Þjóðviljinn - 18.01.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.01.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 18. janúar 1978 Mótmæla lög- bindingu á fé lífeyrissjóöa Á stjórnarfundi Lffeyrissjóös málm- og skipasmiöa, sem hald- inn var 17. janúar 1978 var eftir- farandi ályktun samþykkt sam- hljóöa: „Stjórn Lífeyrissjóös málm- og skipasmiöa lýsir yfir undrun sinni og mótmælum vegna þeirrar ákvöröunar meirihluta alþingis aö lögbinda kaup llfeyrissjóöa á skuldabréfum fjárfestingarlána- sjóöa. Þessi ráöstöfun kemur sér- staklega illa viö félaga sjóösins og mun stórlega lækka fjárupp- hæö þá sem sjóöurinn getur lánaö til þeirra og lengja biötimann eft- ir lánum, og þannig gera hlut þeirra sem ekki hafa fengiö lán úr sjóönum verri en hinna sem feng- ið höfðu lán áöur en þvingunarlög þessi voru samþykkt. Stjóösstjórnin lýsir sig sám- þykka ályktun stjórnar Sam- bands almennra lifeyrissjóða um þessa aðför meirihluta alþingis að lifeyrissjóðunum og heitir fyllsta stuðningi sinum við allar aðgerðir sem stefnt yrði að þvi að fá þvingunarlögin afnumin.” Ljódalestur aö Kjarvalsstöðum f kvöld munu þeir félagar Keith Armstrong t.v. og Peter Mortimer, ljóöskáld frá Noröur-Englandi, lesa upp Ijóö sin aö Kjarvalsstööum, kl. 20.30. Þeir voru hér á ferð fyrir tveim árum og vöktu þá veröskuldaða athygii fyrir flutning sinn. I kvöld munu þeir meöal annars flytja ljóö sem oröiö hafa til vegna áhrifa af fslandsheimsókn þeirra. A föstudag veröa þeir félagar i M.H. (Ljósm: —ATA) Samráð innan BSRB Ráðstefna um verkfallið og samningana Innan Bandalags starfsmanna Andrésson, form. Starfsmanna- rikis og bæja hefur verið ákveöiö félags Akraness.) að ræöa og meta kjarasamninga Mánudagur 6. febr.: og verkfall BSRB. Veröur efnt til Störf kjaradeilunefndar. (Ágúst fimm funda i Reykjavik I lok Geirsson, fulítrúi i kjaradeilu- mánaöarins, og siöan munu nefnd.) starfshópar vinna i Munaöarnesi i Áróður og upplýsingastaf. (Kári byrjun febrúar og þar lýkur þessu Jónasson og Viihelm Kristinsson, samráöi innan BSRB. Þátttaka er fréttamenn.) heimilöllum þeim, sem störfuöu i Miövikudagur 8. febr.: verkfalls-og kjarabaráttu BSRB Starf verkfallsnefndar BSRB. og aöildarfélaganna. Tilkynna (Guöni Jónsson, form. verkfalls- þarf þátttöku I siöasta lagi mánu- nefhdar og Páll Guömundsson, daginn 23. þessa mánaöar. Af varaformaöur.) hálfu BSRB er ætlast til aö félags- Framkvæmd verkfallsins. menn sæki alla ráðstefnuna, en (Július Sigurbjörnsson, stjórn- ekki einstök skipti, en þátttöku- andi á verkfallsskrifstofu BSRB.) gjald er ekkert. Farið veröur i Munaöarnes aö Fundirnir I Reykjavik veröa kvöldi föstud. 