Þjóðviljinn - 22.12.1977, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 22.12.1977, Qupperneq 9
F--------- A mörkunum (Jt er komin á islensku bókin „A mörkunum” eftir norska skáldið Terje Stigen. Þessi bók kom fyrst út I Noregi árið 1966. Hún gerist á styrjaldarárunum og lýsir við- burðarikum flótta tveggja ung- menna undan nasistum yfir til Sviþjóðar. Um leið er bókin lýsing á sálarlifi þessara tveggja ung- menna. Þau eru hin einu i stærri hópi, sem sleppa úr greipum nas- istanna nokkrum andartökum áð- ur en á að skjóta þau fyrir andóf sitt gegn nasisku böðlasveitun- Háskólatónleik- um frestad Ráðgert var að halda Háskóla- tónleika i Félagsstofnun stúdenta laugardaginn 17. des. kl. 5. Tón- leikunum hefur nú verið frestað til laugardagsins 7. janúar 1978 kl. 5, en efnisskrá verður óbreytt, Jónas Ingimundarson mun leika nianósónötur eftir Beethoven. um. Gagnrýnandinn Kjell Krogvia skrifaði i norska dag- blaðið „Morgenposten” m.a. þetta við útkomu hennar: „Á mörkunum er áköf og spennandi og gefur okkur rétta mynd af tveim óttaslegnum ung- mennum, sem flýja til að bjarga lifi sinu... í öllu sinu látleysi eitt af þvi fegursta sem Terje Stigen hefur samið”. Höfundur bókarinnar, Terje Stigen, er fæddur árið 1922. Fyrsta skákdsaga hans kom út árið 1950, og siöan hafa þær komið ein á ári að jafnaði. Terje Stigen er virt skáld i heimalandi sinu, Noregi, þóttekkert hafi verið þýtt eftir hann á islensku fyrr en þessi bók. Hún var þýdd sem fram- haldssaga d útvarpið fyrir allmörgum árum af Guðmundi Sæmundssyni. Bókin er bundin hjá Nýja bók- bandinu. Bókin er sett og prentuð af Prenthúsinu, og er 191 bls., prentuö i Royal-broti. MÍKKI MÚS Setberg hefur gefið út bók um frægustu mús i heimi, Mikka mús. Guðrún Helgadóttir endur- sagði bókina, sem nefnist Mikki mús i hnattferð. Bókin er með nýstárlegu sniði, þvi i henni er leikbrúða, auðvitað af Mikka mús, og geta börnin stungið hendinni i hana og látið Mikka gera allt það sem sagan segir frá. Fimmtudagur 22. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StDA 9 Etlikkiðjan Ásgarði 7» Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Málf relsissj óður Tekið er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17 daglega. Girónúmer sjóðsins er 31800-0. Allar upplýsingar veittar i sima 29490. Rósinkranz. BLÁSTIRNIÐ eftir Magnús Á. Árnason. AGáSTDND Guð'aupkós iríksson. WáRMÞUNG e^'r J óha n h... Ha"d^„ur ÍÁ STRANDFERÐAÖLDINNI úr Halldór Ki' ristjánsson. FÓLK A FERÐ eftir Jóhann riksson. HARMÞUNG SAGA Ei- eftir Jóhannes frá Asparvik. HINGAÐ OG BLASTIRNIÐ EKKI LENGRA eftir Magnús A. e f t i r K a r 1 Árnason. Sæmundsson. MADAR FLESK- MYNDIR BITINN eftir Margréti eftir Júliusdóttur. Tynes. YFIR HEIMS- BYGGÐIR ALL- Hrefnu AR eftir Mariu Þorsteinsdóttur. HEIM AÐ HÓLUM VAR ÞAÐ AÐEINS eftir Sigurlaugu TILVILJUN? Rósinkranz. eftis Sveinsinu Agústsdóttur. Gæfumunur Hér er á ferðinni heillandi ástarsaga og sveitalifs- saga, semgeristá fyrstu tugum aldarinnar i sveit fyrir vestan og einnig i höfuðborginni. Ung og sak- laus stúlka úr sveitinni clst upp við erfið kjör og ástin vakir i brjósti hennar.Hún fer til höfuðborgar- innar og kynnist lifinu þar. örlögin gripa I taumana og um hrið virðist sem framtið hennar sé á vonarvöl, en gæfan er henni hliðholl og ástin sigrar að lokum. Við ungu stúlkunni blasa I bókarlok gæfa og heillarik framtið. Höfundur bókarinnar, Þuriður Guðmundsdóttir frá Bæ á Selströnd, send ir nú frá sér sina fyrstu skáldsögu, en áöur hafa I nokkur ljóö og kvæði hennar hirst á prenti, enda er mikið af skáldmæltu fólki i hennar ætt, hinni kunnu Bæjarætt á Ströndum. alIR^NlK ósöf Jóoscióttn Eldraunir. Þetta er þriðja bók ólafar Jónsdóttur um Gunna og Palla. Hér brúar höfundur bilið millidrengs og manns. Mun ýmsum hafa þótt langt aðbiða eftir að'heyra meira frá þessum söguhetjum svo sem m.a. má ráða af um mælum ritdómara um fyrri sögurnar af þeim. t.d.: „Égvonaaö höfundurhaldi áfram að gleðja heilbrigð ungmenni með sögum sínum”. „Lýsingar eru allar liprar og sannar með hæfilegu jafnvægi ævintýris og veruleika.” Höfundur veit að lifið á margarhliðar og surnuni þeirra fylgjaýmiskonar hættur. Persónur nar fara ekki á mis við mannraunir og háska.En höf undur trúir á heilbrigði, og óspillt lifsmagn. Góðir stofnar standa af sér hretviðri og höfundur skilar sögumönnum sinum óskemmdum úr eldraununum. BOKAMIÐSTOÐIN Laugavegi 29 — Sími 26050 [ Vandaðar og skemmtilegar jólabækur j fylgsnum fyrri tíðar 17 menn segja írá minnisverðum atvikum í lífi sínu á skemmtilegan og opinskáan hátt. Ólöf Jónsdóttir rithöfundur tók saman ÖRLAGA- STUND eftir . Guðlaug Rósinkranz. ÞEGAR ÉG TÝNDI BÓNDANUM eftir Hallfriði Jónsdóttur. I NAVIST ÐAUÐANS eftir Helgu Hall dórsdóttur. VITJAÐ NAFNA eftir llildi Jónás dóttur. EFINN OG TRUIN eftir Eggert G. Þorsteinsson. FRA STRAND- FERÐA- ÖLDINNI eftir Halldór Kristjánsson. MINNIS- STÆÐIR ATBURÐIR eftir Ingjald Tómasson. AMINNING SEM DUGÐI eftir Ingimar Óskarsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.