Þjóðviljinn - 30.06.1978, Síða 10

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júni 1978 Lánasjóður íslenskra náms- manna auglýsir Umsóknarfrestur um haustlán veturinn 1978-79 rennur út þ. 15. júli nk. Áætlaður afgreiðslutimi lánanna er: fyrir námsmenn erlendis 1. október 1978 fyrir námsmenn á íslandi 1. nóvember 1978. Skilafrestur fylgiskjala er mánuði fyrir á- ætlaðan afgreiðslutima. Þau eru eftirfarandi: a) Prófvottorð frá sl. námsvetri. Stúdentspróf eða önnur menntagráða ef sótt er um i fyrsta skipti. b) Vottorð um tekjur þegar siðast var sótt um (ef námsmaður hefur sótt um áður). Námsmenn erlendis skulu skila is- lensku tekjuvottorði og tekjuvottorði frá námslandinu. c) Innritunarvottorð skal senda sjóðnum við upphaf haustmisseris og nýtt vott- orð við upphaf vormisseris. Námsmenn á íslandi þurfa i flestum tilfellum ekki að senda innritunarvottorð, þar sem sjóðurinn fær þau beint frá skólunum. d) Ábyrgð þarf að útfylla fyrir hverja af- greiðslu láns. Tveir ábyrgðarmenn skuli vera á ábyrgð. Ábyrgðarmenn mega ekki vera yngri en 20 ára. Hjón eða sambýlisfólk geta ekki verið ábyrgðarmenn fyrir sama láni og eigi gengið i ábyrgð hvort fyrir annað. Að- • eins annar ábyrgðarmaður má vera lánþegi hjá sjóðnum við nám. Tveir vit- undarvottar skulu vera að undirritun ábyrgðarmanna. Umsóknareyðublöð og önnur gögn fást á skrifstofu vorri. Afgreiðslutimi 13.00-16.00 mánudaga — föstudaga. Eeykjavik, 22. júni 1978 Lánasjóður isl. námsmanna Laugavegi 77, 101 Reykjavík. Simi 25011. V erkamannaf élagið Dagsbrún AÐALFUNDUR Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó sunnu- daginn 2. júli 1978 og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Félagsmenn, komið á fundinn og sýnið skirteinin við innganginn. Stjórnin. Læknastofa mín Álfheimum 74 er aftur opin. Viðtalsbeiðnum veitt viðtaka i sima 86311. Birgir Guðjónsson læknir Sérgrein: lyflækningar og meltingarsjúk- dómar. Hér sendi ég aflayfirlit frá Suöureyri viö Súgandafjörö. Yfirlitiö nær frá úramótum til 11. mai, sem er lokadagur hér vestra. Héöan voru geröir út 3 llnu- bátar og hafa þeir hinir sömú veriö geröir út héöan mörg und- anfarin ár. Togskipiö, Elln Þor- bjarnardóttir, kom hingaö 21. mai I fyrra. Hún hóf veiöar 23. sama mánaöar. Eg mun siöar I þessu yfirliti greina frá ársafla hennar. Elln Þorbjarnardóttir, togari þeirra Súgfiröinga. Gísli Guðmundsson sendir: Aflayfirlit frá Suöureyri Samkvæmt tölum, sem ég tek Freyju h/f, Páli Friðbertssyni, hér upp úr bók minni, viröist að þeir mættu ráða sér menn vertiöarafli hafa fariö rýrnandi á báta sina með 30% skiptakjör- a.m.k. þrjá siðustu vertiöir. um og að endurreiknað yrði Kristján Guðmundsson. Vertiðina 1976aflaði hann 796,9 tonn i 93róðrum. Vertiðina 1977 aflaði hann 664,1 tonn i 94 róðrum. Vertiðina 1978 aflaði hann 613,6 tonn i 90 róðrum. Aflahlutur á Kristjáni i vetur var kr. 1.389.593,- meö orlofi. Meðal- tal úr hverju tonni var þvi kr. 2.264.65,-. Sigurvon: Afli