Þjóðviljinn - 22.12.1977, Page 16

Þjóðviljinn - 22.12.1977, Page 16
|6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Pimmtudagur 22. desember 1977 Deutsche Weihnachtsgottesdienste Am Heiligabend um 14 Uhr wird im Dom zu Reykjavik ein evangelischer Weihnachtsgottesdienst abgehalten. Séra Þórir Stephensen predigt. Am2. Weihnachtstag um 17 Uhr zelebriert Bischof Dr. H. Frehen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. Botschaft der Bundesrepublik Deutschland Germania Islandisch-deutsche Kulturge- sellschaft. Lóðaúthlutun Reykjavík Reykjavikurborg mun á næsta ári, 1978, úthluta lóðum aðallega á eftirgreindum stöðum: a. Fjölbýlis- og raðhús á Eiðsgranda. b. Einbýlishús i Breiðholti III, Hólahverfi. c. Einbýlis- og raðhús i Breiðholti II, Seljahverfi. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð alla virka daga kl. 8.20-16.15. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeg- inum 10. janúar 1978. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Borgarstjórinn i Reykjavik. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember- mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%. en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1977. Jólahangikjötið komið ! Hálfir skrokkar, læri, frampartar, hryggir. Einnig fæst úrbeinað hangikjöt í lofttæmdum umbúðum. REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 @76340 ■ ANDLEG HR£VST)-AlLRA M£iU-« ■ GECVERNOARDÉLAG ISLANDSB Munið frímerkjasöfnun félagsins. Innlend & erl. Skrifst. Hafnarstr. 5,pósth. 1308 eða simi 13468. n Pétur Sigurösson, Skeggsstödum skrifar: ,Ættuö að sjá framan í Ólaf J óhannesson’. — sagöi þingmaðurinn Eins og siá má i blöðum og heyra i öðrum fjölmiðlum eru kjaramál mjög til umræöu meðal bænda I Austur-HUna- vatnssýslu þessa dagana. Hafa ályktanir frá bændafundum far- iö mjög á eina lund, þar sem bændur hafa talið kjör sin erfið og stefnu rlkisstjórnar i land- búnaðarmálum að mörgu leyti andstæða bændastéttinni. Einna fastast mun þó hafa Verkalýðs- félagið í Borgarnesi heimsækir höfuð- staðinn Verkalýðsfélagiö Borgarnesi efndi til leikhúsferöar laugar- daginn 12. nóv. Þátttakendur voru um 50. Lagt var af staö kl. 8f.h. og farið i Skiðaskálann i Hveradölum og snæddur þar hádegisverður. Þaðan var fariö i þjóöminjasafnið og það skoöaö undir leiðsögn Arna Björnsson- ar, þjóðháttafræöings. Að þvi loknu var sjónvarpiö heimsótt. Tóku þar á móti hópnum þrir starfsmenn sjónvarpsins og sýndu húsakynnin og tæki og veittu örlitla innsýn i þá starf- semi, sem þar fer fram. Loks var farið i örstutta heimsókn i Alþingishúsiö og það skoðað. Um kvöldiö fór hópurinn i IÞjóðleikhúsið og sá leikritið „Týnda teskeiðin”, eftir Kjart-I an Ragnarsson. Aö sýningu lok- 5 inni var haldið heimleiðis. ! Óhætt er að fullyrða að feröin I hafii alla staði tekist vel og ver- iö isenn fróðieg og skemmtileg. (Heimild: Röðull, Borgarnesi). — mhg verið kveðið aö oröi i samþykkt bændafundar i Engihllðar- og Torfalækjarhreppum frá 5. des. s.l., þar sem segir m.a.: „Einnig minnir fundurinn á, að alþingiskosningar standa nú fyrir dyrum og beinir því til bænda, að þeir minnist viöur- gemings rikisstjómarinnar við bændastéttina sl. 3 1/2 ár”. Ekki fékk þessi hluti tillög- unnar náð fyrir augum æöri máttarvalda, sem rikjum ráða I sumum fjölmiðlum. Mun hann a.m.k. hafa verið felldur niður bæði við birtingu i Rikisútvarp- inu og