Þjóðviljinn - 30.06.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júnl 1978 Laust starf Rafmagnsveitur rikisins auglýsa hér með laust til umsóknar starf endurskoðanda hjá stofnuninni. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 14. júli n.k. Upplýsingar um starfið gefur forstöðu- maður fjármáladeildar. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, 105 Reykjavik SKRIFSTOFUSTARF Óskum að ráða á næstunni skrifstofu- mann. Laun eru samkv. launakerfi rikis- starfsmanna, launafl. B-9. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá undirrituðum, þurfa að ber- ast fyrir 5. júli n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik. Laus staða Kennarastaða i stærðfræði og efnafræði viö Menntaskól- ann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 17. júli n.k. — Sérstök um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 27. júni 978. 1 A Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíði. Gerum föst verðtiiboð SIMI53468 ÚTBOÐ i Tilboð óskast i umferðarljós (3 gatnamót) fyrir umferðar- nefnd Reykjavikur. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboðin veröa opnuð á sama stað miövikudaginn 16. ágúst 1978 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR Fnkifkjuvegi 3 — Sími 25800 Innanlandsflug með afslætti Fljúgir þú í hópi áttu rétt á afslætti. Einnig í hópi fjölskyldu þinnar. Lágur aldur þinn, eða hár, veitir þér sama rétt. AthugaÓu afsláttarmöguleika þína FLUCFÉLAC ÍSLAMDS INNANLANDSFLUG Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. James Last og hljómsveit hans leika polka frá ýmsum lönd- um. 9.00 DægradvöLÞáttur I umsjá Ólafs Sigurössonar frétta- manns. 9.30 Morguntónleikar (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.) 11.00 Messa i Laugarneskirkju 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing. óli H. ÞórÖar- son stjórnar þættinum. 15.00 ManntafLÞáttur I umsjá Páls Heiöars Jónssonar meö viötölum viö Islenska ogerlenda skákmenn. Aöur á dagskrá 16. febrúar I vet- ur, þegar Reykjavlkurmótiö stóö yfir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 óperukynning: 17.55 Harmðnlkulög: Franco Scarica leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Daeskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um borgaralegar skáld- sögur Halldórs Laxness Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur fyrra erindi sitt: Kenning. 20.00 Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur Íslenska tónlist 20.30 (Jtvarpssagan: ,,Kaup- angur” eftir Stefán Júlfus- son.Höfundur les (16). 21.00 Stúdió II.Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 21.50 Framhaldsleikrit: „Leynda rdómur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardwick, byggt á skáld- sögu eftir Fergus Hume. Fyrsti þáttur af sex. Þýö- andi: Eiöur Guönason. Leikstjóri: Gísli Alfreösson. Persónurogleikendur: Sam Gorby rannsóknarlögreglu- maöur ... Jón Sigurbjörns- son; Roger Moreland ... Siguröur Karlsson, Madge Frettleby ... Ragnheiöur Steindórsdóttir; Mark Frettelby ... Baldvin Hall- dórsson; Ekill ... Flosi Ólafsson; Frú Hableton ... AuÖur Guömundsdóttir; Brian Fitzgerald ... Jón Gunnarsson. Aörir leik- endur: Bjarni Steingrims- son, Jóhanna Noröfjörö, Guöjón Ingi Sigurösson, Hákon Waage, Klemenz Jónsson, Herdís Þorvalds- dóttir og Ævar R. Kvaran. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvökltónleikar: Frönsk tónlista. Daniel Adni leikur pianólög eftir Claude Debussy. b. Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 3 fyrir fiölu og píanó op. 27, eftir Maurice Ravel. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.p0 Veöurfregnir. Fréttir. 7.i0 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikf imi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magniis Pétursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn. Séra Þor- valdur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.).____________ 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) 8.35 Af ýsmu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Samtimatónlist: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viövinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: 15.30 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan „Trygg ertu Toppa”, eftir Mary O Ilara. Friögeir H. Berg fslenskaöi. Jónina H. Jónsdóttir les (17). 