Þjóðviljinn - 22.12.1977, Síða 19
Fimmtudagur 22. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19'
PAM GRIER
MARGARET MARKOV
Afarspennandi og viöburöa-
rlk ný bandarísk Panavision
litmynd, um konur i ánauö, og
uppreisn þeirra gegn kvölur-
um slnum.
Bönnub innan 16 ára.
Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.
TONABIO
31182
i leyniþjónustu hennar
hátignar
On Her Majestys Secret
Service
Leikstjóri: Peter Hunt,
Aðalhlutverk: George Lazen*
by, Telly Savalas
Bönnuð innan 14 ára.
ÍSLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Sími 11475
Tískuljósmyndarinn
Oive a Liftle, Love a
Little
Bandarisk gamanmynd.
með Elvis Presley.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
GULLEYJAN
Snilldarlega gerö japönsk
teiknimynd gerð eftir hinni
sigildu sögu erfit Robert Louis
Stevenson.
Myndin er tekin i litum og
Panavision
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Er
sjonvarpió
bilaó? ^
i' ■ $f
Skjarinn
SpnvarpsverfestffiSi
Bergsíaiastrati 38
simi
2-19-40
Pípulagnir
Nylaqmr, breyting
ar, hitaveitutenging
ar.
Simi 36929 (milli kl.
I2 og ’ og eftir kl. 7 a
^kvoldin)
LAUQARAS
Jarðskjálftinn
ESRTHoUflKí
AL PICTURE ■ TECHNICOLOR • PANAVIS'ON •
Endursýnum i nokkra daga
þessa miklu hamfara-mynd.
Aöalhlutverk: Charlton Hest-
on, Ava Gardner og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5og9
'Bönnuö börnum innan 14 ára.
Drakula
Endursýnum þessa ágætu
hrollvekju til fimmtudags.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7,10 og 11.15.
Johnny Eldský
jannny
FIRECLUUn
A MATE STOfiy
Hörkuspennandi ný kvikmynd
1 litum og með isl. texta. ’um
samskipti indiána og hvitra
manna i Nýju Mexikó nú á
dögum.
Bönnuð innan 1G ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ferðin til jólastjörnunn-
ar
Reisen til julestjarnen
ISLENSKUR TEXTI.
Afar skemmtileg, ný norsk
ævintýramynd I litum um litlu
prinsessuna Gullbrá sem
hverfur úr konungshöllinni á
jólanótt til aö leita að jóla-
stjörnunni.
Leikstjóri: Ola Solum.
AÖalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Bente Börsun,
Ingrid Larsen.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
AUSTURBt]ARRií1
Glæpahringurinn
(The Yakuza)
íslenskur texti
HHKuzn
&
Máí
Hörkuspennandi og mjög viö-
burðarik bandarisk kvikmynd
i litum og Panavision.
Aöalhlutverk:Robert
Mitchum, Brian Keith, Taka-
kura Ken.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
— Júóg hef reynt aö banka svolít-
iö i þaö
apótek
félagslíf
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 16.-
22. des. er i Holtsapóteki og
Laugavegsapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18,30
og til skiptis annan hvern
laugardag, kl. 10-13 og sunnu-
dag kl. 10-12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavík — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i HafnarfirÖi — Slökkviliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
iögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4
12 00
Lögreglan í Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn niánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30.
laugard. og sunnud. kl. 13:30-
14:30 og 18:30-19:30.
Landspitalinn alla daga ki. 15-
16 og 19-19:30.
Barnaspilali Ilringsins kl. 15-
16alla virka daga, laugardaga
kl. 15-17sunnudaga kl. 10-11:30
Og 15-17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19-
19:30.
Fæöingarheintiliö daglcga kl.
15:30-16:30.
Heilsuvenuiarstöö Reykjavík-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali: Alla daga
frá kl. 15-16 og 19-19:20..
Barnadeild: Kl. 14:30-17:30.
Gjörgæsludeild: Eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnud. kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkornulagi.
Hvítaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnud. kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 oe 19:30-20.
Hafnarbúöir. Opið alla daga
milli kl. 14—17 oe kl. 19—20.
bókabíll
læknar
Tannlæknavakti Heilsuvernd-
arstööinni er alla laugardaga
ogsunnudaga miili kl. 17og 18.
