Þjóðviljinn - 17.02.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 17.02.1978, Side 1
Föstudagur 17. febrúar 1978, 43. árg. 40. tbl. Dagsbrúnarmenn — Dagsbrúnarmenn Áríðandi fundur Verkamannafélagið Dagsbrún heldur áríðandi félagsf und í dag, föstudag, kl. 17 í Austurbæjarbíói. Sérstök athygli skal vakin á f undartímanum. Fund- arefnið er uppsögn kaupgjaldsákvæða samning- anna. Stjórn Dagsbrúnar hefur hvatt verkamenn til þess að koma beint af vinnustöðum á fundinn. • Alþýðusamband íslands, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Farmanna- og fiskimannasamband íslands: aðgerðir strax 1. mars baráttu- Kjör- orðið SAMNINGANA I GILDI Árás ríkisstjórnarinnar á kjör verkafóiks og samningsrétt verkalýös- hreyfingarinnar sem felst i frumvarpi því sem nú er til umræðu á alþingi veröur mætt með ítrasta af li sam- takanna. Þetta kemur f ram i ályktunum BSRB og ASI og yfirlýsingu FFSI. Verkalýðs- málaráðið fundar á morgun Verkalýðsmálaráö Al- þýöubandalagsins kemur saman til fundar I Glæsibæ I Keykjavik á morgun, laug- ardaginn 18. febrúar, kl. 10 árdegis. Verkalýösmála- ráösfundurinn hefst meö framsögu um störf verö- bólgunefndar. Lúövlk Jósepsson, form. AlþýÖu- bandalagsins, og Asmundur Stefánsson, hagfræöingur ASi, hafa framsögu um þennan málaflokk,og aö hon- um loknum veröa fyrir- spurnir. Um ellefuleytiö hafa Ragnar Arnalds alþm. og Ólafur Ragnar Grimsson framsögu um tillögur Al- þýöubandalagsins i efna- hags- og atvinnumálum. Aö ioknum hádegisveröi um kl. 13.30 hafa Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri ASi, og Haraldur Steinþórs- son, varaform. BSRB, fram- sögu um viöhorf og aögeröir samtaka launafólks. Að þvi loknu, eöa um kl. 14.30, hefj- ast almennar umræður. Stjórnarkjör i verkalýðs- málaráðinu fer fram um kl. 18,en stefnt er að þvi að fund- inum ljúki um kl. 19. Formannaráðstefnu ASI lauk i fyrrakvöld og þar var samþykkt ályktun þar sem lögð er sérstök áhersla á aðgerðir strax fyrsta mars, sameiginleg- ar baráttuaðgerðir þessara samtaka undir kjörorðinu: Kjarasamningana í gildi. Þjóðviljinn birtir ályktun ASI frá formannafundinum i fyrra- kvöld i heild. Framhald á 21 siðu Alþýdubandalagið: Kjörnefnd Alþýöubandalagiö i Reykjavik hélt fulltrúaráðsfund I gærkvöld. Þar var rætt um stööuna i kjara- málum og kosin kjörnefnd vegna alþingiskosninganna i vor. Þessir voru kosnir i nefndina: Guömundur Agústsson, Ingi R. Helgason, Kjartan Ólafsson, Sigurður Tómasson, Snorri Jóns- son, Sæunn Eiríksdóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. Fyrsta greiösla úr Málfrelsissjóði Stjórn Málfrelsissjóðs afhenti Guösteini Þeng- ilssyni i gær greiöslu úr sjóönum vegna nauö- ungaruppboðs Varins lands. A myndinni afhend- ir Jóhann S. Hannesson Guösteini greiösluna, en auk þeirra eru á myndinni Silja Aöalsteinsdóttir og Thor Viihjálmsson, en þau eiga sæti I sjóös- stjórninni. Stjórn Málfrelsissjóös hélt blaöa- mannafund i gær og er greint frá honum á bak- siðu. Framkvæmdastjórn ASÍ og BSRB: Rfldsstjórnin á undanhaldi Verkalýöshreyfingin undirbýr nú fundi um land allt og veröa þeir haldnir i næstu viku. Hefst fundalotan meö sameiginlegum fundi opinberrá starfsmanna, verkalýösfélaganna og far- manna og fiskimanna i Vest- mannaeyjum á sunnudaginn kemur. Framkvæmdastjórar ASÍ og BSRB, Snorri Jónsson og Har- aldur Steinþórsson, voru sam- mála um það er Þjóöviljinn ræddi við þá i gær aö ákvöröun rikis- stjórnarinnar um að fella 3., ASÍ, BSRB og FFSÍ hafa fundaherferð í undirbúningi Rætt við Snorra Jónsson og Harald Steinþórsson greinina út úr frumvarpinu um efnahagsmál bæri vitni um aö stjórnin væri á undanhaldi. En þetta nægir ekki til þess aö stööva þær aögerðir sem nú eru á dag- skrá, sögöu þeir. Við erum nú aö ræða um aö halda í næstu viku sex fundi úti á . landi, en siðan fund I Reykjavik, sagöi Snorri Jónsson, varafor- maður og framkvæmdastjóri ASI. Veröa þessir fundir haldnir meö stjórnum allra verkalýös- félaga á viökomandi svæöi og i samráöi viö Farmanna- og fiski- mannasambandiö. Ekki er ákveöið nákvæmlega hvenær þessir fundir veröa halndir, en þeir veröa i Borgarnesi, lsafiröi, Akureyri, Egilsstööum, Selfossi og Keflavik. Stefnt er aö þvi aö halda fundina mjög á sama tlma, Framhald á 21. siöu Munið samkomuna í Háskólabíói á sunnudaginn klukkan 2 Sjá 13. síðu Sýnum málfrelsi og lýðræði stuðning með því að f jölmenna á sunnudaginn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.