Þjóðviljinn - 30.06.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. júni 1978 ÞJÓÐVILJINN — S<ÐA 15 Áttunda landsmót hestamanna verður haldið 12. til 16. júlí Frá Hvltasunnukappreiftum Fáks. Fáksmenn á leift upp aft Hlégarfti. Molda frá Bjarnastöftum meft yngsta afkvæmi sinu og tveimur Eftir tæplega hálfan mánuð eða nánar tiltekið kl. 10 að morgni hins 12. íúIí hefst 8. landsmót Landssambands hesta- mannafélaga að Skógar- hólum i Þingvallasveit. Blaðamaður Þjóðviijans brá sér inn í Félagsheimili þeirra Fáksmanna í gær- morgun og rabbaði þar stundarkorn um hið fyrir- hugaða landsmót við þá Pétur Hjálmsson, sem Búnaðarfélag Islands hefur skipað fram- kvæmdastjóra mótsins og Berg Magnússon, sem er formaður framkvæmda- nefndar þeirra 13 hesta- mannafélaga sem standa að mótinu. Gert er ráft fyrir þvi aft þarna komi fram um 500 sýningarhross viösvegar aö af landinu: Kyn- bótahross, gófthross og kapp- reiðahross. Enginn vafi er á, aö Gert er ráö fyrir að 15 til 20 þús- und manns komi á mótið þarna gefur aft lita þau hross, sem best eru talin hérleodis nú, hvert á sinu svifti. Kappreifta- hross þurfa aft hafa náft mjög góö- um hlaupatima til þess aö teljast hlutgeng. Enginn gæftingur er gjaldgengur til keppni nema hann hafi áftur hlotift a.m.k. einkunnina 7,60. Og af kynbótahrossum er þess krafist, aft þau hafi hlotift 1. verölaun. Hér verftur þvi afteins boftift upp á þaö besta, sögftu þeir Pétur og Bergur, — og vift höfum fulla ástæftu til þess aö ætla, aö þetta verfti hift glæsilegasta mót sinnar tegundar, sem haldift hefur verift hérlendis. Mótift hefst sem fyrr segir kl. 10 miftvikudaginn 12. júli, meft þvi, aft dæmdir veröa stóft« hestar, sem trúlega verfta um 40 talsins. A fimmtudag fara fram dómar á kynbótahryssum. Þann dag fara og fram spjaldadómar á B- flokki gæðinga, en þaft eru klár- hestar með tölti. Þá verftur og sölusýning á hrossum. Hverju söluhrossi fylgir ættbókarvottorö, gæftavottorft og læknisvottorft. Vitaft er um mikinn fjölda útlend- inga, sem ætla aft sækja mótift og áreiöanlega verfta margir þeirra i verslunarhugleiftingum. — A fimmtudaginn fara og fram undanrásir kappreiöa. Dagskrá föstudagsins hefst meft þvi aö kynbótahrossum verftur riftift inn á völlinn. Siftan verftur mótift sett af formanni Landssambands hestamannafé- laga, Albert Jóhannssyni. 1 fram- haldi af þvi fara fram spjalda- dómar á gæftingum i A-flokki, en þaft eru alhliöa gófthestar. Til keppni mæta um 180 gæöingar og skiptast þeir nokkuft til helminga milli fiokka. Hvert hestamanna- félag hefur rétt til aft senda til mótsins ákveöna tölu ' gæftinga. Formaftur þeirrar nefndar sem dæmir alhlifta gófthesta, er Sig- uröur Haraldsson á Kirkjubæ en fyrir þeim, sem dæma klárhesta eldn. meft tölti er Friftgeir Friöjónsson frá hestamannafélaginu Faxa. Ekki er næsta langt um liftift siöan spjaldadómar voru teknir upp hér á landi. En þeir þykja mjög hafa sannaft yfirburfti sina samanborift við hift eldra form. Keppnin öll veröur mun liflegri, og áhorfend- ur eiga þess kost aö fylgjast meft dómum jafnóftum og þeir eru felldir. Á föstudag verða kynnt kyn- bótahross, fram fer keppni ung- linga, 10-12 ára og á sama hátt á laugardag, 13-15 ára. Stjórnandi unglingakeppninnar er Rosmary Þorleifsdóttir og dómarar þær Kolbrún Kristjánsdóttir, Guftrift- ur Valgeirsdóttir og Guftbjörg Sverrisdóttir. A föstudag fer einnig fram milliriftlakeppni i 350 m stökki og 1500 m brokki. Enn- fremur gæftingaskeiö. A iaugardag verftur keppt til úrslita i tölti, undir stjórn Friö- þjófs Þorkelssonar. Lýst veröur dómum á stófthestum og kynbóta- hryssum, fram fer seinni hluti brokkkeppninnar, fyrri sprettur skeiftsins, milliriölar i 800 m stökki hlaupa og kl. 18 hefst sölu- uppboft á hrossum. Dagskrá sunnudagsins hefst kl. 11 meö helgistund i Hvannagjá. Þar predikar i „stærstu kirkju landsins”, biskupinn yfir Islandi, sr. Sigurbjörn Einarsson. Horna- flokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guftjónssonar. Upp úr hádegi halda hestamenn i hóp- reiö inn á mótssvæöift en fyrir fylkingu fara forystumenn land- búnaftarins og stjórn Landssam- bands hestamannafélaga. Þá verfta flutt ávörp. Kynbótahross verfta sýnd i dómhring og verft- laun afhent. Þá verfta og afhent verplaun fyrir 10 bestu gæöinga i hvorum flokki, A og B. Verftlaun verfta þá og afhent fyrir tölt og gæftingaskeift og unglingarnir fá sin verftlaun. Tekinn verftur seinni spretturinn i skeiftinu og afhent verftlaun fyrir skeift og siö- an fer fram úrslitakeppni i 250, 350 og 800 m stökki. Þá verftur dregift i happdrætti landsmótsins og siftan er mótinu slitift af for- manni framkvæmdanefndar, Bergi Magnússyni. A föstudags- og laugardags- kvöld verfta kvöldvökur meft fjöl- breyttu efni. Þar leggja margir góftir menn hönd ab verki og kost- aft veröur kapps urri aft hafa eitt- hvaö fyrir alla. Kvöldvökunum stjórnar Klemens Jónsson, leik- listarráftunautur en kynnir verftur Gunnar Eyjólfsson, leik- ari. Meftal þeirra, sem koma fram á kvöldvökunum, eru leik- ararnir Jón Sigurbjörnsson og Róbert Arnfinnsson, Guftmundur Jónsson, söngvari, Siguröur á Kirkjubæ, Halli og Laddi, Sigurft- ur Agústsson i Birtingaholti stjórnar tvisöng og kórsöng og Hornaflokkur Kópavogs leikur. Dansleikir verfta bæfti á föstu- dags- og laugardagskvöld i fé- lagsheimilunum Borg i Grims- 500 sýningarhross og bestu keppnishestarnir Hljómleikar á hestamóti. Okkur er illa vift allt droll. Framhald á 14. siftu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.