Þjóðviljinn - 28.12.1977, Side 9
Miftvikudagur 28. desember 1977 i ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
sem m i n n i h 1 u t a s t j ó r n
Framsóknarflokksins. Voriö 1939
var svo mynduð samsteypu-
stjórn Framsóknarflokksins,
Sjálfstæftisflokksins og Alþýftu-
flokks, stjórn sem gaf sjálfri sér
nafnift „þjóöstjórn.” Enginn einn
maftur átti meiri þátt i myndun
þessararstjórnar, sem fræg er aft
endemum, en Jónas Jónsson,enda
helgafti hún starf sitt, i hvivetna,
hugsjónum hans. Rúmsins vegna
verftur þó ferill hennar ekki rak-
inn hér, aðeins minnt á frægasta
sköpunarverk hennar, bráfta-
birgftalög um gerftardóm i
kaupgjalds- og verftlagsmálum,
geröardómslögin illræmdu frá
1942. (Skylt er þó aft geta þess aft
vegna þeirra sagði ráftherra
Alþýðuflokksins af sér og fór úr
stjórninni; hinir flokkarnir tveir
stjórnuftu siöan án hans til næstu
kosninga, vorift 1942).
#/Leifslína" Jónasar frá
Hrif lu.
Meft falli þjóftstjórnarinnar var
veldissól Jónasar Jónssonar að
vifti hnigin, enda orftin tima-
skekkja i islenskum stjórnmál-
um. Ég hef nú rakift i grófum
dráttum útlinur islenskrar stjórn-
málasögu árin sem umsvif
Jónasar Jónssonar frá Hriflu
voru hvaft mest. Ekki endilega
þin vegna,heldur i trausti þess aö
einhverjir, sem lásu grein þina 6.
nóvember s.l. lesi lika þessar lin-
ur. Aft sjálfsögftu stökk hann ekki
alskapaður inn i þá sögu vorift
1927 er ráftherradómur hans hófst
og hann lagfti heldur ekki niftur
„hugsjónakröfur” sinar voriö
1942 meft falli „þjóftstjórnarinn-
ar”.
Jónas Jónsson átti merira aft
segja heilmikift vantalað við
landslýö allan, eftir aö hin
viöamikla útihurft Alþingishúss-
ins féll aft stöfum á hæla hans i
siftasta sinn áriö '49. Þaö væri svo
sem nógu freistandi aö rifja upp
viðhorf hans til nýsköpunar-
stjórnarinnar 1944—1947; þú getur
náttúrlega nefnt það viö Einar
Olgeirsson efta Brynjólf Bjarna-
son, i sima ef ekki vill betur, aft
upplýsa þig um „hugsjónakröf-
ur” hans frá þeim tima, og svo
áttu auftvitaft að hafa aftgang aft
Alþingistiftindunum. Þaft væri
ekki siftur freistandi aft rifja upp
viðhorfhans til kröfu Bandarikja-
stjórnar frá 1945 úm leigu tiltek-
inna þriggja landssvæfta undir
herstöövar til 99 ára, efta til
Keflavikursamningsins 1945, til
Marshalláætlunarinnar 1947, til
inngöngu tslands i NATO 1949 og
til hernámsins 1951. „Leifslin-
una” kallafti gamli mafturinn
þessar hugsjónir sinar. Það vant-
afti svo sem ekki þjóðlegheitin.
Þaft væri lika fróftlegt aft rifja upp
frá fyrri tift ofsóknir Jónasar
Jónssonar á hendur islenskum
æskulýft, lýsa tilraunum hans og
nánustu fylgifiska til aft útiloka
þann hluta hans, sem haffti rót-
tækar skoftanir frá skólanámi,
rifja upp útburft hans á sjúkling-
um af sjúkrahúsum vegna
pólitiskra skoftana, ofsóknir á
hendur róttækum mennta- og
listamönnum, m.ö.o. rifja upp
hvafta hlutverki Jónas Jónsson
gegndi fyrir borgarastéttina i
landinu á sinni tift, þegar verift
var aft móta og festa auðvalds-
skipulagift i sessi á tslandi. Og
siöast en ekki sist hvernig hann
ruddi stöftugt brautina fyrir sér
enn óvandaftri menn. Þvi miftur
er ekki tækifæri til þess hér, enda
alls ekki meiningin meft þessum
linum aft rita ævisögu Jónasar
Jónssonar frá Hriflu.
