Þjóðviljinn - 30.06.1978, Síða 3

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Síða 3
Föstudagur 30. júni 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3- MOSKVA Bandarískum frétta- mönnum stefnt 29/6 — Tveimur banda- rískum fréttariturum i Moskvu hefur veriö stefnt fyrir rétt, og eru þeir sak- aöir um róg gagnvart yfir- völdum. Eru málavextir þeir að í maí játaði Sviad Gamsakhúrdia, georgiskur andófsmaður, á sig and- sovéskan áróður og sagði í sjónvarpi að hann iðraðist geröa sinna af einlægni. Bandarísku frétta- mennirnir tveir fóru til Georgiu meðan málaferli þessi stóðu yfir og höfðu eftir vinum Gamsakhúr- dia, að játning hans hefði mestanpart verið fölsuð. Þetta er í fyrsta sinn, að 29/0 — Tvær hclstu sjálfstæðis- hreyfingar Eritreu-m anna, KLK og EPLF, hvöttu I dag til þess að viðræður yrðu teknar upp á milli hreyfinganna og Eþiópiustjórnar i þeim tilgangi að reyna að binda endi á frelsisstrið Eritreumanna, sem háð hefur verið af mikilli hörku i seytján ár. Talið er að þessi á- skorun Eritrcumanna geti haft viðtæk áhrif á gang mála á hinu ófriðlega austurhorni Afriku. Talsmenn Eritreumanna leggja til, að viðræöurnar verði hafnar án nokkurra fyrirfram skilyröa frá striðsaðilum. Það vekur athygli að Eritreu- menn leggja þetta tilboð fram vestræmr frettamenn i Moskvu fá á sig slika stefnu. Frettamennirn- ir tveir lita svo á að her sé gengið á snið við lög, en ritskoðun á skrifum erlendra fréttamanna var formlega afnumin i Sovétrikjunum 1961. Undanfariö hefur gætt vanstillingar af hálfu viku eftir að Akmed Nasser, leiðtogi ELF kom heim úr heim- sókn til Moskvu, þar sem hann var i tiu daga. Jafnframt þykj- ast menn sjá þess merki að Sovétrikin leggi nú aukna á- herslu á að reynt verði að binda endi á Eritreustriðið með samningum. Nasser er sá fyrsti af leiðtogum Eritreumanna, sem sækir Sovétmenn heim. Kúbanir eru sagðir Sovétmönn- um sammála um að reyna að fá Eþiópa og Eritreumenn til að setjast saman að samninga- borði. Heyrst hefur að Sovét- menn séu þvi hlynntir að Eþiópia og Eritrea verði bæði jafnrétthá riki i rikjabandalagi. sovéskra yfirvalda gagnvart vestrænum fréttamönnum, sem fylgjast með réttarhöldum yfir andófsmönnum og athöfnum and- ófsmanna. Vatni var i siöustu viku sprautað á hóp fréttamanna fyrir utan réttarsal, þar sem andófsmaður að nafni Vladimir Slepak var fyrir rétti, og i gær var loftinu hleypt úr dekkjunum á bil- um þriggja erlendra frétta- raanna, meðan þeir voru við- staddir réttarhöld yfir öðrum andófsmanni. Fyrr á árinu hjálpuðu kúb- anskir hermenn og sovéskir hernaðarráðgjafar Eþiópum til þess að gersigra Sómali i Ogad- en-striðinu, og héldu Banda- rikjamenn og fleiri þvi þá fram, að innan skamms myndu Kúb- anir hefja ásamt Eþiópum stór- sókn gegn eritreskum sjálf- stæðissinnu,. Nú viröist hins vegar ljóst aö hvorki Kúbanir né Sovétmenn séu fiknir i að styðja Eþiópiustjórn til hernaðar gegn Eritreumönnum. Nassar leið- togi ELF sagði nýlega, að hvorki Kúbanir né aðrir utanað- komandi aðilar hefðu tekið þátt i bardögunum með Eþiópum i Eritreu. Haft er eftir austurevrópsk- um heimildum að Sovétmenn hafi heitið sjálfstæðishreyfing- um Eritreumanna þvi, að leitast við að telja Mengistú Haile Marjam, valdsmann i Eþiópiu, á það aö taka upp viðræður við Eritreumenn, þar eð óliklegt væri að hann