Þjóðviljinn - 19.11.1977, Side 8

Þjóðviljinn - 19.11.1977, Side 8
8 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 19. nóvember 1977 Auglýsing sem brýtur gegn reglugerö Ríkisútvarpsins þulin í útvarpi vikum saman. — Misræmi milli útvarps og sjónvarps i túlkun auglýsingareglna Skrumauglýsingar viröast nú ryðja sér nokkuð til rúms á ný, þútt tlestar séu þær ismeygilegri en auglýsingarnar um klna- lifselexirinn og önnur undrameð- ul, sem lofuðu mönnum bata viö hverskonar kvillum upp úr slð- ustu aldamótum. Ein þessara nýju skrumauglýsinga, sem ekk- ert er að skafa utan af hlutunum, birtist m.a. á frambjóðendaslðu Morgunblaðsins sem frægt er og þar að auki hefur veriö marg- stagast á henni I útvarpinu und- anfarnar vikur. Auglýsing þessi lofar konum bæði fegurð og æsku, gangi þær i ákveðnum sokkabuxum. Vafa- laust hefur ekki hallast á um skrumið á Moggasiðunum og hæf- ir þar liklega kjaftur skel. En al- varlegra er að slik auglýsing, sem er greinilegt brot á reglum Rikisútvarpsins um auglýsingar, skuli fást lesin i útvarpi. Margir hafa furðað sig á þessu og öðrum ódæmum i útvarps- og sjónvarps- auglýsingum. Við hringdum þvi i Rós Péturs- dóttur, auglýsingastjóra útvarps- ins, og spurðum hana hvort aug- lýsing þessi væri ekki ábyggilega skrumauglýsing. — Ég er alveg sammála þvi að þetta sé skrumauglýsing, sagði Rós, — og hún er mjög ósmekkleg að minum dómi. En það vildi svo til, að þessi auglýsing fór hér i gegn meðan ég var fjarverandi vegna veikinda. Ég hefði hiklaust neitað að birta hana, en það er erfitt að stöðva auglýsingar eftir að búið er að lesa þær mörgum sinnum. Þessi auglýsing verður þvi lesin áfram að svo stöddu. Rós sagði, að auglýsendur þrýstu sifellt meira á með slikar auglýsingar. Auglýsingarnar væru alltaf að verða vitlausari og það mætti þvi halda að þannig hefðu þær mest áhrif. — Sjón- varpið hefur tekið ákaflega margt af þvi sem ég hef neitað að birta, sagði Rós. — Ég hef skrifað útvarpsráði a.m.k. tvisvar vegna skrumauglýsinga, en það er erfitt aö stemma stigu við þessu, þvi ég hef ekki alltaf stuðning yfir- manna minna, þótt ég vilji neita birtingu slikra auglýsinga, sagði auglýsingastjóri útvarpsins að lokum. — eös STRADIY ARI-KV ARTETTINN í AUSTURBÆJARBÍÓI í DAG Stradivari-kvartettinn. i dag heldurSTRAD- IVARI-kvartettinn frá Bandaríkjunum tónleika í Austurbæjarbíói kl. 2.30 á vegum Tónlistarfélagsins i Reykjavík. Stradivari-kvartettinn hefur áður komið fram á tónleikum hjá félaginu við mikla hrifningu áheyrenda, en það var árið 1976. Stradivari-kvartettinn skipa eftirtaldir menn: Allen Ohmes 1. fiðla, Don Haines 2. fiðla, William Preuil lágfiðla, og Charles Wendt selló. A efnisskrá tónieikana á laug- ardaginn er strengjakvartett i B-dúr K. 458 eftir Mozart, Strengjakvartett nr. 5 eftir Bartók og síðasta verk eftir hlé verður Strengjakvartett i F-dúr op. 96, eða hinn svokallaði ,,hinn ameriski” kvartett eftir Dvorák. Þarnæstu tónleikar félagsins eru þann 25. nóvember, kl. 2.30 i Austurbæjarbiói. Þá kemur fram ungur pianóleikari ’ að nafni LUBOV TIMOFEYEVA, frá Rússlandi. Nánar verður sagt siðar frá þeim tónleikum i fréttum. I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Sjóvarnaraðgerðir við sunnanveröan Faxaýlóa: Nauðsyn á auknum stuðningi ríkissjóðs Geir Gunnarsson mælti I fyrra- dag fyrir þingsályktunartillögu sem hann flytur ásamt öðrum þingmönnum Reyknesinga um aögeröir til varnar gegn ágangi sjávar viö sunnanveröan Faxa- Hóa. I ályktuninni er þess f arið á leit viö rfkisstjórnina að hún láti fara fram úttekt á ágangi sjávar á landi á Suöurnesjum, Vatnsleysu- strönd, Hvaleyri við Hafnarf jörð, Altfanesi og Seltjarnarnesi og gera áætlun um varnarráöstafan- ir. Flutningsmenn tillögunnar benda á að um langt skeiö hafi ágangur sjávar valdið verulegum spjöllum á áðurgreindum stöð- um, en vegna kostnaðar hafi sveitarfélögum og öðrum land- eigendum ekki verið unnt að verj- ast spjöllum af