ólíkir sjónarhólar.
En mat mitt á Jónasi og starfi
hans miftast auftvitaft vift hags-
muni þeirrar stéttar, sem ég
tilheyri, verkalýftsstéttarinnar.
Frá hennar sjónarhóli séft er
Jónas Jónsson einn mesti óheilla-
fugl Islenskra stjórnmála.
Borgarastéttin er aft sjálfsögftu á
allt annarri skoftun. Frá hennar
sjónarhóli séft er hann tvimæla-
laust einn merkasti maftur
Islandssögunnar. ÞU hefur
einhverra hluta vegna gengift upp
á rangan hól, ert kannske ekki
alltof kunnugur I landslagi stétta-
baráttunnar. Annars er þetta
einkennileg árátta hjá þér aft
upphefja si og æ gengna foringja
isíensku borgaraflokkanna. Ég
hefi til aö mynda æöi oft séft i
greinum eftir þig aft allt hafi haft
„annanróm” og betri þegar hann
Bjarni heitinn Benediitsson réfti
húsum á Ihaldsheimilinu. Þaft
hafi nú aldeilis verift „manna-
munur” á honum Bjarna heitnum
og honum Geir. Þaft er auövitaft
sjónarmift útaf fyrir sig aft þeir
foringjar ihalds og Framsóknar,
sem safnast hafa til feöra sinna
séu geftf elldari heldur en þeir sem
enn tyggja smériö, en einhvern
veginn finnst mér þetta ekki
fullnægjandi skýring á allri
þessari mýkt þinni frammi fyrir
ölturumhinna dauftu. Kannske er
þetta bara gert i „bestu mein-
ingu”.
En gallinn er sá aft forustu-
maöur i sósialiskum flokki (og
Alþýöubandalagiö er svoleiftis,
ekki satt), má aldrei tala efta rita
gegn betri vitund. Hans hlutverk
erauftvitaft allt annaft og meira.
Hann verftur aft láta alþýöunnii té
sannar upplýsingar, til þess aö
hún skilji hlutina til fulls. Aö öftr-
um kosti er hægt aft leifta flokkinn
á villigötur.
Og presturinn á Þingeyri
talar ekki um Júdas
//Sáluga"
„Þaö má vel vera aft gleymsk-
an á höfuðsjónarmiftum vegna
stundarhagsmuna, þessi barátta
og eftirsókn eftir augnabliks-
árangri án tillits til siftari
afleiftinga, þ'essi fórnun framtiöar
hreyfingarinnar fyrir nútift henn-
ar, sé allt i ,,bestu meiningu” gert,
en hentistefna er og verftur þaft,
og hentistefna „i bestu meiningu”
er ef til vill sú hættulegasta”.
(F.Engels).
Óhappamenn veröa jafnan aö
gjalda verka sinna i umfjöllun
sögunnar. Norðmenn tala ekki
um Vidkun „heitinn” Quisling,
italir ekki um Benito „sáluga”
Mussólini, þjóftverjar ekki
(almennt) um Adólf „heitinn”
Hitler og sóknarpresturinn á
Þingeyri talar ekki um Júdas
„sáluga” Iskariot. Þó er prestur
Framsóknarmaftur, og eins og
þú veist eru „gr jótjötnar”
fjármálanna háttskrifáftir á þeim
bæ, en samt. Þú ættir aft taka
þessar ábendingar minar til
greina. Þær eru fram bornar i
„bestu meiningu”.
Svo er þaö þetta með hann
Staltn
Svo er þaft þetta meö nann
Stalin. Einkennileg tilviljun aft þú
skulir rangla upp á sjónarhól
borgarstéttarinnar til aft svipast
um eftir honum. Verkalýftsstéttin
gerir sig hreint ekki ánægöa meft
þá söguskýringu aft þaft hafi verift
„slys aö hann komst til valda”.
Helstu áhrifavaldar á gang
liftinnar sögu eru ekki slys og
tilviljanir, fremur en aft sú lög-
málsbundna þróun til sósialisma
sem nú á sér staft um heim allan
er tengd tiöni snjóflófta og skriftu-
falla á tslandi. „Saga mann-
félagsins hefur fram aft þessu
veriö saga stéttabaráttu.”
