Þjóðviljinn - 12.04.1978, Síða 13

Þjóðviljinn - 12.04.1978, Síða 13
Miðvikudagur 12. april 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 MÁGUR útvarp • • KOLSKA Hallfreður Örrt Eiríksson les tékkneskt ævintýri „Mágur kölska” nefnist útvarpssaga barnanna I dag, en það er fyrri hluti tékknesks ævintýris, sem Hallfreður örn Eiriksson þýðir og les. A sunnudaginn var las Hallfreður Orn þýðingu sina á ævintýrinu „Púkinn og Kata”. Hallfreður sagði að þessi tékknesku ævintýri heföu verið skrásettá I9.öld. Tékkar áttu eins og íslendingar fornar bók- menntir, en siðar kom eyða og á 19.öld þurftu þeir að endurskapa bókmenntir sinar og þá voru ævintýrin mjög mikilvæg. Hallfreður örn sagði að I þessum ævintýrum væri mikið um raunsæjar lýsingar, t.d. er lýst vel atvinnuháttum og má þvi fræðast vel um skoðanir og hætti alþýðunnar af ævintýrunum. Reyndar má segja að svipuö ævintýri séu til i hverju landi I Evrópu, en hver þjóð segir ævintýrin á sinn hátt. Stjúpmóöurmyndin, sem er algeng i ævintýrum, á sér eölilega orsök. A þessum timum dóu konur oft ungar. Sátu þá karl- mennirnir uppi meö mörg börn og var þá eina leiðin aö gifta sig aftur. Hallfreöur örn þýöir beint úr tékknesku og sagði hann að það væri auðveldara en að þýða úr mörgum öðrum málum, þvi margt væri likt meö tékknesku og islensku, bæði beygingar og frjálsleg orðaröð. Lesturinn hefst klukkan hálfsex i dag. Hallfreðar örn ElriktSM les tékkneskt ævlntýri. sjonvarp Þau héldu til hafs Tiu mínútur yfir sex i dag verð- ur sýnd bresk dýralifsmynd, ,,Þau héldu til hafs.” Myndin fjallar um spendýrategundir, sem héldu aftur til hafsins, þaðan sem forfeður þeirra höfðukomið. Þar á meðal voru hvalir, selir og sæotrar. Ensku- kennsla Svör við æfingum í 21. kafla 1. dæmi.Svörin eru i textanum. 2. dæini: Tom must go shopp- ing. Jennifer must do the cooking. 3. dæmi: Has Jennifer got to do the cooking? No, she hasn’t. 4. dæmi: Jennifer is going to buy some drinks, so Paul needn’t. 5. dæmi:l.Jean must wrap the presents. Must she? They’ve got to have some presents, haven’t they? I suppose so. 6. dæmi: I.c2.g3.a 4.d 5.i 6.e 7.b 8.j 9.f 10.h. 7. dæmi: Why must Mrs. Brown go to the doctor’s? Because she’s ill. 8. dæmi: You mustn’t play foot- ball in the street beeause it’s dangerous. 9. dæmi: You needn’t get up early when you are on holiday. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les söguna „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker i eigin þýðingu. (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. „Leyndarmál Lárusar" kl. 10.25: Séra Jónas Gislason dósent les þriðja hluta þýð- ingarsinnará umfjöllunum kristna trú eftir Oskar Skarsáune. Kirkjutónlistkl. 10.45 Morguntónleikar kl. 11.00: Fidelio kvartettinn leikur Strengjakvartett i d-moll eftir Juan de Arriaga/Hljóðfæraleikarar i Vin le ika Nónett i F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á BrekkanBolli Þ. Gústavsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leikur „Marco Spada”, forleik eftir Daniel Auber: Richard Bohynge stjórnar. Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann. Voelker Schmidt-Gerten- bach stjórnar. ZaraNelsova og Nýja Sinióniuhljómsveit- in i Lundúnum leika Selló- konsert eftir Samuel Bar- ber: höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Mágur kölska”, tékkneskt ævintýri Hallfreður örn Eiriksson les fyrri hluta þýðingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Gestur i útvarpssal: Leonids Lipovetsky frá Bandarikjunum leikur Pianósónötu i F-dúr (K332) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.00 A vegamótum Stefama Traustadóttir sér um þátt fyrir unlinga. 20.40 iþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 21.00 Stjörnusöngvarar fvrr og nú Guðmundur Gilsson kynnir söngferil frægra þýskra söngvara. Tólfti þáttur: Christa Ludwig. 21.30 Cr suðurvegi Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur flytur ferðaþátt með frumortum kviðlingum. 21.55 islensk tónlist: „Ljóm- ur” eftir Atia Heimi Sveins- son Reykjavikur Ensemble leikur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Þau héldu til hafs (L) Bresk dýralifsmynd. Fyrir miljónum ára farinst nokkrum spendýrategund- um, að nóg væri komið af dvölinni á þurru landi. Þar á meðal voru hvalir, selir og sæotrar. Þau héldu þvi til hafs, þaðan sem forfeður þeirra höfðu komið löngu áður. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 18.35 llér sé stuð (L) Hljóm- sveitin Melchior skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 19.00 On We GoEnskukennsla. 22. þáttur frumsýndur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. EUefti þátt- 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður ur. Þýðandi Eirikur Har- aldsson. 21.00 Vaka (L) Bókmenntir og Ustir á liðandi stund. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Charles Dickens (L) Leikinn, breskur mvnda- flokkur i þrettán þáttum um ævi Dickens. 2. þáttur. Af- salsbréfið Efni fyrsta þátt- ar: Hinnvinsæli rithöfundur Charles Dickens er á sigur- för um Bandarikin, þar sem hann les upp úr verkum sin- um. Ferðalagið er erfitt. Hannleggst veikur og tekur að rifja upp bernsku sina. Þrátt fyrir mikla fátækt og basl er fjölskyldan ham- ingjusöm. Faðirinn er ó- reglusamur og óreiðumaður i fjármálum, en börnum hans þykir vænt um hann. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. You mustn’t make a noise when your grandmother is asleep. 10. dæmi: Haven’t got to er A. mustn’ter B 1. A, 2. B, 3. B, 4. A, 5. B, 6. A, 7. A, 8. B, 9. A, 10. B. 11. dæmi: Yes, he has er A, noi yeterB. 1. B,2. A,3. A, 4. B, 5. A 6.B, 7.B,8. A,9.A,10.B. 12 dæmi: Þarfnast ekki skýr inga. PETUR OG VELMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.