Þjóðviljinn - 16.03.1978, Qupperneq 15
Fimmtudagur 16. mars 1978 þjOÐVILJlNN — SIÐA 15
ÍSLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerísk-
ensk stórmynd i litum og Cin-
ema Scope, samkvæmt sam-
nefndri sögu eftir Fredrick
Forsyth sem út hefur komiö i
islenskri þýöingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Jon Voight,
Maximilian Schell, Mary
Tamm, Maria Schell.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugiö breyttan sýngartíma.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 7,30 og 10
Allra siöasta sinn.
Hættustörf lögreglunnar
Hörku spennandi sakamála-
mynd.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 14 ára
Endursýnd kl. 5.
LAUGARAO
GENESIS
á hliómleikum
Ný mynd um hina frábæru
hljómsveit ásamt trommu-
leikaranum Bill Bruford
(Yes). Myndin er tekin i
Panavision meö Stereophonic
hljómi á tónleikum i London.
Endursýnd vegna mikillar eft-
irspurnar.
Aöeins i 2 daga.
Sýnd kl. 5, 6, 7, og 8
Crash
» OROtfP I WUIU '«i»'
JOSE FERRER -SUE LYON-JOMN ERICSi
LESPE PARRISH* JOHN CARRADI
Hörkuspennandi ný bandarísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jose Ferrer,
Sue Lyon, John Ericson
ISLENSKUR TEXTI
Hönnuö börnum innan 1G ára.
Sýnd kl. 9 og 11
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný, bandarfsk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdreka-
sveit.
Aöalhlutverk: James Coburn,
Susannah York og Robert
Culp.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABIOj
Orrustan viö Arnheim
(A bridge too far)
Stórfengleg bandarisk stór-
mynd, er fjallar um mann-
skæðustu orrrustu siöari
heimstyrjaldarinnar þegar
bandamenn reyndu að ná
brúnni yfir Rin á sitt vald.
Myndin er i litum og Panavis-
ion. Heill stjörnufans leikur i
myndinni.
Leikstjóri: Richard Attenbor-
«ugh
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5.
Sýningum fer aö fækka
Tónleikar:
kl. 8.30
TÓNABÍÓ
Gauragangur i gaggó
Þaö var siöasta skólaskyldu-
árið... siöasta tækifæriö til aö
sleppa sér lausum.
Leikstjóri . Joseph Ruben Aö-
alhlutverk: Robert Carradine,
Jennifer Ashley
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Vilta vestriö sigrað
f?
From MGM
and
31NERAMA
Nýtt eintak af þessari frægu
og stórfenglegu kvikmynd og
nú með
ISLENSKUM TEXTA
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Bönnuð innan 12 ára.
Siöasta sinn.
Al ISTurbæjarRííI
Maöurinn á þakinu
(Mannen pá taket)
B0 WIDERBERQ
. MANDEN
,P“TACET
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð, ný, sænsk kvik-
mynd i litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir Maj
Sjöwall og Per Wahlöö,en hún
hefur veriö aö undanförnu
miðdegissaga útvarpsins.
Aðalhlutverk: Carl Gustaf
Lindsted, Sven Wollter.
Þessi kvikmynd var sýnd viö
metaðsókn sl. vetur á Norður-
löndum.
Bö»:é ”k !r,na« ára.
Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15
Bærinn sem óttaðist
sólarlag eöa Hettu-
morðinginn
An AMERICANINTERNATIONAL Release
Starnng BENJOHNSQN
ANOREW PRINE DAWN WELLS
Sérlega spennandi ný banda-
rlsk litmynd byggð á sönnum
atburöum.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
* salur^^v-
My fair lady
Sýnd kl. 3, 6.30 og 10
• salur
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarisk
litmynd. byggö á sögu eftir H.
G. Wells, sem var framhalds-
saga i Vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michael York
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5.05, 7.C j, 9 og 11
Allir elska Benji
Sýnd kl. 3.00
Allra slöasta sinn.
-salur'
Klækir Kastalaþjónsins
Spennandi og bráöskemmtileg
sakamálamynd i litum.
Michael York, Angela Land-
burv.
ISLÉNSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
li.10
■ salur
Persona
Hin fræga niynd Ingmars
Bergmans með Bibi Ahderson
og Liv Ullmann
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 6, 7. 8.50 og 11.05
apótek
félagslíf
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 10.-16. mars er i Holts
Apóteki og I.augavegs
Apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er i Holts Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9— 12, en lokað
á sunnudögum.
Ilaf narfjöröur:
Hafnarfjar ðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00. ,
slökkvilið
SlökkviUö «g sjúkrabilar
Reykjavik— simi 11100
Kópavogur — simi 1 1100
Seltj.nes— simi 11100
Hafnarfj. — simisllOO
Garðabær— slmi51100
lögreglan
Reykjavik— simi 111 66
Kópavogur— sími4 1200
Seltj.nes. — simi 1 11 66
Hafnarfj.— simiSUOO
Garðabær— simiSlinn
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvítabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspltali Hringsins —alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
víkur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 —- 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Elókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöarspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Sólvangur — alla daga kl.
