Þjóðviljinn - 17.02.1978, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. febrúar 1978
SVALVOGUM 27. janúar 1978
Magnús minn góöur,
Það hefur dregist hjá mér
nokkuð aö rispa þér fáeinar linur
i tilefni þakkarbréfs, sem þú
skrifaöir mér og birtist I Þjóövilj-
anum, sunnudaginn 8. janúar s.l.
Bæöi er aö ég hef ekki lagt I aö
hagnýta mér þá ábendingu þina,
sem fram kemur i lok bréfsins,
frá þér sum sé, aö fá mér skeiö og
múra upp í glugga Svalvogavit-
ans og svo hitt, aö ég hefi veriö aö
„hugsa”. Þú bentir mér lika á
það. Þetta hvort tveggja veldur
þvi að ég hef haft haft litinn tima
aflögu til ritstarfa. Ég vona
þó aö þessar linur komi þér
ekki til aö álita að nú hafi
vitavöröurinn i Svalvogum
látið veröa af þvi aö múra upp i
gluggana og sé jafnframt hættur
aö hugsa, sei, sei, nei. Hér er aö-
eins um ákveöna hagræöingu á
fritima aö ræöa. En snúum okkur
nú aftur aö bréfi þinu. Þaö var nú
ekki beint málefnalegt. Til hægö-
arauka ætla ég aö leysa þaö upp i
þrjá meginþætti: laglega geröa
o.s.frv.” Þetta hefur þú eftir mér
og bætir við „Allt er þetta rétt”.
Aö visu fullyröir þú aö ég hafi
komist aö þessari niöurstööu sem
lúterstrúarmaöur en ekki sem
marxisti. Látum svo vera. En svo
skilmerkileg er þessi min lúters-
trú aö þegar þú hefur brugöiö á
umsögn mina um Jónas Jónsson
ljósi „dialektiskrar efnishyggju,
með ivafi af efahyggju og tao-
isma”, verður niöurstaöa þin
þessi „Allt er þetta rétt”.
Jónas í Skinfaxa
En mér varö á i messunni.
Enda ekki nema meö einn isma
aö leiöarljósi og hann meira aö
segja „ranglega kenndan viö
Jesú Krist”. Ég gat, sum sé, ekki
um greinar Jónasar i Skinfaxa
frá 1911 og árunum næstu á eftir
og nefndi heldur ekki afskipti
hans af málefnum aiþýðusamtak-
anna frá sama tima. Já, ljótt er
þaö. Ég tók þó fram aö ég ætlaöi
ekki aö rita ævisögu gamla
mannsins, „Þú ættir að veröa þér
úti um Skinfaxa eftir aö Jónas tók
viö ritstjórn þess blaös, og kynn-
Vitinn I Svalvogum
Viö köllum refínn ref
oröaleiki, litt rökstuddar fullyrö-
ingarog hól um undirritaöan. Sið-
asta þáttin af þessum þrem þarf
litiö aö ræöa, þaö er sannasti hluti
bréfsins og þar tekst þér lika best
upp. Hinir tveir þurfa þeim mun
fleiri orða viö. Þú segir i upphafi
bréfsins þins, að birtingardagur
opna bréfsins mins (28. des. s.l.)
hafi vakið upp hjá þér þá hugsun
aö þaö hefi veriö ritaö um vetrar-
sólhvörf, viö „ramman vætta-
söng”. Ekki get ég skiliö hvernig
sú hugsun hefur vaknað upp, hjá
þér, þvi ég hefi sannfrétt aö þú
hafir lesið bréfiö mitt yfir, i hand-
riti, nokkrum dögum fyrir
„vetrarsólhvörf.” Þetta skiptir
auövitaö litlu máli aö ööru leyti
en þvi aö bréfiö frá þér heföi veriö
snöggtum bragðdaufara án
vættakaflans og svo náttúrulega
reglan gamla, aö hafa þaö sem
sannara reynist. Samskipti okkar
Svalvogafólks viö dularmögn
„norðurhjarans”, eru þó hin
ágætustu enda erum viö ávallt
minnug þess „og gleymdu ei:
að hefnist þeim er svikur sina
huldumey,
honum verður erfiöur
dauöinn”.
(Guöm. Böðvarsson).
„Vakri — Skjóni
hann skal heita...”
Þú gagnrýnir mig I aöfararorö-
um bréfsins þins fyrir ranga mál-
notkun, átt viö fyrirsögnina á
opna bréfinu minu, „Að villast
upp á skakkan hól”. Þetta fannst
mér sjálfum afleit fyrirsögn.
