Þjóðviljinn - 19.11.1977, Qupperneq 17
Laugardagur 19. nóvember 1977 ' WÖÐVILJINN — StÐA 17
7.00 Mórgunútvarp Ve6ur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15(og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Rögnvaldur
Finnbogason heldur áfram
lestri „Ævintýris frá
Narniu” eftir C.S. Lewis
(6). Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatlmikl. 11.10:
Jdnina Herborg Jónsdóttir
stjórnar timanum, sem hiín
kallar: Hitt og þetta.
13.30 Vikan framundan Hjalti
Jón Sveinsson sér um kynn-
ingu á Utvarps- og sjón-
varpsdagskrá.
15.00 Miftdegistónleikar: a.
Sinfónisk tilbrigöi fyrir
pianó og hljómsveit eftir
César Franck. Alicia De
Larrocha leikur með
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna, Rafael Fruhbeck
De Burgos stjórnar.
b. „Suite pastorale” fyrir
hljómsveit eftir Alexis
Emanuel Chabrier. Suisse
Romande- hljómsveitin
leikur, Ernest Ansermet
stjórnar.
15.40 Islenzkt mál Gunnlaug-
ur Ingólfsson talar.
16.00 Fréttir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go): fimmti þáttur Lei6-
beinandi: Bjarni Gunnars-
ald A. Sigurðsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Sámur” eftir
Jóhönnu Bugge-Olsen og
Meretu Lie Hoel Siguröur
Gunnarsson þyddi.
Leikstjóri: Guörún Þ.
Stephensen. Þriðji þáttur:
Jónas frændi. Persónur og
leikendur: Erlingur/Sig-
urður Skúlason, Magni/Sig-
uröur Sigurjónsson, Faöir-
inn/Guðmundur Pálsson,
Lilla /Sigriöur S tefánsdóttir,
Andersen skipstjóri/Flosi
Olafsson, Andri sonur
hans/Randver Þorláksson,
Bóndi/Gisli Rúnar Jónsson,
Jónas frændi/Jón Sigur-
björnsson, Júlía
frænka/Jóhanna Noröfjörö,
þulur/Klemenz Jónsson.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35
20.00 A óperukvöldi
Guömundur Jónsson kynnir
óperurnar „Leikhússtjór-
ann” og „Blekkta brúögum-
ann” eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Flytjend-
ur: Ruth Welting, Ileana
Cotrubas, Felicity Palmer,
Anthony Rolfe Johnson,
Clifford Grant, Robert Tear
og Sinfónfuhljómsveit
Lundúna. Stjórnandi: Colin
Davis.
20.55 TeboöSigmar B. Hauks-
son, spjallaö um rómantík.
Gestir þáttarins: Jóhanna
Sveinsdóttir, Jóhann G.
Jóhannsson og Snjólaug
Bragadóttir. Auk þess les
Valgeröur Dan.
21.40 Finnski selióleikarinn
Arto Noras ieikur tónverk
eftir Sarasate og Paganini.
Tapani Valsta leikur á
pianó.
21.55 Úr dagbók Högna
Jónmundar Knútur R.
Magnússon les úr bókinni
„Holdiö er veikt” eftir Har-
ald A Sigurðsson.
22.15 Harmonikulög Bragi
Hliöberg leikur.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 íþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.15 On We GoEnskukennsla
18.30 Katy (L) Breskur
myndaflokkur i sex þáttum,
byggöur á sögu eftir Susan
Coolidge. 2. þáttur. Efni
fyrsta þáttar: Carr læknir
er ekkjumaöur, sem býr i
bandariskum smábæ ásamt
fjórum börnum sinum, og
móöursystir barnanna er
ráöskona. Katy er elst. Hún
er hinn mesti æringi og
lendir stööugt i vandræöum.
Izzie frænka hamrar sifellt
á þvi, aö hún eigi aö vera
fyrirmynd systkina sinna.
Þess vegna ætlar Katy aö
gera góöverk og heimsækja
gamla konu, sem faöir
hennar stundar, en allt
lendir I handaskolum.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyman
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Undir sama þaki
íslenskur framhalds-
myndaflokkur. Lokaþáttur.
