Þjóðviljinn - 12.04.1978, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 12. aprll 1978
r
2000 Islendingar vinna i þjónustu hersins:
Hefur fjölgaö um 700
Um þessar mundir dvelja 5000 Bandarlkjamenn á Suðurnesjum og ekk-
ert bendir til þess að þeim eigi eftir að fækka á næstunni. Allt bendir til
þess að herinn sé að búa sig undir varanlega dvöl á landinu,m.a. eru
fyrirhugaðar áframhaldandi ibúðabyggingar á vellinum á þessu ári.
70% þeirra eru
Suöurnesjamenn
Frá því að núverandi rikis-
stjórn tók við völdum 1974 hafa
umsvif bandariska hersins vaxiö
stórlega hér á landi. Hjá Banda-
ríkjaher beint vinna nú 1000—1100
íslendingar, i stað 700 áður. Hjá
islenskum aðalverktökum og
Kefla vikurverktökum vinna
600—700 manns, en voru áður
350—400. Hjá ýmsum öðrum þjón-
ustufyrirtækjum vinna þarna um
300 manns, en voru áður 200. Alls
vinna þvi um 2000 íslendingar i
þjónustu hersins, og hefur fjölgað
um 700 manns. Hér eru ekki með-
taldir þeir islendingar, sem inna
af höndum margvisleg af-
greiðslu- og þjónustustörf utan og
innan vallar jöfnum höndum i
þágu herliðsins og islenskra að-
ila.
Auk þessarar miklu fjölgunar
islensks starfsliðs á vellinum,
hefur smám saman orðið sú
breyting, að Suðurnesjamönnum
hefur fjölgað þar hlutfallslega, en
starfsmönnum af Reykjavikur-
svæðinu fækkað að sama skapi.
Er talið að um 70% þeirra
Islendinga, sem nú vinna á veg-
um hersins og i þágu hans séu
Suðurnesjamenn, en 30% af
Reykjavikursvæðinu.
Nú eru tæplega 3000 hermenn
og bandariskir starfsmenn hers-
,ins á Keflavikurflugvelli og aö
auki konur ýmissa þeirra og börn,
um 2000 manns. Alls eru það þvi
um 5000 Bandarikjamenn, sem
dveljast á Keflavikurflugvelli um
þessar mundir.
Á sama tima og sjávarútvegur
á Suðurnesjum og allur atvinnu-
rekstur i tengslum við hann er i
lamasessi og þar liggur við stöðv-
un, þá græða tslenskir aðalverk-
takar svo um munar og munu
auka veltu sina stórlega vegna
mikilla framkvæmda sem fyrir-
hugaðar eru á Keflavikurflugvelli
á þessu og næsta ári.
Þessar upplýsingar komu fram
á Alþingi i i gær i ræðu Gils
Guðmundssonar um utanrikis-
mál, en umræður voru i gær á
Alþingi um skýrslu utanrikisráð-
herra um þessi efni. Tölur þær
sem Gils birti voru byggðar á
upplýsingum frá varnarmála-
deild utanrikisráðuneytisins.
Siðar verður greint frá umræðum
um skýrslu utanrfkisráðherra.
MÁLÞÓF í 9 ÁR
INú mun málþóf vegna
greiðslu af brunatjóni þvi sem
' varð er Iðnaðarbankinn i
| Aöalstræti brann á árunum hafa
■ stðið yfir i niu ár, og er enn ekki
| séð fyrir endann á þófinu.
IA aðalfundi Iðnaðarbankans á
dögunum vék formaður banka-
ráðsins,Gunnar J. Friðriksson ,
að þessu máli og i fréttatilkynn-
■ ingu frá bankanum segir að
| Gunnar hafi skýrt frá þvi, ,,að á
■ siðasta sumri hafi loks gengið
■ efnisdómur i málinu og hafi
niðurstaöa dómsins verið á þá
leið, að Húsatryggingar Reykja
vikur skyldu greiða Iðnaðar-
bankanum, Félagi islenskra
iðnrekenda og Landssambandi
iðnaðarmanna bætur, sam-
kvæmt undirmati á sinum tima.