Opna bréfiö mitt bar alls ekki
þessa fyrirsögn, frá minni hendi,
raunar alls enga. Hún var sett
þarna af starfsmönnum blaösins,
án samráðs við mig. 1 mlnum
texta standur rangur, en ekki
skakkur þegar ég vik aö þessu
fyrirbæri. Og ég sá aðra villu i
bréfi minu, ekki siður leiöinlega
þegar ég las þaö i Þjóöviljanum.
A einum stað rita ég um „migt
þina frammi fyrir ölturum hinna
dauöu”. Prófarkalesari blaösins,
eða einhver annar breytti orðinu
„migt” i mýkt, þekkti kannski
ekki orðiö migt, né heldur söguna
af karlinum. Svona villur á ég
afar bágt með aö þola og þær
voru færri þegar þú réöst húsum
á Skólavöröustig 19, sællar minn-
ingar. En þetta var nú útúrdúr og
vikjum aö Jónasi Jónssyni frá
Hriflu. Þú ert greinilega ennþá
viö sama heygaröshornið I mati
þinu á honum og i greininni þinni
frá I haust.
„Vakri-Skjóni hann skal heita
hönum mun ég nafið veita
þó aö meri þaö sé brún” (Jón
Þorláksson)
Ég mun ekki endurtaka þaö
hér, sem ég ritaöi um Jónas Jóns-
son 28. desember, enda berðu
ekki viö aö hrekja eitt einasta orö
af þvi. „Hann var stuöningsmaö-
ur rangíátrar kjördæmaskipunar,
hann kom á laggirnar varalög-
reglu gegn verkalýönum, hann
var siölaus hernámssinni
ast málflutningi hans, logandi
hugsjónaeldi i þágu fátæks fólks
til sjávar og sveita”. Eins og ég
hafi svo sem ekki gert það. En
mætti ég spyrja: Hvaöa ungur
maöur kom heim frá námi um
þetta leyti (1910) án þess aö of-
ijóða fátæktin til sjávar og
sveita? Jónas Jónsson ritaði i
fleiri rit en Skinfaxa sem ungur
maöur. Þessi „beittasti penni
sem handleikinn hefur verið af
stjórnmálamanni á Islandi”
(ekki vantar lýsingaroröin) er til
aö mynda fyrstur lslendinga til
aö ráöast I þaö, aö skrifa gegn
marxisma, aö nafninu til á fræöi-
legum grundvelli. Sú ritsmiö birt-
isti timaritinu „Rétti” á þvi herr-
ans ári 1918. Sem dæmi um hug-
sjónaeldinn og andagiftina má
geta þess aö i greininni sér hann
framtiðina brosa við georgisman-
um, á sama tima og áhrif hans
voru hvarvetna að deyja. Þú ættir
að glugga i þetta meistaraverk.
Reyndar veit ég svei mér ekki
hvort þessi skrif þin eru I gamni
eða alvöru.
Hélt að goðsögnin
um Jónas væri dauð
Ég hélt satt að segja og hef
haldið lengi, aö goösögnin um
Jónas Jónsson væri dauð, i þaö
minnsta meðal þeirra, sem telja
sig handgengna dialektiskri
efnishyggju. Kannske er sú skoö-
un min röng. Til þess aö gera nú
ekki þessi skrif min alltof lang-
dregin langar mig til aö benda
þér á aö veröa þér úti um eftirtal-
in rit: „Valdakerfiö á Islandi
1927-1939” eftir Einar Olgeirsson,
„Skuldaskil Jónasar Jónssonar
viö sósialismann”, eftir Héöinn
Valdimarsson og „Sóknina
miklu”, eftir Gunnar Benedikts-
son. Og þú ættir aö gera meira, þú
ættir lfka aö lesa þau. Þaö myndi
auðvelda þér aö skilja, að miklum
mun, Jónas Jónsson og þær hvatir
sem réðu gerðum hans. Kannski
reynist einhver þessara þriggja
nægilegur „marxisti I mati sínu”,
á Jónasi, fyrir þinn smekk. Aö
þeim lestri loknum er hugsanlegt
að þú áttir þig á þvi aö Jónas
Jónsson var engin opinberun,
misskilin og fótum troðinn af
mér. Það er lika hugsanlegt að þú
áttir þig á þvi aö þegar,
„marxiskir sagnfræöingar” taka
tii viö aö „nota ævi hans til þess
aö varpa ljósi á mikiö umbylt-
ingarskeiö I Islandssögunni,” þá
muni Jónas Jónsson er ég Iýsti I
grein minni 28. des. s.l., þótt sú
lýsing væri „afar einföld” hafa
meira notagildi, til þeirra verka,
en nokkrar blaöageinar frá 1911
og árunum næstu á eftir, ritaöar
af ungum, róttækum manni, sem
aö visu, skynjaöi óréttlætiö i þjóö-
félaginu, án þess þó aö skilja þaö,
nema aö litlu leyti. Alveg á sama
hátt munu „marxiskir sagnfræö-
ingar”, gera sér tiöræddara um
störf og hugsjónir Magnúsar
Kjartanssonar á alþingi og I ráö-
herrastóli, þegar þeir I fyllingu
timans framkvæma sitt óhjá-
kvæmilega mat á þeirri persónu,
með tilliti til Islandssögunnar,
heldur en um þankagang þess
drengs á 14da ári sem söng skærri
tenórröddu: „Afram kristmenn
krossmenn” forðum tiö, undir
handleiöslu sira Friöriks Friö-
rikssonar.
