyrir alla nema full-
trúa og greindi formaður Alþýðu-
bandalagsins Ragnar Arnalds frá
þeim umræðum sem farið hafa
fram i hinum ýmsu stofnunum
flokksins um kjör væntanlegrar
stjórnar.
Var að þvi búnu gengið til skoð-
anakönnunarinnar, sem fór
þannig fram að hver'fulltr.titaði 3
nöfn þeirra manna sem hann
óskaði aö tækju sæti i nýrri stjórn
flokksins á þar til ætlaöan seðil.
Kjörnefnd sem kosin var á fund-
inum á fimmtudagskvöld vinnur
úr skoðanakönnuninni og hefur
niðurstöður hennar til leiðbein-
ingar við störf sin. Skoðana-
könnunin er ekki bindandi fyrir
kjörnefnd.
Stjórn flokksins verður væntan-
lega kjörin i dag.
Landsfundarræða Ragnars
Arnalds er birt á 13. síðu
Siðdegis I gær störfuðu starfshópar á Iandsfundi Alþýðubandalagsins. Myndin er tekin af einum þeirra
sem fjallaði um efnahags- og atvinnumál, en itarleg greinargerð um þau efni liggur fyrir fundinum.
Landsfundur Alþýðubandalagsins
VísitaJa framfærslukostnaðar 840 stig
VERÐBÓLGUHRAÐINN
ALDREI
MEIRI
Verðbólgan er hagstjórnar-
Vaxtaaukalán í 30% og víxillán í 201/2 — 6. síða