Veislan. Þátturinn veröur
endursýndur miöviku-
daginn 23. nóvember.
20.55 Hugleiðingar um hátisk-
una Þýsk mynd um starf-
semi tiskuhúsanna I Paris.
Þýöandi og þulur Kristrún
Þóröardóttir.
21.40 Leikið tveim skjöldum
(Pimpernel Smith) Bresk
biómynd frá árinu 1941.
Leikstjóri Leslie Howard.
Aöalhlutverk Leslie Howard
og Mary Morris. Myndin
gerist í Þýskalandi skömmu
áöur en heimsstyrjöldin
siöari brýst út. Allmargir
visindamenn hverfa úr
landi á dularfullan hátt, og
stjórnvöld, sem vildu
gjarnan hafa hendur I hári
þessara manna, eru. ger-
samlega ráöþrota. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.30 Dagskráriok
Veisla í
blokkinni
Lokaþáttur islenska fram-
haldsmyndaflokksins, „Undir
sama þaki” er á dagskrá i kvöld
kl. 20.30 og nefnist þátturinn
„Veislan.” Hér situr kona og
ísarn þess tröllsligaða banka-
gjaldkera Guðmundar og hafa á
sér betri svipinn. Eftirmæli
þessara þátta hljóta að veröa
þau, að hér hafi aurnum veriö
betur varið, en þegar Lénharöur
var settur saman, en þá var
hlegið, án þess aö nokkur ætlað-
ist til, sem ekki er gott.
Hátískan
„Hugleiöingar um hátfskuna”
er þýsk mynd um starfsemi
tiskuhúsanna i Paris, sem er á
dagskrá 20.55. Þýöandi og þulur
er Kristrún Þóröardóttir.
Á morgun kl. 16.00 er myndaflokkurinn „Húsbændur og
hjú” á dagskrá og heitir þátturinn nú „Heimiliserjur.”
Heimiliserjur
sjónvarp
Varúð
í vetrarakstri
3
Reynið ekki að hemla og stýra samtímis, þar sem
framhjólin, sem snúast þá ekki, geta ekki breytt
stefnu ökutaekisins.
Þegar ekið er í beygju, getur afturhjólaskrið
myndast í eftirtöldum tilvikum:
1. of hröðum akstri
2. of krappri beygju
3. Þegar snögglega er far-
ið af inngjöf svo að vél-
in hemlar
4 hemlun
5. þegar inngjöf er snögg-
lega aukin
Þegar hjólin snerta veg-
inn, myndast núningsvið-
nám eða viðnámskraftur.
Styrkleiki viðnámsins er
háður ójöfnum vegarins
og þeim þrýstingi, sem hvílir á hjólunum. Hægt
er að hugsa sér þennan
kraft eins og hönd, sem
grípur niður á veginn.
Bezta veggrip hefur þurr
vegur en það lélegasta í
snjó og hálku.
Nauðsynlegt er að
hægja ferð ökutækis, áð-
ur en komið er í beygju
til þess að þurfa ekki í
sjálfri beygjunni aðhægja
ferðina, hvorki með
minnkun inngjafar né
hemlun. Fari svo, að ekið
sé of hratt í beygjuna,
fæst bezta veggripið með *
því að kúpla frá, svo að
hjólin renni laus þ. e. án
verkana frá vél eða heml-
un.
Tilkynning frá
Biireiðaeftirliti ríkisins
Aðalskoðun bifreiða um land allt fyrir
þetta ár er lokið.
Er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar
bent á að færa bifreiðar sinar nú þegar til
skoðunar, til að forðast frekari óþægindi.
Reykjavik, 17. nóvember 1977
Bifreiðaeftirlit rikisins.
Aðalfundur
Aðalfundur V.M.S. verður haldinn i
Hamragörðum, Hávallagötu 24 Reykja-
vik, fimmtudaginn 24. nóvember n.k., kl.
9.30 árdegis.
Dagskrá samkvæmt 9. gr. samþykkta
V.M.S.
Vinnumálasamband Samvinnufélaganna.
Simi Þjóðviljans
er 81333