Ólafur Þ. Jónsson
Svar til Magnúsar
Kjartanssonar
jrá Ólafi Þ.
Jónssyni, vitaverði
Alþýðan og stiginn
„í leikriti eftir Shakespeare, er
Sesar heitir, og fjallar um hinn
mikla Sesar þeirra Róm-
verjanna, eru einni persónunni
lögb þau orö i munn um Sesar, að
viðhorf hans gagnvart alþýðunni
sé eins og þegar maöur fer upp
stiga, meðan maöur fer upp, þá
snýr maður sér að honum, en
þegar upp er komið þá snýr mað-
ur við honum bakinu. Þessa lik-
ingu má einnig nota um afstööu
Jónasar, ekki aöeins gagnvart al-
þýðunni, heldur einnig hugsjóna-
málum þeim, er hann hefur
hampaö mest. Þau hefur hann að-
eins notað sem stiga, til aðkomast
upp i valdastólinn, en um leiö og
hann hefur ekki lengur þurft á
þeim að halda til þeirra hluta, þá
hefur hann snúið við þeim bak-
inu.” (Gunnar Benediktsson,
Sóknin mikla 1940). „Hann heföi
getað orðiö forustumaöur sósial-
iskrar hreyfingar á Islandi”.
(Magnús Kjartansson, Þjóövilj-
inn 1978). En hann bara geröi það
ekki. Hann komst i hinn sigilda
vanda stjórnmálabaráttunnar aö
velja á milli hugsjóna og valda,
og hann kaus völdin. Þú getur
kallaö þaö „gönguhreyfingu ungs
manns frá verkalýösstéttinni til
borgarastéttarinnar”, ef þú vilt,
þaö gildir einu. En I munni óbrot-
ins alþýöufólks heitir þetta ein-
faldlega aö bregöast hugsjónum
sinum. Þú gerir hlut Jónasar frá
Hriflu verri en þú hefur hannske
hugsaö sér. Hann vissi sem sagt
hvaö hann var aö gera. Kannske
var hann enn minni sanda og
sæva en „spilamaðurinn” þinn.
„Haföu i frammi kúgun viö þá
uppi viö fjöllin, en þat kemr þe'r
fyrir ekki hér úti á Mýrunum”.
Svo mælti Þorsteinn Egilsson viö
Gunnlaug ormstungu foröum.
Hafðu i frammi háspekilega
orðaleiki, þar sem loddarinn er
geröur aö hetju, við kollega þina i
húsinu við Austurvöll. Hér á
„norðurhjara heims”, kemur þér
það fyrir ekki. Hér býr óbrotið
fólk, sem eru slfkar kúnstir fram-
andi. Við köllum refinn ref og
loddarann loddara.
Með vímulausum
augum
Þú bentir mér á grein „sem
ágætur sagnfræðingur og marx-
isti, Sverrir Kristjánsson” skrif-
aöi um Jónas sjötugan. Það var
og. Við skulum láta Sverri hafa
siöasta orðið um Jónas aö sinni.
„tslenskir sósialistar geta einir
minnst æfmælisbarnsins meö
sögulegu jafnaðargeöi. Þeir
gerðu sér frá upphafi ljósa grein
fyrir hlutverki Jónasar Jónssonar
i islenskri sögu og stjórnmálum.
Þeir skildu hann út I æsar, þekktu
takmarkanir hans, virtu hann
fyrir sér vimulausum augum jafn
fjarri blindu ofstæki, sem taum-
lausu dálæti.”(Sverrir Kristjáns-
son, Þjóðviljinn 3. mai 1955).
Við skulum láta lesendum bréfa
okkar eftir að dæma hvor okkar,
ég eöa þú, gerir sér ljósari grein
fyrir „hlutverki Jónasar Jónsson-
ar i islenskri sögu og stjórnmál-
um”. En nóg um þaö aö sinni og
litum nánar á bréfiö þitt, þaö
fjallar um margt fleira en Jónas
Jónsson. Til aö mynda um höfund
þessara lina. Honum er þannig
lýst m.a. „trúmaður sem sækir
viöhorf sin til lúterstrúar”, „er
ekki marxisti I mati sinu”,
„greinir menn i sauöi og hafra”,
„skiptir fyrirbærum upp I gott og
illt, svart og hvitt”, „telur tilver-
una staðnaða”, „heldur aö menn
og mannfélög séu einföld fyrir-
bæri”, o.fl. o.fl. Allir þessir van-
kantar sálarlifs mins byggjast
svo á áhrifum frá Jósep heitnum
DStalin, en hann sótti svo aftur
fræöi þessi beint I skóla kaþólsku
rétttrúnaðarkirkjunnar I Tvilýsi.
