Þjóðviljinn - 17.02.1978, Side 19
Föstudagur 17. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Bandarlska biómyndin Orrustan um Iwo Jima verður sýnd i sjónvarp-
inu klukkan tiu i kvöld. Myndin er gerð árið 1949 og gerist sagan í
heimsstyrjöldinni siðari. Aðalhiutverk leika John Wayne og John Agar.
Þýðandi er Hallveig Thorlacius.
Gísli Pálsson
mannfrædingur
útvarp
flytur erindi:
Sjómennska og
sjávarbyggðir
7.00 Morguniítvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrún Guðlaugs-
dóttir les „Söguna af þver-
lynda Kalla” eftir Ingrid
Sjöstrand (10) Tilkynningar
kl 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atr. Það er svo
margt kl. 10.25: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kvennakór og Suisse
Romande hljómsveitin
flytja „Næturljóð”
(Nocturnes) eftir Claude
Debussy: Ernest Ansermet
stj. Nýja filharmoniusveitin
í Lundúnum leikur Pastor-
al-sinfóniu eftir Vaughan
Williams: Sir Adreian Boult
stj.
.14:30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö Ólafur
Jónsson les þýðingu sina (10)
15.00 Miðdegistónleikar
Vladimír Horowitz leikur
„Blumenstuck”, tónverk
fyrir pianó op. 19 eftir Ro-
bert Schumann. Christ-
ensen, Geisler og Strengja-
kvartettinn i Kaupmanna-
höfn leika „Minningar” frá
Flórens”, strengjasextett
op. 70 eftir Pjotr Tsjaikov-
ský.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku. Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (5).
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Viðfangsefni þjóöfélags-
fræða. Gisli Pálsson mann-
fræöingur flytur erindi um
sjómennsku og sjávar-
byggðir.
20.00 Frá afmælistónleikum
Lúðrasveitar Reykjavikur i
Þjóðleikhúsinu i fyrra.
Stjórnandi: Jón A.
Asgeirsson. Lárus Sveins-
son, Karen Asgeirsson og
Jón Sigurðsson leika einleik
á trompeta. Reynir Sigurðs-
son, Oddur Björnsson og
Kristján Asgeirsson leika
einleik á trommur.
20.45 Gestagluggi Hulda
Valtýsdóttir stjórnar þætti
um listirog menningarmál.
21.35 Konsertþáttur fyrir fiðlu
og hljómsveit op. 26. eftir
Hubert Léonard. Charles
Jongen leikur með Sinfóniu-
hl jómsveitinni i Liege:
Gérard Cartigny stjórnar.
21.55 Kvöldsagan: „Mýrin
heima, þjóðarskútan og
tunglið” eftir ólaf Jóh.
Sigurðsson. Karl
Guðmundsson leikari lýkur
lestrinum.
22.20 Lestur Passiusálma.
Hanna Maria Pétursdóttir
nemi i guðfræðideild les. 22.
sálm.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Reykjavikurskákmótið
(L)
20.50 (JkrainaStuttur fræöslu-
þáttur um mannlif og lands-
lag i Ókrainu I Sovétrikjun-
um. Þýöandi og þulur Björn
Baldursson.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Helgi E. Helgason.
22.00 Orrustan um Iwo Jima
(Sands of Iwo Jima) Banda-
ri'sk bi'ómynd frá árinu 1949.
Aðalhlutverk John Wayne
og John Agar. Sagan gerist i
heimsstyrjöldinni siðari.
Bandariskur herflokkur er
sendur til Nýja-Sjálands til
þjálfunar, áður en átökin
við Japani hefjast. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
23.45 Dagskrárlok
sjónvarp
í Kastljósi í kvöld:
Hlutverk
og stefna
Háskólans
Kastljós er á sinum stað i sjón-
varpsdagskránni i kvöld klukkan
niu. Helgi E. Helgason er umsjón-
armaður að þessu sinni og mun
hann beina kastijósinu að
Háskóla lslands og hlutverki hans
i þjóðfélaginu.
Rætt veröur við ýmsa aöila,
m.a. háskólarektor, háskóla-
kennara, fulltrúa stúdenta og að-
ila utan Háskólans. I þættinum
veröur áhersla lögð á umræöu um
meginstefnu og hlutverk Háskól-
ans sem mennta- og visindastofn-
unar. Kunna þá að vakna ýmsar
spurningar sem leitað veröur
svara viö: Er Háskólinn of ein-
angraður, sinnir hann nægilega
skyldum sinum við atvinnulif og
menningu þjóðarinnar? o.s.frv.
Eflaust ber það lika á góma,
hvort skólinn útskrifi of marga og
sumra biöi siöan atvinnylleysi
eftir langt nám, eins og viöa
bryddar á erlendis.
Helgi sagöi aö u.þ.b. þriðji hluti
þáttarins væri viötöl tekin á
filmu, en meiri hlutinn eru sam-
ræöur i sjónvarpssal. Hann kvað
þá Kastljósamenn hafa gert
meira af þvi undanfariö að taka
aðeins eitt efni fyrir I hverjum
þætti eins og nú. Þá gefst betri
timi til að fjalla ýtarlega um
málið og ræða til nokkurrar hlit-
ar, en þegar kapphlaupið við
klukkuna stjórnar ferðinni_eös
Kl. 19.35 í kvöld flytur
Gísli Pálsson mann-
fræöingur útvarpserindi
um sjómennsku og sjávar-
byggöir í erindaflokknum
Viðfangsefni þjóðfélags-
fræða.
„Fiskveiðisamfélög eru nokkuö
vanrækt viðfangsefni og litið hef-
ur veriö um þau fjallaö hingað
til”, sagði GIsli. „Meira hefur
verið fjallað um bændasamfélög
t.d., en á siðustu tuttugu árum
eða svo hefur talsveröur fjörkipp-
ur færst I þessar rannsóknir viða
Gisli Pálsson.
um heim og athyglin hefur beinst
meira en áður aö sjávarútvegi og
sjávarbyggðum og lifi fólksins,
sem byggir afkomu sina á auö-
lindum sjávar.”
Meðal brautryðjenda á þessu
sviði má nefna háskólann i
Tromsö i Noregi, rannsókna-
stofnun I Tokyo i Japan, háskól-
ann i Aberdeen og Memorialhá-
skólann á Nýfundnalandi. Fjöl-
margir háskólar leggja vaxandi
áherslu á þetta rannsóknasvið, að
sögn Gisla.
„1 erindinu mun ég reyna aö
gera grein fyrir þeim sessi sem
sjómennskan skipar I hagsögu
mannsins,” sagði GIsli, ,,og rek
nokkrar ástæður fyrir þvi að
rannsóknir á sjávarbyggðum
hafa komist á dagskrá. Þá ræði
ég um gildi slikra rannsókna og
bendi á nokkur verkefni sem biöa
úrlausnar. Fjallað verður um sjó-
mennskuna sem starf og ýmis
sameiginleg einkenni samfélaga i
sjávarbyggöum og um sambúð
manns og sjávar i viðasta skiln-
ingi. Einnig kem ég aöeins inn á
„þjóðleg visindi” I tengslum við
fiskveiðar, hugmyndir þær og
þekkingu sem sjómenn afla sér af
starfi sinu.”
Gisli Pálsson kennir mannfræði
og félagsfræði I Menntaskólanum
við Hsmrahlið og er stundakenn-
ari við Félagsvisindadeild Há-
skólans, þar sem hann hefur
stjórnað námskeiðum um sjávar-
byggðir. —eös
Pétur og vélmennið
eftir Kjartan Arnórsson
v /M
f/fyO/
//or/f/ofry