15.00 — 16.00.
læknar
læknar
bilanir
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins i Reykjavik,
heldur fund fimmtudaginn 16.
mars kl. 8.00 i Slysavarna-
húsinu. Eftir fundinn veröur
spilaö Bingó. Félagskonur eru
beðnar aö fjölmenna. —
Stjórnin.
Páskar, 5 dagar.
Snæfeilsnes, fjöll og strönd.
eitthvað fyrir alla. Gist i mjög
góðu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur,
sundlaug. Kvöldvökur.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Pétur Sigurösson ofl. Farseðl-
ar á skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606. — Ctivist.
SIMAR. 11798 OG 1 9533
Feröir um páskana 23.—27.
mars:
Þórsmörk: 5 dagar og 3 dag-
ar, 23. marz og 25. marz kl. 08.
Gist i húsi.
Snæfellsnes: 5 dagar, gist i
húsi. Auk þess dagsferðir alla
dagana. Nánar auglýst siðar.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni, Oldugötu 3. —
Feröafélag islands. %
Ferðafélag Islands heldur
kvöldvöku I Tjarnarbúö 16.
mars. kl. 20.30. Agnar Ingólfs-
son flytur erindi meö myndum
um lifriki fjörunnar. Aðgang-
ur ókeypis, en kaffi selt aö er-
indi loknu. Allir velkomnir
an húsrúm leyfir.
Feröaíélag tslands.
krossgáta
12“
Reykjavik — Kópavogur —
Seítjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
Kvöld- nætur- og belgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 2 12 30.
Slysavaröstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sirni 2 24 14.
s V N A
2L pass 2T dobl(l)
3H pass 3S pass
3Gr pass 4T pass
4H 6T 6L
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfiröi i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir.simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir,simi 8 54 77
Símabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraðallan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
biianir á veitukerfum borgar-
innarog i öörum tilfellum som
borgarbúar telja sig þrufa aö
fá aðstoð borgarstofnana.
dagbök
fengiö 13 slagi. Eftir að hafa
svinaö spaða og trompað út
kóng og gosa og tekiö trompir
i botn, kom upp fjögurra spila
endastaða. sem var austri um
megn. Spil austurs:
985
A104
KG10642
borgarbókasafn afmæii
bókabíll
‘
H"-----
ZWZ
U>
LáréU: 1 fljót 5 fantur 7
úrgangur 8 jökull 9 innheimta
11 samstæöir 13 þvengur 14
mynt 16 slæmt
Lóörétt: 1 bændur 2 mjög 3
reikningar 4 rúinmál 6 stutt 8
kúgi 10 gælunafn 12 svæla 15
eins
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 spjör 6 skák 7 ötul 9
kn 10 sút 11 rög 12 kr 13 busl 14
són 15 raska
I.óÖrétt: 1 flöskur 2 skut 3 pál 4
jk 5 renglur 8 túr 9 kös 11 runa
13 bók 14 ss
spil dagsins
Það hefur margan hent aö
láta rangan sagnmiða á borö-
ið. Liklega hafa þó fáir sloppið
eins vel frá þvi og spilarinn i
spilinu i dag. Sagnir höföu
gengiö:
Laugarás
Versl. við Noröurbrún þriöjud.
kl. 16.30-18.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 19.00-21.00.
Laugalækur/Hrisateigur
Föstud. kl. 15.00-17.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 17.30-19.00
Tún
Hátún 10 þriöjud.
kl. 15.00-16.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikudag
kl. 13.30-15.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 13.30-14.30.
Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00
fimmtud. kl. 13.30-14.30.
Ilolt — Hliöar
Háteigsvegur 2, þriöjud.
kl. 13.30-14.30.
Stakkahlið 17, mánud.
kl. 15.00-16.00
miövikud. kl. 19.00-21.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miðvikud. kl. 16.00-18.00
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39, þriöjud.
kl. 13.30-15.00.
Versl. Hraunbæ 102, þriöjud.
kl. 19.00-21.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud.
kl. 15.30-18.00.
Breiðholt
Breiöholtskjör mánud.
kl. 19.00-21.00,
fimmtud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 15.30-17.00.
Fellaskóli mánud.
kl. 16.30-18.00,
miövikud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 17.30-19.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 13.30-14.30.
fimmtud. kl. 16.00-18.00.
Versl. Iðufell miövikud.
kl. 16.00-18.00.
föstud. kl. 13.30-15.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miövikud. kl. 19.00-21.00,
föstud. kl. 13.30-14.30.
Versl Straumnes mánud.
kl. 15.00-16.00
fimmtud. kl. 19.00-21.00.
Aöalsafn — útlánsdeild. Þing-
holtsstræti 29A, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös er simi 11208
i útlánsdeildinni. — Opið
mánud. — föstud. frá kl. 9-22
og laugard. frá kl. 9-16.