Til þess að finna þessum full-
yröingum stað, „klastraröu þér
upp heimspekikerfi (afar gisnu
þó) úr dialektiskri efnishyggju
meö ivafi af efahyggju og tao-
isma”. Hvorki meira né minna.
Þau tiðkast nú, svo sannarlega
Dreiöu spjótin”. Þó er mér gefin
von, um aö komast aö lokum til
„Húsvikur-Jóns” Sú von er i þvi
•ólgin aö ég skilji aö „hreyfingin
’r innsta eðli alls”.
1) Þér finnst ég gera einkennilega
athugasemd viö þaö hvernig þú
notar oröiö heitinn.Telur þaö orö
aöeins merkja dáinn i málvitund
þinni. Fyrir mér merkja orðin
heitinn og sálugi, auövitaö einnig
dáinn.En málvitund min ris önd-
verö gegn þvi aö þau séu notuð
um fólk, sem manni var litið um
gefið. Aö ekki sé minnst á hunda
og önnur dýr.
Að misþyrma
díalektíkinni
Þetta skildi til að mynda sá
staðnaöi Jósep Stalin aldrei.
Hann botnaöi, sum sé, ekkert i
heimspeki marxismans. En hann
var „mikilmenni” eins og Napo-
leon 1. og fyrir braðgiö „skópu
þeir söguna”. Þetta er rökfast og
einkar uppbyggilegt fyrir sálina.
Ég legg i sjálfu sér ekki mikið upp
úr svona yfirlýsingum né heldur
þeim sem menn gefa um eigið
ágæti.
Samt ætla ég að segja þér
þetta; ég tel mig marxista og
meira aö segja kommúnista.
Þessu fylgir að skoöanir minar á
stjórnmálum eru afdráttarlaus-
ar, á þeim verður enginn afslátt-
ur gefinn. Og þegar ég tala um
marxisma, þá á ég viö lifandi
marxisma, sem hefur hagnýta
þýðingu fyrir lifiö og baráttu al-
þýðunnar, en ekki marxisma i
orði. 1 bréfi minu frá 28. des. s.l.
gagnrýndi ég þig fyrir þessi um-
mæli um Stalin: „slys að hann
komst til valda”, og ég benti þér
jafnframt á þá skyldu forustu-
manna sósialískra flokka aö setja
villur, og þar með afrek Stalins 1
rétt samhengi. Þú sýnir ekki
minnstu tilburði i þá átt, I svari
þinu. Viöurkennir þó aö þaö hafi
veriö rett hjá mér að gagnrýna
þig fyrir oröið „slys” um „valda-
töku Stalins”. „En auövitaö var
Stalin eitt af „mikilmennum sög-
unnar”, aö þvi er rússnesku bylt-
inguna varðar lék hann hliöstætt
hlutverk og Napoleon Bónaparti I
sambandi viö frönsku borgara-
byltinguna”. (A máli marxista
heita svona einhliða sjónarmiö aö
misþyrma dialektikinni).„Mikil-
mennin, snillingarnir skapa sög-
una,” sögöu og segja hugsuöir
borgarastéttarinnar. Nú er það
svo að marxisminn afneitar eng-
an veginn hlutverki snillingsins,
heldur gerir hann það, sem borg-
ararnir ekki geta, hann skýrir
þaö. Mikilmennin skapa söguna
ásamt öörum mönnum, viö
ákveðin söguleg skilyröi. Hlut-
verk þeirra og áhrif eiga annars
vegar rót sina i snilli og næmi
þeirra sjálfra, hins vegar I at-
vinnuskilyröum þeirra tima og
þeim stéttum, sem móta þessi
mikilmenni og bera þau uppi. Þvi
aöeins aö þau túlki viöhorf
sterkra og vaxandi stétta tekst
þeim aö hafa veruleg áhrif á slna
samtið.
Þetta gildir um Napoleon Bóna-
parti og þetta gildir einnig um
Stalln.
„Gúmanismi” og
„Rangsnúin
mannúð”
En auövitaö á otalin ekki
„samúö þina”, hana eiga þeir
sem hann „lét svipta lifi”. Þaö
liggur viö aö ég heyri gamla
bóndann I Kreml tauta fyrir