Hin tildæmda upphæð hafi
verið við dómsuppkvaöning-
una rúmlega 10 millj. kr., þegar
reiknaðir hafi verið einfaldir
vextir, en hefði numið tæplega
45 milj. kr., væri tekið tillit til
verðbreytinga. í samræmi við
þennan dóm, hafi bankinn og
samtökin ritað borgarráði bréf i
október s.l. þar sem farið er
fram á, að brunatjónið verði
gert upp i samráði við niður-
stöðu héraðsdóms og að látið
verði af málþófi þvi, sem haldið
hafi verið uppi i siðast liðin 9 ár.
Svar við þessu erindi hafi bor-
ist daginn fyrir aðalfundinn, og
þar skýrði borgarstjóri frá þvi,
að málinu hafi þegar verið
áfrýjað til Hæstaréttar. For-
maður bankaráðsins sagði, að
likur væru á þvi, að Hæstiréttur
mundi ekki dæma i málinu fyrr
en árið 1979 eða 1980. Væri það
hluthöfum bankans mikil von-
brigöi, ef borgarráð ákvæði að
halda málþófinu áfram og þar
með að valda Iðnaðarbankan-
um enn meira tjóni en þegar
væri orðið vegna hinnar hröðu
verðrýrnunar peninga.”
Hætt er við að nokkurrar
bjartsýni gæti i orðum banka-
ráðsformannsins þegar hann
gerir þvi skóna að dómur
Hæstaréttar kunni að ganga á
næsta ári eða þvi þarnæsta og
viðbúið aö dæmdar bætur verði
orðnar litils virði i krónum tald-
ar i fyllingu timans.
—úþ
i
■
I
i
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
Annemarie Lorentsen
Chen Feng
Tveir nýir
ambassadorar
Nýlega afhcntu tveir nýir am-
bassadorar hér á landi forseta
íslands herra Kristjáni Eldjárn
trúnaðarbréf sin.
Þesir ambassadorar eru
Annemarie Lorentzen frá
Noregi og er hún fyrsta konan
sem gegnir hér ambassadors-
starfi fyrir Noreg. Hún er 56 ára
gömul og var um tima þingmað-
ur fyrir Verkamannaflokkinn i
Noregi, og tvivegis hefur hún
verið ráðherra, fyrst 1973 og svo
aftur 1976 og gegndi i bæði skipt-
in embætti samgöngumálaráð-
herra.
Hinn ambassadorinn er frá
Alþýðulýðveldinu Kina, Chen
Feng að náfni, 62 ára gamail og
hefur áður verið ambassador
lands sins i Burundi og Afganist-
an.
Fráfarandi ambassador Nor-
egs hér á landi, Olof Lydvo.kom
hingað 5.2. 1973, en frá 11.11. ’77
hefur Sven Knudsen sendifulltrúi
veitt norska sendiráðinu hér for-
stöðu.
Fráfarandi ambassador Kina,
Chen Tung kom hingað 8.9. 1976.
—S.dór
Frá aðalfundi Iðnaðarbankans
Tekjuafgangur
9,5 miljónir
Aöalfundur Iðnaðar-
banka islands h.f. var
haldinn fyrra laugardag,
1. april, á Hótel Sögu.
Heildarinnlán i bankanum
námu um s.l. áramót 4.842
milj. kr. og höfðu aukist á
árinu 1977 um 1.318 milj.
kr. eða 37,4%. Heildarútlán
bankans voru í árslok 1977
alls 3.816 milj. kr. og höfðu
aukist á árinu um 986 milj.
kr. eða 34,8%. Á aðalfund-
inum var ákveöið að auka
Ný adferd til að
losna við nýmasteina
Vestur-þýsk stjórnvöld hafa
leyft aö prófuð sé á mönnum aö-
ferð sem getur gert óþarfan helm-
ing þeirra skurðaðgerða sem nú
eru framkvæmdar I þvi skyni aö
fjarlægja nýrnasteina.
