Þjóðviljinn - 19.11.1977, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. nóvcmber 1977
Landsfundur Alþýðubandalagsins
Dagskrá
laugardaginn 19. nóvember
Kl. 10
a) Lagabreytingar
b) Tillögur kjörnefndar lagðar fram og lýst
eftir öðrum tillögum.
c) Álit flokksstarfsnefndar og tillögur um skatt
flokksfélaga til flokksins á næsta ári.
Kl. 14.
a) Kosningar
b) Niðurstöður starfshópa kynntar og ræddar.
Kl. 21.
Kvöldfagnaður á Hótel Loftleiðum fyrir
landsfundar fulltrúa og gesti þeirra.
Frá
Fjölbrautaskólanum
á Akranesi
Umsóknir um skólavist á vorönn 1978
þurfa að berast skólanum fyrir 25. nóvem-
ber.
Innritun i 3. áfanga iðnnáms fer fram á
sama tima.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu skólans.
Skólameistari.
• Blikkiðjan
t
•Ásgarði 7» Garðabæ
önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur-
■hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468
Þú getur skilaö þvi til hans, aö ef hann elski mig I raun og veru, geti
hann sjálfur komiö þvi tii skila.
Lúövík
Framhald af 1
þeir nota til þess að breyta skipt-
ingu þjóðarteknanna vinnandi
fólki i óhag.
Aróðursbylgja mun rlða yfir á
næstunni um bölvun veröbólg-
unnar og rikissjórnin og málgögn
hennar munu hvetja launafólk til
að færa fórnir til þess að verð-
bólgan haldi ekki áfram að magn-
ast.
Við þessu verða launþegar og
samtök þeirra að vera búin, við
þessu verður Alþýðubandalagið
aö vera búið.
Alþýðubandalagið er óumdeil-
anlega forystuflokkur launafólks
á Islandi, eini trausti verkalýðs-
flokkurinn.
bað er höfuðnauðsyn að flokkur
upplýsi sem best samhengið i
þeirri baráttu sem nú er háð um
launakjörin i landinu og afrakstur
þjóðarbúsins.
Vilja
Framhald af 7
þessara aðila, sem hingað til hafa
valdið útilokun landsmanna frá
sumum bestu veiðiánum.
Karl ómar Jónsson var ein-
róma endurkjörinn formaður, en
aðrir i stjórn Landssambandsins
eru Jón Hjartarson ritari, Friðrik
Sigfússon gjaldkeri, Bergur Arn-
björnsson varaformaður, Birgir
J. Jóhannsson meðstjórnandi,
Sigurður I. Sigurðsson, Rósar
Eggertsson og Matthias Einars-
son varamenn.
Stangaveiðifélag Borgarness
og Akraness sáu um allan undir-
búning og framkvæmd fundarins.
(Fréttatilkynning)
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting
ar, hitaveitutenging-
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Landsfundarfulltrúar — Alþýðubandalagsmenn
Kvöldfagnaður í Vfldngasal
1 tengslum við landsfund
Alþýöubandalagsins efnir
Alþýöubandalagiö i Reykjavfk
. til kvöldfagnaðar i Vikingasal
Hótel Loftleiöa laugardaginn 19.
þ.m.
Húsiö opnar kl. 20.30
Dagskráin hefst kl. 21.30.
Meðal atriða á dagskrá:
Guömundur Agústsson, form.
Missið ekki af
glæsilegri dagskrá
Mætið stundvíslega
Alþýðubandalagsins i Reykja-
vik, býður félaga velkomna.
Sigriður Ella Magndsdóttirog
Simon Vaughan syngja viö
undirleik Ólafs Vignis Alberts-
sonar.
„Stjórnmál á æskudögum”,
Einar Kristjánsson, rithöfundur
frá Hermundarfelli flytur ræðu
kvöldsins.
Kunnir söngmenn stjórna
fjöldasöng.
Hljómsveitin Asarleikur fyrir
dansi til kl. 2 eftir miðnætti.
Smurbrauð verður framreitt
samkvæmt pöntunum.
