Þjóðviljinn - 22.12.1977, Síða 18
Í8 SÍÐA — ÞJóÐVILJINN*IFimmtudagur 22. desember 1977
VANTAR >16
VIMWU
BLAÐBERAR
óskast 1 eftirtalin hverfi:
Austurborg:
Miðtún
Bólstaðahlið
Akurgerði
Seltjarnarnes:
Lambastaðahverfi
Vesturborg:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Háskólahverfi
Miðsvæðis:
Laufásveg
Efri Skúlagötu
Afleysingar:
Efri-Laugaveg
Lönguhlið
Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera í
þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráða-
birgða i nokkrar vikur.
DJOÐVIUm
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6.— Simi 81333.
RÍ KISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
Staða TRÚNAÐARLÆKNIS RÍKIS-
SPÍTALANNA er laus til umsókn-
ar. Starfið er miðað við 3 eyktir á
viku. Húsnæðisaðstaða er aðallega á
göngudeild Landspitalans.
Umsóknir sendist skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 22. janúar n.k.
LANDSPÍTALINN
HJÚKRUNARSTJÓRI óskast á geð-
deild Barnaspitala Hringsins á Dal-
braut frá 15. janúar n.k.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI
óskast á endurhæfingardeild sem
fyrst.
AÐSTOÐARMAÐUR
sjúkraþjálfara óskast til starfa á
endurhæfingardeild sem fyrst.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf-
ari i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALI
BÓKAVÖRÐUR óskast sem fyrst i
hálfsdags starfs
Upplýsingar veita yfirlæknar spital-
ans i sima 38160.
Reykjavik, 21. desember 1977
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRIKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Bebið heimferðar i Umferöarmiðstöðinni
SÉRLEYFISHAFAR HAFA EITT MARKMIÐ
Að koma öllum
heim fyrir jól
Þrátt fyrir slæmt veður og erf-
iða færð hefur starfræksla sér-
leyfisbifreiða gengið nokkurn
veginn eðlilega undanfarnar vik-
ur. Tafir vegna ófærðar hafa ver-
ið afar litlar og þakka menn þar
góðum bifreiðum og færum bil-
stjórum.
Eins og undanfarin jól leggja
sérleyfishafar áherslu á að koma
farþegum sinum fijótt og örugg-
lega heim tii fjölskyldu og vina
fyrir jól.
Ferðir til eftirfarandi staða
verða sem hér segir fram til jóla:
Akureyri:
Fimmtu- og föstudag kl. 08.00
Biskupstungur:
Aðfangadag kl. 13.00. Bein ferð.
Borgarnes:
Fimmtu- og föstudag kl. 10.00 og
18.00
Aðfangadag: kl. 09.00 og 13.00
Uggvænlegar
sprengingar
KAUPMANNAHÖFN 20/12
Reuter — Kona særðist i dag er
sprengja sprakk i strætisvagni i
Kaupmannahöfn. Var hér um að
ræða timasprengju, sem falin
hafði verið i plastpoka náiægt
vagndyrunum. Siðustu mánuðina*
hafa nokkrar sprengjur sprungið
i útisimaklefum og á skólaleik-
völlum I borginni, og er konan i
strætisvagninum önnur mann-
eskjan i röðinni, sem særist við
sprengingarnar.
Óbreytt
olíuverð
CARABALLEDA, Venesúelu
21/12 Reuter — Ráðherrafundur
OPEC, samtaka 13 oliuútflutn-
ingsrikja, ákvað i dag að verð á
útfluttri hráoliu skuli verða
óbreytt fyrri helming komandi
árs. Núverandi verð er 12.70
Bandarikjadollarar á tunnuna.
Saudi-Arabia, Iran og önnur
Persaflóariki vildu óbreytt
verðlag, en Libia, Alsir, Irak og
Nigería beittu sér fyrir verð-
hækkun. Þar eð samkomulag
náðist ekki, var ákveðið að verðið
yrði óbreytt næstu sex mánuðina.
Þingið heim
Framhald af bls. 1
var tillaga um að fresta
fundum Alþingis í
rúman mánuð eða til 23.
janúar 1978.
Grindavlk:
Fimmtudag kl. 18.30.
