Þjóðviljinn - 17.02.1978, Síða 16

Þjóðviljinn - 17.02.1978, Síða 16
16 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 17. febrúar 1978 Fyrirlestrar í Norræna húsinu Laugard. 18.2 . kl 16:00 ELSA GRESS: ,,Kan vi bruge kunstnerne?” Mánud. 20.2 kl. 20:30 PETER KEMP: De ,,nye filosoffer” i Frankrig- Margje Hoogstad og Else Marie Lauvang- er sýna textilmyndir 18.-26. febrúar. Verið velkomin. NORRÆNA Verið velkomin HÚSIO Óskað er eftir tilboðum i eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu Borgarfjarðar: a) Þenslustykki b) Þanbarkar c) Lokar d) Stálpipur Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1978 Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóösins „aö veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa þaö verkefni aö vinna aö varöveislu og vernd þeirra verðmæta iands og menningar, sem nú- verandi kynslóð hefur tekið i arf. a) Fjórðungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna til Friölýsingarsjóös til náttúruverndar á vegum Nátt- úruverndarráös. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóösins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að ööru leyti úthlutar stjórn sjóösins ráðstöfunarfé hverju sinni i samræmi viö megintilgang hans, og komi þar einn- ig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getiö er I liðum a) og b). Við þaö skal miðaö, að styrkir úr sjóönum veröi viöbótar- framlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en veröi ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eöa draga úr stuðningi annarra viö þau.” Stefnt er aö fyrstu úthlutun á fyrri hluta þessa árs. Um- sóknarfrestur er til 20. apríl 1978. Umsóknareyðublöð liggja frammi i afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliöason. í sima (91) 20500. Þjóðhátíðarsjóður - Fj ölskyldufélagið YT heldur siðbúið Þorrablót i Lindarbæ föstu- daginn 24. febrúar kl. 19.30 Miðapantanir i sima 52399. Miðar seldir i verslun Benónýs i Tryggva- götu. Stjórnin. Frá Verkalýösfélagi Borgarness Frá Verkalýösfélagi Borgarness Fundir voru haldnir i Verka- lýösfélagi Borgarness 30. des. og 20. jan. A fyrri fundinum var aðal- máliö aö ákveöa félagsgjald fyrir árið 1978. Samþykkt var tillaga stjórnar um að félags- gjaldiö yrði 1 1/2% af dagvinnu- launum, eða óbreytt frá þvi sem veriö hefur undanfarin ár. Þá var og ákveöiö að lágmarks- gjald hækkaöi úr kr. 7 þús. I kr. 11 þús. A seinni fundinum voru nokkrar tillögur samþykktar. Má þar nefna tillögu um að orlofssjóður félagsins kaupi hlutafé i ferðaskrifstofunni Landsýn h.f. að upphæð kr. 180 þús. Samþykkt var tillaga um að halda áfram útgáfu Félags- frétta. Jafnframt var ritnefnd falið að kanna hvort hagkvæmt væri að gefa blaðið Ut i öðru broti. L Leysa soð- kjarna- tækin málið? Á árinu 1977 var 30 þús. tonn- um af loðnu landað i Bolungar- vfk og nokkuö af loönu hefur borist á þessu ári. Afköst verk- smiöjunnar eru þvi miður of litil og hafa takmarkaö þaö magn, sem unnt hefur veriö aö taka á móti. Þvi var ráöist i stækkun og endurbætur á verk- smiöjunni m.a. meö þvi aö setja i hana soökjarnatæki. Nú á verksmiðjan aö geta unniö úr 400 til 500 tonnum á sólarhring. Hingað-til hefur loðnulöndun- in farið fram með krabba. Þótti það seinlegt og þvi var reynd- sogdæla. En hún reyndist ekki nógu afkastamikil og þvi var fyrri aðferð tekin upp á ný. I sambandi við endurbætur á