Þjóðviljinn - 30.06.1978, Page 2

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júnl 1978 Þessi mynd gæti veriö tekin suöur á Spáni, en i rauninni er hún tekin á Blómvallagötunni einn góöviörisdaginn I vikunni, þegar ungir sem gamlir sleiktu sólina. Frystihúsaeigendur boða nauðsyn gengislækkunar: Gengislœkkun segir framkvœmdastjóri S.H., Eyjóljur ísfeld Framkvæmdastjóri SH Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson ritar i gær grein i Morgunblaðið er nefnist „Gengislækkun er óhjákvæmileg”. Þar útlistar hann fyrir „nýj- um þingmönnum og væntanlega nýrri ríkis- stjórn” þann vanda sem við blasir i efnahags- málum. Fulltrúar þrýstihópanna eru ekki að draga það að segja hvað gera skuli og skipa „nýjum herrum” fyrir verkum. 1 greininni segir m .a. um frysti- deild Veröjöfnunarsjóös. „Vegna þess aö sjóöurinn greiöir 75% af mismun viömiöunarverös og markaösverös, þá jafngildir þetta aö sjóöurinn hefur skuldbundið sig til aö greiða 11,25% á núgild- andi útflutningsveröi. Þrátt fyrir MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2J. jOf Eyjólfur ísfeld Eyjófsson: Gengislækkun er óhjákvæmileg Aö afloknum kosningum er ekki úr vegi að lita á þann vanda sem blasir viö nýjum þingmönnum og væntanlega nýrri rikisstjórn. Hér verður þó eingöngu fjallað um stoðu útflutningsgreina, en slæm staða þeirra hefur bæði bein og óbein áhrif á marga aðra þætti efnahagsmála. Um s.l. áramót er innistæða frystideildar Verðjöfnunarsjóðs 1050 milljónir. Áætla má að greiðslur úr sjóðnum fyrir vertíð- ina, eða tímabilið 1. janúar til 31. maí, nemi um 450 milljónum, þannig að við upphaf yfirstand- andi verðtímabils frá 1. júní, sé inneign aðeins 600 milljónir. Fiskverð er nú ákveðið til septem- berloka, en viðmiðunarverð í Vcrðjöfnunarsjóði gildir ekki nema til júlíloka, eða á meðan sjóðurinn getur staðiö við skuld- bindingar sínar. Frá 1. júní veröa mjög snogg umskipti til hins verra fyrir sjóðinn vegna launa- og fiskveröshækkana. Þá er viðmið- unarverð sjóðsins fyrir frystan fisk ákveðið 15% hærra en mark- aðsverð á núgildandi gengi krón- unnar gagnvart dollar, en viðmiö- unarverð er sem næst því verði sem útflutningsframleiðslan þyrfti að fá á hverjum tíma. Vegna þess að sjóðurinn greiðir 75% af mismun viðmiðunarverðs og markaðsverðs, þá jafngildir þetta að sjóðurinn hefur skuldbundiö sig til að greiða 11,25% á núgildandi útflutningsvcrð. Þrátt fyrir þessa greiðslu er afkoma frystihúsanna mjög léleg þar sem tap á heilu ári Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson. er 1800 til 2000 milljónir, eða um 3,5% af veltu. Augljóst er að slikt tap er ekki hægt að búa við nema í skamman tíma og verður að bæta. rekstrarstöðu þeirra sem fyrst ef afstýra á stöðvun fleiri frystihúsa á næstunni. Frystihúsaeigendur boöa gengislækkun I Morgunblaöinu i gær. | þessa greiöslu er afkoma frysti- húsanna mjög léleg þar sem tap á heilu ári er 1800-2000 miljónir, eöa um 3,5% af veltu. Augljóst er aö slikt tap er ekki hægt aö búa viö nema í skamman tima og veröur Ivar Leverás, ritari norska Verkamannaflokksins, i viötali við Þjóðyiljann: Mikid fagnaðarefni ef fjárhagsaðstoð okkar hefur haft úrslitaáhrif á sigur Alþýðuflokksins — Alitur norski Verkamanna- flokkurinn, aö fjárstuöningur eins og sá, sem Alþýöuflokkurinn hef- ur hlotiö frá norrænum jafnaöar- mönnum, sé eöliiegar liöur I sam- starfi norrænna jafnaöarflokka? — Þó peningasendingar sósíal- demókratiskra flokka sin á milli séuekki vanalegar á Noröurlönd- um, veröa þær aö teljast eölilegur liður i samstarfi norrænna krata- flokka. Island er sérstakt aö þessu leyti, þar sem þaö hefur aldrei gerstáöur, aö vinstri flokk- ur á íslandi hefur hiotiö fjár- stuöning frá norska Verka- mannaflokknum. — Nú vilja margir álita — m.a. leiðarahöfundar Aftenpostens og Verdens Gang (tvö stærstu dag- blöö Noregs) — aö slikar fjár- sendingar geri þaö aö verkum, aö Alþýöuflokknum veröi stjörnaö aö hluta til erlendis frá? — Þetta er hreint og beint kjaftæði. Viö erum fiokksbræöur aö þvf leyti, aö viö tilheyrum sömu stjórnmálahreyfingunni. Þegar erlendir flokksbræöur okk- ar biöja um aöstoö, er það aug- ljóst, aö viö reynum aö leggja allt okkar aö mörkum til aö styöja viökomandi bræörahreyfingu. En þá erekkiþar meö sagt, aöþað sé hagsmunamál okkar að hafa áhrif á flokksmál viðkomandi flokks. hvorkiá Islandiné annars staöar. — Fjárstuöningur norsku A-pressunnar viö Alþýöublaöiö hefur veriö talinn misnotkun á peningum norskra skattgreiö- enda, þar sem A-pressan hlýtur blaöaútgáfustyrk af norska Stór- þinginu. Hvaö hefur norski Verkamannaflokkurinn aö segja um þetta? — Þetta eru rangar staöhæf- ingar aö þessuleyti. 