Þjóðviljinn - 19.11.1977, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.11.1977, Qupperneq 11
Laugardagur 19. nóvember 1977 WÓÐVILJINN — StÐA 11 ÐRIR ÁVEXTIR ástæöur til þess aö man- skapurinn á geimskipinu Jörð eigi að afneyta kjamorkunni sem meginorkugjafa. Með byggingu kjarnorkuvera útum allar trissur sé hrundiö af stað þróun sem enginn sjái i rauninni fyrir endann á. Þaö hafi ekki fundist nein leið tilað tryggja sig gegn leka á kjarnaofnum. Jarðskjálft- ar, fellibyljir og flóð geti valdiö spjöllum á kjarnaverunum með ófyrirséðum afleiðingum. Kjarnorkuver útum allt (eða jafnvel i smáum stil) eru vitfirr- ing, segja umhverfisverndar- menn, en pólitikusamir (meira að segja kratarnir á Norðurlönd- um) halda þvi fram að beislun kjarnorkunnar til friðsamlegra þarfa (einsog kjarnorkan sé villi- hestur sem bara þurfi að temja) sé eina framtiðarlausnin á orku- vandamálinu. Það er auðvitað lýgi. Þaö sem þessa málafiutn- ingsmenn myrkrahöfðingjans skorti sjálfa er bara hugar-orka tilað fitja uppá nýjum hug- myndum. Við vitum að draga má úr orkuneyslu á vesturlöndum um allt að helming án þess að lifna'ðarhættir breytist að veru- legu ráði. Til dæmis: einángrun húsa ernær óþekkt i stórum þétt- býlum löndum, hús i mið- og jafn- vel noröur evrópu mætti auöveld- lega hita upp marga mánuði á ári bara með þvi að safna þeim sólarvarma sem fellurá húsið. Úr lifrænum úrgangi frá meðalstórri fjölskyldu má framleiða gas sem nægir til allrar eldunar á þvi heimili.Svoekki sé talað um hvað mætti spara ef menn tækju uppá þvi að eyöa tima sinum i eitthvaö vitlegra en að stunda hámarks- neyslu á öllum fjandanum allar stundir sólarhringsins. Þjóðir „hins frjálsa vestræna heims” neyta ekki til þess að lifa, heldur lifa þær til þess að neyta. „"Þúgetur ekki lifað svona”, segja foreldrar viö afkvæmi sin (lausa- leiksbörn kapitalismans eftir skilgreiningu róttæks háskóla- kennara i Reykjavik) þegar krakkagreyin eru aö reyna að draga sig útúr verstu neyslu- hringiðunni. Afþvi þjóðir hins ofneytandi „frjálsa vestræna heims” vilja halda áfram að kýla vömbina, verða þær aö ráða yfir sifellt meiri orku, framleiddri af þeim sjálfum eða stoiinni frá þriðja eða fjórða heiminum. Það er djöfullegt að vera háðir hinum viöurstyggilegu aröbum, segja leiðtogar þessara þjóða, það getur dottið i þessa skratta að vilja fá sæmandi verð fyrir oliu- afurðirnar. Hvað gera bændur? Oddvitar neysluþjóðanna gripa tii þess gamla en vafa- sama ráðs að magna skrattann uppúr jörðinni, loka hann inni sérstaklega mönnuöum geisla- þéttum geymum, svonefndum kjarnorkuverum, láta hann hamast þar að kljfifa sjálfan sig endalaust iherðar niður og fram- leiða með þvi móti orku sem notuð er til þess aö framleiða mestanpart skitti og ónýtt drasl sem má henda á morgun. Það er nauðsynlegt aö framleiða ónýtan varning sem má henda á morgun til þess aö halda framleiðslunni gángandi, tryggja atvinnu, halda lifskjörunum uppi og koma i veg fyrir byltlngu. Umhverfisverndarmenn, sumir þeirra frægir fræðingar á sviði visinda, hafa bent á hundrað Það er vont að vera óttaslegin. Þá liður