Þjóðviljinn - 21.03.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.03.1978, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 21. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Guðrún Tómasdóttir syngur útvarp Lög eftir Selmu Kaldalóns GuArún Túmasdúttlr. Kærleiksheimilið „Merkiöer alltaf aftaná... bara aö gá aö merkinu þá fer maður rétt i Ipeysuna...” Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng á Kvöld- vökunni kl. 9 í kvöld. Guðrún syngur lög eftir Selmu Kaldalóns og leikur höfundurinn með á píanó. Nýkomin er út hljómplata með lögum eftir feðginin Sigvalda og Selmu Kaldalóns. Platan var hljóðrituð hjá Rikisút- varpinu og á henni eru lög- in sem Guðrún syngur i kvöld. Guörún Tómasdóttir syngur öll lögin á þessari plötu, tlu lög eftir Sigvalda Kaldalóns, og meöal þeirra mörg hans þekktustu lög, en einnig þrjú lög, sem ekki hafa áöur heyrst. Lög Selmu eru tólf, viö ljóö Jóns frá Ljárskógum, Þorsteins Valdimarssonar, Stefáns frá Hvitadal, Guömundar Guömundssonar', Jóns Gunnlaugssonar og Siguröar Norlands. A plötuumslagi segir dr. Hallgrimur Helgason m.a.: „Músik er samin og flutt fyrir ’ áhugamenn, tónvisa leik- menn. Þetta hafa tónskáld einatt haft I huga, jafnvel þótt þau hafi sótt langt til fanga viö lausn tæknilegra vandamála. Þessi til- gangur er samfélagsleg nauösyn, þvi aö músik má aldrei einangrast sem sé fræöilegt malefni. HUn veröur aö finna enduróm meöal allra þeirra, sem njóta þess aö syngja, spila og hlusta. Upphaflega var músik háö oröi. Orö veröur aö mUsik. Þannig þjónar hUn oröinu og þeirri lotn- ingu, sem þvi er tengd. En um leiö, meö þessari dyggilegu þjón- ustu, veröur sunginn texti upphafinn, rismikill og skipuleg- ur flutningur hins kveöna orös. Um 600 ára skeiö hafa Islend- ingar ástundaö slikan flutnings- hátt i rimnakveöskap sinum, einskonar undirleikslausum ein- söng i „fábreytilegum" frásagn- arstil. Þetta var aöal-mUsikefni miöalda, gleöigjafi. islenskra heimila, ljo's þeirra og lif. En þessar miöaldir náöu á íslandi allt fram á 20. öld. Tónmennta- lega séö lýkur þeim fyrst eftir aldamótin 1900, meö tilkomu Sigvalda Kaldalóns (1881-1946). ...Tóngáfa er oft arfgeng. Þannig hefir einnig Selma Kaldalóns hlotiö rikulegan fööurarf. En vant er aö feta feöraslóö. Mestu máli skiptir hér samfylgd dóttur meö fööur. Hann leiöir barn sitt og leggur þvi regl- ur, sem ljUft er aö framfylgja i flestum tilvikum. Selma hefur dálæti á valsins þriskiptu hrynjandi og greiöir náttUrlega Ur stuttum, haglega stefjuöum tónhendingum. Tónskyn hennar er fjölvist frekar en fjölbreytiö og tónminni óskeikult. En þegar allt kemur til alls, þá eru söngræn lög hennar fyrst og fremst lofsemd til ástriks fööur, þakkargjörö honum til handa fyrir arftekna eiginleika.” 7.00. Morgunútvarp Veour- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurösson les annan hluta japanska ævintýrsins „Mána- prinsessunnar” i endursögn Alans Bouchers. Til- kynningar kl. 9.30 Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög milli at- riöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 ,,Góö iþrótt gulli betri”, þriðji þáttur.Fjallaö um aö- stöðu til iþróttaiökana og kennslu. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. 15.00 Miödegistónleikar Jacqueline du Pré og Sin- fóniuhljómsveit LundUna leika Sellókonsert i D-dUr eftir Joseph Haydn: Sir John Barbirolli stjórnar. Parisarhljómsveitin leikur hljóms veitarverk eftir Maurice Ravel: „Morgun- söng trúðsins” og „Minnis- varöa á gröf Couperins”. Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.50 Aö tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Skiðalandsmóti ís- lands. Tilkynningar. 19.35 Um veiöimál Þór Guð- jónsson veiöimálastjóri flytur inngangserindi. 20.00 „Davidsbundlertanze” op. 6 eftir Robert Schumann Murray Perahie leikur á pianó. 20.30 tJtvarpssagan: „Pila- grimurinn” eftir Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (10). 21.00 Kvöldvaka a. Einsör.g- ur: Guörún Tómasdótti/ syngur lög eftir Selr.iu Kaldalóns: höfundurinn leikur meö á piané.f. Frá Snjólfi Teitssyni Séra Gisli Brynjólfsson flytur frásögu- þátt. c Alþyðuskáld á Héraði.Sigurðiu- O. Pálsson skólastjóri les kvæöi og seg- ir frá höfundum þeirra fimmti þáttur.d. „Iila krönk af slæmum veikleika” önn- ur hugleiöing Játvarös Jökuls Júliussonar bónda i Miöjanesi um manntaliö 1703. Agúst Vigfússon les. e. Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur alþýðulög undir stjórn Jóns Hlöövers Askelssonar, Sólveig Jóns- son leikur meö á pianó. 22.20 Lestur Passiusálma Friörik Hjartar guöfræöi- nemi les 48. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Lind- qvist-bræöur leika. 23.00 A hljóöbergi „Siösumar- gestir” smásaga eftir Shir- ley Jackson. Leikkonan Maureen Stapleton les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræöslumynda- flokkur. Lokaþáttur. Skeiðá enda runniö (1945-1978) Verölag bila lækkar og þeir verða almenningseign. Meö fjöldaframleiöslu skapast ný vandamál mengun, slys, vinnuleiöi og umferöartepp- ur, en ekkert viröist geta komið I stað bilsins. Þýö- andi Ragna Ragnars. Þulur Eiöur Guönason. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.45 Serpico (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. StjórnleysingjarnirÞýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. sjönvairp Lokaþáttur Lokaþáttur franska fræösiu- myndaflokksins „Bílar og menn” er i sjónvarpi kl. 20.30 i kvöld. Þessi slðast þáttur nefnist „Skeiö á enda runniö” og fjallar um timabiliö 1945-1978. Sumir mundu vist ekki slá hendinni á móti biln- um þessum. Þetta er Pierce Arrow, árgerö 1936. PETUR OG VELMEIMNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Já-éoj verí ac/ vi^urkeDos Sð^an er e kki trúle^ - þrá tt f yn'r Sprenc^ipc^vjAa pleStir Keyr^u-. Þeir /viyAílu váeri loðr a f M- -vei *n Fho°> ndcr en^inn sa ðAdjái5 kinn... Brdkiá'ffi sprenc^in^onn/Ja/ Páð Mýtvn. fcklci tíl neins! Mostál/t 6plvn<lraíiSt í ryko^úfú Tspreo^n^onni - é<^ h>evrí^i 1 Fr ktt-DAun 3cK br&kino hepur Ver/t^ eki^ burt...o<^ J=>a^v/3r ekkert miní) zt 2 Viveri-- Saón án trúleyi 5Ö<$U.!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.