Þjóðviljinn - 22.12.1977, Síða 20

Þjóðviljinn - 22.12.1977, Síða 20
DJÚÐVIUINN Fimmtudagur 22. desember 1977 ' Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 máitudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, * 81257 og 151285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. ... - - Skipsþema rekin fyrir að vera ólétt Fyrir nokkru var þerna á ms. Mánafossi rekin af skipinu fyrir að vera ólétt. Var engin önnur ástæða gefin. Hún var komin 5 mánuði á Mótmæla 40% bindingunni Félagsfundur I Iöju, félagi verksmiöjufóiks, sl. sunnudag mótmælti harðlega þeirri ókvöröun rikisvaldsins aö krefjast 40% af róöstöfunar- fé lifeyrissjóöanna og skeröa þannig verulega getu þeirra til aö gegna hlutverki sinu i þágu launþeganna, sem eru eigendur lífeyrissjóöanna. Vara við vísi- töluskerðingu A félagsfundi Iöju, félags verksmiöjufólks, sem haldinn var I Lindar-, bæ á sunnudaginn var harölega mótmælt þeim óhóflegu hækkunum sem oröiö hafa á nauösynjavörum aö undanförnu. Einnig varaði fundurinn stjórnvöld alvarlega viö öllum aögeröum sem miöa aö þvi aö skeröa núgildandi visitölu á nokkurn hátt, eöa skeröa gildandi kjarasamninga á einn eöa annan veg. Jafnframt skor- aöi fundurinn á samtök launafólks aö snúast sameiginlega gegn öllum slikum tiltækjum. leið og gat sýnt læknis- vottorð um að hún væri stálhraust. Kærði hún málið til stettarfélags sins, Þernufélagsins, sem visaði þvi áfram til Sjómannasambands ís- lands, og nú hefur mál- ið verið kært fyrir jafn- réttisráði. Óskar Vigfússon formaöur Sjó- mannasambandsins sagöist álita þetta lúalegar aögeröir gegn konunni, er Þjóöviljinn haföi samband viö hann I gær, og Sjó- mannasambandiö heföi harölega mótmælt þeim viö Eimskipa- félagiö. Þá haföi blaöiö.samband viö Arnmund Bachmann lögfræö- ing sem hefur meö mál þern- unnar aö gera. Sagöi hann laun- þega hér á landi búa viö þaö öryggisleysi aö atvinnurekandi gæti sagt þeim upp algerlega aö eigin geöþötta nema yfirleittværi 1 mánaöar uppsagnarfrestur. Þetta málværigottdæmium þaö. Annars staöar á Noröurlöndum er miklu betra um hnútana búiö hvaö þetta varöar. Hjá Norö- mönnum er td. hægt aö kæra menn inn I störf ef atvinnurek- anHí hefur ekki fullgilda ástæöu til aö segja fólki upp. —GFr t gær áritaöi Jón Helgason bók sina Oröspor á götu I Bókabúö Máls og menningar til ágóöa fyrir Málfrelsisjóö. Meö honum á myndinni er Guörún Þorbergsdóttir, starfsmaöur Málfrelsissjóös, sem tók á móti framlögum i sjóöinn. Gúttóslagurinn að seljast upp Aritað til ágóða fyrir Málfrelsissjóð 1 dag kl. 15 til 18 árita Einar Karl Haraldsson og ólafur R, Einarsson bók sina um Gúttó- slaginn 9. nóvember I Bókabúö Máls og menningar til ágóöa fyrir Máifrelsisjóö. Bókin, sem gefin er út af Erni og örlygi, er nú aö selj- ast upp hjá forlaginu ásamt Leiö 12 Hlemmur —Fell og Lokast inn i \yftu eftir Snjólaugu Braga- dóttur. Allmargir rithöfundar hafa nú áritaö nýútkomnar bækur sínar til ágóöa fyrir Málfrelsissjdö i Bókabúö Máls- og menningar og hefur þessi áritun mælst vel fyrir hjá fólki. Þá hefur einnig komiö fram gceinilegur áhugi á verk- efnum Málfrelsissjóös, sem nú safnar fé til þess aö standa straum af miskabótum og máls- kostnaöi I sambandi viö VL-mál- in. A morgun áritar Olafur Jóhann Sigurösson Seiö og hél<og milli kl. 13 og 15 og Ernir Snorrason bók sina óttar millikl. 15 og 18 iBóka- búö Máls og menningar. NÝTT! FANTA APPELSÍN Litersflaska Framleitt úr hreinum appelsinusafa ■ T m , IgÉf i .. ■ 1 ■ 1 IV í vA-'i,, , “• : H WKm ■ ■ «!i' saaSgg n'MBl : J msM

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.