Slysadeild Borgarspitalans.
Simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld, nætur- og helgidaga-
varsla, síini 2 12 30.
bilanir
Rafniagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230, i Hafn-
arfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, simi 85477.
Símabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öörum tilfcllum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
dagbók
SIMAR 11 798 og 19533
Aramótaferö i Þórsmörk, 31.
des. — 1. jan.
Lagt af staö kl. 07 á gamlárs-
dagsmorgun og komiö til baka
aö kvöldi 1. janúar.
Kvöldvaka og áramóta-
brenna i Mörkinni.
Fararstjórar: Agúst Björns-
son og Þorsteinn Bjarnar.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Feröafélag tslands.
ýmislegt
Mæörastyrksnefnd
Jólasöfnun mæörastyrks-
nefndar er hafin. Skrifstofa
nefndarinnar Njálsgötu 3
verður opin alla virka daga
. frá kl. 1-6. Simi: 14349. —
Mæörastyrksnefnd.
Jólakort Barnahjálpar
Sameinuöu þjóðanna
eru komin i helstu bóka-
verslanir landsins.
tsiandsdeild Amnesty Inter-
national. Þeir sem óska aö
gerast félagar eða styrktar-
menn samtakanna, geta skrif-
að til Islandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,
Iteykjavik. Arsgjald fastra fé-
lagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekið á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer !s-
landsdeildar A.I. er 11220-8.
Húseigendafélag
Reykjavlkur
Skrifstofa félagsina aö Berg-
staöastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá fé-
lagsmenn ókeypis leiöbeining-.
ar um lögfræöileg atriöi varö-
andi fasteignir. Þar fást einn-
ig eyöublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir ai
lögum og reglugeröum um
fjölbýlishús.
VESTURBÆR
versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Sker jaf jörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
.Verslanir viö Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
kl. 1.30-2.30.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl
7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00
6.00, föstud. kl. 3,30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud
kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell fimmtud. kl
1.30- 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes fimmtud. kl
7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell mánud. kl
3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30
3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
spil dagsins
Og hér er lagleg handavinna
hjá Asmundi Pálssyni, I leik
viö Israel á EM ’71.
K1086532 AG9 KG8542 73 74 D74
A3 76
D K96
G85 A963
D109 AG108542 KD2
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur:
Aöalsafn — Ctlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös 12308 í út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. • 9-22,
iaugard. kl. 9-16.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar
aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar 1. sept. — 31.
mai
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Bókin heim — Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud.-föstud. kl.
10-12. — Bóka og talbókaþjón-
usta viö fatlaða og sjóndapra.
Tæknibókasafniö Skipholti 37,
er opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 13-19. Simi 81533.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. simi 36814. Mánud.-föstud.
kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Bókasafn DagsbrúnarLindar-
götu 9, efstu hæö, er opið
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siöd.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju
simi 36270. Mánud.-föstud. kl.
14-21, laugard. kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staöasafni, simi 36270.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
iö til almennra útlána fyrir
börn.
Farandbókasöfn — Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29 a, símar
Landsbókasafn tslands. Safn-
húsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugar-
daga kl. 9-16. Utlánasalur
(vegna heimlána) er opinn
virka daga kl. 13-15 nema
laugard. kl. 9-12.
minnmgaspjöld
Minningarkort Hjálparsjóös
Steindórs Björnssonar frá
Gröf
eru afhent i Bókabúö Æskunn-
ar, Laugavegi 56 og hjá Krist-
rúnu Steindórsdóttir, Lauga-
nesvegi 102.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna fást á
eftirtöldum stööum:
1 Bókabúö Braga i Verslunar-
höllinni aö Laugavegi 26, i
Lýfjabúö Breiðholts aö Arnar-
bakka 4-6, i Bókabúð Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit, á
skrifstofu sjóösins aö Hall-
veigarstöðum viö Túngötu
hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-
5). s. 1 81 56 og hjá formanni
sjóðsins Else Miu Einarsdótt-
ur, simi 2 46 98.
ARBÆJ ARHVERFI
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00-9.00
SUND
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Miöbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4,30-6.00, miö-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
HAALEITISHVERFl
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
13.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2,30.
HOLT — HLtÐAR
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl.