manninefnilega Illa. Það er óhollt fyrir sálina að liða illa (þótt sumir boðiö þá kenningu að sálin sé bara dáldið flókin talva), og það er lika vont fyrir lfkamann þegar sálin liður af ótta. Lfkami og sál eru nefnilega samtengd, að minnsta kosti á þessu sildarplani (þótt einhverjir haldi þvi fram að allt sé þetta bara ein gerð af Massey-Ferguson). Sumir valdhafar, og í raun ekki svo fáir, vilja að fólkið sé ótta- ’ slegið og beri virðingu fyrir vald- inu. A Islandi hefur þaö allsekki haft neina afgerandi neikvæða merkingu að segja aö einhver „beri óttablandna virðingu” fyrir einhverjum. Það þykir mjög fint ef það spyrst að einhver beri ótta- blandna virðingu fyrir manni. Þá er maður kall i krapinu. Við skulum ekki þrátta um merkingu orða, heldur segja: það er úti hróa hött að maður eigi aö láta sér þykja vætlt um þarin eða þá sem maður óttast. Óttinn grefur undan rökhugsun. Ósköp „venjulegt fólk” vinnur niðingsverk af ótta við eitthvað sem það getur ekki skýrt eða skil- greint,hvorkifyrirsjálfum sérné öðrum. Fólk er fiflað af yfir- völdum og fjölmiðlum uns það fer að trúa þvi aö sér stafi hætta af fólki sem er eins illa eða verr statt en það sjálft, en hefur kannski önnur ytri sérkenni, annaö túngumál, aðra siði eða aðrar skoöanir. Kommúnistaof- sóknir (og pólitiskar ofsóknir yfirhöfuð), galdraofsóknir, gyð- Ingaofsóknir, menntámárinaof- sóknir, viö þekkjum þessi orð og allt hið hroðalega sem þeim hefur tengst gegnum tiðina. En það er einsog sum börn veröi að brenna sig, fólk neitar að læra af sögunni, jafnvel þegar dæmin liggja ljóst fyrir. Sumirsegja jafnvel að saga sé ekki til, allt gerist I einni andrá. Gott og vel, gefum skit i krónólógíu, en reynum allavega að læra af eigin reynslu. Kannski eru Islendingar ekki barnanna bestir hvað snertir kyn- þáttafordóma, t.d. er ég sann- færður um að ef allir hermenn Bandarikjanna sem eru hér á landi væru dökkir á hörund, þá mundu mun fleiri styðja þá skyn- samlegu stefnu að senda þá heim til sin. Stundum á óttinn sér aug- ljósar orsakir. Það getur verið yfirvofandi atvinnuleysi, menn óttast að geta ekki séð heimili sinu farborða: en óttinn getur lika átt sér aðrar orsakir duldar, persónulegar, bældar. Allavega er ótti alitaf vondur og erfiöur fyrir þann sem haldinn er óttanum. Og ótti getur verið smitandi. Það er staðreynd að valdið, kapítalistar og einræðis- herrar allra landa og allra tima ala á óttanum, þeir nærast á ótta lýösins. Þeir stjórna i nafni óttans. Margirgræða á ótta fólks. „Kauptu þér byssu, þú ert ekki öruggur á götunni byssulaus”, auglýsa vöruhúsin vestan hafs. Angist fjöldans er beint inná brautir mannhaturs, ofbeldis og blóösúthellinga. 