1 fyrsta lagi vegna þess, aö sú upphæö, sem viö hljótum sem blaöaútgáfu- styrk frá Stórþinginu, fer I þau blöð okkar, sem eru i erfiöri sam- keppnisaöstöðu, sem þurfa á fjár- stuöningi aö halda. Þaö fé, sem viö höfum notaö til aö styrkja meö útgáfu Alþýöublaðsins kem- ur þvi hvergi nærri blaöaútgáfu- Framhald á bls. 13 aö bæta rekstrarstööu þeirra sem fyrst, ef afstýra á stöövun fleiri frystihúsa á næstunni. Þaö sem af er árinu hefur oröiö mikil magnaukning i frystingu, eöa um 20%, sem m.a. stafar af slæmri markaösaöstöðu skreiöar og saltfisks. Miöaö viö núverandi aöstæöur þýöir þetta rúmlega 700 miljóna útgreiöslu frystideildar Veröjöfnunarsjóös á heilu ári. Ef gert er ráö fyrir aö þessi fram- leiðsluaukning haldist á yfir- standandi verötimabili, þá þarf sjóðurinn að greiða 550 miljónir á mánuöi. Þar sem innstæöa i sjóönum er nú aðeins 600 miljónir, þáerljóst aö hann getur ekki staöið viö skuldbindingar sinar nema til loka þessa mánaöar”. Slöan rekur Eyjólfur i greininni aö staöa saltfiskverkunar sé lak- ari og staöa vinnslu- og veiöa á bræðslufiski sé tæp og horfur slæmar fyrir vinnslu og sölu sild- ar. Hann getur þess einnig aö framleiöendur útflutningsvöru úr innlendum hráefnum eins og t.d. ullar- og skinnavöru hafi einníg kvartaö undan mjög slæmri af- komu. Þessar hugleiöingar Eyj- ólfs leiða siðan til þess aö hann fullyrðir: „Veröbólgan hefur þvl grafið undan samkeppnisstööu flestra greina Utflutnings og verö- ur þvi ekki hægt aö draga þaö mikiö lengur aö leiörétta þaö mis- Framhald á bls. 13 ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ Orkuvinnsla úr heitu en þurru bergi Gerir Orkustofnun tilrauna- boranir fyrir Dani? I fréttabréfi Verkfræöingafé- lags tslands var nýlega greint frá tilraunum til orkuvinnslu úr heitu en þurru bergi sem fram fóru i Bandarikjunum. Danir viröast hafa áhuga á tilraunum til slikrar orkuvinnslu, og hafa spurst fyrir um fyrirgreiöslu Orkustofnunar vegna tilrauna- borana. í fréttabréfinu segir: „Visindamenn frá Austurriki, Bandarikjunum, Bretlandi, Danmörku, Finnlandi, Frakk- landi, Islandi, Noregi, Sviþjóö, Sviss, Tékkðslóvakiu og Ung- verjalandi tóku þátt i norrænni jarðhitaráðstefnu i Gautaborg 29. mai til 1. júni og kynnisferð til Islands 1. júni til 5. júni sl. Af Islands hálfu tóku þátt Guðmundur Pálmason, Karl Ragnars og Sveinbjörn Björns- son en einnig var þarna Gunnar Böðvarsson prófessor frá Oregon. Viöfangsefni ráöstefnunnar var aðallega orkuvinnsla úr heitu en þurru bergi (hot dry rock) og setlögum. Ahugi á þessari tegund orku- vinnslu virðist nú vera mjög vaxandi og kom i ljós, að i mörgum löndum er unnin mikil visinda- og tilraunastarfsemi þessu viðkomandi. Núlega tókst i Los Alamos i Bandarikjunum að fá gufu úr borholum með vatni, sem dælt hafði verið niöur i aðra holu, en þetta gerist þannig að vatni er dælt niður viö háan þrýsting þannig að sprungur myndast i berginu, sem vatnið leitar eftir, jafnframt þvi sem það hitnar, uns þaö nær til hinnar holunnar og streymir þá upp úr henni i formi gufu. I Danmörku er nú ráögert aö bora tvær 3600 m djúpar borhol- ur á Jótlandi i rannsóknarskyni, til þess að athuga hvort mögu- legt sé aö dæla upp heitu nýtan- legu vatni úr annarri holunni meö þvi að dæla vatninu aftur niöur i hina holuna, eftir nýtfngu. Hefur danska þjóð- þingið nú nýverið veitt 39 miljónum danskra króna til þessarar tilraunar og meö þvi að Danirnir fengu þarna tæki- færi til að kynnast bortækjaeign og reynslu tslendinga af borun- um, hefur Orkustofnun nú borist þaöan fyrirspurn ura þaö, hvort stofnunin sé reiöubúin til aö taka aö sér sllkt verkefni. Um 28 útlendingar tóku þátt i tslandsferðinni og skoöuðu þeir m.a. hitaveitur Reykjavikur, Suðurnesja og Akureyrar, Hveragerði, Námafjall og Kröflu og einnig feröuöust þeir til Vestmannaeyja. Kostnaður af ráðstefnuhald- inu var borinn aö hluta af nor- ræna iönþróunarsjóönum.”. —óre

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.