Þorláksmessu kl. 18.30 og 23.30.
Hólmavík:
Fimmtudag kl. 08.00
Hruna- og
Gmúpverjahreppur:
Fimmtudag kl. 17.30.
Aðfangadag kl. 14.00
Hveragerði:
Ekið samkvæmt áætlun.
Siðustu ferðir aðfangadag kl.
15.00 og 15.30.
Hvolsvöllur:
Fimmtudag og föstudag kl. 08.30
og 17.00
Aðfangadag kl. 08.30 og 13.30.
Höfn:
Þorláksmessu kl. 08.30.
Keflavik:
Ekið samkvæmt áætlun 6 sinnum
á dag.
Siðasta ferð aðfangadag kl. 15.30.
Klaustur:
Fimmtudag og föstudag kl. 08.30.
Aðfangadag kl. 08.30.
Lúðvik benti á að nú stæði svo á
að við atvinnugeinum lands-
manna blasa stórfelld vandamál,
en um þessi vandamál hafi hins
vegar ekkert verið fjallað á
Alþingi siðustu daga, heldur hafi
allt snúist um að koma saman
fjárlögum rikisstjórnarinnar.
Sagði hann að það væri ólýðræðis-
legt að senda Alþingi heim i heil-
an mánuð ef það yrði svo notað af
rikisstjórninni til að ieysa þessi
vandamál með bráðabirgðalaga-
setningu. Eðlilegast væri að
Alþingi fjallaði um allar tillögur
til lausnar þessu vandamáli og
þvi væri sjálfsagt að kalla þing
saman hvenær sem væri i þing-
hléi til að ræða vandamálin.
Lúðvik minnti á að allir aðalat-
vinnuvegir landsmanna, sjávar-
útvegur, landbúnaður og iðnaður,
hafa gert kröfu til rikisvaldsins
um aðstoð i þeim mikla vanda
sem við er að glima, en engin
svör hefðu enn fengist frá ríkis-
stjórninni; bændur hafi gert kröf-
ur um niðurfellingu söluskatts af
kjötvörum, en rikisstjórnin svar-
að henni með þvi' að fella tillögu
um slikt á Alþingi um daginn. í
fiskiðnaði er talið vanta upp á 5
miljarða til að endar nái saman
og i iðnaði eru þýðingarmiklar út-
flutningsgreinar að stöðvast.
Fleiri þingmenn stjórnarand-
stöðunnar tóku til máis og gagn-
rýndu það stjórnleysið. Stuttu
siðar var tillaga forsætisráðherra
um frestun á fundum Alþingis
samþykkt.
Króksfjarðarnes:
Þorláksmessu kl. 08.00
Laugarvatn:
Fimmtudag kl. 16.30.
Aðfangadag kl. 13.00
Mosfellssveit:
Ekið samkvæmt áætlun.
Siðasta ferð aðfangadag kl. 15.20.
Ólafsvik —
Hellissandur:
Fimmtudag og föstudag kl. 10.00.
Reykholt:
Fimmtudag kl. 18.00
Þorláksmessu kl. 08.30 og 18.00.
Aðfangadag kl. 13.00.
Selfoss:
Ekið samkvæmt áætlun.
Siðustu ferðir aðfangadag kl.
15.00 og 15.30.
Stykkishólmur —
Grundarf jörður:
Fimmtudag og föstudag kl. 10.00.
Þorlákshöfn:
Fimmtudag kl. 12.30 og 18.30.
Föstudag kl. 12.30, 18.30 og 20.00
Síðasta ferð aðfangadag kl. 14.30.
Móttaka á bögglum með sérleyf-
isbifreiðum er i Umferðarmiðstöð
inni. Opið fimmtudag kl. 07.30 —
22.30, föstudag kl. 07.30 — 24.00,
aðfangadag kl. 17.30 og fram á
hádegi. Allar frekari upplýsingar
gefur BSl i sima 22300.
Bröttugötu 3a
sími 29410
Foreldrar — kennarar —
fóstrur
Hver bók
úrvalsbók
Berin á lynginu
ÖRVAR-ODDS
SAGA
Ættum við
að vera saman?
Þorskurinn
>i»—.... é