Þjóðviljinn - 22.12.1977, Qupperneq 1
UOWIUINN
Fimmtudagur 22. desember 1977 —42. árg. 287. tbl.
SÓL
RÍS
skemmstu? sólar-
gangur var í gær
og í dag verður
bjart einni minútu
lengur en i gær
Þá hefur hiö drungalega
skammdegi hins langa islenska
vetrar loks náö hámarki, þvi aö
i gser var skemmstur sólar-
gangur, vetrarsólhvörf, og þá
byrjaöi Mörsugur, samkvæmt
gamla mánaöaheitinu. i gær
var sólaruppkoma i Reykjavlk
kl. XI.22 en sólsetur kl. 15.30,
þannig aö sól var á lofti i 4
klukkustundir og 8 minútur. En
þótt daginn taki aö lengja i dag,
er þaö ósköp stutt fyrsta fetiö,
aöeinsein mínúta. Siöan lengist
dagurinn ekkert á morgun, Þor-
láksmessu og ekki heldur á aö-
fangadag, en strax á jóladag
bætist ein minúta viö, og fram
yfir áramót lengist svo dagur-
inn um þetta eina til tvær min-
útur.
Uppúr miöjum janúar fer
hinsvegar aö muna meiru og
þegar fram á útmánuö kemur
fer daginn aö lengja um 6 — 7
mlnútur á dag uns komiö er
jafndægur á vori 22. mars.
Margir halda þvi fram aö
skammdegiöfari illa meö sálar-
llffölks, menn séu haldnir þung-
lyndi, eigi erfitt meö aö vakna á
morgnana. og fleiri skammdeg-
| ískvillar hrjái manmoiKio a is
landi þessa dimmustu mánuöi
ársins. Þeir sem þannig er
ástattum lita þvi án efa bjartari
augum á tilveruna strax i dag,
eöa um leiö og þeir vita aö sól
tekur aö hækka á lofti, og þótt
enn sé langt aö biöa vorsins
veröur þvi vart neitað aö fyrsti
dagur hækkandi sólar er allrá
fyrsti vorboöinn, þótt langsóttur
sé.
— S.dór.
Lögðu blessun
yfir kaupín
á Vídishúsinu
Samþykkt á
þingi með atk. 30
stjórnarliða og
hjásetu 10
Stjórnarflokkarnir samþykktu i
gær viö 3ju umræöu fjárlaga
kaupin á hinu umdeilda Visishúsi.
Þingmennimir Lúövik Jósepsson
og Ragnar Arnalds báru fram
breytingatillögu viö fjárlaga-
frumvarpiö þess efnis aö fjárveit-
ingar til kaupa á húsinu yröu
felldar niöur. Fram fór nafnakall
um tillöguna og var hún felld meö
30 atkv. st jórnarþingmanna
gegn 17 atkvæöum stjórnarand-
stæöinga; 10 sátu hjá en þrir þing-
menn voru fjarverandi. Af þeim
10 stjórnarþingmönnum er sátu
hjá viö atkvæöagreiðsluna voru
þrir ráöherrar, þeir Einar
Agústsson utanrikisráöherra,
Gunnar Thoroddsen iönaöarráö-
herra og Halldór E. Sigurösson
landbúnaöarráöherra.
Sú staöreynd hversu margir
stjórnarþingmenn sátu hjá sýnir
þá óánægju sem rikjandi er i
stjdrnarherbúöunum meö þessi
kaup. Þannig greiddi t.d. Páll
Pétursson þingmaöur
Framsóknarflokksins atkvæöi
meö kaupunum, en geröi sérstaka
grein fyrir atkvæöi sinu þar sem
fram kom aö úr þvl er veriö væri
aö eyða 8 miljöröum i
framkvæmdir eins og Grundar-
tangaverksmiðjuna þá væru
fjármunirnir sem færu i Viöishús-
iö bara smámunir i þeim saman-
buröi.