10. febr. og lýkur haldnir i Hreyfilssalnum við ráöstefnunni þar sunnudaginn 12. Grensásveg á tímanum kl. 4—7 febrúar. e.h. — Sótt veröur um leyfi frá störfum fyrir þátttakendur, ef á , . , þvi þarf að halda. sklPl veröur þar I þrjá starfs- Dagskrá veröur þannig: hópa, sem ræöa ákveöin atriði, Fimmtudagur 26. jan.: skila greinargerö um þau og Kjarasamningalögin og kröfu- undirbúa spurningaþátt. geröBSRB. (KristjánThorlacius, form. BSRB.) Hópur 1: Gildi verkfallsréttar og Þriðjudagur 31. jan.: kjarasamningalögin. Samningaviðræöur rikisstarfs- Hópur 2: Samstarf innan BSRB manna — sáttatillaga og kjara- °8 samvinna viö önnur stéttar- samningur. (Haraldur Steinþórs- félagasamtök. son, framkv.stj. BSRB.) Hópur 3: Framkvæmd verkfalls. Fimmtudagur 2. febr.: Verkfall og samningar bæjar- Ráöstefnunni lýiur meö panilum- starfsmannafélaga. (Þórhallur ræöum, þar sem einhverjir Halldórsson, form. Starfsm. fél. framsögumanna munu svara Reykjavfkurborgar og Helgi spurningum. — hrynur fólk niöur úr hungri. Landbúnaður vígbúnaður Á meðan miljörðunum er variðtil framleiðslu á morðtækjum — í 22. tbl. Freys 1977 segir m.a. svo I forustugrein: 1 þessum umræöum, (um tak- mörkun vlgbúnaðar og afvopn- um), kemur þaö stööugt fram, hve mikiö mætti gera meö þvl aö verja þó ekki væri nema litlu broti af öllum þeim óhemju fjármunum, 350—100 miljöröum dala, sem árlega fara I her- kostnaö, til þess aö hjálpa fá- tækum þjóöum til sjálfsbjargar. Vopnagjöfum og vopnalánum þyrfti aö breyta I stuöning og lán til meiri rannsókna og betri og almennari menntunar. Fjár- munum, sem nú er variö til hernaðarrannsókna, þyrfti aö verja til landbúnaöar-, mat- væla- og heilbrigöisrannsókna. 1 staöinn fyrir vopnaverk- smiðjur kæmu áburöarverk- smiöjur. 1 staöinn fyrir eld- flaugnakerfi kæmi vökvunar- kerfi, I staöinn fyrir njósnir og gagnnjósnir kæmi barátta viö jurtasjúkdóma o.s.frv. 1 staöinn fyrir aö verja 60 sinnum meiri fjármunum til vopnabún- aöar, reiknaö á hvern hermann, heldur en variö var til skóla- kostnaöar, reiknaö á hvert barn, eins og Carter forseti sagöi aö gert heföi verið á siö- astá ári, þyrfti aö fækka her- mönnum og draga úr herkostn- aöi en fjölga skólum, þar til þetta yröi öfugt. 1 staöinn fyrir aö nú fer 30 sinnum meira til hermála hjá riku þjóöunum en þær verja til hjálpar vanþróuðum rikjum, þyrfti að breyta þessum hlut- föllum þar til þessu væri öfugt farið. Ljóst er aö mikiö þarf aö vinna til aö skapa friö og öryggi Iheiminum. Enginn treystir sér til þess að halda þvi fram, aö þaö náist meö meiri vígbúnaöi, þvert á móti. Fjármunum verö-. ur aö verja til annars en vopna, — frelsa veröur fólkiö meö öör- um tækjum en vopnum. Vinna veröur bug á ólæsi, auka al- menna menntun I fátæku lönd- unum. Frelsa þarf með fræöslu, en ekki vopnavaldi, úr fjötrum fáfræöi og margskonar kúgun- ar. Vinna veröur aö félagslegu jafnrétti innan landa og milli landa. Jafnrétti kynjanna og jafnrétti allra kynþátta fæst meö fræöslu og félagsþroska. Ljóst, er, aö mikiö þarf til i öllu þessu, sem aö framan er talið. En þaö þarf ekki siöur aö breyta mikiu i rika hluta heims- ins. Þaö þarf mikla þróun áöur en allir þeir, sem nú hafa at- vinnu af þvi i riku löndunum aö framleiöa eöa finna upp dráps- tæki, fá atvinnu viö annaö — og þetta annaö á að vera matur fyrst og fremst, þegar frá liöur. En augljóst er aö þetta er hægt, þrátt fyrir allt. Það er spurning um pólitiskan vilja, spurning um pólitiskt þor leið- toga og þrýsting á þá frá al- menningi I þeim löndum, þar