Þjóðviljinn - 18.01.1978, Page 3

Þjóðviljinn - 18.01.1978, Page 3
Miðvikudagur 18. janiiar 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Bylting í neta- Johann J E. Kuld fiskimá/ Sigurftur Magnússon Hugsjónakór Heim- dallar Sigurður G. Tómasson kenn- ari var síðasti ræðumaður i fyrstu umferð. Hann talaði um „Hugsjónakór Heimdallar,” sem syngi hinn alþekkta söng Báknið burt. Hann tindi tii nokkra af þeim 32 liðum, þar sem Heimdellingar vildu sparn- að i rikisútgjöldum, en þar á meðal eru strætisvagnar, skóla- kerfið og sjúkrahúsin. Sigurður sagði að strætisvagnatillögur Friðriks Sophussonar væru svo fáránlegar, að liklega hefði Friðrik aldrei séð strætisvagn, og þvi siður fullan af vinnulúnu fólki á leið heim til sin i Breið- holtið. Fjársvik og óheiðarleiki eru óhjákvæmilegir fylgifiskar spilltrar gróðahyggju, sagði Sigurður. Nú á þessum siðustu timum eru menn farnir að spá þvi, að Sjálfstæðisfíokkurinn vilji láta kjósa strax, — áður en kemst upp um fleiri svindlara úr flokknum. í smiðju til Hannesar I annarri umferð umræðna talaði Brynjólfur Bjarnason fyrstur og klifaði á þvi, að til væru tvennskonar þjóðfélags- kerfi, kapitalismi og sósialismi. Slðan reyndi hann að spyrða saman fasisma og kommún- isma I anda Hannesar hug- myndafræöings Gissurarsonar, en tókst heldur óhönduglega. Sigurður Magnússon lýsti m.a. kostum framleiöslusam- vinnufélaga. Þau væru jöfn eign allra sem i þeim starfa,og frum- kvæði fólksins væri virkjað á félagslegan hátt. Sem dæmi um kosti samvinnu og félagslegs framtaks nefndi Sigurður, að Byggung hefði nýlega afhent 70- 80 fermetra íbúðir tilbúnar fyrir um 4 miljónir kr., en sambæri- legt verð hjá fasteignasölum væri um helmingi hærra. Hér hirða einkaaðilar mismuninn. Davið Oddsson flutti langa tölu af Andrési önd og sagði sögur af Brésnjef, Maó og Dub- chek á himnum. Jafnframt veitti hann nokkrar bókmennta- skýringar við leikrit sitt, Ró- bert Eliasson kemur heim frá útlöndum. Þögnin sýnir innrætið Svavar Gestsson þakkaði Davið ritskýringarnar og sagði það nú augljóst, að bókmennta- verkið Róbert Eliasson væri satira á svinin i Sovétrikjunum. Hann vakti athygli á þvi, að Heimdellingarnir hefðu engu svarað gagnrýni á svindlmálin i Sjálfstæðisflokknum. Þeir láta ekki þvæla sér út I umræðu um svona hluti frekar en Jón Sól- nes, sagði Svavar. En þögnin kemur upp um innræti þeirra. Lestur úr Rétti Friftrik Sophusson sagðist til- búinn að ræða hvernig minnka megi rikisbankakerfið hér á landi. En mestöll ræða hans eftir það var upplestur úr tima- ritinu Rétti, og las Friftrik um- DavIA.Oddsson Brynjólfur Bjarnason veiðibúnaði A s.l. tveimur árum hefur rannsóknastofnun norsku fiski- máiastjórnarinnar unnið að breytingum á tilhögun og búnaði við veiðar með netum. A s.l. ári voru gerðar tilraunir með þann nýja búnað sem nú verður upp- tekinn við veiðar með netum á norskum skipum, en hugmyndin er komin frá manni i Björgvin. I fyrsta lagi: Allir steinar hverfa af netunum, en i þeirra stað kemur blýbundinn steina- teinn. I öftru lági: Plasthringjum þeim sem notaftir hafa verift til aft halda netunum uppi, verður nú kastað sem úreltum forngripum, en i þeirra stað koma holir slvaln- ingar sem festir eru langs á flot- teininn. Þessi nýju flotholt eru gerð til að þola þrýsting á 200 faðma dýpi. Með þessari breyt- ingu er sagt aft netin fái betri end- ingú og séu mikið auðveldari i drætti. t þriðja lagi: Þá verða netin undin upp á vélknúna rúllu, likt og gert hefur verið með flotvörp- una, og er það auðvelt þegar bæði plasthringir og steinar eru horfn- ir. Við tilraunirnar i fyrra var notuð rúlla sem var 350 m.m. i þvermál. En ummál rúllunnar hefur nú verið aukið þannig að þvermál hennar verður 600 m.m. Við tilraunirnar var rúllunni SAIMA HF /IKIJREYRI SÍMI 21444 Þetta er nýja netaflotholtift sem Norftmenn eru nú aft framleifta. vin verksmiðja sem framleiðir hin nýju flotholt á netin, en til þess að sem flestir norskir neta- bátar geti tekið upp þessa breyttu tilhögun nú á vertiðinni, þá hefur einnig verið samið við erlenda verksmiðju um framleiðslu á hin- um nýju flotholtum fyrir norð- menn. J.Kúld. stjórnað frá þilfari, en verður nú stjórnað frá stýrishúsi. Norðmenn kalla þessar breyt- ingar að vélvæða netaveiðarnar, og segja að þetta leiði til sparnað- ar við veiðarnar. Þá er búist við að þessar breytingar leiði til breyttrar tilhögunar við veiðarn- ar á ýmsan hátt. Sett hefur verið á stofn I Björg-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.