Næst- sfðasti skiladagur i dag er næstsiöasti skila- dagur fyrir umboösmenn og aöra aö gera skil til Happ- drættis Þjóðviljans, en vinn- ingsnúmerin veröa birt á aö- fangadag. Sk'rifstofan á Grettisgötu 3 veröur opin til kl. 6 i dag.en á morgun eitt- hvaö fram eftir kvöldi. Sim- inn er 17500 og 28655. Flestir hafa nú þegar gert skil I happdrættinaen til þess að unnt verði 'að birta vinn- ingsnúmer á aöfangadag þurfa allir aö hafa lokiö skil- um. Er heitiö á menn að draga það ekki lengur. Eins og kunnugt er hefur þegar verið dregiö um vinn- ingana, en númerin blða enn innsigluö á skrifstofu borg- arfógeta.
Lúövik Jósepsson.
Samkvæmt ummæl-
um Geirs Hallgríms-
sonar forsætisráðherra
ÞINGMENN SENDIR HEIM f GÆR
Stórfelldir örðugleikar
atvinnuveganna óleystir
á Alþingi i gærmorgun
þá virðist rikisstjórnin
ekki hafa gert sér neinar
fastmótaðar hugmyndir
um það hvernig leysa
skuli þann mikla vanda
sem atvinnuvegirnir,'
eiga nú við að glima.
Jafnframt kom fram hjá
forsætisráðherra, að til
greina komi að gefa út
bráðabirgðalög ef nauð-
syn ber til lausnar þess-
um vanda i fjarveru
þingsins. Þessi atriði
komu fram er Lúðvik
Jósepsson gerði vanda-
mál atvinnuveganna að
umtalsefni, þegar rædd
Framhald á 18. siöu
Gífurlegt taugastríð í skákeinvíginu
Spasskí hótar að
yfirgefa Belgrad
Frá Eves Kraushaar, frétta-
manni Þjóöviljans I Belgrad:
Gífurlegt taugastríð í
einvígi þeirra Spasskis og
Kortsnojs hefur náð há-
marki sínu. Eftir alls
kyns smáskærur og átök
hefur einvígishaldið siglt
í strand/ og i dag mætti
Spasskí ekki til leiks er
tólfta umferðin átti að
hefjast. Tilkynnti hann
engin forföll og var skák-
ef ekki verður
gengið að
kröfum hans
fyrir hádegi
i dag
in dæmd honum töpuð að
klukkustund liðinni.
Spasskí hefur hótað að
yfirgefa Belgrad strax á
morgun, þ.e. 22. desem-
ber, verði ekki gengið að
þeim kröfum sem hann
hefur sett fram.
Engum dylst aö Spasski hefur
með markvissum aðgerðum
tekist að brjóta stáltaugar
Kortsnojs, en engu að siður var
það Kortsnoj sem vann siðustu
orustuna er hann fékk móts-
haldara til þess að fjarlægja
Spasski hefur nú i fyrsta sinn
sýnt af sér verulega grimmd og
hörku I taugastriðinu kringum
skákeinvigin. Og hann þarf ekki
að kvarta yfir árangrinum, þvi
jafnvel Kortsnoj sjálfur viöur-
kennir ósigur sinn i þeirri or-
veggskákborð sem Spasski
hafði notað til stöðurannsókna, i
stað þess að sitja gegnt Kortsnoj
við sjálft keppnisborðið. En
Spasski undi þvi ekki að missa
veggborðið. Mætti hann ekki til
leiks i dag og hótaði þvi jafn-
framt að hætta keppni algjör-
lega verði veggborðið ekki kom-
ið á sinn stað fyrir hádegi 22.
desember.
Kortsnoj neitaði hins vegar að
taka við vinningnum úr skák-
inni i dag. Sagðist hann lita á
forföll Spasskls sem hans þriðju
og siðustu frestun i þessu ein-
vigi, og vildi hann þvi halda
upphaflegri áætlun um leik-
daga. Búist er við að stöðug
fundahöld muni standa yfir i
alla nótt, en óvist er hvort hægt
sé að draga til baka fyrri
ákvörðun um hið umdeilda
veggborð.
Kortsnoj hefur sýnt stigvax-
andi merki taugaveiklunar i sið-
ustu umferðunum og viðurkenn-
ir hann það sjálfur að Spasski
hafi komið sér úr jafnvægi með
ýmsum uppátækjum tengdum
sovéska fánanum, rauöum háls-
bindum o.s.frv. — gsp.