hefði nokkuð upp úr áframhaldandi striði. Vladimir Slepak, kunnur andófs- maður úr hópi sovéskra gyöinga. Hann var dæmdur til útlegöar I Siberiu. stjórn sumra mál, að Zairemenn hafi þegar afsalað sér sjálfstæðinu á ný. Rikið er stórskuldugt og á gjald- þrotsbarmi. Nokkur vest- ræn riki og oliuriki í Vest- ur-Asíu hafa nú heitið Zaire míkilli efnahagsað- stoð til að koma þvi á rétt- an kjöl, en með því skilyrði aö Alþjóðlegi gjaldeyris- sjóðurinn (IMF) og erlend- ir sérfræðingar, einkum franskir og belgískir, stjórni seðlabanka iands- ins, f jármá laráðuneyti þess og tollheimtu. Varla verður annað séð en aö með þessu móti taki erlendir aö- ilar að sér að miklu leyti stjór.n Zaire, sem er eitt af stærstu og fjölmennustu rikjum Afriku. Skil- yrði þessi eru sett fram meöal annars með tilvisun til þess, að öll efnahagsstjórn Zaire er i hinum megnasta ólestri og gegnrotin af spillingu og dugleysi embættis- manna, og telja erlendir hjálpar- aðilar þvi að öll efnahagsaöstoð viö landið muni verða til einskis, ef Zairemenn verði áfram sjálf- um sér ráðandi i efnahagsmálum. Ýmis Afrikuriki hafa látið i ljós þá skoðun, að hjálpin við Zaire verði ekki til annars en að lengja lif spilltrar stjórnar og koma landinu á ný undir erlend yfirráö. Víetnam gengur í Comecon 29/6 — Efnahagsbandalag Aust- ur-Evrópurikja, sem i daglegu tali er kallað Comecon, sam- þykkti i dag á ráðstefnu sinni I Búkarest að veita Vietnam inn- göngu i bandalagið sem tiunda riki þess. Var umsókn Vietnama um inngöngu i bandalagiö sam- þykkt I einu hljóði, Sumir fréttaskýrendur þykjast sjá i þessu merki þess, að Viet- nam hyggist nú taka upp nánari samskipti við Sovétrikin og bandalagsriki þeirra, en lengi vel leitaðist vietnamska stjórnin við að fara bil beggja i deilum Sovét- rikjanna og Kina. Vietnam er þriðja rikið utan Evrópu, sem gengur i Comecon, hin eru Kúba og Mongólia. Comecon var stofn- að fyrir 29 árum. Haft er eflir austurevrópskum heimildum að hugsanlegt sé að Laos, Angóla og Eþiópia gangi einnig i Comecon áður en langt um liður, og jafnvel fleiri riki. Víetnamar neita því að hafa gert innrás 29/6 — Viclnamska útvarpiö vis- aði i dag á bug fréttum frá vcst- rænum frcttastofum þess efnis, að Vietnamar hefðu hafiö meiri- háttar innrás i Kambódiu. Segir i tilkynningu útvarpsins að af hálfu Vietnama sé hér að- eins um að ræða takmarkaöar hernaðaraðgerðir, til að koma i veg fyrir árásir Kambódiumanna á vietnamska borgara. Segja Vietnamar að undanfarið hafi Kambódiumenn haldið áfram árásum inn á vietnamskt land og framið hryðjuverk á óbreyttum borgurum. Zaire fær efnahagsaðstoð IMF yfirtekur fjármála 29/6 — Á morgun verða 18 ur belgíska Kongó) varð ár liðin frá þvi að Zaire (áð- sjálfstætt ríki, en nú er Eritreumenn vilja samninga Kúbanir og Sovétmenn halda sig frá Eritreustrídinu Hestamenn! Nýkomið: íslenskir ^HEnskir__ Argentískir Reiðbuxur stretch 13.900.— flauel 14.900.— Pískar frá 1.290-- 1.690— / Istöð, margar tegundir, frá kr. 2.190--10. Kappreiðarskeifur úr áli, litlar fjaðrir nr. 31/,- 4>/2 v önduð vara HnakkaP^— Allar járningarvörur, hamrar, hnykkingartengur, hnífar, sex tegundir af naglbítum, nasamúlar, krossmúlar o.fl. o.fl. ÍLS lll sérverslun hestamannsins jnLVrJLj/Tíl*3K V-rlV -l Lóuhólar 2-6, Sími 75020

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.