Aðgöngumiðar eru seldir i
Kristalssal Hótel Loftleiöa á
laugardaginn og við inngang-
inn.
Skemmtinefndin.
Alþýðubandalagið
i Reykjavik
Einar Kristjánsson Sigriður Ella
Sfmon Vaughan
Erum
Framhald af bls. 12 -
Aðgengilegar upplýsing-
ar skortir
Það kom greinilega fram i
spjalli okkar við hópinn að mikil
þörf væri fyrir Rauðsokka að
hafa alls kyns upplýsingar um
stöðu kvenna aðgengilegri en nú
er.
Nemendur bæði Háskólans og
ýmissa framhaldsskóla hefðu
lagt mikla vinnu i margs konar
kannanir um þjóðfélagsmál, en
yfirleitt lægju þær einhvers
staðar ofan i skúffu fáum til
gagns.
Þarna væri mikið verk að
vinna fyrir starfshópa i Rauð-
sokkahreyfingunni, og stúlkurn-
ar í verkalýðsmálahópnum
kváðust vonast til að sem flestir
sæju sér fært að vinna að þessu
máli i vetur.
Bridge
Framhald af bls. 15
Drafnar Guðmundsdóttur 13:7
Sveit Þórarins Sófussonar vann
sv. Alberts Þorsteinssonar 12:8
Sveit Björns Eysteinssonar vann
Flensborg A 20:0.
Þess skal getið að Flensborgar-
amirvoru aðeins 2 impum frá þvi
að krækja i stig af Bimi og Co. 3.
umf. verður spiluð n.k. mánudag.
Til stjórnenda bridgeþátta: Þar
sem sjaldnast fæst ákveðið fyrr
en um miðja viku hvort við fáum
húsið á mánudag eða þriðjudag i
næstu viku er þvi miður nauðsyn-
legt að taka fram hvenær næsta
umferð verður spiluö. Þvi vil ég
biðja ykkur að birta þessa leiðin-
legu klausu hér eftir sem hingað
til,og meðtakið bestu þakkir Gafl-
ara fyrir.
Borgfirðingar
SKOLLALEIKUR
Alþýöuleikhúsiö sýnir
SKOLLALEIK
Sýning i Borgarnesi
þriðjudag kl. 21.00
Miðasala frá kl. 20.00 sýning-
ardag.
Kópavogs-
leíkhúsið
Snædrottningin
eftir Jewgeni Schwarz
Sýningar i félagsheimili
Kópavogs
laugardag kl. 15
sunnudag: kl. 15
Aðgöngumiðasala i skiptistöð
SVK við Digranesbrú.
Simi 4-41-15, og i félagsheimili
Kópavogssýningardagakl. 13-
15.
Simi 4-19-85.
#ÞiÓf)LEIKHÚSIfl
STALIN ER EKKI HÉR
eftir Véstein Lúðvlksson.
Leikmynd: Magnús Tómasson
Leikstjóri: Sigmundur örn
Arnlaugsson
2. sýn. sunnudag kí. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
Laugardag kl. 20, uppselt
DVRIN 1 HALSASKÖGI
Sunnudag kl. 15
Fáar sýningar
GULLNA HLIÐIÐ
51. sýn. þriðjudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
Þriðjudag kl. 21.
Miðasala kl. 13.15-20.
LLIKFÉIAG
RpryK/AVlKUR
SKJALDHAMRAR
i kvöld, uppselt
Þriðjudag, uppselt
SAUMASTOFAN
Sunnudag, uppselt.
Föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
GARY KVARTMILJÓN
Fimmtudag kl.20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.
30
BLESSAÐ BARNALAN MIÐ-
NÆTURSVNING 1 AUSTUR-
BÆJARBÍÓIÍ KVÖLD KL. 24
Miðasala i Austurbæjarbiói ld.
16-24. Simi 1-13-84.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
Sýningar i Lindarbæ
Sunnudag kl. 20.30\.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala kl. 17-19 og 17-20.30
sýningardaga. Simi 21971.
Eiginkona min
Jensina Pálina Bergsveinsdóttir
Laugarnesvegi 94
andaðist 18. nóvember.
Þorkell Guöjónsson.