Alþýðublaðið - 05.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞ?ÐDBLáÐtÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. ♦ N Sætaferð austur yflr fjall á hverjum deg-i. verður laus frá i. nóverober. Laun kr, 1500,00 og dýrtfðaruppbót, leigulaus íbúð, Jjós og eldsneyti. .Umióknir sendist undirrituðum fyrit 24. þeséa mánaðar. G. T. Zoég-a Nýláíinn er í Bolungarvík bónd inu á Hóli, Magnús Tyífingsson um sextugt. Hann var alkunnur sæmdarmaður og vei látinn. Læt> ur ettir sig kocu og uppkomin börn. Aðkomnmenn ættu sem fyrst að gerast áskrifendur að Alþýðu biaðinu og láta senda það heim til sfn. Það er miklu ódýrara en kaupa blaðið á götunum. Og þeir sem fy!gjí.st vilja með viðburðun uro ( þessum bæ verða að lera Alþýðublaðið. Skelfllegt slys skeði í gær við rafurmagns innlagningu á Lindar- götu Maður að nafni Einar Stef ánssen ætlaði að fara að setja hdstaug ( samband við aðaltsug, sem fest er á staura. Var hann kominn upp staurinn og var ( þann vegicn að spenna um staur- inn ól. sem héldi honum föstum við hann, þegar hann skyndllega misti meðvítundina og féll aftur á bak. Hékk hann á skónum með höfuðið niður, eg gekk nokkum tfma að ná honum niður, þvf að- staðan var ill og stigar ekki við headina. Er talið sennilegast að strauniur hsfi verið á og maður inn snert vírina og fengið högg af. Var hacn flnttur á Franska spftalann og sigði Iækr.ir er sóttur var, að basa væri látinn. Stefán lætur eftir sig konu og barn. Ajtitað slys varð ( Slippnum, Ðatt járnbolti efan á fót. Ágústar Friðrikssonar og særði hann á fæti og marði hann. Var sagt ( síma ( gær, er vér spurðum f Slippnum um Iíðan hans, að hann mundi ekki, að sögn læknis, þurfa að liggja Iengur en 2 daga eða svo. Svenmaðnr horflnn. Um belg- ina fór kvenmaður héðan upp I Koiiafjörð og lagði þaðaœ af-stað aftur á sunnudaginn, en sfðan hejir ekkert rpurst ti! hennar. — Voru menn að leita hennar í gær, en fuedu- ekki. Hún er sögð óheil á sönsutn. Skot hljóp úr skammhyssn í gær ( sláturhúsi Sláturfélagsins, lenti kúlan í steingólfinu og kstst- aðist þ&ðan í s(ðu í ungliagspiiti, sem var að hræra í blóði. Piltur- inn heitir Gunnar Finnbogason, sonur ekkjunaar á Útskáiahamri í Kjós. Kúlí n sat föst ( kropp mannsins, tn sárið er þó ekki hættuiegt. Leið honum vel í gær og búast Iæknarnir við að hann muni ekki eiga nema stutt í þessu. Einkennileg innkanp hafa eig- endur Morgunblaðsins gert og ber blaðið þess ljós tnerki. Höfuð leirskáld landsins (J B jdæmirþar uni bókmentfr. Sá, er ritar leiðin legast og langlopalegast á fsi. tungu, skrifar þar utn listir. Og stjórnmálaritstjóri er Þorst. Gíslas. Orð spekingsins, Sigurjóns, óma eins og háðglósa f eyrum útgef- anna: Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hana. Alþýðnmenn verzia að öðru jöfnu við þá sem augiýsa í biaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Vatnsflóð og manntjön. Fregn frá San Antonio í Tex as f Amerfku segir, að áin sem rennur gegnum búrgina hafi fióð 'yfir bakka sína fyrrihluta septbr. Vataið varð víða 15 íeta djúpt á götunum og mönuum telst svo til að 39 tnanns hafi farist. Skað- inn áætiaður 5—10 miljónir doll- ara. 2000 manns urðu húsviltir. Tvö samliggjandi loftherbergi til Ieigu, aðeins fyrir reglusama meun, Afgreiðsla vísar á. i Oanmörk. Fyrir hálfu öðru ári síðan var miljó&afélag stofnað, sem hefir það fyrir mark og mið, að keppa við Standard Oil á Norðurlönd- um A svo að heita sem 12 miijón ir séu lagðar fram af Englend- ingum, 4 milj. af Svíum, 4 af Norðmönnum og 4 af Dönum. Félagið hefir ekki tekið til starfa vegna ýmissa örðugleika, fyr en nú nýlega. Er það að láta reisa stéra olíugeyma í Kaup- mannahöfa og Fredericia og er ætlunin sú, að selja o!íu í flest öllum höfnum Danmerkur. Olían verður flutt frá Persíu, en upphaflega var ætfast til að hún kæmi frá Mexjco. Forstjórar eru Daninn Thtrsling og Englend- ingurian Dix. Thersling svsraði spurningu þeirri hvort félagið væri angi af heimsfélagi, áð avo væri ekki, heldur væri það ( sambandi við hið stóra steinolíufélag ,Anglo- Persian-Oil Coixp", sera er stærsti og hættulegasti keppinautur Stand- ard Oit. Danir bíða þess með eftirvænt- ingu, að félag þetta taki til starfa, því þeir hafa undanfarið orðið að þreifa á jámkrumlum ágircdar- seggsins mikla, Rockefellers, engu siður en nágrannar þeirra, og þeir vona að keppinauturinn verði ekki jafn gróðafýkir.n og sá sem fyrir var. En ekki er víst hvernig fer; vel má vera að félögin komi sér saman um að skifta gióðan- um bróðurlegal

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.