Þjóðviljinn - 30.06.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Qupperneq 1
UÚBVIUINN Föstudagur 30. júni 1978—43. árg. —136. tbl. Grillstaðir og matsölur i Reykjavík Tíð mannaskipti og kjaramisræmi Lúðvík Jósepssón form. Alþýðubandalagsins Aðeins óformlegar viðræður við forseta A fáum árum hefur grillstöðum fjölgað hratt i Keykjavik og segja má að þeir hafi sprottið upp á hverju götuhorni eins og gorkál- ur. Þeir sem „nærast” oft á þess- um stööum taka fljótt eftir þvi að óvenju tið mannaskipti eru meöal starfsfólksins, sem i flestum til- fellum eru ungar stúlkur. En hvernig stendur á þessu? Hver eru kjör þeirra sem á þessum stööum vinna? Svaranna var leit- aö hjá Félagi starfsfólks i veit- inga- og gistihúsum, og kom þá ýmislegt upp úr dúrnum. M.a. fór blaðamaöur með stjórnarmönn- um félagsins á nokkra þessara staöa, en þangaö áttu þeir erindi vegna kvartana frá starfsfólki, sem ýmist haföi ekki fengiö rétt kaup greitt eða einfaldlega veriö rekiö, og erfiölega gekk aö fá leið- réttingu sinna mála. Frásögn af þessu feröalagi og viötöl viö formann og gjaldkera félagsins er aö finna á siöu 8 — 9 i blaöinu i dag. opnu því ekki bent á neinn aðila til stjórnarmyndunar Sfðdegisblöðin i gær voru með getsakir um að Alþýöubandalagiö hafi lagt til vib forseta tslands i gærmorgun að Lúðvfk Jósepssyni yrði falin tilraun til stjórnar- myndunar, sem formanni stærsta stjórnarandstöðuflokksins. Þjóð- viljinn bar þetta undir Lúðvík sfö- degis i gær. Hann sagði: Lúðvlk Jósepsson formaöur Alþýðubandalagsins á fundi forseta ts- lands I gærmorgun. „Þaö er algjörlega rangt aö ég hafi lagt eitt eöa neitt til viö for- seta Islands i morgun. Þetta voru óformlegar viöræöur og ekki ósk- aö eftir þvi að ég benti á nokkurn aöila. Alþýðubandalagiö hefur sameiginlegan þingflokks og framkvæmdastjórnarfund á mánudag og fyrir þann tima er ég ekki i aöstööu til að vera meö til- nefningar. Þessar fréttir siödeg- isblaðanna eru þvi alger staö- leysa og getgátur sem ekki er neinn fótur fyrir.” —óre. Varla boraö í sumar segir orkumálastjóri t Þjóðviljanum I gær var greint frá þvl aö jarðborarnir „Dofri” og „Jötunn” sem nú eru notaðir til borana eftir heitu vatni I borg- arlandi Reykjavikur yrðu bundn- ir við það verk i nokkra mánuöi. Þetta eru einmitt borarnir sem notaðir voru við Kröflu. Aðspurð- ur um frekari gufuöflun fyrir Kröfluvirkjun sagði Jakob Björnsson, orkumálastjóri, i gær að Orkustofnun hefðu sent sinar tillögur til iðnaðarráðherra I desember sl. Þar hefði veriö fariö fram á ákvcðnar fjárveitingar til borana á þessu sumri en ekkert svar hefði enn borist frá ráðu- neytinu. Allt er þvi I óvissu um sinn hvort borað verður'i sumar. Jakob sagði aö ef fé fengist yröu þaö sennilega borarnir „Jöt- unn” og „Dofri” sem notaöir yrðu. Minni borinn, „Dofri”, losnar senn úr verkinu I Reykja- vik en Jakob taldi á mörkunum aö þaö borgaöi sig aö hefja boranir úr þessu þar sem svo áliðið væri sumars. Liklega yröi aö biöa til sumarsins 1979 með frekari bor- anir. Aö lokum sagöi Jakob aö tillög- ur Orkustofnunar frá þvi i desember væru nú orönar úreltar þar sem ljóst væri aö