17.50 Kvenfélagasamband Is- lands: Endurtekinn þáttur Glsla Helgasonar frá sibasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfrecnir. Daeskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guömundsson hagfræöingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 (Jr handraöa séra Bjarnar Halldórssonar I Laufási. Samfelld dagskrá, gerö af séra Bolla Gústavs- syni. Lesarar meö honum: Hlín Bolladóttir og Tryggvi Gi'slason. 21.50 Grisk tónlist: Alþýöu- söngvar eftir Mikis Theodo- rakis viö ljóö eftir Manos Eleftheriou. Maria Dimitriadou og Antonis Kaloyannis syngja viö undirleik hljómsveitar, sem höfundur stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Seilur og sjálfsgagnrýni og læknis- húsiö á Bakkanum. Hjörtur Pálsson les úr óprentaöri minningabók Gunnars Benediktssonar rithöfundar (1). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 K völdtónl eikar . 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00. Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20Morgunleikfimi). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um ,,Katrínu I Króki” eftir Gunvor Stornes (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fLsk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson. Jónas Haraldsson og Þórleifur Ölafsson. 10.10. Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Víösjá:Helgi H. Jónsson fréttamaöur stjórnar þætt- inum. 10.45 Um endurhæfingu blindra f Sviþjóö. Gísli Helgason sér um þáttinn. Lesari meö honum: Björn Sveinbj örnsson. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissgan: 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O’Hara. FriÖgeir H. Berg íslenskaöi. Jónina Herborg Jónsdóttir leikkona les sögulok (18). 17.50 Víösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fæöingar I fornöld. Anna Siguröardóttir forstööu- maöur Kvennasögusafns ís- lands flytur erindi. 20.00 Pianókonsert I F-dúr eftir George Gershwin. Eugene List og East- man-Rochester sinfóniu- hljómsveitin leika; Howard Hanson stjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefán Júlfus- son. Höfundur les (17). 21.00 Islensk einsöngslög: Svala Nielsen syngur lög eftir Sigurö Agústsson og Gylfa Þ. Gislason. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. 21.20 Sumarvaka. a. Skáld-Rósa. Rósa Gisla- dóttir frá Krossgeröi les kafla úr Sögu Natans Ketils- sonar og Skáld-Rósu eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-NUpi, — fyrri lestur. b. Kvæöalög. Magnús Jóhannsson kveöur „Gaml- ar stökur” eftir Einar Bene- diktsson, „Jónsvöku” eftir Ólaf Jóh. Sigurösson, „Skýjarof” og „Sumar- kvöld” eftir Sveinbjörn Björnsson. c. Heimaln- ingurá Hafnarslóö. Hlööver Sigurösson fyrrum skóla- stjóri minnist utanferöar á árum áöur. d. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur Söngstjóri: Jón HaUdórs- son. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 A hljóöbergi.„Mourning Becomes Electra (Sorgin klæöir Elektru) eftir Eugene O’Neill. Fluttur veröur annar hluti þrlleiks- ins: The Hunted. Meö aöal- hlutverk fara Jane Alexander, Lee Richardson, Peter Thompson og Sada Thompson. Leikstjóri: Michael Kahn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr ). 8.35 Af vmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 9.45 Verslun og viöskiptl: Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: „Wo ge- hestdu hin”, kantata nr. 166 eftir Johann Sebastian Bach. Hanni Wendlandt, Lotte Wolf-Matthá‘us, Helmut Krebs, Roland Kunz. kór og Bach-hljóm- sveitin i Berlín flytja; Helmut Barbe stj. 10.45 Hvaö er manneldi? Þór- unn Gestsdóttir ræöir viö Baldur Johnsen og Björn Sigurbjörnsson. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: ,,Ange- lína” eftir Vicki Baum. Málmfríöur Siguröardóttir les (17). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar Ut kátir hoppa : Unnur Stefánsdóttir sér um barnatíma fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Hvaö er manneldi? End- urtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gitartónlist. Julian Bream leikur verk eftir Mendelssohn, Schubert og Tarrega. 20.00 A niunda tlmanum. 