Vfsindamálaraðuneytið i Bonn
segir, að hér sé um merka nýjung
að ræða sem ekki eigi sinn lika I
heiminum. Hún er fólgin I þvi, að
mögnuðum hljóöbylgjum er skot-
ið á þessa kvalavaldandi steina.
Hljóðbylgjurnar brjóta steinana
niður i svo smágert duft, aö lik-
aminn getur losnað við það meö
þvaginu.
Tilraunir meö þessa aðferö á
dýrum hafa staöið yfir i fjögur ár
og gengiö vel. Tilraunir á mönn-
um verða reyndar i lok þessa árs
við sjúkrahús háskólans I
Munchen.
Hljóðbylgjurnar eru magnaöar
upp i sérstakri vél og er hægt aö
stýra þeim á réttan staö af mikilli
nákvæmni. Skothriðin á steinana
varir aðeins i einn þúsundasta
hluta úr sekúndu og skemmast
nálægir vefir þvi ekki. Meðferö
þessi er meö öllu sársaukalaus og
henni fylgja engin eftirköst aö þvi
er talsmaöur visindamálaráöu-
neytisins hefur frá skýrt.
Fylgst er með aðgerðinni með
röntgengeislum, og steinabrot
sem eftir kunna að verða eru
„bombarderaðir” nokkrum sinn-
um, þar til llkaminn getur sjálfur
losnað við mulninginn:
Frá aðalfundi Iðnaðarbankans
hlutafé bankans í 500 milj.
kr.
Heildarinnlánin i bankanum
námu i árslok 1977 samtals 4.842
miljónum króna og höfðu aukist á
árinu um 1.318 milj. kr. eða
37,4%. Þetta væri hlutfallslega
mesta aukning á einu ári i bank-
anum s.l. 20 ár.
Reksturskostnaöur bankans
nam 325 miljónum króna og jókst
á árinu um 44,5%. Er það minni
hækkun en árið áður, en þá hækk-
aði reksturskostnaður um 48,4%.
Hæsti liður i rekstrarkostnaði er
eins og áður launakostnaður en
hann er um 73% af reksturskostn-
aði. Meðalfjöldi starfsfólks jókst
á árinu um 3,8% og væri það litil
aukning miðað við aukin umsvif
bankans, en færslufjöldi jókst um
13,3%. Tekjuafgangur bankans
var 9,5 miljónir króna en var 29,4
miljónir króna áriö 1976.
Eigið fé bankans nemur nú alls
462.3 milj kr. og jókst á árinu um
26,1%. Er eigið fé bankans 9,6%
af heildarinnlánum hans.
Bókfært verð fasteigna bank-
ans er nú 632.8 milj. kr. og var
aukning milli ára 229.6 milj. kr.
Eru fasteignir bankans bókfærð-
ar á 90% af fasteignamatsverði.
A aðalfundinum var samþykkt
að greiða hluthöfum 10% arð. Þá
var samþykkt að fjórfalda hlutafé
bankans, sem nú er 45 milj. kr.
með útgáfu jöfnunarhlutbréfa og
nemi hlutaféö að þvi loknu 180
milj kr. Einnig samþykkti aðal-
fundurinn að hlutafé bankans yrði
aukiö með útboði nýs hlutafjár,
þannig að þaö verði alls 500 milj
kr. og var bankaráði falið að
framkvæma þá samþykkt.
Formaöur bankaráðs lönaöar-
bankans, sem er aö 72% i eigu
einstaklinga en 28% i eigu rikis-
ins, er Gunnar J. Friðriksson,
iðnrekandi. Bankastjórar eru
þeir Pétur Sæmundsen og Bragi
Hannesson. _ úþ
Mikil
eftirspurn
eftir dáleiðslu
Eftir að nálastungur og hug-
ieiðsla hafa veriö i tlsku kemur
upp ný tiska i Bandarikjunum:
menn fara ekki til læknis, heldur
til dávalda.
Takmarkaður árangur (og oft-
ast ekki langvinnur) næst einatt
með dáleiðslu i baráttu við ofát,
reykingar og áfengissýki. Enda
segjast heiðarlegir dávaldar ekki
geta læknaö vanda fólks, heldur
hjálpað mönnum til sjálfshjálpar.