1.30- 2.30.
TCN
HátUn 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARAS
versl. við Noröurbrún þriöjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUG ARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00-9.00.
Lauga lækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
Asmundur var sagnhafi i 5
-tlglum i suðri, og útspil vest-
urs var hjartaás, allir meö og
Asmundur henti Drottningu.
Þá spilaöi vestur tíguldrottn-
ingu, og Asmundur gaf þann
slag snarlega. Nú tók vestur
sér langan umhugsunartíma
og spilaði loks hjartaþrist sem
tékinn var i blindum, tigli spil-
aö og gosa svinað. Þegar það
heppnaöist, átti Asmundur
alla slagina sem eftir voru,
samtals 600 til Islands.
lsland vann Israel 107-60 eöa
19-1
Þessi spila-aöferö hjá
Asmundi, kallast „frysting”
krossgáta
gengið
SkráB frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala
16/U 1 01 -Banda rfkjadollar 212,00 212,60
20/12 1 02-Sterlingspund 400, 45 401,55 *
- 1 03-Kanadadolla r 194,50 199, 00 *
100 04-Danskar krónur 3637,90 3648,20 %
100 05-Norskar krónur 4114,50 4126,10 *
- 100 06-SaenBkar Krónur 4498,00 4510,70 *
100 07-Finnsk mörk 5215, 20 5230,00 *
- 100 OU-Fr.ir.Rkir írankar 4452,40 4465, 00 *
100 09-1't-lj frankar 636,80 638,60 :.V
100 lO-Sxi«sn. frankar 10518, 50 10548,20 *
100 11 - Clyllini 9282, 00 9308,20 *
100 11-V. t'vzk mörk 10023,60 10052,00 *
- IOO 1 »- I.flUT 24, 27 24, 34 *
100 i 4-Auatiirr. Sch. 1398,00 1401,90 *
- 100 15 Kscudoe 530,65 532, 15 *
1 ou 1 6 Pfaetar 261, 40 262,15 *
100 17-Yen 87,91 88, 16 *
Lárétt: 2. úrskuröur 6 fiskur 7
ól 9 kynstur 10 málmur 11
hross 12 hljóm 13 bútur 14 ferö
15 hindra
Lóörétt: 1. renna 2 dýrkar 3
tryllt 4 rúmmál 5 hirting 8
gufu 9 mat 11 hlifa 13 geymsla
14 eins
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 skipta 5 már 7 gh 9
roka 11 mál 13 gys 14 afar 16
nk 17 góa 19 vargur
Lóörétt: 1 sigmar 2 im 3 pár 4
trog 6 baskar 8 háf 10 kyn 12
laga 15 rór 18 ag
■ / cuu r
Hvaö er aö mér? Ég var búinn aö panta þennan
sama rétt löngu á undan yöur....!
Mikki
mús
— Vertu blessaöur og sæll, — Slepptu aldrei þessum
Mikki. Ég gaf þér einu góða dreng, Magga mln.
sinni koss, sem annar átti Hann á skiiið að þú sért
að fá, og nú vildi ég fá góð við hann.
hann aftur.
Góða ferð, Mikki. Ég ætla
aö óska þér til hamingju
með orðu Pálfnu drottning-
ar.
(ika
Góöi Mikki. Það er bara
eitt sem ég ætla að biöja
þig um. Þurrkaðu bann-
settan varalitinn af kinn-
inni á þér.
Og þar meöendar sagan.
Kalli
klunní
— Stöndum við nú báðum fótum á
norðurpólnum, Seljan, og hvar getum
við hitt kónginn?
— Noröurpóllinn er hérna bakvið, og
ef kóngurinn er heima, þá hittum við
hann þar!
— Heyrðu! ....Hvar er skipið? Þaö
var hérna rétt áðan!
—■ Já, en Kalli þó, þú gleymdir aö
stöðva vélina og varpa akkeri. Loks-
ins erum við komnir nokkurnveginn á
norðurpólinn, og þá er skipiö farið!
— Takið þessu róiega kæru vinir,
þarna er Maria Júlia á siglingu. Við
verðum að reyna að koma litlu grey-
unum til hjálpar. Flýttu þér nú Kalii
að fá eina af þinum góðu hugmynd-
um!