Þjóðviljinn - 22.12.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. desember 1977 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5
Flugið um
Mikiö annriki hefur veriö á öll-
um leiöum FlugleiBa aB undan-
förnu og á þaB jafnt viB um milli-
landa- sem innanlandsflug.
Flugáætlun Flugfélags Islands og
LoftleiBa fram yfir áramöt er
sem hér segir, og eru þá talin
bæöi áætlunarflug og aukaflug.
Millilandaflug.
22. desember. Morgunflug
veröa frá New York, til Luxem-
borgar og til Kaupmannahafnar
og Londonfram og aftur. SiBdegis
verBuraukaflug tilOslo. Þá koma
3 þotur frá Luxemborg og fer ein
til New York og tvær fara til
Chicago.
23. desember, Þorláksmessa.
Kl. 0800 aö morgni verBur ferö til
Las Palmas á Kanarieyjum. Þá
veröa flugferöir til Glasgow og
Kaupmannahafnar fram og aftur
og þrjár vélar koma frá Ameriku
og fljúga til Luxemborgar. Siö-
degis kemur þota frá Luxemborg
og heldur áfram til New York.
24. desember, aöfangadagur
jóla.Um morguninn kemur þota
fráNew York og heldur áfram til
Luxemborgar.
og heim aftur siödegis. Tvær þot-
ur koma frá Bandarikjunum, frá
New York og Chicago og halda
áfram til Luxemborgar. Siödegis
kemur þota frá Luxemborg og
heldur áfram til New York.
29. desember. Morgunflug til
Kaupmannahafnar og London og
heim aftur siödegis. Morgun-
flug frá New York og áfram til
Luxemborgar. Siödegis koma
tvær þotur fra Luxemborg og
halda áfram til Chicago og New
York.
30. desember. Morgunflug til
Glasgow og Kaupmannahafnar
og heim aftur siödegis. Einnig
morgunflug til Las Palmas á
Kanarieyjum og kemur sú þota
heim um kvöldiö. Um morguninn
koma tvær flugvélar frá Banda-
rikjunum, frá Chicago og New
York og halda áfram til Luxem-
borgar. Siödegis komur þota frá
Luxemborg og heldur áfram til
New York.
31. desember. gatnlársdagur.
Morginflug frá New York áfram
til Luxemborgar.
A nýársdag, 1. janúar veröur
ekki flogið milli landa.
2. janúar, Morgunflug til
Glasgow og Kaupmannahafnar
og heim aftur siödegis. Siödegis
jólin
koma tvær vélar frá Luxemborg
og halda áfram til New York.
Siöan veröur flogiö samkvæmt
áætlun en aukaflug veröa farin til
Luxemborgar og New York þann
3. janúar. Þann 4. janúar verður
aukaflug til sömu staöa og einnig
frá Kaupmannahöfn. Hinn 5.
janúar veröur einnig aukaflug til
Luxemborgar. Þá veröur auka-
viökoma I Osló.
Innanlandsflug
A leiöum Flugfélagsins innan-
lands hafa veriö famar aukaferö-
ir til viökomustaöa siöan um
miöjan desember. Veöur hefur
tafiö flugferöiraf og til, samthef-
ur tekist aö halda uppi áætlun aö
mestu þótt nokkur röskun hafi
oröiö á flugi til einstakra staöa.
Til jóla veröur flogiö samkvæmt
áætlun en aukaferöir farnar sem
hér segir:
22. desember. Aukaflug til
Akureyrar og Sauöárkróks.
A Þorláksmessu veröur flogiö
samkvæmt áætlun.
A aöfangadag jólaveröur flogiö
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Noröfjaröar og Egilsstaöa, Isa-
fjaröar. Siöasta ferö fyrir jól
veröurfrá Reykjavik til Akureyr-
ar kl. 1330. Kl. 1600 á aðfangadag
á öllu flugi fyrir hátiöina aö vera
lokiö.
25. desember, jóladag, veröur
ekkert flogiö innanlands.
26. desember, annar jóladagur.
Þá veröur flogiö til Isafjaröar,
Þingeyrar, Patreksfjaröar,
Akureyrar tvær feröir, Sauöár-
króks og Húsavikur.