landbroti. Fjár- framlög rikisins hafi veriö svo naum, að víðast hafi þau vart dugaö til annars en aö koma vinnuvélum á vettvang. Þá benda þeir á, að gert er ráö fyrir að á næsta ári veröi varið nær 2000 milj. króna Ur rikissjóöi til ræktunar og landgræöslu, en samtimis brotni niður og glatist dýrmætt land vegna þess aö ein- ungis 35 miljónum króna er variö i heild úr rlkissjóði til sjóvarnar- garöa. Sigurlaug Bjarnadóttir mælti I fyrradag fyrir þingsályktunartil- lögu sem hún flytur ásamt þing- mönnum úr öllum þingflokkun- um um tónmenntafræðslu I grunnskóla. Ásamt flutnings- manni tók Helgi F. Seljan til máls um þessa tillögu og lýsti ein- dregnum stuðningi við hana. t tillögunni er skorað á rikis- stjórnina að hlutast til um að haf- inn verði nú þegar af hálfu menntamálaráðuneytisins skipu- legur undirbúningur að tón- Verði ekki gripið til miklu öflugri varnaraðgerða en fjár- veitingar úr rikissjóöi hafa gert kleift að vinna undanfarin ár, þá muni sjórinn brjóta mikið land á þeim slóðum sem um er aö ræða I tillögunni og óbætanlegt tjón hljótast af. í 60 grunnskólum menntafræðslu i formi námskeiöa eöa farkennslu I þeim grunnskól- um landsins þar sem engin slik fræðsla er veitt nú og verður ekki við komið með venjulegum lög- boðnum hætti. Jafnframt verði áhersla lögð á að tengja starf tón- listarskóla, þar sem þeir eru fyrir hendi, við tónmenntafræðslu grunnskólanna. Þá verði og tón- menntafræðsla felld sem valgrein inn i nám kennaraefna við Kenn- Geir Gunnarsson araháskóla Islands til viðbótar námskjarna. Flutningsmenn benda m.a. á i greinargerð með tillögunni að af 225 grunnskólum á landinu þá eru rúmlega 60 skólar, sem ekki veita neina tónmenntafræðslu og all- margir til viðbótar þar sem þess- ari fræðslu, þótt lögboðin kennslugrein sé, er meira og minna ábótavant. Langsamlega verst settir að þessu leyti eru þeir landshlutar, þar sem dreifbýlier mest og erfiðast um samgöngur. Engin tónmenntafrædsla Nýmæ sjávar Að sjálfsögðu er fjallað um sjávarfang i skýslunni um Ar- borgarsvæðiö, enda eru miöin út- af Suðurlandi þau fengsælustu á landinu. Hér fer á eftir kafli úr skýrslu Vilhjálms Lúðvikssonar um „nýmæli I vinnslu sjávar- fangs”: „Ekki er ætlunin að gera skil hefðbundinni fiskvinnslu I þess- um kafla, en benda má»að nýjar vinnslugreinar á grundvelli sjávarfangs koma sterklega til álita, ekki sist með hagnýtingu orku á þessu svæði. Skal hér eink- um bent á eftirfarandi svið. 1. Vinnsla á fiskslógi og smáfiski (loðnu, spærlingi) i uppleysta fiskmeltu til fóðurbætis inn- anlands og með blöndu af þör- ungaextrakti í áburðarvökva sem markaður er fyrir erlend- is. 2. Þurrkun á smáfiski (loðnu, spærlingi) I gæludýramat til út- flutnings, svo og þurrkun kol- munna til manneldis með nýrri aðferð og i stærri stil en áður hefur þekkst. Jarðvarmi, raf- orka og hráefnalindir eru hér þýöingarmiklir undirstöðu- þættir i þessu efni. 3. Vinnsla lyfja eða lifefna úr fiskinnyflum (og innyflum slát- urdýra). Enn eru möguleikar þessir litt kannaðir, en að svo miklu leyti sem um gerjunar- tækni og þurrkun við lágt hita- stig yrðiað ræða gætu aðstæður t.d. i Hveragerði verið hag- stæðar. Aðflutningur hráefnis frá öðrum verstöðvum er nauð- syn. Ber að hafa i huga tiðar ferðir bilferju milli Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar er leyfa myndi hagkvæma söfnun og flutning hráefnis á tankbilum frá Vestmannaeyj- um. 4. Framleiðsla fiskfóðurs úr gæðamiklu fiskimjöli er þegar hafin og er liklegt að hún geti eflst enn frekar meö auknu fiskeldi og einnig ef fram- leiðsluaðferðir við mjölvinnslu yrðu bættar og t.d. hafin gufu- þurrkun á spærlingsmjöli. Hrá- efnisgæði hafa enn sem komið er háð þróun fiskfóðurfram- leiðslu nokkuð. Verkefni þetta _er annars rætt undir lið 3.1.3. 5. Þurrkun á saltfiskimeð aðstoö jarðhita er þegar orðin stað- reynd i Hveragerði, og er talið Árborgarsky

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.