Timanum. Á fundinum I Húnaveri sl. sunnudag, (fyrra sunnudag frá birtingu greinarinnar að telja), kom ályktun þeirra Engihlið- inga og Torflækinga nokkuð til umræðu, svo og meðferð Ut- varpsins og Tlmans á kaflanum um „viðurgerninginn”. Þar kom fram snilliyröi mikið frá Páli alþingismanni Péturssyni, sem vert er aö geymist. Þing- maðurinn taldi þetta óskynsam- lega ályktun hvað kaflann um rikisstjórnina áhrærði. Ekki þó, skildist mönnum, fyrst og fremst vegna þess, að erfitt væri aö finna staðhæfingu þar að lútandi eðlilegar forsendur. Hinsvegar verkuðu hótanir illa á menn. Sagði þingmaðurinn að hótanir færu yfirleitt illa i finu taugarnar á sér og klykktisiðan ræðunni út með þvi að segja: „Þið ættuð bara að sjá fram- an i Ólaf Jóhannesson, veröi hann fyrir sliku”. Sá, sem þetta ritar var um árabil nokkuð virkur i forustu- liði . framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi vestra, og kom litilsháttar við sögu i flokksstarfi og stefnumótun. Hann minnist þess að visu, að fyrir kom aö flokksformaðurinn hleypti stundum i brýrnar. En aldrei þó með svo alvarlegum afleiðingum, að ekkert þýddi eftir það að leitast við að standa sæmilega traustan vörö um hagsmuni þeirrar stéttar, sem Framsóknarflokkurinn hefur öörum fremur stuðst viö frá upphafi sinu. Það verður þvf að vona, að Páll alþingismaður sé svartsýnn um of, þótt prófkjörs- sigur hansætti að gefa tilefni til annars. En ekki er að ófyrir- synjuþó að hjartahreinir Fram-' sóknarmenn i Norðurlandskjör- dæmi vestra gjóti nú hornauga til forustu sinnar, snússi sig og taki sér i munn gamalt máltæki i upphafi kosningabaráttu: „Ja, ekki er nú vakurt þótt riðið sé”. Skeggsstöðum, 13. des. 1977, Pétur Sigurðsson. Einn gleymdist hús F.l. — I Þórsmörk, heitir ein- mitt Skagfjörðsskáli. Þin var löngun föst — að fara fjallanipur, jökulskara, stiga fannir, hnjúks og hliða, hárra auðna lönd. Kenndir öiðrim og aö skoða 'w ættland vort i sumarroða, , ~»-y eða á fljótum fjölum skiða 'Wf- " frerans bröttu rönd. Vini þina: hamrahjalla, hnjúka, dali, sléttur, stalla sóttir heim á sumri og vetrj, sólbrúnn, vegafrjáls, Vatnajökul, Kjalhraunsklungur, Kringilsrana, Snæfellsbungur, Hrolleifsborg i sólarsetri, Snækoll, Bláfellsháls. Ekkialls fyrirlöfigu máttilesa i blöðum greinargerðir og sumar langar um fimmtugsafmæli Ferðafélags Islands. Eg er gamalkunnur i þvi félagi og þótti þvi skrýtið og leiðinlegt að tals- menn þess skyldu á þessum tima- mótum gjörsamlega sleppa úr sinum annálum einum ágætasta forystumanni félagsins um lang- an aldur, Kristjáni Ó. Skagfjörð. Þótt nokkuð sé um liöiö vildi ég biðja Þjóðviljann aö leiðrétta vont minni manna með þvi að birta eftirfarandi erindi úr ágætu kvæði sem Hallgrimur Jónasson geröi i minningu Kristjáns — en kvæði þetta birtist einmitt i Þjóö- viljanum á slnum tima. Og i leið- inni skal minnt á aö stærsta sælu- Þaðan varð þér viðsýnt landið, veröld þjóðar — ættarbandið, þaö, sem tengir allar aldir okkar storð og lýð. Skiljum bezt frá bungu heiðar bæsog fjalls — á mótum leiöar — stlga þá er verða valdir, varnir, sigra, strið. Hús á ýmsum stöðum standa, styrk og hlý og leysa vanda ferðamanns á fjallasvæöi, — flest við Kjalvegs slöð. Þarna kaustu verk að vinna, vernda, reisa, bæta, hlynna; undir bezt og unnir bæði ættarlandi og þjóö. Með kveöju H.K. Umsjón: Magnús H. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.