LI Milli jóla og nýárs veröur flogiö
ipnanlands samkvæmt áætlun.
31. desember, gamlársdag,
veröur sama áætlun og á aö-
fangadag.
l.janúar, 1978, nýársdag, verö-
ur ekkert flogiö innanlands.
3. janúar, Flogiö samkvæmt
áætlun.
Hvort tekst aö halda uppi fyrir-
hugaöri áætlun fyrir jól veltur aö
sjálfsögöu á ýmsu. Vert er aö
benda á, aö auk þeirra erfiöleika,
sem óveöur og myrkur á þessum
árstima valda, torveldar yfir-
vinnubann flugumferöastjóra
óhjákvæmilega áætlunarflugiö,
veröi ekki fundin á þvi lausn hiö
bráöasta.
25. desember, jóladag, er ekki
flogið milli landa.
26. desember, annar jóladagur.
Siðdegis kemur þota frá Luxem-
borg og heldur áfram til New
York.
27. desember. Um morguninn
kemur þota frá New York og
heldur áfram til Luxemborgar.
Flogið veröur til Osló, Kaup-
mannahafnar og London. Siðdeg-
is koma tvær þotur frá Luxem-
borg og halda áfram til Chicago
og New York og heim koma þotur
frá Kaupmannahöfn og London.
28. desember. Morgunflug til
Glasgow og Kaupmannahafnar
Drengjasaga
frá London
Leynilög-
reglu-
félagið
Málfríður Einarsdóttir:
Samastaður í
tilverunni
Bók sem menn leggja ekki frá sér fyrr en
lestrinum er lokið.
Sérstæð og heillandi bók, full af óvæntum
sýnum, rituð af þeim myndugleik að
fágætt verður að telja.
302 bls. Verð kr. 5400.
Ný ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri:
Fiðrið úr sæng Daladrottningar
Verð kr. 3600.
Fyrsta ljóðabók ungrar skáldkonu,
Elísabetar Þorgeirsdóttur:
Augað í fjallinu
Verð kr. 2880.
Hagprcnt hefur sent frá sér
bókina Leynilögreglufélagiö,
drengjasögu frá London. Þetta er
unglingasaga, „sagan sem strák-
arnir tala um”, eins og segir i
auglýsingu frá útgáfunni. Bókin
fjallar um hugrakka pilta, sem
fengu áhuga á þvi að aðstoða
lögregluna við að upplýsa afbrot.
Á kápusiöu segir ma.:
„...Billinn rann áfram dá-
litinn spöl, samhliöa piltunum á
gangstéttinni. Slöan stönsuöu
báöir og þeir virtust vera aö
deila. Þaö endaöi meö þvi, aö far-
þeginn I bilnum stökk út, opnaöi
afturdyrnar og dró piltinn hálf
nauöugan inn.
„Þeir hafa fengiö hann á sitt
mál, þorpararnir,” hvæsti
Stoker. „Eltum þá.” Frank steig
upp á hjóliö aö baki Stokers, og
þeir héldu á eftir bilnum, sem
haföi nú aukiö ferðina.
Stoker varö aö leggja sig allan
fram viö aö fylgjast meö bilnum,
og oftar en einu sinni höfðu þeir
þvi næst misst sjónar af honum,
þegar þeir uröu aö stansa viö
umferöarljós, sem billinn haföi
þegar fariö framhjá. Til aö koma
i veg fyrir, aö þeir misstu sjónar
af bilnum, jók Stoker hraöann,
þegar billinn stansaöi á rauöum
ljósum, og þeir gátu séö inn um
afturgluggann aö Morton var aö
deila viö förunauta sina. Þá álitu
þeir, aö mennirnir I bilnum heföu
annaö aö gera en aö fylgjast meö
mótorhjólinu á eftir þeim.”
Ólíkar
persónur
Utgáfa Ljóðhúsa á fyrstu ritum
ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR (1912-1916),
sem aldrei hafa áður komið út í bók.
Enn eru til nokkur hundruð eintök. 258 bls.
— Verð kr. 3600.
X
Bókaútgáfan Ljóðhús
Laufásvegi 4, Reykjavik.
— Pósthólf 629. — Sími 17095.