sem fólk hefur aöstööu til að skapa sér þekkingu á þesu. Enginn slíkur má láta sig þessi atriöi litlu skipta. Fólk veröur að kynna sér þessi mál og þá mun þaö skilja, aö vopnakapp- hlaupi i heiminum fylgir strfð og óáran, en baráttu fyrir afvopn- un fylgir að lokum friður og nægur matur fyrir alla. Ljóst er aö viö Islendingar höfum þarna hlutverki að gegna eins og aörar þjóöir. Viö höfum að visu aldrei tekiö þátt i vlg- búnaöi og þurfum þvi ekki aö láta af honum. En skylda okkar er eins og annarra aö yrkja landið okkar, framleiöa þar matvæli fyrir okkur sjálf og aðra, svo sem tök eru á. Afdalakarl skrifar: „Grípid þjófiim” Ólafur dómsmálaráöherra hefur aö venju birt áramóta- hugleiðingu i Timanum, og er Timinn þegar farinn aö vitna i þá helgu ritsmið, i hverri ólafur boðar herferö gegn veröbólg- unni. Segir ólafur aö litlu máli skipti þótt fáein atkvæöi tapist I þeirri baráttu. Þarna er hraust- lega skyrpt hjá Ólafi, en vafa- laust telur hann sig hafa efni á svoddan skyrpingum þvl eitt af málgögnum hans, Vísir, hefur sagt, aö þó aö stjórnar.flokkarn- ir tapi 10 þingsætum I næstu kosningum, sé möguleiki á áframhaldandi samstarfi ihalds og framsóknar. Þaö leynir sér ekki hver er heitasta ósk pen- ingamanna og braskara. Skrattinn þekkir sina, segir gamla máltækiö. Þaö mun láta nærri aö á sama tima og Ólafur var að baksa viö aö berja þessa hugvekju saman, aö hann og þinglið hans sam- þykkti stórhækkun á bensin- verði, en veröhækkun á benslni hefur veriö ákaflega vinsælt húsráö hjá ihaldsstjórninni. Á næstu vikum mun veröskrá Pósts og sima stórhækka, einnig fargjöld strætisvagna, og vafa- laust sigla aðrar þjónustugrein- ar hins opinbera I kjölfarið og heimta hækkanir. Og hvaö ætlar Ólafur þá aö gera? Ætlar hann aö veifa hugvekjunni góöu og neita aö samþykkja hækkanirn- ar, eöa ætlar hann að lyppast niöur og segja já og amen við öllum hækkunum og gegna þar með hiutverki mannsins, sem hijóp I fararbroddi og hrópaði: „Stööviö þjófinn, stööviö þjóf- inn”. Moggi garmurinn byrjaði nýja áriö meö þvi aö vakna upp meö andfælum og skrönglast* fram úr bælinu öfugu megin. Öllum til furðu ræddi hann i: leiöara um hin stórfelldu fjár- svika- og fjárdráttarmál, sem nú eru efst á baugi. „Forseti og biskup minntust á þessi mál nú um áramótin”, sagði Moggi og nuddaöi stýrurnar úr augunum, „þaö veröur að fara að garfa eitthvaö i þessu”. Ekki var Moggi I vafa um hver sé orsökin aö öllu þessu fjármálamisferii. Það sé verö- bólgan. En þessi skýring Mogga er meira en hæpin, þvl aö þaö eru hálaunamenn, sem hafa stundað þessa iöju og hafa ekki þurft aö stela sér til framfæris. Þaö er þyngra fyrir fæti hjá lág- launastéttunum og stela þær þó ekki. Undirrótin aö misferlinu er fyrst og fremst sjúkt og rotiö réttarfars- og dómsmálakerfi og þjófarnir setja von slna á aö sleppa einkar „billega” frá öllu saman — og ef — upp um þá kemst. Grjótjötunsmál og fleira góögæti af sliku tagi eru vegvis- ar, sem „athafnamennirnir geta tæplega villst á. Afdaiakarl. h: IWlagnús H. Gislason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.