Þjóðviljinn - 22.12.1977, Side 15
Fimmtudagur 22. desember 1977 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 15
Begin til Egypta-
lands um jólin
Leiðtogaviðrœður á eyju Evgeníu drottningar
tSMAILÍU 21/12 Retuer —
Menakhem Begin, forsætisráð-
herra lsraels, kemur til Egypta-
lands á jóladag, og munu þeir
Sadat Egyptaforseti ræðast við á
eyju f Súes-skurði, Kemur þessi
heimsókn Begins i kjölfar heim-
sóknar Sadats til Israel og þykir
þvi miklum tiðindum sæta. Weiz-
man, varnarmálaráðherra lsra-
els, er kominn heim eftir heim-
sókn til Egyptalands, en þar
ræddi hann öryggismál á Sinai-
skaga við egypska ráðamenn.
Heyrst hefur að tsraelsmenn séu
reiðubúnir til að skila Egyptum
Sinai-skaga gegn þvi að Egyptar
hafi þar ekki her.
Eyjan þar sem þeir Sadat og
Begin ræöast við, er vaxin skógi
og garöagróðri og var upphaflega
gerð fyrir Evgeniu drottningu
Napóleons þriðja Frakkakeisara
(sem Heljarslóðarorrusta segir
frá), en hún opnaði Súes-skurð
formlega fyrir skipaumferð 1869.
— Haft er eftir egypskum heim-
ildum að Genfar-ráðstefnan um
mál Austurlanda nær geti hafist
hvenærsem er upp úr janúarn.k.,
svo fremi Egyptar og ísraels-
menn verði i meginatriðum sam-
mála um heildarfriðarsamning
milli ísraels og Araba.
Alvarlegar ákœrur sovéskra verkamanna:
Atvinnuofsóknir
fyrirgagnrýni
MOSKVU 20/12 — Sovéskir
andófsmenn tilkynntu i dag að
námuverkamaöur, sem sagt
Margir
komast
ekkifyrir
jól
Að sögn Sveins Sæmunds-
sonar blaðafulltrúa Flug-
leiða,litur nú út fyrir, aö ekki
verði hægt að flyt ja alla far-
þega 1 innanlandsflugi sem
bókaðir eru fyrir jólin. Veld-
ur þvi deila flugumferöar-
stjóra við rikisvaldiö og enn-
fremur siæmt tiðarfar.
I gær urðu verulegar tafir
á fluginu. Þó var hægt að
fljúga 4 vélum til Akureyrar
eftir að flug hafði fallið niður
daginn áður og einnig til
Neskaupstaöar.
Um hádegisbiliö opnaðist
til Isafjarðar, eftir að þar
hafði veriö ófært frá þvi fyrir
helgi, og voru 4 vélar sendar
þangaö, en urðu allar fyrir
töfum viö brottför frá
Reykjavik vegna þess að
flugumferöarstjórar gáfu
ekki flugheimild, og það
sama átti sér stað á Isafiröi.
1 gærkvöldi var flogið til Eg-
ilsstaða, og 3 vélar fóru til
Sauðárkróks m.a. með Akur-
eyrarfarþega. Ekkert var
flogiö til Vestmannaeyja,
Patreksf jarðar og Þingeyrar
vegna veöurs. Þaöer nú ljóst
að drjúgur hluti f arþega sem
á bókað far með Fí fyrir jól
mun ekki komast meö, sagði
Sveinn Sæmundsson að lok-
um.
— GFr
Pipulagnir
Nyiagnir, breyting-
ar, hitaveitutengmg-
ar.
Simi 36929 (m11!i kl.
i2oa ■ ogeftir kl. 7 a
kvoldm)
hafði vestrænum fréttamönnum
að algengt væri að stjórnir fyrir-
tækja niddust á réttindum verka-
manna, hefði verið handtekinn og
settur á geðveikrahæli. Verka-
maðurinn, Vladimir Klebanof frá
námusvæðinu Donbass, var I hópi
verkamanna sem ræddu við
erlenda fréttamenn fyrir þremur
vikum og sögðu svo frá, að þeir
hefðu veriö reknir úr vinnu og
þeim neitað um önnur störf i refs-
ingarskyni fyrir aö hafa varið
réttindi stéttarbræðra sinna.
Umræddur fundur verkamann-
anna með fréttamönnum þótti
talsverðum tiðindum sæta, þar eð
hingað til hafa þeir sovéskir and-
ófsmenn, sem látið hafa aö sér
kveða, flestir verið menntamenn.
