Þjóðviljinn - 19.11.1977, Page 3

Þjóðviljinn - 19.11.1977, Page 3
Laugardagur 19. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 ísraelsför Sadats: Almennt fordæmd Callaghan, forsætisráðherra Breta og leibtogi Verkamannaflokksins, er glaöur og reifur á þessari mynd er hann syngur „Hin gömlu kynni gleymast ei” ásamt tveimur flokksfélögum. Engu ab sfbur er hrollur f þeim eins og fleirum, bæbi austan tjalds og vestan, vegna Evrópu- kommúnismans. Óttast Evrópu- kommúnismann CAMBRIDGE 18/11 — David Ow- en, utanrlkisráöherra Breta og einn af helstu forystumönnum Verkamannaflokksins þar i landi, flutti i dag fyrirlestur vib háskól- ann i Cambridge og varaöi ein- dregiö viö Evrópukommún- ismanum. Sagöist hann hafna þvi heiti sem skilgreiningu á stefnu, þvi aö væri Evrópukommúnis- minn viöurkenndur sem sérstök stefna i stjórnmálum, gæti þaö auöveldlega oröiö til þess aö „lýö- ræðissinnaðir sósialistar” vöruðu sig siöur á kommúnisma en áöur. Owen gaf ennfremur i skyn, aö Schuschnigg látinn VIN 18/11 Reuter — Kurt von Schuschnigg, fyrrum rikiskansl- ari Austurrikis, andaöist á miö- vikudaginn, 79 ára aö aldri. Schuschnigg kom mjög viö sögu I heimsfréttunum á fjóröa áratug aldarinnar, þar eö hann var siö- asti rikiskanslari Austurrikis áö- ur en Hitler innlimaöi þaö i Þýskaland 1938. Andlát Schuschniggs bar aö höndum i Týról, en þaban var hann ættab- ur. Kurt Schuschnigg — fyrsti rikis- leibtoginn sem Hitler steypti. Astralskur ráðherra sakaður um gróðabrall SYDNEY 18/11 Reuter — Phillip Lynch, f jármálaráðherra Astraliu, sagði af sér i dag eftir aö Verkamannafbkkur- inn, sem er i stjórnarandstööu, haái sakaö hann og fjölskyldu hans um gróðabrall. Talið er að þessi atburður dragi úr sigurlik- um stjórnarflokkanna I þingkosn- ingu, sem veröa i landinu eftir aö- eins þrjár vikur. Núverandi stjórnarflokkar felldu Verkamannaflokksstjórn Goughs Whitlam meö miklum kosningasigri fyrir tæpum tveim- ur árum. Þingmenn Verka- mannaflokksins á þingi fylkisins Viktoriu hafa sakaö Lynch og fjölskyldu hans um aö hafa þénaö griöarlega á lóöabraski nálægt Melbourne, höfuöborg fylkisins, áöur en Lynch varö fjármálaráö- herra. hann grunaði Evrópukommúnis- mann um aö vera „Trójuhest fyr- ireinræði og alræöi”. Hann sagöi það fráleitt að vanmeta Evrópu- kommúnista sem andstæðinga, þvert á móti væru þeir stórum hættulegri en kommútíistar fyrri daga. Sagöi ráöherrann aö bar- átta „lýðræðissinnaöra sósial- ista” viö þá yröi bæöi löng og hörö. af aröbum 18/11 Reuter — í frétt frá frétta- ritara Reuters i Beirút, höfub- borg Llbanons, er komist svo ab orbi ab heimsókn Sadats Egyptaforseta til israels á morgun sé fordæmd af mestum hluta arabiska heimsins. Libfa hefur lýst yfir stjórnmálaslitum vib Egyptaland af þessu tilefni og fieiri Arabariki hafa gagn- rýnt Sadat harblega fyrir þetta, en önnur iáta nægja kuldalega þögn. Jafnvel I Egyptalandi sjálfu eru