vegna drátt- arins á ákvöröunum væri ekki hægt aö framfylgja þeim enda þótt þær hlytu samþykki ráöu- neytisins. —Þig. Benedikt Gröndal form. Alþýðufiokksins ræddi við Kristján Eidjárn forseta i stjórnarráðinu i gær. Iðnaðarráðuneytið: Eins víst aö ákvöröun komi Páll Flygering, ráðu- neytisstjóri í iðnaðarráðu- Norrænir menningardagar í Eyjum hófust í gær IGestir streyma til Eyja I i ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I Gestir streyma nú á menn- ingardaga sjómanna og fisk- vinnslufólks, Maöurinn og hafið 1978 i Vestmannaeyjum. Flug- félag tslands flaug fimm feröir til Eyja I gær, og Herjólfur fór cina ferð. Meöal þeirra sem sækja há- tiðina eru gestir á vegum bæjarstjórnar Vestmannaeyja frá vinabæjum á Norðurlöndum og norrænir gestir á vegum MFA, alls um 50 manns. Þá eru fulltrúar frá Verkamannasam- bandi Islands og Sjómannasam- bandinu. Hópar frá ýmsum verkalýðsfélögum sækja einnig hátiöina þar á meöal rúmlega 30 manns frá Verkakvennafélag- inu Framsókn i Reykjavik. A skrifstofu menningardag- anna fengum viö þær upplýs- ingar að vitað væri um að minnsta kosti 150 gesti i skipu- lögðum hópum, en auk þeirra sækir fjöldi manns Eyjarnar heim i tilefni hátiöarinnar. Ýmsar sýningar eru opnar meöan á menningardögunum stendur, þar á meöal sýning frá Listasafni alþýöu i matsöium stærstu fiskvinnslustöövanna; verkmenntun-. sýning á vegum Stýrimannaskólans, Vélstjóra- skólans og Iðnskólans, sýning á verkalýösbókmenntum, fri- merkjasýning, sögusýning og ljósmyndasýning. Kvikmynda- sýningar eru alla daga. Verði aðgöngumiða er mjög i hóf stillt. Klukkan tvö i gær fór 27 manna hópur i heimsókn i tvær fiskvinnslustöðvar, Eyjaberg og Vinnslustööina. önnur slik kynnisferð veröur i dag kl. 16. og veröa þá ísfélagiö og Fiskiöj- an heimsótt. Þessar vinnu- stöðvaferöir eru öllum opnar. 1 gær fengu starfsmenn tveggja fiskvinnslustööva lika heimsókn i kaffitimanum er Hjördis Bergsdóttir og sönghóp- ur frá Alþýöuleikhúsinu komu Menningardagarnir voru formlega settir hér i iþróttahöll- inni i gærkvöldi. 1 dag hefst dag- skrá kl. 9. f.h. en þá hefst ráð- stefnan „Rétturinn til vinnu, gegn atvinnuleysi, rétturinn til menningarlifs”. Þátttakendur i ráöstefnunni eru frá verkalýös- og sjómannafélögum, MFA á Norðurlöndum, bæjarstjórn og vinabæjum Vestmannaeyja. Siödegis sýnir Leikbrúðuland i félagsheimilinu, en i kvöld held- ur samkór Vestmannaeyja tón- leika i iþróttahöllinni. A sama tima flytur Grima frá Færeyj- um„Kvæðiö um Kópakonuna” I félagsheimilinu. Dansleikir. * veröa i Alþýöu og samkomuhúsi. neytinu, sagði blaðinu í gær að ekkert væri hægt að fullyrða um hversu miklu fé yrði veitt til borana við Kröflu á þessu ári. Unnið væri við undirbúning á „fjármagnsflæöiáætlunum” vegna málsins og aö svo komnu væri ekkert hægt að segja um það. Páll sagöi aö alveg eins mætti búast við ákvöröun um fjárveit- ingu á næstu dögum, en vildi þó ekki slá neinu föstu þar um. —Þig. Ritari norska Verkamannaflokks- ins tjáir sig um jjárstuðninginn við Alþýðuflokkinn Sjá viðtal bls. 2 Ekkert fé enn til borana viö Kröflu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.