hennar vertiðina 1976,736,0 tonn i 90 róðrum. Afli hennar vertiðina 1977, 653,7 tonn i 94 róörum. Afli hennar vertiðina 1978, 585,2 tonn i 88 róðrum. Aflahlutur á Sigurvon varð kr. 1.369.167,- með orlofi. Meðaltal úr hverju tonni kr. 2.300,44,- Afli hans vertiðina 1976, 715,8 tonn i 94 róðrum. Afli hans vertiðina 1977, 617,8 tonn i 95 róðrum. Afli hans vertiðina 1978, 553,8 tonn i 90 róðrum. Aflahlutur varð kr. 1.252,172,00 með orlofi. Meðaltal úr tonni: kr. 2.261,19.- Ólafur Friðbertsson. Tið var á köflum mjög mikiö stirðari en i fyrra og hitteð- fyrra, enda róðrar færri nú en þá. Skiptakjör hér eru eins og annarstaðar á Vestfjörðum 30% af afla, sem deilist svo með 11, eins og tala skipverja er og á að vera á hverjum linubát af vissri stærð. Það hefur tiðkast hér I herrans mörg ár, að lægst laun- uðu skipverjar, hásetar, hafa fengið 1/8 úr híut i viðbót við hlutinn, eöa 1 1/8 úr hlut. Út- vegsmenn hér skera ekki laun starfsmanna sinna við nögl sér. Siður en svo. Þann 27. sept. 1976 fengu skipstjórarnir á Kristjáni Guðmundssyni og Sigurvon bréf frá forstjóra fiskiðjunnar timabilið frá 16. febr. það ár. Ennfremur að boð þetta skuli gilda til 15. mai 1977. Þegar þetta gerðist hafði verið gert upp með 28,2% skiptakjörum frá 16. febr. Svo kölluð Matthiasarlög, Já, þá var ,,hér vel að verki staðið”. Elín Þorbjarnardóttir. Eins og ég áður sagði byrjaði hún veiðar 23/5, 1977. Um ára- mót var afli hennar orðinn 2216,3 tonn. Meðalverð pr. kg. kr. 81,92. Skiptaverðmæti kr. 181,558,676,- og hásetahlutur kr. 3.848,847,-. Hér er orlof meðal- talið. Frá áramótum 1977-1978 til 11. mai var heildarafli Elinar 1395,9 tonn. Og 24. mai eða eftir 366 daga frá þvi hún byrjaði veiðar, var heildarafli hennar orðinn 3786,5 tonn og er þá miðað við slægðan fisk. Meðalverð yfir ár- ið varð kr. 88,62 pr. kg. og há- setahlutur með orlofi kr, 7.098,403,00. Aflaverðmæti til skipta á árstimabilinu varð kr. 335,545,272,00. Og þessi upphæð gefur stofnsjóði viðkomandi skips kr. 33,554,527,00, gjöf skip- verja að nokkru. Nokkur tonn eða 4-6mun Matthiashafa feng- ið fyrir störf sin i þágu islensku þjóðarinnar og eru þau ekki tal- in hér með, enda dauð og ómerk til skipverja. Talið er að Elin Þorbjarnar- dóttir sé gott skip og allur út- búnaður þar góður og öruggur. Hún hafi staðið sig mjög vel, nema kannski i þetta eina skipti sem hún villtist þarna inn á bankann út af Ströndum i vetur. En hvað er landhelgisgæslan að þvælast um hánótt þegar menn eiga að hvilast i rúmum sinum? 1,8 milj. kr. i sekt eru smámunir hér i verðbólguþjóðfélagi. Ef ég að lokum breyti afla Elinar i óslægðan fisk, eins og blöðin gera yfirleitt, þá hafa komið hér á land i vetur 3437,7 tonn af fiski. 