(Kommúnistaávarpift). Sú skylda
hvilir á forustumönnum
sósialiskra flokka aft setja villur
Staiins i rétt samhengi i staft þess
aft slá um sig meft fáránlegum
staöhæfingum. Skitkast aft dæmi
borgarastéttarinnar og leigu-
penna hennar er slikum forustu-
mönnum þaftan af siftur samboö-
ift, jafnvel þótt skitkastiö sé bæfti
„samræmt og fornt”. Jósep
Stalin vann hvorki afrek sin né
framdi villur sinar af þeirri
ástæftu aft hann „hafi verift send-
ur i skóla grisk-kaþólskra
guftfræftikreddum eistara i
Tvilýsi.” Sigfús heitinn Sigur-
hjartarson, Steinþór heitinn
Guömundsson, Þorsteinn heitinn
Valdimarsson og Gunnar
Benediktsson voru allir (sendir?)
i skóla lútherskra guftfræöi-
kreddumeistara. En nóg um
þaft. Aft þessu sinni pexa ég
ekki vift þig frekar um Jósep
Stalin, enda eru þessar h'nur
orftnarmeiri aft vöxtum en ég ætl-
afti I upphafi.Má vera aft ég skrifi
I þér siftar til um hann o.fl. En
! þetta langar mig til aft segja þér
I svona i lokin: A sama hátt og ég
1 er reiöubúinn aft gagnrýna þær
I villur i starfi sem Stalin urftu á,
einkum á siöustu æviárum sinum,
er ég lika reiöubúinn aft verja
1 hvenær sem er, og hvar sem er,
þaft sem hann gerfti rétt. Þaft er
skoftun min aft séu villur hans
bornar saman viö afrek hans, séu
villurnar veigaminna atriftift. —
Meft kveftju.
ólafur Þ. Jónsson,
vitavörftur, Svalvogum.
meu iiuyuiuuiii
fráokkur
Flugeldar - blys - gos - solir - stjörnuljós
SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR
OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM
ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK:
Skátabúðin, Snorrabraut
Volvosalurinn, Suðurlandsbraut
Fordhúsið, Skeifunni
Alaska, Breiðholti
Við Straumnes, Breiðholti
Seglagerðin Ægir, Grandagarði
Hagabúðin, Hjarðarhaga.
Við Kjötmiðstöðina, Laugalæk
Við Hreyfilsstaurinn, Árbæjarhverfi
Tryggvagata, gegnt Tollstöðinni
GARÐABÆR:
fþróttahúsið v/Blómabúðina Fjólu
AKUREYRI:
Ferðaskrifstofunni v/ Geislagötu
Skipagötu 12
Söluskúr v/ Hrísalund
Söluskúr v/Höfðahlíð
ÍSAFJÖRÐUR
Skátaheimilinu
KÓPAVOGUR:
Nýbýlavegi 2
Skeifunni, Smiðjuvegi
Skátaheimilinu Borgarholtsbraut
Leikskólanum v/ Vörðufell
SUÐURNES:
Skátaheimilinu Njarðvík
Kjörbúð Kaupfélagsins Njarðvík
Saltfiskverkun Rafns HF. Sandgerði
Vogabær Vogum
VESTMANNAEYJAR:
Kaupfélagshúsinu Hólagötu 28
Skólaveg 4
Reyni v/ Bárugötu
HVERAGERÐI:
Hjálparsveitarhúsinu
BLÖNDUÓS:
Hjálparsveit skáta Blönduósi
HUlill TIMimIMCá- Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - Þeir kosta 2500 kr. -
um MUU LKHMrrin: 4000 kr. og 6000 kr.. í hverjum fjölskyldupakka er leiðarvísir
um meðferð skotelda - inn í 10 slíka leiðarvísa höfum við
m sett 20 þúsund króna ávísanir. Það borgar sig að gæta vel að
& / leiðarvísinum, hann færir öllum aukið öryggi - og 10 manns
lalr— mm þar að auki 20 þúsund krónur.
OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI
7r#n Flugeldamarkaóir j
Hjálparsveita skáta 1