Sovésk yfirvöld hafa bælt þá and-
stöðu mikið til niður með fangels-
unum og brottvisunum úr landi,
en einangrað aðra andófsmenn,
svo sem Andrei Sakharof, frá
sambandi við stuðningsmenn
þeirra. Sé hér i uppsiglingu
andófsalda meðal sovéskra
verkamanna má lita á það sem
næsta alvarleg tiðindi fyrir
sovésk stjórnarvöld.
Ekki er neitt um það vitað hve
lengi Klebanof kunni að vera
hafður i haldi. Hann var
flokkstjóri og sagðist hafa verið
rekinn úr starfi vegna þess að
hann neitaði að skipa verka-
mönnum undir sinni stjórn að
vinna yfirvinnu og senda þá niður
i námu, þar sem öryggisreglna
var ekki gætt. Hafi hann þá verið
settur á geðveikrahæli og kveðst
hann alls hafa verið yfir fjögur ár
á slikum stofnunum. Klebanof og
félagar hans létu i ljós fyrirlitn-
ingu á andófsmönnum úr hópi
menntamanna, en ekki er sú af-
RÓDESÍA:
SALISBURY 21/12 — Viðræður
stjórnar hvitra manna i Ródesiu
og þeirra stjórnmálafiokka
biökkumanna, sem hafa griðiand
þar i landi, virðast einkennast af
vaxandi örugieikum. Helsti
ásteytingarsteinninn eru kröfur
þær, sem stjórnin gerir um að
tryggt sé öryggi og hagsmunir
hvitra Ródesiumanna eftir að
blökkumenn hafa tekið við völd-
um i iandinu.
Stjórnin er sögð krefjast miklu
meiri itaka i þinginu en sem
fjölda hvitra landsmanna nemur,
staða verkamannanna skýrð i
fréttinni.
1 opnu bréfi, sem 25 verka-
mannanna undirrituðu, segjast
þeir vera fulltrúar fjölda
sovéskra atvinnuleysingja, sem
reknir hafi verið úr vinnu fyrir að
berjast fyrir réttinum til að bera
fram kvartanir, gagnrýna, og
réttinum til málfrelsis. Þeir
segjast meðal annars hafa kvart-
að yfir þvi.að stjórnir fyrirtækja
steli eignum rikisins, fjárdrætti
úr sjóðum, brotum á öryggisregl-
um og lágu kaupgjaldi. Fyrir
þetta hafi þeir veriö útilokaðir frá
vinnu, þrátt fyrir það.að i Sovét-
rikjunum sé skortur á vinnuafli.
Um 550
fórust í
Kerman-
héraði
TEHERAN 21/12 Reuter —
Opinberlega er nú tilkynnt að 545
menn hafi farist I jarðskjálftan-
um mikla i Kerman-héraði, i iran
sunnan og austanverðu. Jarð-
skjálftinn jafnaði fjögur þorp við
jörðu og er óttast að enn kunni lik
að vera ófundin undir rústunum.
Uin 300 manns slösuðust.
Flestir ibúa þorpanna voru sof-
andi, þegar jarðskjálftinn varð,‘
og er talið að manntjónið hafi orð-
ið meira af þeim sökum. Jarð-
skjálftinn mældist 6.2 stig á
Richter-kvarða og er þriðji meiri-
háttar jarðskjáiftinn i landinu á
þessu ári.
en Sameinaða afriska þjóðarráð-
ið undir forustu Ables biskups
Muzorewa er sagt tregt til þess að
fallast á það að öllu leyti, þar eð
það myndi gera að engu jafnan
atkvæðisrétt allra landsmanna.
— Jafnframt berast fréttir af
harðnandi árásum skæruliða
Föðurlandsfylkíngarinnar, sem
ekki á hlut að samningaviðræðun-
um og fordæmir þær. 1 gær sögð-
ust skæruliðar hafa fellt að
minnsta kosti 22 flugmenn
Ródesiustjórnar i árás á herflug-
voll nokkurn.
Viðræður
ganga stirt
Allt í j óla-
matinn frá
DALMÚLA
Kjötvörur i úrvali
Jólahangikjötið, úrbeinað læri og frampartar.
Nautakjöt, svinasteikur, kjúkiingar, london-lamb, úrbein-
að lambalæri, úrbeinaður lambahryggur.
Nýtt grænmeti
Paprika, agúrkur, tómatar, salatblöð, rauðkál, hvitkál,
' gulrætur, laukur.
Nýir ávextir
Epli, appelsinur, klementinur, sitrónur, grape.
Brauðvörur
Marensbotnar, marenstoppar, tartalettur, brauðbotnar.
d J ólaölið □ J ólasælgætið
DALMÚLI
^ Siðumúla 8 — sími 33800
Vesturgötu 2 — Simi 13404