verksmiðjunni hafa menn farið að velta þvi fyrir sér hvort ekki væri unnt að nota afgangshita frá soðkjarnatækjunum til þess að hita upp bæinn. Athuganir benda til að það sé hægt. Ljóst er að afgangsorkan er mjög mikil og mun nægja til aö hita upp verulegan hluta kaup- staðarins. Enn er ekki vitað hver kostnaður yrði við nauð- synlegan tækjabúnað. — mhg Tillaga þar sem skorað er á stjórn félagsins að sjá til þess að atvinnurekendurhlýti ákvæðum kjarasamninga um forgangs- rétt félagsmanna til vinnu. Einnig að þeir auglýsi eftir starfsfólki þegar störf losna. Enn var samþykkt eftirfar- andi tillaga: „Fundur haldinn í Verkalýðs- félagi Borgarness 20. jan. 1978 samþykkir að fela stjórn félags- ins að leita eftir samstarfi við Verslunarmannafélag Borgar- ness og Iðnsveinafélag Mýrasýslu, um að ráða fastan starfsmann fyrir félögin, sem ynni hluta úr degi að innheimtu, vélritun og öðrum skrifstofu- störfum. Jafnframt telur fund- urinn eðlilegt að formaður félagsins á hverjum tima sé launaður af félaginu, a.m.k. að hluta, svo hann geti sinnt þeim fjölmörgu málum, sem snerta félagið og störf hans”. A báðum fundunum urðu miklar umræður um at- vinnu- og félagsmál unglinga, en nefnd á vegum félagsins hefur unnið að athugun á þess- um málum. Efndi hún til könn- unarméðal 12—15 ára nemenda i grunnskólanum i Borgarnesi. Þar voru þeir m.a. spurðir hvernig þeir eyddu fristundum sinum og hvað vantaði helst fyrir unglinga. Áberandi var með tvo eldri árgangana, að þeir virtust helst nota fristundirnar i bióferðir og sjoppuhangs. Yngri hópurinn virtist meira fyrir hagnýtari störf, svo sem skátastarf og bókalestur. Yfirgnæfandi meiri hluti i öll- mm árgöngum taldi, að i Borgarnesi vantaði aðstööu fyrir unglinga, þar sem þeir gætu komið saman, spilað, teflt o.fl. Einnig nenfdu mörg diskó- tek. í lok umræöunnar var sam- þykkt tillaga frá nefndinni þar sem m.a. er skorað á hrepps- nefnd að ráða þegar æskulýðs- og/eða félagsmálafulltrúa. Ot- vega húsnæði til æskulýðsstarf- semi, koma á fót starfevelli fyrir unglinga og að bjóða upp á fjölbreyttari og betur skipu- lagða unglingavinnu á sumrin. t nefnd um félags- og atvinnu- mál unglinga eru: Kristin Ha11 dórsdó11ir , ólafía Brynjólfsdóttir, og Garðar Steinþórsson. —mhg A s.l. ári var innvegin mjólk hjá Mjólkursamlagi Borgfirö- inga 10.526.176 Itr. Er þaö 510.355 ltr. meira en áriö 1976 eða 5,1% aukning. Aöeins einu sinni áður hefur svo mikiö mjólkurmagn borist Samlaginu en það var áriö 1974. Þá nam innvegin mjólk tæplega 11 milj. ltr. Af mjólkurmagninu voru 6.522 þús. ltr. seldir til Reykjavikur óunnir eða um 62%. Að öðru leyti var mjólkin nýtt þannig: í tílefiní sjónvarpsþáttar Þú skalt halda bliöuhótum huldum bak viö lokuö tjöld, en manndrápum og löstum ljótum, lýgi, falsi og ógnaröld máttu dreifa i lit og mótum, mynda og sýna þúsundföld. örn Erlendsson VOf Frá Mjólkursam- lagi Börgfíröinga 1.574.616 Itr. neyslumjólk, fram- leiðsla á skyri nam 232.353 kg. og smjöri 57.790 kg. Seldir voru 39.053 ltr. af rjóma. Af ostum var framleiddur 30% og 45% skorpulaus Gouda, 88.522 kg. af 45% og 30.416 kg. af 30%. Stærstur hlutur ostaframleiðsl- unnar hefur verið fluttur út til Sviþjóðar. Smíði nýbyggingar Mjólkur- samlagsins gengur vel og er aðalbyggingin nú fokheld. -mhg Umsjón: Magnús H. Gfslason

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.