margir óánægbir meb hina fyrirhugubu heimsókn, og hefur einn af þremur leyfbum stjórnmálaflokkum landsins lýst yfir andstöbu sinni vib hana. Harðast hafa hin ýmsu skæruliöasamtök Palestinu- manna brugðist viö, svo sem vænta mátti. Sprenging varö viö egypska sendiráöiö i Damaskus I dag og hafa Fata, stærstu palestinsku skæruliöasamtökin, lýst þeim verknaöi á hendur sér. Skæruliöasamtökin Saika, sem jafnan eru á sama máli og sýr- lensk stjórnarvöld, segja aö héöan af veröi aö llta á Sadat sem njósnara óvinanna og heitir Saika þvi jafnframt aö styöja egypskar hreyfingar, er vinni gegn stjórn Sadats. Þing Llbiu kallaöi i dag Israelsför Sadats „glæp gegn öllum aröbum” og lýsti þvi yfir, aö Libia myndi krefjast þess að Egyptaland yröi rekiö úr Arababandalag- inu. Baþ-flokkurinn i írak, sem rasður rikjum þar I landi, hefur hvatt alla araba til að „for- dæma fyrirætlanir Sadats og vinna aö þvi meö öllum ráöum aö hindra að hann komi fram vilja sinum.” A götu i Beirút var limt upp plakat með teiknimynd af Sad- at, þar sem hann er sýndur meö lepp fyrir auga (eins og Dajan, utanrikisráöherra Israels) og pipuhatt I bandarisku fánalitun- um. Jasser Arafat, leibtogi Palestinumanna — Fata hefur þegar snúist vib fyrirhugabri ísraelsför Sadats meb sprengju- tilræði. Um þessar mundir er talab um risandi „hægribylgju” I Bandarikj- unum. Myndin sýnir öldurmannlega mótmælamenn i Washington mót- mæla fyrirætlunum Bandarikjastjórnar um ab afhenda Panama yfir- ráb yfir Panama-skurbinum, opinberu eftiriiti meb skotvopnum, kven- frelsi og fleiru, sem er þyrnir I augum hægrimanna. Frem ekki sjálfsmorð” STUTTGART 17/11 - Vestur- þýski lögfræöingurinn Claus Croissant, sem flýöi land fyrr á árinu og baöst hælis i Frakklandi sem pólitiskur flóttamaöur, hefur nú veriö framseldur vestur-þýsk- um yfirvöldum aö kröfu þei-ra og er nú haföur i haldi i Stammheim- fangelsi I Stuttgart, en þaö var I þvi sama fangelsi sem þrir Baad- er-Meinhof-skæruliöar, Andreas Baader, Jan Carl Raspe og Gud- run Ensslin, frömdu sjálfsmorö aö sögn yfirvalda. Framsal Croissant vakti mikla reiöil vinstrisinnaðra stuöningsmanna hans I Frakklandi, en vestur-þýsk blöö hafa fagnaö þessari ráöstöf- un franskra stjórnarvalda þeim mun meira. Yfirvöld hafa enn ekki getaö gefiö neina skýringu á þvi, hvernig þeir Baader og Raspe komust yfir byssurnar, sem yfir- völd segja þá hafa skotiö sig meö, og grunar marga aö ekki sé allt meö felldu meö sjálfsmorössög- una. 1 bréfi frá Croissant, sem birt var I frönsku blaði I dag, stendur: „Ef svo skyldi fara aö dauöa minn bæri aö höndum i þýsku fangelsi, þá veröur þaö ekki sjálfsmorö.” Croissant, sem var verjandi nokkurra Baader-Meinhof-liöa við réttarhöld i Vestur-Þýska- landi, er af yfirvöldum ákæröur fyrir aö hafa veriö milligöngu- maöur milli þeirra og félaga þeirra utan fangelsis. Israel: Mestu (áyggis- ráðstafanir í sögu þess TEL AVIV 17/11 — Viötækari öryggisráöstafanir verða gerö- ar vib heimsókn Sadats Egypta- forseta til tsraels á laugardag- inn en nokkru sinni ábur vib heimsókn erlends þjóbhöfbingja til landsins. Forsetanum verbur hcilsab meö 21 fallbyssuskoti, samkvæmt siövenju, er flugvél hans lendir á Ben-Gúrion flug- vellinum. A móti honum taka á flugvellinum Efraim Katsir, forseti tsraels, Begin forsætis- rábherra, forseti þingsins, ráb- herrar ýmsir, erlendir sendi- rábsmenn og fleiri stórmenni. Einnig veröur Sadat boðið upp á kanna heibursvörb Ur tsraelsher — þeim sama her og Egyptar hafa háö vib fjögur stéiö á sib- ustu þremur áratugunum og alltaf haft miöur. Leitarljós munu lýsa upp israelska og egypska fána, sem dregnir veröa aö hún hliö viö hliö viö flugvallarbygginguna. Búist er við heilum her frétta- manna erlendis frá, eöa yfir 3000. Mikiö liö lögreglu, hers og landamæravarðliös slær járn- hringum völlinn, er þota Sadats lendir þar, og siöan fljúga þeir Sadat og Begin saman i Isra- elskri herþyrlu til Jerúsalem. ísraelsk hljómsveit er sögð i óða önn við að æfa sig á egypska þjóðsöngn- um, sem auðvitað þarf að leika við þetta tækifæri, og þar sem Israelsmenn voru ekki undir slikan stórviöburö búnir, reyndust þeir ekki eiga lagiö á nótum og uröu i snar- heitum aö fá þaö aö láni hjá 'Sameinuðu þjóöunum. Hvað merkir orðið: „BREIÐHOLTS- ÆVINTÝRI”? Ut af fréttaviðtali Sigrúnar Stefánsdóttur, fréttamanns, i sjónvarpinu á miövikudags- kvöldiö var hefur Lena M. Rist, fyrir hönd Framf arafélags Breiöholts III, bebið blabib ab koma á framfæri eftirfarandi spurningum til fréttamannsins: „Mig langar að spyrja frétta- mann Sjónvarpsins, Sigrúnu Stefánsdóttur, i framhaldi af fréttaviðtali hennar i Sjónvarpi miðvikudaginn 16. þ.m.: Hvað á hún við með hugtakinu „Breiðholtsævintýri”? Er hér um að ræöa eitthvert viöurkennt hugtak og ef svo er, hvernig er þaö skilgreint? Er það jákvætt eöa neikvætt? 1 allri Breiðholtsbyggð koma til með að búa yfir 20 þús. manns, þ.e. fjórði hver Reyk- vikingur. íbúar Akureyrar eru i kringum 12 þús. Er þvi vandséð hvernig um raunhæfan saman- burð geti verið aö ræða. Fram- farafélaginu hefur löngum þótt bera á dylgjum og órök- studdum, neikvæðum full- yrðingum um Breiöholts- hverfin. Nú viröist, sem nýtt hugtak sé að skjóta upp kollinum, og óskum við eftir opinberri skilgreiningú á þvi”. —mhg SKfRSlA íRÁ GUNNAR SDNSTIBY 1114 Skýrsla fránr.24 Ct er komin bókin Skýrsla frá nr. 24 eftir Gunnar Sönsteby hjá Skuggsjá. Hersteinn Pálsson þýddi. Höfundur bókarinnar var norsku neðanjarðar- hreyfingunni og stjórnaði fjölda árása á hendur hersveitum Þjóðverja og mannvirkjum þeirra á Öslóarsvæðinu og var að lokum skipaður yfirmaður allra aðgerða á sviði spell- virkja. A bókarkápu segir aö enn fáum við sönnun þess aö raunveruleikinn tekur skáld- skap fram um ógn og spennu. Bókin er 204 bls.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.