20.40 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Vísnasöngur.Sven Bertil Taubesyngur sænskar vLsur og þjóölög. 21.25 ,,Fall heilags Antons”, smásaga eftir Ingólf Pálmason. Helgi Skúlason leikari les. 21.50 Gestur i útvarpssal: Gunnfriöur Hreiöarsdóttir frá Akureyri syngur íslensk ogerlend lög. Guörún Krist- insdóttir leikur á planó. 22.05 Kvöldsagan: Sögulegar stjórnmálasviptingar seint á fjóröa tug aldarinnar. Hjörtur Pálsson les úr ó- prentaöri minningabók Gunnars Benediktssonar rithöfundar (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrabb. (7.20 morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 7.55 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Viösjá: FriÖrik Páll Jónssonfréttamaöursér um þáttinn. 10.45 „Þaö var ég haföi háriö”: Gunnar Kvaran og Einar Sigurösson sjá um þáttinn og ræöa m.a. viö ólaf Tryggvason lækni. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.55 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: 15.30 M iödegistónleikar: ____ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Tónleikar. n.l0_Lagiö mitt: 17.50 Vlösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar”^ og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Tæfan” eftir Charles Vildrac. ÞýÖandi: Aslaug Arnadóttir. Leik- stjóri: GuÖrún Asmunds- dóttir. Persónur og leikend- ur: Gabrielle Cotterel .... Guörún Stephensen. George Cotterel .... Róbert Arnfinnsson. Helene Aubier .... Brlet Héöinsdóttir 20.50 Sextett fyrir klarinettu, horp og strengjakvartett eftir John Ireland.Gervase de Peyer, NeilJ Sanders og , félagar I Melos-hljómlist- arflokknum leika. 21.20 Staldraö viÖ á Suöurnesjum: I GarÖinum; • lokaþáttur.Jónas Jónasson ræöir viö heimafólk. 22.05 Orgelleikur og söngur I Háteigskirkju: Norræn tón- list, Daniel Ström leikur og Thorbjörn Marthinsen syngur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : 9.20 Mogunléikfími 9.30 TÍ1- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ég man þaö enn : Skeggi Asbjarnason sér um þátt- inn. 11.00 Morguntonleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Angelina” eftir Vicki Baum. Málmfrlöur Sig- uröardóttir les (19). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aÖ tarna? Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiö; VI Veöriö. 17.40 Barnalög. 17.50 Um endurhæfingu blindra í Sviþjóö.Endurtek- inn þáttur Gisla Helgasonar frá slöasta þriöjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Misrétti — jafnrétti.Dr. Gunnlaugur Þóröarson flyt- ur slöara erindi sitt. 20.00 Svita id-moll op. 91 eftir Joachim Raff.Adrian Ruiz leikur á pianó. 20.40 Andvaka,Fimmti þáttur um nýjan skáldskap og út- gáfuhætti. UmsjónarmaÖ- ur: Ólafur Jónsson. 21.20 Sinfónfa nr. 3 I F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Hljómsveitin Fílharmonia I Lundúnum leikur; Otto Klemperer stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: lljá breska heimsveldinu I KaldaÖar- pesi# Hjörtur Pálsson les úr óprentaöri minningabók Gunnars Benediktssonar rithöfundar (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjónar- maöur: Sigmar B. Hauks- son. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera: Valgeröur Jónsdóttir sér um barnatima. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimi. Gunnar Kristjánssonog Helga Jóns- dóttir sjá um blandaöan þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tvær japanskar þjóö- sögur I þýöingu Sigurjóns Guöjónssonar. Guömundur Magnússon leikari les. 17.20 Tónhorniö. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fyrsta Grlmseyjarflug- iö. Anna Snorradóttir minn- ist flugferöar fyrir 40 árum. 19.55' „Grand Canyon”, svlta eftir Ferde Grofé. Hátlöar- hljómsveit Lundúna leikur; Stanley Black stjórnar. 20.30 Fjallarefurinn. Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. M.a. viötöl viö Svein Einarsson veiöistjóra og Hinrik Ivarsson bónda I Merkinesi i Höfnum. 21.20 A óperupalli. Mirella Freni, Placido Domingo og Sherill Milnes syngja aríur og dúetta eftir Puccini, Bizet o.fl. 22.05 Allt I grænum sjó. Jörundur Guömundsson og Hrafn Pálsson stjórna þætt- inum. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 23.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Da cskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.