Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
„Á vegamótum” kl. 20:10:
útvarp
■
t efnafræðitima i Reykholtsskóla I Borgarfirfti — er skóiinn menntastofnun efta „búr”?
Spjallað viö Olgu Guðrúnu
um skólakerfið
og kynnt hvað Æskulýðsráð
Reykjavíkur
hefur á hátíðaprjónunum
Stefanía Traustadóttir
sér um þáttinn ,,Á vega-
mótum" í kvöld kl. 20.10.
Þetta er 40 mínútna út-
varpsþáttur fyrir ungl-
inga og sá þriðji sinnar
tegundar í vetur, en ætl-
unin er að þessir þættir
verði á dagskrá aðra
hverja viku út veturinn.
Stefania sagöi, að aðalefni
þessa þáttar yrði viötal við Olgu
Guörúnu Arnadóttur um bók
hennar, „Búriö”, sem fjallar
um skólakerfiö, Olga Guörún les
kafla úr bókinni og Stefanía
ræöir viö hana um þaö sem þar
kemur fram, skoöun hennar á
islenska skólakerfinu, kennara-
stéttina og bókina sjálfa. í kafl-
anum sem Olga Guörún les
t kemur m.a. fram gagnrýni á
þaö, hvaö Islenskir unglingar
eru daufir, framtakslitlir og
hlutlausir og láta nánast bjóöa
sér hvaö sem er i skólanum.
I þættinum veröur þar aö auki
reynt aö kynna þaö sem Æsku-
lýösráö Reykjavikur ætlar aö
bjóöa unglingum upp á um
hátföarnar.
Þáttur þessi var ákveöinn af
dagskrárdeild útvarpsins og var
Stefania fengin til aö taka hann
aö sér. Ætlast er til, aö a.m.k.
helmingur af hverjum þætti
fjalli um skólamál og þátturinn
er miöaöur viö unglinga, sem
eru aö ljúka grunnskóianámi.
Þættirnir eru þvi öörum þræöi
einskonar starfskynningar
þættir. 1 ráöi var aö kynna
Fjölbrautaskólann I Breiöholti I
þættinum i kvöld, meö viötali
viö Guömund Sveinsson skóla-
meistara, en þvi varö aö fresta
til næsta þáttar af óviöráöanleg-
um orsökum.
Stefania Traustadóttir var
einn þátttakenda á dagskrár-
Olga Guftrún Arnadóttir — segir
skólakerfinu til syndanna i bók
sinni, Búrinu.
geröarnámskeiöi útvarpsins.
Hún sagöi aö námskeiöiö heföi
veriö mjög skemmtilegt og
gagnlegt og hún væri vafalaust
betur i stakk búin til aö sjá um
útvarpsþætti eftir aö hafa sótt
þetta námskeiö.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Arnhildur Jónsdóttir
les ævintýrið „Aladdin og
töfralampann” I þýöingu
Tómasar Guömundssonar
. (9). Tilkynningar kl. 9.15.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milli atriöa. Kristni og
kirkjumál kl. 10.25: Séra
Gunnar Arnason flytur
fyrsta erindi sitt: Tní og
skilningur. Morguntónleik-
ar kl. 11.00: Christian
Ferras og Pierre Barbizet
leika Fiðlusónötu nr. 2 1 e-
moll op. 108 eftir Fauré /
Dvorák-kvartettinn og fél-
agar i Vlach-kvartettinum
leika Sextett i A-dúr op. 48
eftir Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna.
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,A
skönsunum” eftir Pál
Hallbjörnsson.Höfundur les
(5).
15.00 Miðdegistónleikar.
Filharmoniusveitin I Brno
leikur Dansa frá Lasské ef t-
ir Leos Janacek: Jiri
Waldhans stjórnar. Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur Sinfóniu nr. 4 i a-moll op.
63 eftir Jean Sibelius:
Ernest Ansermet stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
17.00 Popp
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagin Oddný Thorsteinsson
les þýöingu sina (8).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir,- Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.45 Einsöngur i útvarpssal:
Ólöf Kolbrún Harðardóttir
syngur lög eftir Arna
T horsteinson, Sigfús
Einarsson og Sigvalda
Kaldalóns. Guðriin
Kristinddóttir leikur á
pianó.
20.10 A vegamótum. Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.50 „Við bakdyrnar”.
Guönin Ásmundsdóttir leik-
kona les ljóö eftir Sverri
Haraldsson.
21.05 Pólónesur eftir Chopin
pianóleikarinn Ryszard
Bakst leikur pólónesur op.
26 nr. 1 og 2.
21.30 Söguþáttur. Umsjónar-
menn: BroddiBroddason og
Gisli Agúst Gunnlaugsson
sagnfræðinemar.
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds.Einar Laxness
les (5). Orð kvöldsins á jóla-
föstu.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Daglegt lif I dýragaröi
Tékkneskur myndaflokkur I
þrettán þáttum um dóttur
dýragarðsvarðar og vini
hennar. 2. þáttur. Þýöandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Björninn JókiBandarisk
teiknimyndasyrpa. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
18.35 Cook skipstjóri Bresk
teiknimyndasaga. 9.og 10.
þáttur. Þýöandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Vaka.Fjallaö veröur um
starfsemi leikhúsa og lýst
dagskrá Listahátiðar 1978.
Umsjónarmaöur Ómar
Valdimarsson. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
21.35 Popp Kansas og Burt
Cummings flytja sitt lagiö
hvor.
21.50 Handknattleikur Kynnir
Bjarni Felixson.
22.55 Dagskrárlok.
Kærleiksheimilíð
Bil Keane
„Nonni setti ekki sin englahár á eitt i einu!”
1 x 2 — 1 x 2
17. leikvika — leikir 17. desember 1977
Vinningsröð: XX2 — 111— 121 — 111
2. vinningur: 12 réttir — kr. 263.500.-
30579 (Reykjavik) 31308 (Reykjavlk) 32781 +
1. vinningur: 11 réttir — kr. 8.400,-
1037 30896 31448+ 32313 32907 33742+ 34104(2/11)
30104 30898 31593 32712+ 32976 33743+ 34144
30214 31066 31765 32734+ 33121 33812 40167
30533 31349 + 31785 32759+ 33124 33886 40375(2/11)
30759 31353-)- 32298 32780 33476 34084A 40506
•t^nafnlaus
40508(2/11) 40509
Kærufrestur er til 9. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skrificgar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvisa stofni eða
senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
Jólahangikjötið komið !
Hálfir skrokkar, læri, frampartar, hryggir.
Einnig fæst úrbeinað hangikjöt í
lofttæmdum umbúðum.
REYKIÐJAN HF.
SMIÐJUVEGI 36 ® 76340
Auglýsið í
Þjóðviljanum