1 fyrravetur aftur á móti voru það 2692,1 tonn. Fróðlegt væri að minnast á smölunina og hlaupin i og fyrir siðustu hreppsnefndarkosning- ar,en ég læt það ógert nú. Og ég læt svo þetta nægja að sinni, lik- lega réttara sagt fyrst um sinn. Suðureyri, 15/6 1978, Gisli Guömundsson. Góöur árangur aí mjólkuruppbótinni hjá Norðmönnum A s.l. ári fengu 46,8% af mjólkurframleiöendum I Noregi greidda uppbót á hvern mjólk- urlltra, vegna þess aö þeir minnkuöu mjólkurinnleggiö miöaö viö áriö áöur. Mjólkur- framleiðendur I Noregi voru á s.l. ári 43.260, meöalinnlegg var rétt um 40 þús. ltr. A árinu 1976 varð veruleg aukning á mjólkurframleiösl- unni. Leiddi það af sér óhag- stæðan útflutning á mjólkuraf- urðum. Taka varö þvi innvigt- unargjald af allri mjólk. Miðað við þróunina það ár mátti gera ráð fyrir 5% aukningu á mjólk- urframleiðslunni á árinu 1977 og þvi heföi oröiö að taka enn hærra innvigtunargjald en árið áöur. Þvi var ákveðið aö greiða þeim bændum, sem minnkuöu mjólkurframleiðsluna, sérstaka uppbót á hvern mjólkurlitra, þannig aö þeir yrðu ekki fyrir tekjutapi þótt mjólkin yröi allt a6 6% minniaö magni til en árið 1976. Uppbótargreiöslurnar voru fjármagnaöar meö innvigtunar- gjaldi. Teknar voru sem svarar kr. 1,35 ísl. á ltr. Hefði mjólkin aukist um 5% þá heföi þurft að taka innvigtunargjald, sem hefði numiö um kr. 3,43 á ltr. og það hefði ekki verið endurgreitt bændum. Þar sem innvegið mjólkurmagn reyndist aöeins vera 0,3% meira en árið 1976 þá var þaö hagnaöur fyrir alla bændur. Greidd var uppbót á samtals 785 milj. ltr., að meðal- tali kr. 2,97 á ltr. en kr. 1.35 voru teknar af samtals 1729 milj. ltr., en það gerði kr. 2.334 milj. kr. Akveðið hefur verið að halda þessu kerfi áfram I Noregi, taka innvigtunargjald af allri mjólk og endurgreiða alla upphæöina til þeirra, sem minnka viö sig. Meðalútborgunarverð til bænda var ás.l.árium86kr.áltr. Þessi leið, sem Norðmenn fóru til aö hafa áhrif á mjólkur- framleiðsluna er mun hagstæð- ari mjólkurframleiðendum en kvótakerfiö. (Allar upphæðir miðast við is- lenskar krónur á gengi 48,80 kr. á móti einni norskri krónu): (Heim.: Uppl. þjón. landb.) —mhg Norræna sam- vinnuhreyfingin í ársskýrslu Norræna sam- vinnusambandsins fyrir áriö 1977 er frá þvi greint, aö heildar ibúafjöldi Noröurlanda sé talinn 22,3 milj. manna. 4,7 milj. eru I kaupfélögum innan sambands- ins. Kaupfélög eru samtals 2.594 ogfækkaöi um 61 á árinu. Kaup- félagsverslanir eru 11.748. Heildarsmásöluvelta félag- anna varð 62.743 milj. danskra kr. og jókst um 13% frá árinu áöur. Markaöshlutfall norrænu kaupfélaganna i smásölu er tal- ið 18%. Það er hæst i Finnlandi og á Islandi, 30%, 18% I Sviþjóð, 14% i Danmörku og 11% i Nor- egi. Heildarvelta samvinnu- sambandanna innan NAF varð 44.433milj. kr. danskar og jókst um 14% frá árinu á undan. Eigin framleiðsla samvinnumanna varð 16.560 milj. danskra kr. Samvinnustarfsmenn á Norðurlöndum eru samtals taldir 188.750, þar af 66.473 hjá samvinnusamböndunum. Þeir eru flestir IFinnlandi, 76.823, þá i Sviþjóð 73.735, I Danmörku 17.794 og Noregi 14.000. A Is- landi eru samvinnustarfsmenn 4.758. (Heim.: Sambandsfréttir). —mhg Umsjón: Magnús H. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.