1 kapftalfsku þjóðfélagi þýðir auður vald og vald þýðir auöur. Kannski verður það þannig uns peningar verða aflagöir. Menn rámar að visu I að hafa heyrt talað um ,,að hafa vald á ein- hverju”, t.d. vald á túngumáli eða einhverri listgrein, en svona orðræða er úr tisku. Þulimir i fjölmiölunum tala um að einhver hafi náö völdum, en ekki aö ein- hver hafináð valdi. Og til þess að ná völdum þurfa menn annaö hvort: peninga eða her. Auðmenn allra tima hafa mataö krókinn á styrjöldum. Vopnakaupmenn nefnist einn hópurhrægamma Þeir þrá „þægi ieg strið, éinsog til dæmis 6 daga striöið sem var „afskaplega þægilegt”, stuttog laggott, prýði- legur matur fyrir fjiflmiðlana, lá við að mætti sjónvarpa þvi beint einsog handboltaieik, býsnin öll af hergögnum eyöilögö, afbragðs strið i augum þýskra, amerískra, breskra, sovétskra og franskra vopnakaupmanna. Kapitalistar geta séð sér hag i þviaðkveikjahatur á milliþjóöa, þjóöabrota og trúarsamfélaga. Ef þannig sterdur á er þeim ekkert heilagt. Peningurinn er þeirra trúarbrögð, bánkareikningurinn þeirra hjarta: þeir hafa á sfnum snærum aragrúa fjósamanna sem dreifa mykjuhaugum áróð- ursins gegnum fjölmiðlana, sjón- Sá sem ekki hraöar sér hann dregst afturúr, er eitt af slag- orðum timans. Afturúr hverju? Varla geta menn dregist afturúr sjálfum sér? Einhverntima var þaö kallað eftirsókn eftir vindi. Nú er það kallað að koma sér áfram. Það er að lita á tilveruna einsog kapp- hlaup. Það er heimska að hika! Þannig hljóðar annað slagorö i Eitt af þvi sem karlmaöur getur aldrei reynt er aö finna barn vaxa inni sér. I þvi efni veröur karlmaðurinn vist aö láta sér nægja að segja einsog maðurinn: ”Mér fannst ég finna til”. Hér ætla ég að slá botn i þennan spuna um nokkrar myndir á sýn- ingu. Finnist einhverjum aö ég sé að kássast uppá jússur sem ekkert komi mér við, þá verð ég aö hryggja viðkomandi meö þvi aö viðurkenna að einn af mínum (ótal)veikleikum eru myndar- jússur. varp og hljóðvarp, blöö og kvik- myndir. Henry gamli Miller lét einu- sinni svo um mælt að heldur mundi hann láta skjóta sig en að fara i strið að láta skjóta sig. Honum var legið á hálsi fyrir aö fara ekki i Spánarstriðið. Hann sagði að þeir væru fifl sem létu etja sér I strið. Séö i stærra sam- hengi hefur karlinn eflaust rétt fyrirsér.En mannsævin erstutt- og menn lifa yfirleitt ekki i stóru samhengi heldur þröngu sam- hengi munns, maga, kynlffs og atiivarfs. Vitfirringar eru aö smiða tól tilað drepa alla jarðar- búa I þrieða fjórgáng á hálftima. Það er kallað að „þróa vopna- kerfi”. Minnir á Atlas gamla sem sagði mönnum aö þróa vöðva- kerfið meö þvi að toga i gorma þá yrði þeir hamingjusamir og öruggir. Hugsjónir hershöfðingja og „hernaðarsérfræðinga” eru hug- sjónir mannlegrar niðurlægingar og haturs. Menn sem undir norm- ölum kringumstæðum velja sér starf atvinnuhermannsins, leigu- þýsins, eða atvinnumoröingjans hljóta að vera meira en litið tak- markaðir eða hreinlega klikk- aöir. Hermenn eru bara skitur i augum þeirra sem sitja i Sviss og telja blóöpenínga. Aftur og aftur og aftur, mikill gróöi og ein- hverjir dauðir veslingar i valnum. tiðinni. Skelltu þér úti þaö, fáöu þér brynvarða stresstösku og Volvó,flýttu þér maður það er að koma gengislækkun! Vertu töff, almbogaðu þig áfram, faröu aldrei f strætó, notaðu svitakrem (þaö veitir þér öryggiskennd), hafðú'hraöan á, kýidu á þaö þá fyrst ferðu að fila að þú sért lifandi maöur! Andlitin þurrkast út! Þú leggur krans á þitt eigiö hjarta. | ^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.