Aöalsafn — Lestrasalur, Þing-
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 er simi
27029. Opnunartimar 1. sept.
— 31. mai eru: Mánud. —
föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-
18 og sunnud. kl. 14-18.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16-19.
Sólheimasafn - Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21.
Bústaöasafn— Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21 og laugard. kl.
13-16.
Hókabílar — Bækistöö i
Bústaöasafni.
Bókin heim — Sólheimum 27,
Simi 83780. Bóka- og talbóka-
þjónusta fyrir fatlaöa og sjón-
dapra. Opiö mánud. — föstud.
kl. 9-17 og simatimi frá 10-12.
söfn
Vesalings noröur hafði alls
enga athygli veitt stökksögn
vesturs. Lögum samkvæmt
bar honum þvi að hækka sögn
sina i 7. Austur doblaöi. Vestur
átti út, og eftir langa umhugs-
un valdi hann spaða fjarka.
AD1062
G7
7
D10543
7
K932
* AD9
AK986
SuÖur horföi örvæntingarfull-
ur á fcpilin i boröinu. 7L var
frekar harður samningur.
Hann dæsti. Þctta var hörmu-
legt. Eina vonin aö andstæö-
ingarnir færu niður á sex á
hinu borðinu. Þófannst honum
liklegast aö þeir létu sér game
nægja. Bölvað klandur
Minútu seinna hafði hann
Margrét Finnsdóttir, Haug-
um, Stafholtstungum veröur
áttatiu ára á morgun, 17.
mars. Blaðiö árnar henni
heilla.
brúðkaup
3. mars voru gefin saman i
hjónaband i Malmö. Jóhanna
Björgvinsdóttir frá
Gilsárstekk i Breiödal og
Þorsteinn Erlingsson Gnoöar-
vogi 82. Heimili þeirra er i
Malmö.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæö, er op-
ið laugardaga og sunnudaga
kl. 4—7 siðdegis.
Bókasafn Seltjarnarness —
Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85.
Bókasafn Garöabæjar —
Lyngási 7-9, simi 5 26 87
Náttúrugripasafniö — viö
Hlemmtorg. Opiö sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 14.30 —
16.00.
Asmundargarður — við Sig-
tún. Sýning á verkum As-
mundar Sveinssonar, mynd-
höggvara er i garöinum, en
vinnustofan er aöeins opin viö
sérstök tækifæri.
Tæknibókásafniö — Skipholti
37, simi 8 15 33 er opiö mánud.
— föstud. frá kl. 13 — 19.
Búkasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn, simi 3 29 75.
Opið til almennra útlána fyrir
börn.
Landsbókasafn islands, Safn-
húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1
33 75. Lestrarsalir eru opnir
mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og
laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal-
ur er opinn mánud.— föstud.
kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9
— 12.
Bókasafn Norræna hússins —
Norræna húsinu, sfmi 1 70 90,
er opið aila daga vikunnar frá
kl. 9 — 18.
Iláskólabókasafn: Aöalsafn —
simi 2 50 88 er opiö mánud. —
föstud. kl. 9-19. Opnunartimi
sérdeilda: Arnagaröi —
mánud. — föstud. kl. 13—16.
Lögbergi— mánud. — föstud.
kl. 13 — 16.
Jarðfræðistofnun— mánud. —
föstud. kl. 13 — 16.
Yerkfræöi- og raunvísinda-
deild — manud. — föstud. kl.
13—17.
Spilið þér bridge-?
559 D. ~
Halló, elskan, ég vissi aö þú myndir bjarga þér.
gengið
SkráS Írí Elning Kl. 13.00 Kaup Sala
10/3 1 01 -Bandarílcjadollar 253.50 254, 10*
- 1 02-Sterlingspund 486.50 487, 70*
- 1 03-KanadadoUar 225,80 226, 30»
- 100 04-Danskar krónur 4498,70 4509, 30«
- 100 05-Norskar krónur 4733. 90 4745, 10*
- 100 06-Saenskar Krónur 5442, 25 5455, 15*
- 100 07-Finnsk mörk 6070..40 6084, 80*
- 100 08-Franskir frankar 5196, 55 5208.85*
- 100 09-Belj;. frankar 796, 00 797.90*
- 100 10-Svissn. frankar 12958,45 12989.15*
- 100 11 -GyUir.i 11591.20 11618,7Cv
- 100 12-V. - t>ýzk mörk 12380,95 12410,25«
- 100 1 3 - Li"ru r 29. 53 29. 60*
- 100 14-Austurr. Sch. 1720,40 1724, 50*
* 100 15-Escudoa 615. 30 616,70*
8/3 100 16-Peaetar 315.70 316,40
10/3 100 17-Yen 107,81 108,07*
Kalli
klunni
MATUR
— Ég held aö einhver hafi tautaö eitt-
hvaö um mat, Selli!
— Já, það lét yndislega i eyrum!
— Viö veröum að flýta okkur. Vonandi
eru þeir ekki byrjaöir, — ég hef aldrei
veriö svona vel vakandi og svona hungr-
aður á «vinni!