Þjóðviljinn - 06.01.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. janúar 1978
:
!
Eirikur
Alþýðubandalagið Austurlandi
Opnir stjórnmálafundir
Löftvlk
Hjörleifur
Melgl
Alþýðubandalagið á Austurlandi boðar
til stjórnmálafunda fyrir almenning á
næstunni á eftirtöldum stöðum:
Egilsstaðir.föstudag 6. janúar kl. 20:30 i
barnaskólanum. Málshefjandi Lúðvík
Jósepsson.
Djúpivogur laugardag 7. janúar
16:00. Málshefjandi Helgi Seljan.
kl.
Djúpivogur laugardag 7. janúar kl.
16:00. Málshefjandi Heigi Seljan.
Neskaupstaður sunnudag 8. janúar kl.
16:00 í Egilsbúð (fundarherbergi).
Málshefjandi Lúðvik Jósepsson.
Vopnafjörður sunnudag 8. janúar kl.
16:00 í Austurborg. Málshefjendur Hjör-
leifur Guttormsson og Eirikur Sigurðs-
Höfn i Hornafirðisunnudaginn 8. janúar
kl. 16:00 i Sindrabæ. Málshefjandi Heigi
Seljan.
Hrollaugsstaðir i Suðursveit sunnudag
8. janúar kl. 21:00 Helgi Seljan og Þor-
björg Arnórsdóttir hafa framsögu um
landbúnaðarmál.
Þorbjörg
Staðarborg i Breiðdalmánudag 9. janúar kl. 20:30. Málshefjendur
Lúðvik Jósepsson og Helgi Seljan.
Fáskrúðsfjörður þriðjudag 10. janúar kl. 20:30 Málshefjendur
Lúðvik Jósepsson ogHelgi Seljan.
Reyðarfjörður miðvikudag 11. janúar kl. 20:30. Málshefjendur
Lúðvik Jósepsson og Heigi Seljan.
Seyðisfjörður fimmtudag 12. janúar kl. 20:30. Málshefjendur
Lúðvik Jósepsson og Helgi Seljan.
Eskifjörðursunnudagur 15. janúar kl. 16:00. Málshefjendur Helgi
Seljan og Hjörleifur Guttormsson.
Sýning á verkum dr.
Halldórs Hermannss.
i Landsbókasafninu
t dag, 6. janúar, á aldarafmæli
dr. Haildórs Hermannssonar,
hefst á vegum Landsbókasafns i
anddyri Safnahússins við
Hverfisgötu sýning á verkum
hans, en Halldór vann sem
kunnugt er þrekvirki á sviði
islenskrar bókfræði með
samningu og útgáfu skránna um
Fiske-safnið svonefnda i bóka-
safni Cornellháskóla I tþöku I
Bandarikjunum.En það er mesta
safn íslenskra rita og rita varð-
andi tsland I Norður-Ameriku.
Með ritgerðum þeim um fjöl-
breytt efni, er hann birti um ára-
tugaskeið i safnverkinu
íslandica, og greinum, er prent-
aðar voru i ýmsum erlendum
timaritum, vann hann ásamtmeð
45. starfsár Happdrættis Háskóla íslands:
25 miljónir
á trompmiða
45. starfsár Happdrættis Há-
skóla tslands er hafið. Bætt hefur
verið við vinningaskrána 45 mil-
jóna króna vinningi, sem skiptist
á 5 vinningsmiða.
Fjórir þeirra hljóta 5 miljónir
hver, en trompmiðinn hlýtur 25
miljónir. Vinningar að fjárhæð 2
miljónir, 1 miljón og 500 þúsund
verða nú tvöfalt fleiri en á siðasta
ári, auk þess sem lægstu vinn-
ingarnir hækka um 50% og verða
nú 15 þús. kr. I staö 10 þits. kr.
Verð miða I Happdrætti Há-
skólans hækkar nú um 40% eða úr
kr. 500 i kr. 700. Heildarverðmæti
vinninga verður kr. 3.175.200.000 i
stað 2.268.000.000 miðað viö 100%
sölu. Heildartala vinninga er
135000.
Hæstu vinningarnir eru I des-
ember (niu á 5 milj. kr.), i febrú-
ar (níu á 2 milj. kr. ) og f júnl (niu
á 2 milj. kr.). Vinningshlutfall er
áfram 70%, hiö hæsta I heimi.
—eös
Dr. Halldór Hermannsson. Mynd
eftir málverki Halldórs Péturs-
sonar.
bókaskránum ómetanlegt kynn-
ingarstarf, svo að óvist er, að
annar maður hafi fyrr eða siðar
lagt I þeim efnum drýgra af
mörkum.
Þótt Halldór starfaði alla ævi
erlendis, ritaði hann margt á
Islensku og sendi oft hingað heim
þarfar hugvekjur um ýmis
menningarmál.
Sýning á verkum Halldórs Her-
mannssonar mun standa út janú-
armánuð virka daga kl. 9-19 nema
laugardaga kl. 9—16.
(Frétt frá Landsbókasafni
tslands)
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468
Happdrætti Háskólans stendur undir kostnaöl vlö byggingaframkvæmdlr skólans. A myndlnnl sést lfk-
an af skÍDulaeshuamvnd Alvars Aalto af Háskólasvæöinu.
Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garðabæ
Byggingatækni-
fræðingur
Ólafsvikurhreppur óskar eftir
byggingatæknifræðingi til starfa
hjá ólafsvikurhreppi. Umsóknar-
frestur er til 20. janúar nk. Nánari
upplýsingar veitir oddvití i sima
93-6153.